Þjóðviljinn - 04.01.1978, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. janúar 1978
Allt stefnir
sigur Spasskís
— eftir sigurinn í 14. skákinni. Hann hefur nú
unnið fjórar skákir í röð
Að endingu hafa þeir
Spasski og Kortsnoj
sæst á hvar tefla skuli
þær skákir sem eftir
eru af einviginu. 14.
einvigisskákin fór fram
i fyrsta sinn fyrir lukt-
um dyrum þ.e. enginn
áhorfandi fékk barið þá
kappa augum á meðan
skákin fór fram. Svo
virðist sem þessi breyt-
ing hafi lítil áhrif á
gæði taflmennsku
Kortsnojs, þvi Spasskí
hafði svo að segja frá
upphafi algera yfir-
burði og þegar Korts-
noj loks gafst upp að
loknum 69 leikjum var
löngu áður orðið útséð
með úrslitin. Staðan i
einviginu er þvi sú að
14. einvigisskák
llvitt: Boris Spasski
Svart: Viktor Kortsnoj
Kóngspeðsleikur
1. e4-e5
2. Rc.'i!
(Snjöll ákvörðun hjá Spasski. 1
stað þess að arka troðnar slóðir
með 2. Rf3 velur hann hér sjald-
séðna leið þar sem hinni
alræmdu byrjandaþekkingu
Kortsnojs verður ekki við kom-
iö.)
2. ..-Rf6
(Aftur og nýbúinn. Þessi leikur
hefur ekki sést i stórmeist-
arapraksis i áraraðir. Algeng-
ara er 3. Rf3 eða 3. Bc4 þó að
gegn þeim leik eigi svartur öfl-
ugt svar : 3. — Rxe4’)
3. ..-d5
(Sterklega til greina kom 3. —
Bc5)
4. exd5-Rxd5
5. Bg2-Rxc3
6. bxc3-Bd6
7. Rf3-0-0
8. 0-0-C4
9. d3-Rc6
10. Rd2-I)d7
11. Df3-Dc7
12. Re4-Be7
13. Be3-c4?!
Kortsnoj hefur hlotið
7,5 v. gegn 6,5 v
Spasskis. Ótrúlegt en
satfcSpasski hefur unn-
ið 4 siðustu skákir og
minnir þessi sigur-
ganga óneitanlega á
sigurgöngu Fischers á
árunum 1970—72.
Spennan i einviginu er þvi i
hámarki og satt að segja eru nú
mun fleir á því að Spasski vinni
einvigið jafnvel þó hann sé enn
vinningi undir. tdag verður 15.
skákin tefld, og þá hefur
Kortsnojhvitt.Er ekki að efa að
þessi skák verður geysimikil-
væg fyrir framvindu mála i
einvíginu. Vinni Spasski má
telja fullvist' að hann vinni
einvigið; jafntefli heldur öllu
opnu, en sigur Kortsnojs eykur
hins vegar mjög á sigurlikur
hans i þessu einvigi.
Spasski á héraveiðum
Spasski er, eins og gefur að
skilja, allur hinn brattasti um
(Vafasamur leikur. Virkara
framhald var 13. — Da5. Eftir
textaleikinn fær hvitur mjög
traust miðborð.)
14. d4-Be6
15. IIfdl-IIad8
(Glapræði hefði verið að leika
16. — f5 vegna 17. Rg5! og svart-
ur stenst ekki hinn mikla þrýst-
ing á miðborðið.)
17. Habl
(Hrókum skal komið fyrir á
opnum linum —eða hálfopnum)
17. ...exd4
18. cxd4-Hfe8
19. Rc3
(Sterkur leikur sem losar um
tök á miðborðinu.)
19. ..-Bxg2
20. Kxg2-Ra5
21. Df3-Rc6
22. De2-Ra5
23. a4
(Jafntefli, til hvers?)
23. ..-b6 25. Hb5!
24. Df3-Dd7
(Hrókurinn hefur nú skemmti-
legt útsýni fyrir 5-reitarröðinni
þar sem hann hyggur á mikla
skemmdarstarfsemi)
25. ..-Rb7
26. Bf4-Rd6
27. Bxd6-Bxd6
28. Re4-Be7
29. c3-g6
30. g4!
(Dálitið ljótur leikur frá
„strategiskum” sjónarhóli
séð. Svartur veikir d5 — reitinn,
en Kortsnoj þykist sjá fram á,
og það sjálfsagt réttilega,að þaö
komi ekki að sök.)
þessar mundir. Þó að
enganveginn sé útséð um úrslit-
in i einviginu læturhann sig ekki
muna um að drekka hrein ókjör
af vodka, reykir i þokkabót eins
og strompur. Að lokinni skák-
inni i gær fór hann ásamt nokkr-
um vinum sinum á héraveiðar.
Gerði hann að gamni sinu og
sagði að mun erfiðara væri að
fást við héra á þessum árstima
en Kortsnoj.
Kortsnoj er dapur i bragði og
það verður nú deginum ijósara
að hann er allur að láta undan
hinni gifurlegu spennu sem
þessu einvigi er samfara. Þrátt
fyrir tapið i gær, telja aðstoðar-
menn hans hann þó betur á sig
kominn en eftir tapið i 13. skák-
inni þegarlá við að einvigið færi
algerlega út um þúfur.
