Þjóðviljinn - 06.01.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 6. janiiar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
PINOCHET:
Engír stjórnmála-
flokkar framar
SANTIAGO 5/1 — Stjdrn Pinoch-
ets I Chile lýsti I dag yfir miklum
sigri sinum I þjdöaratkvæöa-
greiöslunni, sem fram fdr I gær,
en samkvæmt uppgefnum tölum
greiddu um 5.3 miljdnir manna
atkvæöi og veittu þar af um 75%
Pinochet og herforingjakllku
hans stuöning meö atkvæöi sfnu.
Varia þarf aö taka fram aö tölur
þessar eru frá stjdrnarvöldum og
mun þvl allt á huldu um áreiöan-
leika þeirra.
Pinochet lýsti þvl yfir eftir aö
tölurnar höföu veriö kunngeröar
aö útslitin þýddu endalok flokka-
pólitlkur I Chile. „Þaö veröa eng-
ar kosningar, engin atkvæöa-
greiösla, engin ráöaleitun næstu
tíu árin. Þetta vandamál, aö
hugsa um kosningar og atkvæöa-
greiöslu, er búiö aö vera,” sagöi
Pinochet. Hann sagöi aö meö at-
kvæöagreiöslunni heföi Chile
SOVÉTRÍKIN:
„Algert stríd”
gegn andófsmönnum?
PARÍS 5/1 Reuter — Fjórir kunn-
ir sovéskir útlagar sögðust i dag
hafa fengið sannanir fyrir þvi, að
sovésk yfirvöld hefðu lýst yfir
„algeru striði” á hendur þarlend-
um baráttum önnum fyrir
mannréttindum, bæöi innanlands
og utan. Kváðust útlagarnir fjörir
i þvi sambandi óttast um öryggi
hins þekkta visindamanns Andrei
Sakharof.
Ctlagar þessir fjórir eru Vladi-
mir Búkovski, sem í desember
1976 var látinn laus i skiptum
fyrir Luis Corvalan, leiðtoga
Kommúnistaflokksins i Chile,
rithöfundarnir Viktor Nekrasof
og Vladimir Maximof og
málf ræðingurinn Tatjana
Kodorovitsj. Þau gáfu i skyn aö
þau hefðu upplýsingar þessar frá
heimild i Sovétrikjunum, og hefði
ákvörðunin um ofsóknirnar á,
hendur andófsmönnum verið tek-
in nýlega af miðnefnd sovéska
kom múnistaflokksins.
Maximof sagði að ákvörðunin
hefði verið tekin eftir aðMikhail
Súslof, helsti hugmyndafræðing-
ur Kommúnistaflokks Sovétrikj-
anna, hefði i ræðu i október s.l.
hvatt til meiri hörku gegn andófs-
mönnum. Maximof segir Súslof
hafa sagt i ræðunni: „I náinni
framtiö munum við ganga endan-
lega frá andófshreyfingunni bæöi
innanlands og utan.*' Maximof,
sem flutti til Frakklands 1974,
kvað Súslof hafa flutt ræöuna á
Framhald á 13. siöu.
SúsTof — engin vægð viö anddfs
menn.
Gustavo Leigh — missætti komiö
upp I innsta hring hershöföingja-
klikunnar.
hafnaö afskiptum Sameinuöu
þjóöanna, sem nýlega fordæmdu
Pinochet-stjórnina fyrir ániöslu á
mannréttindum, og kvaöst
mundu láta Waldheim fram-
kvæmdastjóra Sameinuöu þjóö-
anna vita, aö ekki yröi fleiri
nefndum frá S.þ. hleypt inn I
Chile til þess aö rannsaka ástand-
ið þar.
Kaþólska kirkjan I Chile beitti
sér gegn þjóöaratkvæöagreiösl-
unni á þeim forsendum, að and-
stæöingar herforingjastjórnar-
innar heföu enga möguleika á aö
reka áróöur fyrir sinum sjónar-
miöum, og tveir hinna bönnuöu
stjórnmálaflokka landsins, Sósi-
alistaflokkurinn og Kristilegi
demókrataflokkurinn, vefengdu
einnig aö kosningarnar væru aö
nokkru hafandi. Hershöföingja-
klikan sjálf var klofin I afstööunni
til málsins, þar eö Gustavo Leigh
og Jósé Merino, yfirhershöföingj-
ar flughers og sjóhers, töldu þjóö-
aratkvæðagreiösluna meiningar-
lausa.
Dollarinn
hressist
en vart til lang-
frama segja
fjármálamenn
NEW YORK 5/1 Reuter — Banda-
rlkjastjórn lýsti þvl yfir I gær aö
hún myndi grlpa til ráöstafana til
þess aö stööva gengissig gjald-
miöils landsins, dollarans, og
fylgdi þvl á eftir I dag meö þvl aö
kaupa doliara fyrir vesturþýsk
mörk. Hefur þetta oröiö til þess
aö dollarinn hefur hækkaö nokk-
uö, en áöur en stjdrnin tilkynnti
téöar ráöstafanir var dollarinn
kominn lægra en nokkru sinni
fyrr gagnvart núverandi sterk-
ustu gjaldmiölum heims, sem eru
vesturþýska markiö, svissneski
frankinn og japanska jeniö.
