Þjóðviljinn - 04.01.1978, Qupperneq 15
Miðvikmdagiir 4. |«adar 1978 .ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
&
Svartur sunnudagur
Black Sunday
LAUQARÁÍ
Skriðbrautin
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
rsla
apótekanna vikuna 30. desem-
ber 1977 - S.janúar 1978 er i
Lyfjabúö Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar. Það
apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum og almennum fridög-
um.
Kópavogsapótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
,a er opið kl. 9—12 og
sunnudaga er lokað.
llafnarfjörður
Hafnarfjarðarapótek og Norð-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9*—18,30
og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10^-13 og sunnu-
dag kl. 10—12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
slökkvilið
Hver er liklegust skýringa á
velgengni Snorra i einmenn-
ing?
A) Makkersleysi i öðrum mót-
um
B) Hann hefur með sér smurt
nesti
C) Hann hefur með sér
varabirgðir af passmiðum.
D) Slæm sjón, léleg heyrn,
stirt mál, þ.e. elli. ..
Og lýkur hérmeð sögum af
Snorra. Lesendum er velkom-
ið að senda inn lausnir til þátt-
arins, og mun Snorri leysa
góðfúslega úr þeim. Upplýst
er, að Snorri er i jólaskapi.
dagbók
bókabíll
Slökkviðliöið og sjúkrabilar
i Reykjavik —simi 1 11 00
i Kópavogi— Simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan í Rvik — simi
1 11 66
„.ögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánu-
daga—föstud. kl. 18:30—19:30.
laugard. og sunnud. kl. 13:30
—14:30 og 18:30—19:30
Landspitalinn alla daga kl. 15
—16 og 19—19:30.
Barnáspitali Hringsins kl. 15
—16 alla virka daga, laugar-
daga kl. 15—17, sunnudaga kl.
10—11:30 og 15—17.
Fæðingardeild kl. 15—16 og
19—19:30.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15:30—16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur kl. 15—16 og 18:30—19:30.
Landakotsspitali: Alla daga
frá kl. 15—16 og 19—19:20.
Barnadeild: kl. 14:30—17:30.
Gjörgæsludeild: Eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnud. kl. 13—15 og
18:30—19:30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15—16 og 18:30—19, einnig eftir
samkomulagi.
llvitaband mánudaga—föstu-
daga kl. 19—19:30 laugardaga
og sunnud. kl. 15—16 og
19—19:30.
Sólvangur: Mánudaga—laug-
ardaga kl. 15—16 og 19:30—20,
sunnudaga og helgidaga kl.
15—16:30 og 19:30—20.
Hafnarbúðir. Opið alla daga
milli kl. 14—17 og kl. 19—20.
ARBÆJARHVERFI
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30— 3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00—9.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30—6.00, mið-
vikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30— 2.30.
HAALEITISHVERFl
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30—2.30.
HOLT — HLIÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30— 2.30!
TÚN
Hátún 10 þriðjud. kl.
3.00—4.00. Stakkahlið 17
mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miðvikud. kl. 4.00—6.00.
LAUGARAS
versl við Norðurbrún þriðjud.
kl. 4.30—6.00.
LAUGARNESHVERFl
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00—5.00.
VESTURBÆIt
versl. við Dunhaga fimmtu-
dag kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00
—9.00.
Skerjafjörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00—4.00.
Verslanir við Hjarðarhaga 4
mánud. kl. 7.00—9,00 fimmtud.
kl. 1.30—2.30
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00—9.00, miðvikud. kl.
4.00—6.00, föstud. kl.
3.30— 5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
Mánud. kl. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00.
Versl Iðufell fimmtud. kl.
1.30— 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30—3.00.
Versl Straumnes fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Versl við Völvufell mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl.
5.30— 7.00.
borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aðalsafn — Útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 1 23 08,
1 07 74og2 70 29 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 1 12 08 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16.
Aðalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar
aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
2 70 29.
Opnunartimar 1. sept.—31.
mai.
Mánud.—föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14—18.
Bústaðasafn —
Bústaðakirkju simi 3 62 70.
Mánud.—föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 3 62 70.
liofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 2 76 40.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heiin — Sólheimum 27.
simi 8 37 80. Mánud.—föstud.
kl. 10—12. — Bóka og talbóka-
þjónusta við fatlaða og
sjóndapra.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 3 29 75.
Opið til almennra útlána fyrir
börn.
Tæknibókasafnið.Skipholti 37,
er opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 13—19. Simi
8 15 33.
Bókasafn DagsbrúnarLindar-
götu 9, efstu hæð, er opið
laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siðd.
Farandbókasöfn —Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 a, simar
Borgarbókasafns.
Landsbókasafn íslands, Safn-.
húsinu við Hverfisgötu. Lestr-
arsalir eru opnir virka daga
kl. 9—19, nema laugardaga kl.
9—16. útlánasalur (vegna
heimlána) er opinn virka daga
kl. 13—15 nema laugard. kl.
9—12.
tilkynningar
Sædýrasafnið er opið alla
daga kl. 10-19.
F r á m æ ö r a s t y r k s n e f n d
Njálsgötu 3. Lögfræðingur
mæðrastyrksnefndar er til
viðtals á mánudögum frá 3-5.
