Þjóðviljinn - 04.01.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 04.01.1978, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 4. janúar 1978 íþróttir Framhald af bls 11 verið til að sanna tilverurétt sinn i liðinu”, sagði Jón ennfremur. „Varðandi Þorberg Aðalsteins- son vil ég segja það að mér finnst hann fyllilega verðskulda það að vera i 16 manna hópnum. Ég fór með honum til Póllands á dögun- um og þar stóð hann sig mjög vel og var aö minu mati liklegastur til að taka við hlutverki Geirs Hallsteinssonar i liðinu. Jón Hjaltalin hefur aftur á móti mikla leikreynslu, en er að sama skapi eins og flestir þeirra leikmanna sem leikið hafa með erlendum liðum að undanförnu ekki i nægi- lega góðri likamlegri æfingu. Þorbergur hefur ekki eins mikla reynslu og Jóaþað vitum við, en ég tel að við þurfum að lita einnig fram á veginn. Það kemur heims- meistarakeppni á eftir þessari heimsmeistarakeppni”, sagði Jón H. Karlsson fyrirliði landsliðsins að lokum. blað nokkurt sló upp í fyrirsögn i gær, að Vlsir sjái aumur á Al- þýðublaðinu fram yfir kosningar, sagði hann: „Þaö má e.t.v. segja að Visir hafi séð aumur á Alþýðu- blaöinu undanfarin tvö ár, en það er algerlega út I loftið aö tala um slikt nú, því að Alþýöublaðið greiðir sjálft allan halla sem veröur á rekstri blaösins. En þaö mætti hinsvegar segja að verka- lýðshreyfingin á Norðurlöndum sjái aumur á Alþýöublaöinu, ef menn vilja orða það þannig.” — eös. F élagsmálanámskeið Á Skagaströnd — Sauðárkróki — Siglufirði Rúnar Alþýðubandalagið efnir til félagsmálanámskeiða á eftirtöldum stöðum á næstunni. A Skagaströnd dagana 14. — 17. janúar. Þátttaka tilkynnist: Eðvarði Hallgrímssyni (heimasimi: 4685 —vinnu- simi: 4750) eða Sævari Bjarnasyni (heimasimi: 4626) Á Sauðárkróki dagana 15. — 19. janúar. Þátttaka tilkynnist Huldu Sigurbjörnsdóttur (heimasimi: 5289) eða Rúnari Bachmann, rafvirkja, (vinnusimi: 5519). Á Siglufirði dagana 20. — 22. janúar. Þátttaka tilkynnist Sigurði Hlöðverssyni (heimasimi: 71406). Baldur óskarsson og Rúnar Bachmann verða leiðbeinendur á nám - skeiðunum. Þátttaka er öllum heimil. Þátttökugjald 1000 kr. Alþýðubandalagið. Fundur á Skagaströnd Almennurstjórnmálafundur veröur haldinn i félagsheimilinu á Skaga- strönd næst komandi laugardag 7. janúar kl. 16.00. Ragnar Arnalds situr fyrir svörum um stjórnmálaviðhorfið og hags- munamál kjördæmisins. Frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Alþýöubandalagið. Félagsmálanámskeið Formannafundur á Norðurlandi vestra N.k.sunnudag8.janúarkl. 14.00 koma formenn alþýðubandalagsfélag- anna á Norðurlandi vestra saman til fundar ásamt nokkrum stjórnar- mönnum úr hverju félagi. Fundurinn verður í Villa Nova á Sauðárkróki. Ragnar Arnalds veröur á fundinum. Almennir stjórnmálafundir Almennir stjórnmálafundir verða: I félagsheimilinu Blönduósi 14. janúar n.k. kl. 16.00. 1 Villa Nova á Sauðárkróki sunnudaginn lS.janúar kl. 16.00. Ragnar Arnalds og Baldur ósk- arsson sitja fyrir svörum um stjórnmálaviðhorfið. Ahersla lögð á frjálsar og lifleg- ar umræður, spurningar og svör og stuttar ræður. Fundirnir eru öllum opnir,. Alþýðubandalagið Alþýöubladid Framhald af 1 auk þess mun A-pressen á Norð- urlöndum veita blaðinu nokkra aðstoð, þótt ekki sé ákveðiö 1 hvaða formi hún verður. Arni sagðist telja, að ekki kæmu þar til greina beinir pen- ingastyrkir, heldur yrði liklega um að ræða aðstoð við pappirs- kaup I Noregi, annaðhvort i formi lána eða styrkja til Alþýðublaös- ins. Þegar Árni var spurður