Þjóðviljinn - 04.01.1978, Síða 3
Miövikudagur 4. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Gj aldeyriseftirlit hefur
ekki leitað upplýsinga
Þrátt fyrir ný lög sem heimila skattyfirvöldum að
greina gjaldeyrisyfirvöldum frá gjaldeyriseign erlendis
Alþingi samþykkti
fyrir jólin lög sem heim-
ila skattayfirvöldum
„að veita gjaldeyriseft-
irliti Seðlabanka íslands
upplýsingar er nauðsyn-
legar eru til eftirlits með
gjaldeyrismálum, enda
standi ákvæði milli-
rikjasamninga ekki i
vegi fyrir þvi.”
Til þessa hafa gilt
strangar reglur um
þagnarskyldu skattayfir-
valda hérlendis, og er
þessi nýja lagagrein
hugsuð til þess að aflétta
henni i sambandi við
gjaldeyriseignir tslend-
inga i Danmörku.
Rlkisskattstjóri, Sigurbjörn
Þorbergsson, sagöi i samtali viö
Bæjarráö Siglufjaröar:
Fráleitt að
samþykkja
Norglobal
Lodnuaflinn verði unninn
í islenskum verksmiðjum —
Hráefnisnýting betri í landi
Eins og komiö hefur fram I
Þjóöviljanum, rikir mikil óá-
nægja á Siglufiröi og viöar um
land meö þá heimiid, sem rikis-
stjórnin hefur veitt til leigu og
starfrækslu á bræösluskipinu
Norglobal á komandi loönuvertiö
hér viö land. Vegna þessarar
heimildar geröi bæjarráö Siglu-
fjaröar eftirfarandi ályktun i
fyrradag:
1. Loönubræösla er vaxandi og
afgerandi þáttur I atvinnulífi
meira en 20 sveitafélaga um land
allt. Arið 1977 var allur loönuafli
landsmanna unninn I verksmiöj-
um I landi, samtals rilmlega 800
þúsund tonn, aö útflutningsverö-
mæti um 15 miljaröar króna, og
gekk sú vinnsla vel, þó aö ekki
hafi veriö um leigu á erlendri
verksmiöju aö ræöa. Bæjarráö
Siglufjaröar telur þjóöhagslega
rétt, aö allur loönuafli lands-
manna veröi áfram unninn I Is-
lenskum verksmiöjum og af Is-
lensku verkafólki, og aö aflageta
loönuveiöiflotans veröi frekar
tryggö meö flutningi aflans þegar
Framhald á bls. 14.'
Vinningshafi
Þurlöur Þorsteinsdóttir frá
Patreksfiröi átti fimmtfu og
fimm ára afmæli I gær. Þann dag
var hún f höfuöborginni aö vitja
um vinning I Happdrætti Þjóövilj-
ans.
Þegar hún var aö velja sér
vinninginn, sjónvarpstæki frá
Radióbúöinni, tók Leifur þessa
mynd af henni.
Þjóöviljinn óskar henni til ham-
ingju meö afmæliö og vinninginn.
Fjórir af fimm aöalvinningun-
um I Happdrætti Þjóöviljans 1977
hafa farið út. Einn vinningurinn
fór til Patreksfjaröar sem fyrr
greinir, annar til Neskaupstaöar
og tveir vinningshafar búa I
Reykjavlk.
Þjóðviljann I gær, aö sér heföi enn
engin fyrirspurn borist frá gjald-
eyriseftirlitinu vegna þessara
mála, enda voru lögin ekki staö-
fest fyrr en á gamlársdag.
Ég tel aö viö getum nú sam-
kvæmt þessum nýju ákvæöum
veitt þessar upplýsingar, sagöi
rlkisskattstjóri, ef eftir þeim
veröur leitaö.
I samningum milli Noröur-
landanna segir i 18. gr. aö meö
upplýsingar sem berist milli
landanna samkvæmt samningn-
um skulibeita þeim ákvæöum um
þagnarskyldu og skjalaleynd sem
gilda samkvæmt löggjöf þess rik-
is.
Meö upplýsingar sem skattayf-
irvöld fá ef þau eru viöstödd
rannsókn á einhverjum hinna
Noröurlandanna gildir hins vegar
mikil leynd, skv. 11. gr. samn-
ingsins.
Hiö sama á viö um tvisköttun-
arsamningana milli Islands og
V-Þýskalands og Bandarlkjanna;
þetta nýja ákvæöi nær ekki til
þeirra, sagöi rlkisskattstjóri aö
lokum.
______________________— Al.
Beat-dans fyrir dömur.
Sérstakir eftirmiðdagstímar 7
fyrir dömur sem vilja fá géðar y
Bireyfingar. ^
siuniDssonRR
BRAUTARHDLTI 4. REYKJAVIK^j
onnssHfiii
HSTVOIDSSBBIIR
Innritun daglega
frá 10-12
og 13-19 ísímum
20345,38126,74444,
24959.
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík
Brautarholt 4 Drafnarfell 4
Félagsheimili Fylkis
Kópavogur
Hamraborg 1 Kársnesskóli
Seitjarnarnes
Félagsheimilið
Hafnarf jörður
Géðtemplararhiísið
Kennum alla samkvæmisdansa, nýjustu
táningadansana, rokk og tjútt
Síðasti innritunardagur á morgun