Skrifstofa nefndarinnar er op-
in þriðjudaga og föstudaga frá
2-4.
tslandsdcild Ainnesty Inter-
national. Þeir sem óska aö
gerast félagar eða styrktar-
menn samtakanna, geta skrif-
að til Islandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,,
Reykjavik. Arsgjald fastra fé-’
lagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekið á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer Is-
landsdeildar A.I. er 11220-8.
Húseigendafélag
Reykjavikur
Skrifstofa félagsins að Berg-
staöastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá fé-
lagsmenn ókeypis leiðbeining
ar um lögfræöileg atriöi varö-
andi fasteignir. Þar fást einn-
ig eyðublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir aí
lögum og reglugerðum um
fjölbýlishús.
minningaspjöld
Minningarkort Hjáiparsjóös
Steindórs Björnssonar frá
Gröf
eru afhent i Bókabúð Æskunn-
ar, Laugavegi 56 og hjá Krist-
rúnu Steindórsdóttir, Lauga-
nesvegi 102.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum:
1 Bókabúð Braga i Verslunar-
höllinni að Laugavegi 26, i
Lyfjabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6, i Bókabúð Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit, á
skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstööum við Túngötu
hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-
5). s. 1 81 56 og hjá formanni
sjóðsins Else Miu Einarsdótt-
ur, simi 2 46 98.
læknar
bilanir
Tannlæknavakti Heilsuvernd-
arstöðinni er alla laugardaga
og sunnudaga milli kl. 17 og 18.
Slysadeild Borgarspitalans
simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla simi 2 12 30
Safnaöarfélag Asprestakalls.
Fundur verður haldinn að
Noröurbrún 1 sunnudaginn 8.
janúar og hefst að lokinni
messu og kaffiveitingum.
Spiluð verður félagsvist. —
Stjórnin.
Sálarannsóknarfélag íslands:
Félagsfundur veröur að Hall-
veigarstöðum fimmtudag 5.
janúar næstkomandi kl. 20.30
óháði söfnuðurinn.
Jólatrésfagnaður fyrir börn
næstkomandi sunnudag 8. jan.
kl. 3 i Kirkjubæ. Aðgöngumið-
ar við innganginn. — Kven-
félagið.
The Deep
islenskur texti
Spennandi ný amerisk
stórmynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri Peter
Yates. Aöalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolté,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Ilækkað verð
Mynd sem jafnt ungir sem
gamlir munu hafa mikla
ánægju af aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ilækkað verð
TÓNABÍÓ
Gaukshreiörið
One f lew over the
Cuckoo'a nest
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Slmi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana.
félagslíf
— Þetta veröur örugglega slöasta frumlega gluggaútstillingin, sem þú sérö um fyrir mlna verslun!
bridge
1 bigerð er hjá Snorra smiði
nýs sagnkerfis. Hyggst hann
nefna það Græna laufið
vegna:
A) Háralitar sins
B) Passmiðanna
C) ...þess aö hann var einu
sinni i sveit.
D) Allra grænjaxlanna
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk kvik-
mynd um all sögulega járn-
brautalestaferð.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
HækHað verö
SIMI
WALT DISNEY
PRODUCTIONS’
TDWnCH
JVÍQOtWurí
Spennandi og bráðskemmtileg
ný Walt Disney kvikmynd.
Aðalhlutverk: Eddie Albertog
Rav Milland.
ISLENSKUR TEXTI
Sama verö á öllum sýningum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AllSTURBÆJARRifl
AflBA
Stórkostlega vel gerð og
fjörug ný sænsk músikmynd i
litum og Panavision um vin-
sælustu hljómsveit heimsins i
dag.
í myndinni syngja þau 20 lög
þar á meöal flest lögin sem
hafa orðið hvað vinsælust.
Sirkus
Gaukshreiöriö hlaut eftirfar-
andi Óskarsverölaun:
Besta mynd ársins 1976.
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta , leikkona: Louise
Fletcher.
Besti leikstjóri: Milos
Forman.
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bob
Goldman.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
..Dagskráin hjá þér er þessi: Hádegisverður með Jóni kl. 1; stefnumót við Rúnar kl. 2.30; bréfaskriftir
og fyrirlesning ineö mér kl. 3.15t endurskoöun og leiðréttingar á bréfaskriftum með mér kl. 4.15; frekari
leiöréttingar á stafavillum og vélritunarvillum meö mér kl. 4.30; lokaleiðréttingar, tilfinningahvellur og
æöiskast með mér kl. 5.30. Hættutimi kl. 6."
Silfurþotan
Enn eitt snilldarvérk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s .1. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTl
Sýndkl.3, 5,7, 9og 11.
Hrikaiega spennandi litmynd
um hryðjuverkamenn og
starfsemi þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verö
Þessi mynd hefur hvarvetna
hJotið mikla aðsókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan timann.
Ferðin til iólastjörn-
unnar
Sýnd kl. 3
Mjög spennandi ný bandarisk
mynd um mann er gerði
skemmdaverk i skemmti-
görðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Rachard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.