um þaö, hvort þaö væri rétt, sem dag- Til styrktar- manna Alþýðu- bandalagsins Orðsending til styrktarmanna Alþýðubandalagsins. Þeir flokks- menn sem lofuðu styrktar- framlagi áárinu 1977,en hafa ekki sent greiöslu, eru vinsamlega áminntir um að greiða framlag sitt fyrir lok janúar mánaðar og spara skrifstofunni ómaik'- Leiðrétting 1 frétt Þjóðviljans i gær um Matvælarannsóknir rikisins var sagt að Ingimar Sigurðsson væri fulltrúi i Heilbrigðiseftirlitinu, en rétt er að Ingimar er deildarstjóri i heilbrigðisráðuneytinu. Er hann beðinn velvirðingar á þessum misskilningi. _ A.l. Bændafundir Framhald af bls. 5 nú þegar verði lagt fram á Al- þingi og lögfest þar frumvarp það til laga um breytingu á lög- um um Stofnlánadeild landbún- aöarins, sem nú liggur óaf- greitt hjá landbúnaöarráöu- neytinu. Framanskráöar tillögur voru lagöar fyrir fundina af stjórn Búnaöarsambands Skagfirð- inga og voru þær allar samþ. samhl. A almennum bændafundi, sem haldinn var í Miðgarði I Skaga- firöi mánudaginn 12. des. 1977 fluttu þeir Sigfús Helgason og Borgar Slmonarson eftirfarandi tillögu: „Almennur bændafundur hald- inn að Miðgarði 12. des. 1977 mótmælir eindregiö framkom- inni tillögu á aðalfundi og auka- fundi Stéttarsambands bænda 1977 um fóöurbætisskatt.” Við þessa tillögu kom fram viö- aukatillaga frá Sigurði Sig- urðssyni svohljóöandi: „en fari svo aö kjarnfóöurgjald verði innheimt leggur fundur- inn til aö hluta þess veröi variö til styrktar heyverkun, þ.e. súgþurrkun og votheysgerð og eflingu innlends fóðuriönaðar.” Fyrri hluti þessarar tillögu var samþ. með 42 atkv. gegn 18, en viðaukatillagan með 43 atkv. gegn 8. A almennum bændafundi I Höfðaborg hinn 13. des. 1977 lagði Jón Guðmundsson fram eftirfar- andi tillögu: „Almennur bændafundur hald- inn að Höfðaborg 13. des. 1977 lýsir fylgi sfnu viö tillögur þær til breytinga á lögum um Framleiösluráö landbúnaðar- ins, er samþykktar voru á aukafundi Stéttarsambands bænda 30. nóv. s.l., enda verði fullnægt þeim skilyröum, sem fundurinn setti fyrir samþykki sinu. Jafnframt er hvatt til þess að hraöað verði áætlunum um framþróun landbúnaðarins og skipulögö uppbygging hans 1 einstökum héruðum, sem siðan verði fylgt eftir með stjórnun á veitingu stofnlána.” Tillaga þessi var samþ. meö at- kvæðum þorra fundarmanna gegn fimm, en á fundi þessum voru rúmlega 40 manns. aiþýóufoandíáiagfö Alþýðubandalagið Austurlandi Lúövik Hjörleifur Helgi Þorbjörg Eirikur Alþýðubandalagið á Austurlandi boðar til stjórnmálafunda fyrir al- menning á næstunni á eftirtöldum stöðum: Egilsstaðir.föstudag 6. janúar kl. 20:30 i barnaskólanum. Málshefjandi Lúðvik Jósepsson. Djúpivogurlaugardag 7. janúar kl. 16:00. Málshefjandi Helgi Seljan. Neskaupstaður sunnudag 8. janúar kl. 16:00 i Egilsbúð (fundarher- bergi). Málshefjandi Liíövik Jósepsson. Vopnafjöröursunnudag8. janúar kl. 16:00 I Austurborg. Málshefjendur Hjörleifur Guttormsson og Eiríkur Sigurðsson. Höfn f Iiornaf irðisunnudaginn 8. janúar kl. 16:00 i Sindrabæ. Málshefj- andi Heigi Seljan. Hrollaugsstaðir I Suðursveitsunnudag 8. janúar kl. 21:00. Helgi Seljan og Þorbjörg Arnórsdóttir hafa framsögu um landbúnaöarmál. Staðarborgi Breiðdalmánudag 9. janúar kl. 20:30. Málshefjendur Lúö- vik Jósepsson og Helgi Seljan. Fáskrúösfjörðurþriðjudag 10. janúar kl. 20:30. Málshefjendur Lúövlk Jósepssonog Ilelgi Seljan. Reyðarfjörðurmiðvikudag 11. janúar kl. 20:30 I Félagslundi. Málshefj- andi Lúövik Jósepsson. Alþýðubandalagið Kópavogi Þrettándagleði. Félagsvistog