Þjóðviljinn - 04.01.1978, Page 13

Þjóðviljinn - 04.01.1978, Page 13
Miðvikudagur 4. janúar 1978 ÞJóÐVILJINN — StÐA 13 F immstr engj alj óð Hjörtur Pálsson les úr ljódabók sinni 1 kvöld kl. 21.20 Ues Hjörtur Pálsson úr nýrri ljóðabök sinni, „Fimmstrengjaljóðum ”. Bókin kom út hjá Helgafelli I desem- ber sl. A bókarkápu segir svo um bókina og höfundinn: „Fimmstrengjaljóð” er önnur ljóðabók Hjartar Pálssonar. Hin fyrri, „Dynfaravlsur”, kom Ut 1972. Auk þess hefur hann samiö eitt sagnfræðirit, „Alaskaför Jóns Ólafssonar 1874”, sem út kom fyrir tveimur árum. Grein- ar og ljóð eftir Hjört hafa birst í blöðum og tímaritum á liðnum árum. Hjörtum Pálsson er fæddur 1941. Hann lauk kandídatsprófi í Islenskum fræðum 1972 og hefur siðan verið dagskrárstjóri Rlkisútvarpsins. „Fimms'trengjaljóð” skiptist I fimm kafla, sem bera þessi heiti: Hugsanir, Tilfinningar, Hjörtur Pálsson Sveigur á aöventu, Hverfisgata og Fjórar limrur og fleira. Hjörtur Pálsson er I hópi þeirra skálda, sem vilja sam- eina gamalt og nýtt og láta ekki segja sér fyrir verkum um form eða yrkisefni, og fyrri ljóðabók útvarp hans, „Dynfaravlsur”, vakti athygli þeirra, sem unna ljóð- rænni hugsun og þeim búningi máls og stlls, sem henni hæfir.” 1 tilefni nýafstaöinna jóla og áramóta er vel viðeigandi að birta hér siðasta kvæði bókar- innar. Og það fer ekki hjá því aö maður beri saman útgáfu Hjartar á vitringasögninni og tilbrigði Flosa Ólafssonar við sama stef I vikuskammtinum á aðfangadag jóla: TÍMASKEKKJA Fyrir tæpum tvö þúsund árum komu þrir vitringar úr Austurlöndum með gull, reykelsi og mirru Ó tlmar, ó siðir'. A nýársdagsmorgun leituöu uppi vin sinn þrlr vitfirringar úr Austurbæn- um meö bull, ergelsi og firru. —eös EN SKUKENN SL AN Svör viö æfingu i 9. kafla sjonvarp Exercise 1. 1. They are downstairs. 2. They are outside the bath- room. 3. Somebody is in there. 4. Do you want a bath? 5. He is usually running. 6. No, she isn’t. 7. She is wearing her uniform. 8. She knocks on the door. 9. No, he doestn. 10. He runs at the door. 11. Yes, he is. 12. He is behind them. 13-16. answer for yourself. Exercise 2. Þarfnast ekki skýringa Exercise 3. Dæmi: Does Ann Want a bath? Yes.she does. Exercise 4. Dæmi: Does a teacher wear a uniform? No, he doesn’t. Does a postman wear a uniform? Yes, he does. Exercise 5. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 6.1. Yes, he does. 2. Yes,he does. 3. No, he doesn’t 4. No, she doesn’t 5. No, she doesn’t. 6. Yes, He does. 7. No, he doesn’t. 8. No, he doesn’t. Exercise J.Dæmi: I clean my shoes in the Bathroom. Exercise 8.Dæmi: mr. Yates likes reading the newspaper. Exercise 9. 1. parfnást ekki skýringa. Exercise 10. þarfnast ekki skýringa Exercise ll.Dæmi: Shopping is difficult. Exercise 12. 1. false. in the morning. 2. false, in the even- ing. :. false, sometimes. 4. false, they can’t. 5. false, from a cow. 6. false, in the dining-room. Exercise 13. knock, tap, key, keyhole, bath. Exercise 14. Across: 3. bath- room. 5. sewing. 7. eat. 8. doctor 10. at. Down: 1. it 2. lodgers 3. bus. 4. matter. 6. into 8. do 9. on. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 og (forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstundbarnanna kl.. 9.15: Geir Christensen les framhald sögu um Grýlu, Leppalúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kristni og kirkjumálkl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur þriðja erindi sitt: Af stól og stéttum. Morguntónleikar kl. 11.00: Ungverska kammersveitin leikur Sere- nöðu nr. 2 i F-dúr op. 63 eftir Robert Volkmann, Vilmos Tatrai stj. Fritz Wunderlich syngur ariur eftir Verdi og Puccini. Peter Katin og Fil- harmoniusveit Lundúna leika Konsertfanta- siu i G-dúr fyrir pianó og hljómsveit op. 56 eftir Tsjaikovský, Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Gér- ard Souzay syngur Ljóð- söngva eftir Beethoven, Brahms og Richard Strauss, Dalton Baldwin leikur á pianó. Gary Graff- man leikur pianótónlist eftir Chopin: Andante spianato og Grande Polonaise brill- ante op. 22, tvær noktúrnur op. 27 nr. 1 i cis-moll og nr. 2 I Des-dúr, Scerzo nr. 2 I b- moll op. 31. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin.Oddný Thorsteinsson les þýðingu sina (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Det- lev Kraus prófessor frá Hamborgleikur á pianó Til- brigði og fúgu eftir Brahms um stef eftir Handel. 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Tvisöngur I útvarpssal: Sigriður E. Magnúsdóttir og Simon Vaughan syngja Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 „Fimmstrengjaljóð” Hjörtur Pálsson les úr nýrri bók sinni. 21.35 Kammertónlist a. Blásarakvintett I e-moll eft- ir Franz Danzi. b. Sepett eftir Paul Hindemith. Hljóðfæraleikarar útvarps- ins i Baden-Baden flytja. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Daglegt llf I dýragarði Tékkneskur myndaflokkur. 4. þáttur. 18.10 Björninn JókiBandarísk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 13. og 14. þátt- ur. 19.00 On We Go Ensku- kennsla. 10. þáttur frum- sýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsindar og dagskrá 20.30 Alice og Titti (L) Mæögurnar Alice Babs og Titti Breitholtz syngja m.a. sex lög eftir Duke Ellington. Jasshljómsveit Nisse Lind- bergs leikur. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.20 Fiskimennirnir (L) Danskur sjónvarpsmynda- flokkurl sex þáttum, byggð- ur á skáldsögu eftir Hans Kirk. 4. þáttur. Sælir eru fátækir Efni þriðja þáttar: Syndsamlegt athæfi Lausts Sands og stjúpdóttur hans er mesta vandamál, sem fiskimennirnir eiga við -að strlða, enn sem komið er. En nú er Anton Knopper orðinn ástfanginn af Katrlnu á kránni, og það ltst mönnum illa á. En llfiö er ekki eintóm armæða. Fiski- mennirnir reisa safnaðar- heimili, þar sem þeir sam- einast I trúariðkun. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.20 Barbarossa-áætlunin Bresk heimildamynd um aðdragandann að innrás þýska hersins I Rússland I síðari heimssyrjöldinni sem gerð var þrátt fyrir griðasáttmála Hitlers og Stallns. Meðal annars lýsir Albert Speer fyrirætlunum Hitlers með innrásinni, en með henni uröu þáttaskil I ófriðnum mikla. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. HEF OPNAÐ endurskoðunarskrifstofu á Húsavik. Kappkosta að veita góða þjónustu á sviði bókhalds og reikningsskila. Guðmundur Sigurðsson löggiltur endurskoðandi Laugarholti 12, Húsavik. — Sími 96/41305 Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við nýja heilsugæslustöð að Asparfelli 12 i Breiðholti: A. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR. B. LÆKNARITARI. Leikni i vélritun, gott vald á islensku og nokkur tungumála- kunnátta áskilin. Starfsreynsla æski- leg. Laun samkvæmt kjarasamningum Hjúkrunarfélags ís- lands og Starfsmannafélags Reykjavlkurborgar við Reykjavikurborg. Umsóknir sendist skrifstofu Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur fyrir 13. janúar n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð i Kópavogi. Staðan veitist frá og með 1. mars 1978. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 2. ianúar 1978

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.