Hávaðasamir
áhorfendur.
Þegar þeir félagar tefla ekki
lengur fyrir sal fullum
áhorfenda geta þeir sem leggja
leið sina á skákmótið látið öll
geðbrigði koma óþvingað i ljós.
Það er ekki óalgengt að sjá
áhorfendur sem venjulegast eru
á bilinu 1500 — 2000 hrópa
uppyfir sig af geðshræringu
þegar leikir keppenda birtast á
sýningartjaldinu. Slikt væri að
sjálfsögðu alveg forkastanlegt
ef keppendur heyrðu til, en hér
er allt slikt látið liðast. Spurning
er hvort komið sé framtiðar-
skipulag á skákkeppnir, þ.e.
láta keppendur tefla fyrir lukt-
um dyrum með sýningarborðin
utantjalds.
Þessi skammtilega mynd af Spasskl var tekin er hann kom mngao til lands til að heyja einvlgi sitt
við Vlastimil Hort. Með honum á myndinni eru kona hans Marina og Vladimir Ashkenaxy.
(Spasski teflir þessa skák lista-
vel. Siðasti leikur hans miðar að
þvi að treysta riddarann á e4 i
sessi.)
16. I)e2-Bd5
30. ,.-Hf8
31. iidbl-a6
(Þótt naumur sé á tima gerir
Kortsnoj sér fyllilega grein fyrir
“hversu erfið staða hans er nú
orðin.
Hvftur hótaði ma 32. a4 og það
var leikur sem svartur mátti
ekki leyfa. E.t.v. hefur Kortsnoj
stólað á leikinn 31. — f5.en orðið
þess áskynja að það þjónar ein-
ungishagsmunum hvits, t.d. 32.
gxf5 gxf5 33. Dg3+ Kh8 34.
De5+ Kg8 35. Khl! og hótunin
36. Hgl+ reynist honum ofviða.
Reyndar leikur svartur betur
með 34. — Bf6, i stað 34. — Kg8,
en eftir 35. Rxf6 Dg7+ 36. Rg4!
fxg4 37. Dxg7+ Kxg7 38. Hg5+
ásamt 39. Hxg4 biður hans langt
og erfitt endatafl.)
32. Hxb6-f5 34- De2-Dxa4
33. gxf5-Hxf5
(Peð er peð sagði Pedersen.)
35. Hb7-He8 36. Hc7!
(Hnitmiðaður leikur sem hótar
hvorutveggja i senn 37. Dxc4+
og 37. Hbb7.)
36. ..-Bd6
37. Hxc4-Hxe4
(Að sjálfsögðu sást Kortsnoj
ekki yfir svarleik Spasskis, eins
og ýmsir hafa reyndar viljaö
halda fram. Rólegt framhald
með 36. —■ Dd7 er sýnilega
vonlaust.)
(Hér fór skákin i bið. Ljóst var
að möguleikar Kortsnojs tií að
halda skákinni voru nánast eng-
ir. Spasski hugsaði sig dágóða
stund um biðleikinn sem reynd-
ist vera sá langbesti i stöðunni,
nefnilega:)
41. f 4!
41. ..-Hh5
(Kortsnoj gin ekki við peðinu
enda tæpast hollt, t.d. 41. — Bxf4
42. He8! og svartur er i
úlfakreppu vegna hótunarinnar
43. He7. Það þarf vart að taka
það fram að 41. — Hxf4 væri
algerlega vonlaust. Eina lifsvon
Kortsnojs er að ná færum á
kóngi Spasskis.)
42. He8
(Með hótuninni 43. De6. Nú fer
drottning Kortsnojs á flakk.)
42. ..-Db3 45. De4-Db2 +
43. He6-Db2+ 46. De2-Db8
44. De2-Db8 47. Hc4!
(Að sjálfso^ðu var Spasski ekki
á höttunum eftir jafntefli.
Raunar eru svona þráleikir
viðurkennd aðferð til að vinna
tima á klukkunni.)
(Hafi Kortsnoj bundið einhverj-
ar vonir við þennan frelsingja
gerir næsti ieikur Spasskis út
um þær vonir á svipstundu.)
51. He5!
(Afgerandi. Spasski fórnar
skiptamuninum til baka,en fær
við það þrjú samstæð fripeð,
nokkuð sem Kortsnoj fær ekki
ráðið við,)
51. ... Bxe5 53. c4!
52. fxe5-Df5
(Best. Eftir drottningarkaupin
á hvitur i smávegisvandræðum
vegna frelsingjans á a-linunni.)
53. ..-Hb4 55. e6!-Hxc4
54. De3-Dc8
(leiðir beint til taps, en enga
vörn var að finna.)
56. De5 + -Kh6
57. Df4+-Kg7
58. Df6+-Kh6
59. Dh4+
47. ..-Hb5
48. Hf2
(Svartur hótaði 49. — Hb2)
38. Hc8 + -Kg7
39. Dxe4-Da2
40. Hf 1-Df7
48. ..-Db7
49. I)f3-Dc8
50. h3-a5
Kortsnoj gafst upp, enda mátið
auðrakiö.