dans I Þinghól, föstudaginn 6. janúar kl. 8.30. Fjölmenniö stundvislega og takiö meö ykkur gesti. Skemmti- nefndin. Seyöisfjöröurfimmtudag 12. janúar kl. 20:30. Málshefjendur Lúövik Jósepssonog Heigi Seljan. Eskifjöröursunnudagur 15. janúar kl. 16:00. Málshefjendur Helgi Selj- anog Hjörleifur Guttorinsson. I.F.lKFf-lAt', RKYKIAVIKUR SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 SAUMASTOF AN Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir SKALD-RÓSA 4. sýn. föstudag. Uppselt. Blá kort gilda 5. sýn. sunnudag. Uppselt. Gul kort gilda. Miöasala 1 Iðnó kl. 14-20.30. Norglobal Framhald af 3. siðu. þess er þörf, frá miðunum til þeirra verksmiðja sem til eru I landinu, en með leigu á erlendum verksmiðjum. 2. Bæjargráö Siglufjaröar ’vill vekja athygli á þvf, að ekki verð- ur annaö séö en hráefnisnýting bræðsluskipsins Norglobal sé óvenju léleg og jafnvel óeðlileg, og að þegar af þeirri ástæðu sé það þjóðhagslega nauðsynlegt að loðnuaflinn veröi allur unninn I landi, þar sem hráefnisnýting hefur orðiö mun betri. Á vetrarvertlðinni 1976 var lýs- isnýting hráefnisins hjá Sfldar- verksmiðjum rikisins á Reyöar- firði 6.4%, en lýsisnýtingin um borð I Norglobal, sem var þá á vertið á Reyðarfiröi aðeins 2.5%. Mjölnýtingin hjá SR á Reyðar- firði var 16,4%, en i Norglobal aðeins 14,6%. Af framangreind- um ástæðum telur bæjarráð Siglufjaröar alveg fráleitt að Alþingi veiti samþykki sitt til starfrækslu bræösluskpsins Norglobal innan islenskrar land- helgi. —■eös. Reikningarnir Framhald af 1 skattyfirvöldum og lokaður þegar könnunin var gerð. Rikisskattstjóri sendi út 61 fyr- irspurnarbréf vegna þessara 80 reikninga, og er skýringin sú, að nokkrir eiga fleiri en einn reikn- ing I bankanum og aðrir reikning- ar eru i eigu sömu fjölskyldu eða hjóna og ber þvi að telja þá sam- eiginlega fram til skatts. 56 svör hafa borist skattrann- sóknastjóra, og þvi hafa fimm aðilar engu svarað. A þá verður áætluð skattahækkun með tilliti til höfuðstólsins. SVörin sem bárust eru enn i at- hugun hjá rannsóknadeildinni, og sagði Garðar Valdimarsson, að i þeim tilfellum sem fullnægjandi upplýsingar og gögn hefðu borist, yrði tekin ákvörðun um skatta- hækkun sem menn geta siðan áfrýjað, fyrst til rikisskattstjóra og siðan til rikisskattanefndar. t öðru falli verður áætlað á menn. Þá fyrst verður tekin ákvörðun um það hvort málinu verður visað til skattsektanefndar eöa til saka- dóms, en sú ákvörðun er á valdi rikissaksóknara sjálfs. — AI. Loönan Framhald af 1 nefndarmenn eru skipaöir af sjávarútvegsráöherra. Aöspurð- ur sagði Þórður að þaö legðist vel I sig að taka viö þessu starfi. „Ég hef mjög góöa menn með mér I nefndinni. Andrés hefur verið I henni frá upphafi og er þvi öllum hnútum kunnugur, og Björgvin var starfsmaöur nefndarinnar áður en hann var skipaöur f hana, en þetta er annaö áriö sem hann situr I nefndinni.” Þórður sagði, aö nú þegar væru a.m.k. 16 bátar farnir af stað á loönuveiðar og hann sagöist vona að menn geti fariö aö búast við aflafréttum nú I nótt. Arni Frið- riksson er lagöur af staö til loðnu- leitar og leiðangursstjóri er Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ingur. Loönuveiðar hófust álika snemma I fyrra og nú, og var þaö þá fyrr en áöur hafði verið. Ef að likum lætur verður fyrsta loðnan veidd úti fyrir Norðurlandi, á svæðinu við Kolbeinsey. Búast má við að loönuvertiöin standi fram i miðjan mars og jafnvel lengur. — eös.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.