Dollarinn hefur átt í vök aö
verjast fyrir þessum gjaldmiöl-
um undanfarna mánuöi og sumir
fjármálamenn í Wall Street voru I
dag vantrúaöir á, aö umræddar
ráöstafanir stjórnarinnar myndu
veröa dollarnum til mikillar
hjálpar til langframa. Benda þeir
á að aðalástæöan til veröfallsins á
dollarnum sé gífurlegur viö-
skiptahalli Bandarikjanna í utan-
rikisverslun, og ráöstafanir
stjórnarinnar dygöu skammt til
aö bæta úr þvi ástandi.
Ecevit til valda
ANKARA 5/1 — Ný rfkisstjórn
undir forustu Bulents Ecevit tók
formlega viö völdum I Tyrk-
landi I dag, eftir aö hægristjórn
undir forustu Suleymans Demirel
haföi oröiö aö segja af sér. Ecevit
er leiötogi Lýöveldissinnaöa
alþýöuflokksins, sem kallr öur er
sóslaldemókratlskur. Flokkurinn
er sá stærsti I landinu en hefur þó
ekki þingmeirihluta, en hann hef-
ur styrkt aðstööu slna með stuön-
inginokkurra óháöra þingmanna.
Tyrkland á viö mikil efnahags-
vandræöi aö stríöa og óöld af
völdum hryöjuverkamanna hefur
lengi hrjáö landiö.
BRASILÍA:
Deilur klíku
hershöfðingja
BRASILÍUBORG 5/1 — Ernesto
Geisel Brasilfuforseti er sagöur
hafa útnefnt yfirmann leyniþjdn-
ustunnar, Joao Baptista Fig-
ueirado, sem eftirmann sinn, og
vakið meö þvl gremju sumra fé-
laga sinna f hershöföingjaklik-
unni, sem landinu stjdrnar, og
hefur einn þeirra sagt af sér I
mdtmælaskyni. Stjdrnmálaflokk-
ur hershöföingjanna, sem kallast
Þjóðlega endurnýjunarbandalag-
iö, veröur aö vfsu aö staðfesta val
forsetans, en þar er aöeins um
formsatriöi aö ræöa.
Þeir sem óánægöir eru meö
valiö á Figueirado eru harðlfnu-
menn innan hershöföingjaklik-
unnar, sem hafa sakaö Geisel og
stjórn hans um linkind gagnvart
vinstrimönnum. Geisel er hins-
vegar sagöur hafa I öllum hönd-
um við harölinumenn þessa eftir
aö hann vék einum helsta þeirra
úr embætti hermálaráðherra I
október s.l. Hershöföingjaeinræöi
hefur verið I Brasillu sÖIan 1964,
er yfirmenn hersins steyptu af
stóli tiltölulega vinstrisinnaöri
stjórn Joaos Goulart. Siöan hafa
hershöföingjarnir skipst á um aö
hafa forsetaembættið á hendi og
hafa forsetarnir verið kosnir á
leynifundum yfirstjórnar hersins.
Búist er viö aö Figueirado taki viö
forsetavaldi í mars 1979, er fimm
ára embættistlö Geisels rennur
út. Figueirado er talinn einn
þeirra hófsamari I hópi hershöfö-
ingjanna, llkt og Geisel.
Ahugi brasillsks almennings á
stjórnmálum er oröinn harla lítill
undir einræðisstjórninni, enda
hefur fólk enga möguleika á aö
hafa áhrif á stjórnarstefnuna.
Blaö eitt I Rio de Janeiro lét I dag
fara fram skoöanakönnun um álit
almennings á Figueirado. Yfir
helmingur aöspurðra haföi aldrei
heyrt mannsins getiö fyrr.
Leitin ber
engan árangur
Leit aö konunni sem hvarf viö
Þjórsárbrú á þriöjudag hefur
engan árangur boriö. Fjöldi
manns tdk þátt I leitinni á þriöju-
dagskvöld og miövikudag, og til
stdö aö fá þyrlu til aö fljúga yfir
svæöiö.
Sporhundur sem fenginn var
austur rakti slóö konunnar frá
bilnum sem hún var I út á miöja
brú og þykir sýnt aö hún hafi farið
I ána. Vonlitið veröur aö teljast
um árangur af leitinni fyrir en isa
leysir, en frá Urriöafossi, sem er
hálfan annan kllómeter frá
brúnni er Þjórsá nú eitt samfellt
ishröngl til sjávar. Bændur sem
búa nálægt ánni hafa veriö beönir
aö hafa augun hjá sér.
Haft var samband viö konuna á
þriöjudeginum þar sem hún sat i
bil sinum viö brúna, en hún
kvaöst ekki aöstoðar þurfi. Næst
þegar aö var gáö var hún horfin
úr bllnum og voru þá skjótt
kvaddir til leitarflokkar. Konan
var úr Garðabæ, en ekki er hægt
að birta nafn hennar aö svo
stöddu.
— ekh.
Innritun
fþessa viku
Nýjustu táningadansarnir
eru BEAT BOY, BULB
og fl.
Kenndir verða:
BARNADANSAR (yngst 2ja ára)
TÁNINGADANSAR
JAZZ DANS
STEPP
SAMKVÆMISDANSAR
GÖMLU DANSARNIR
(hjóna og einstaklingsflokkar)
TJOTT OG ROKK.
Kennsla
fer fram í:
Reykjavík
Hafnarfirði
Kópavogi
Hvolsvelli
Hellu
Akranesi
Vestmannaeyjum
Uppl. og innritun
í símum 52996
frá kl. 1-6 og
84750 frá
kl. 10-12 og 1-7
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS