Þjóðviljinn - 28.01.1978, Side 5

Þjóðviljinn - 28.01.1978, Side 5
Laugardagur 28. janúar 1978. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 UMSJON: HELGI ÓLAFSSON Skáþing Reykjavíkur 1978 Bragi Halldórsson efstur í A-riðli — en staðan óljós vegna fjölda biðskáka Skákþing Reykjavíkur 1978 er nú komið á allgóð- an rekspöl og eru nú að- eins þrjár umferðir tii loka þess. Keppnin í A- riðli/ sem að venju vekur mesta athygli er að þessu sinni óvenju hörð og bar- áttan um efsta sætið geysilega tvísýn. Staða efstu manna að loknum 8 umferðum er þessi: 1. Bragi Halldórsson 5,5 v. 2. Þórir Ólafsson 4,5 v + 2 biö. 3. Björn Jóhannesson 4,5 v. + 1 biö. 4. Haukur Angantýsson 4 v + 1 bið. 5. Benedikt Jónasson 4 v. Þórir Olafsson getur skotist uppi efsta sætið nái hann hag- stæðri útkomu úr biðskákunum tveimur. Hann stendur til ör- uggs vinnings gegn Benóný Benediktssyni, en biðstaða hans við Leif Jósteinsson er bæði óljós og flókin. Annars vekur þátttaka Benó- nýs Benediktssonar hvað mesta athygli. Þessi gamla kempa sem kom- in er á sjötugsaldurinn hefur ekki tekið þátt i kappmóti sinan 1974, er hann varð efstur á Skákþingi Reykjavikur, ef und- an er skilin þátttaka hans i Al- þjóðamótinu ’74 er hann hætti i miðjum kliðum. Benóný lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir aldurinn og vist er að þeg- ar yfir lýkur skipar hann sér i eitt af efstu sætunum. Haukur Angantýsson tekur nú aftur þátt i skákmóti eftir meira en árs hvild. Taflmennska hans hefur greinilega einkennst af æfingaleysi, þó enn eygi hann möguleika á sigri. Annars hafa okkar allra bestu skákmenn ekki séð ástæðu til að vera með að þessu sinni og hafa þvi gæði surnra skákanna verið ansi rýr. Eftirfarandi skák sem tefld var i 8. umferð tók þó útyf- ir allan þjófabálk: Iivitt: Benedikt Jónasson Svart: Jónas P. Erlingsson Enskur leikur 1. c4-c5 6. 0-0-d5 2. Rc3-Rc(> 7. cxd5-Rxd5 3. Rf3-Rfö 8. Rxd5-I)xd5 4. g3-g6 9. d3-b6?? 5. Bg2-Bg7 Eins og allir almennilegir skákmenn voru fljótir að átta sig á getur hvitur nú gert út um taflið i einni svipan með 10. Rd4 eða 10. re5. Þetta sá Jónas lika fljótlega eftir að hafa leikið snilldinni og er þvi auðvelt að i- mynda sér að ófáir svitadropar hafi sprottið fram er Benedikt tók að handleika riddarann á f3, hvatvislega i meira lagi. En viti menn, i stað þess að hoppa til d4 eða E5 kom 10. Rg5? Sagan er þó ekki öll þvi það sem eftir lifði skákar skiptust keppendur á að leika einhverj- um þeim ótrúlégustu afleikjum sem hugsast gat. Fyrst náði Jónas upp allt að þvi vinnings- stöðu en lék þá illilega af sér peði og fékk tapað tafl. Hann þráaðist þó við og þar kom að Benedikt svaraði i sömu mynt, þ.e. skilaði peðinu til baka. Jón- as fékk nú aftur vinningsstöðu en varaði sig ekki og á lymsku- legan hátt náði Benedikt að riða mátnet um kóng hans. Slapp Jónas ekki úr þvi neti og gaf upp öndina eftir vonlitinn flótta kónsins upp h-linuna. B-riöill Hér i flokki hefur 14 ára gam- all Reykvikingur, Jóhann Hjartarson algerlega stungið aðra keppendur af og aðeins misst niður hálfan vinning. Staða efstu manna er annars þessi: 1. Jóhann Hjartarson 7,5 v. 2. -3. Guöni Sigurbjarnarson 5 v. 2.-3. Sigurður Jónsson 5 v. 4. Agúst Ingimundarson 4,5 v. + 1 bið. 5. -6. Gylfi Magnússon 4,5 v. 5.-6. Einar Valdimarsson 4,5 v. Keppendur eru 12. Sem sýnishorn af tafl- mennsku Jóhanns kemur hér skák hans úr 1. umferð: Hvitt: Jóhann Hjartarson Svart: Guðni Sigurbjarnarson Caro — Kann 1. e4-c6 (Caro — Kann vörnin svokall- aða. Raunar vilja sumir skritnir menn nefna hana byrjun fátæka mannsins.) peðabreiðkeðjan á kóngsvæng sem reynst getur svörtum þung i skauti.) 16. .. Be7 19. a3-g5 17. f4-Hhg8 20. hxg6-Hxg6 18. Re4-Kb8 21. Kbl-c5 (t slæmum stöðum getur reynst erfitt að finna góðu leik- ina. Hver tilgangur textaleiks- ins er,.er mér hulin ráðgáta.) 22. C4-Rb6 23. Ba5-Hxdl + ? (Gefur d-linuna eftir að tilefn- islausu. Sjálfsagt var 23. - Hgg8 með tvöföld hrókakaup að markmiði.) 24. Hxdl-Dc6 28. Hxd8 + -Bxd8 25. Bxb6-axb6 29. Rb5-Be7 26. Hd2-Hg8 30. Dc2! 27. Rc3-Hd8 Haukur Angantýsson 2. d4-d5 3. Rc3-dxe4 4. Rxe4-Bf5 5. Rg3-Bg6 6. h4-h6 7. Rf3-Rd7 8. h5-Bh7 9. Bd3-Bxd3 10. Dxd3-Rgf6 11. Bd2-e6 12. De2-Dc7 13. 0-0-0-0-0-0 14. llhel?! (Óvenjulegur leikur og tæp- lega betri en hefðbundna fram- haldið 14. Re4 Rb6 (eða 14. - Rb8 15. Hh4 Bd6 16. Rc4! Bxg3? 17. fxg3 Dxg3 18. Hf4 Dg5 19. Re5 Rxh5 10. Hxf7 Dh4 21. Rg6 Dh2 22. Re7+ Kd7 23. Rd5+ Kd6 24. Bb4+ Kxd5 25. c4 mát! Jón L. Árnason — Bragi Halldórsson Skákþing Reykjavikur 1977.) 15. Ba5 Hd5!? með tvisýnni stöðu.) 14. .. Rd5? (Slakur leikur án sýnilegs markmiðs. Eftir 14. - c5! 15. Re5 Rb8 er öll vandamál svarts úr sögunni.) 15. Re5-Rxe5 16. dxe5 (Reynslan hefur sýnt að það er ekkert sældarbrauð fyrir svartan að sitja i slikri stöðu. Hvitur hefur frumkvæði á báð- um vængjum, einkum er það (Vel leikið. Hvita drottningin er nú tilbúin til innrásar hvort sem er i gegnum h7, eða a4 reit- inn.) 30. .. Dd7 31. Ka2-f5 32. exf6 (Ef 32. Da4 þá 32. - Dc6 og svartur skrimtir.) 32. .. Bxf6 33. Dg6-Bg7 34. f5! (Skemmtilegur leikur sem skapar enn frekari veikingu i herbúðum svarts.) 34. .. exf5 35. Dxb6-Be5 (Eða 35. - Dc6 36. Dd8+ Dc8 37. Dd6+ Ka8 38. Db6! og mát- ar.) 36. Dxc5-Bf4 37. Dd4! (Afgerandi.) 37. .. Dxd4 40. c5-h5 38. Rxd4-Kc8 41. a4-Be5 39. Kb3-Kd7 42. Kc4-Bxd4 (Að sjálfsögðu jafngildir þetta uppgjöf en svartur var varnar- laus gegn vart framrás hvitu peðanna á drottningarvængn- um.) 43. Kxd4-Kc6 45. b5+ 44. b4-f4 Svartur gafst upp. C+riöi II Tveir ungir og efnilegri skák- menn, þeir Elvar Guðmundsson og Jóhannes Gisli Jónsson bitast hér um efsta sætið. Elvar stend- ur þó greinilega betur að vigi með6vinninga úr 7 skákum. Jó- hannes hefur hlotið 5,5 v. úr 8 skákum. Keppendur i C-riðli voru upphaflega 12 en einn helltist úr lestinni. D-riðill Ungu mennirnir „dóminera” þennan riðil sem aðra. ( — ef A- riðillinn er undanskilinn) beir Karl borsteinsson og Arni A. Árnason eru vart búnir að slita barnsskónum en aðrir keppend- ur veita þeim ekki mikla keppni um efsta sætið. Karl hefur hlotið 5 v. úr 7 skákum en Árni er með jafnmarga vinninga úr 8 skák- um. Keppendur eru 11. E-riðill Hér eru keppendur u.þ.b. 50 og er teflt eftir Monrad kerfinu, 11 umferðir. Jóhann P. Sveins- son er i efsta sæti með 7 vinn- inga. Jóhann er mikið bæklaður en lætur það ekki á neinn hátt á sig fá. Hann er greinilega sterk- astur i þessum riðli. Lárus Ársælsson hefur hlotið 6 vinninga og á eina biðskák sem er tvisýn. Hann er sá eini i riðl- inum sem megnar að veita Jó- hanni einhverja keppni. Ágæt frannnistaða Margeirs í Noregi — hafnadi í 2 - 3 sæti af 22 keppendum Margeir Pctursson náöi ein- um þeim besta árangri sem islenskur unglingur hefur náö á erlendri grund ilangan tima, er hann hafnaöi i 2—3. sæti á allstcrku alþjóölegu móti sem haldið var i ósló i byrjun þessa árs. Keppendur voru 22 og voru tefldar 9 uinferðir eftir Monrad kerfi. Axel Ornstein scm tvi- mælalaust er annar fremsti skákmaður Svia um þessar mundir — á eftir Ulf Anderson — sigraði i mótinu hlaut 7 vinn- inga, en Margeir og Paul Little- wood frá Englandi fengu sex vinninga. i 4. sæti kom svo italski skákmeistarinn Toth með 5,5 v. Margeir byrjaði mótið ekki vel og eftir 5 umferðir hafði hann hlotið 2 vinninga. 1 siðustu fjórum umferðunum var hann óstöðvandi og vann allar skákir sinar þ.á.m. menn á borð við Toth, Lundin frá Sviþjóð en þeir eru báðir alþjóðlegir meistarar og svo siðast en ekki sist danska skákmanninn Gert Iskov er hann varð skákmeistari Dana 1975. Við skulum fylgjast með viðureign Margeirs við Iskov: Hvitt: Margeir Pctursson Svart: Gert Iskov (Danmörk) Kóngsindversk-vörn 1. c4-g6 4. Rc3-c5 2. e4-Bg7 5. Be3?! 3. d 1-d6 (Vafasamur leikur. Betra er einfaldlega 5. Rge2sem kæmi tii með að leiða skákina inn i Samisch-afbrigði kongsind- versku-varnarinnar.) 5. ,.-exd4 ii. Bh4-Be6 6. Bxd4-Rf6 12. Rd2-Dd7 7. RfS-Rc6 12. h3-Rh6 8. Be3-0-0 14. o-0-f5 9. Be2-Rg4 15. f4 10. Bg5-f6 (Nauðsynlegur leikur. Að öðr- um kosti kemur f5-f4 ásamt Rh6-f7-e5.) 15. ... Hae8 17. Rdxe4-Bxh3 16. Bd3-fxe4 (Mannsfórn af einfaldari gerðinni. Gallinn er bara sá að hvitur fær ágætis mótvægi vegna veikleikans sem nú myndast á f6-reitnum.) 18. Itd5! (Eftir 18. gxh3 Dxh3 19. Bg3 Bd4+ 20. Hf2Rg4! er hvitur illa beygður.) 18. ... Bg4 19. I)b3 (Með tvöfaldri hótun, 20. Dxb7 og 20. Rf6-) 19. ...Rd4 21. Kh2 20. Dxb7-Re2+ (En ekki 21. Khl Hxe4! o.s.frv.) 21. ... c6? (Eftir þennan slaka leik nær hvitur frumkvæðinu. 21. - Bh5 eða 21.—Bf5 voru leikir sem komu sterklega til greina.) 22. Dxd7-Bxd7 23. Re7+! (Svona einfalt er það. Svartur tapar nú skiptamun.) 23. ...Hxe7 28. Bxe5-Bxe5 24. Bxe7-Rg4+ 29. Rc5!-Bg4 25. Khl-Hxf4 30. Hel-Bxb2 26. Bxd6-Re5 31. Be4! 27. Hxf4-Rxf4 Margeir Pétursson (Smiðshöggiö. Svarta staðan hrinur i rúst.) 31. ... Bc3 39. Hb5-a4 32. Ilbl-Bb4 40. Ha5-Kf6 33. Rd3-Rxd3 41 Hxa4-h5 34. Bxd3-a5 42. Ha7-Be6 35. Hb7-Be6 43 a4 36. Hc7-c5 37. He7-Bf7 38. Hb7-Kg7 Svartur gafst upp. A-peðið verður ekki stöðvað með góðu móti.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.