Þjóðviljinn - 28.01.1978, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN I.augardagur 28. janúar 1978.
Gunnar Steinn
skrifar frá HM
Einar Karlsson
Ijósmyndari
/
„Eg er skíthræddur
við þessa náunga”
Ort á leið
tiIHM
Póstur
og sími
Þeir voru ófáir dönsku blaða-
mennirnir sem komu til okkar is-
lensku blaðamannanna eftir leik-
inn gegn Sovétmönnum og óskuðu
okkur til hamingju með frammi-
stöðuna.
Mikið var um að danskir blaða-
menn hvisluðu að okkur hrifn-
ingaroröum i blaðamannaher-
bergjunum. Það mátti siðan sjá
það i dönsku blööunum i dag aö
hrifning þeirra var ekki eingöngu
af kurteisissökum gagnvart is-
lenskum kollegum. Blöðin kepp-
ast hreinlega við að hrósa is-
lenska liðinu fyrir frábæra
frammistööu gegn Sovétmönnum
og það má sjá að Danirnir leyfa
sér ekki lengur að bóka sigur
gegn Islandi þegar leikið verður i
Randers.
„Eg verð að viðurkenna það að
ég er skithræddur við islenska lið-
ið ef það nær jafn velsaman og
sýnir jafn mikinn baráttuanda
gegn okkur og það gerði gegn So-
vétmönnum.” segir hinn vinsæli
þjálfari danska liðsins i viðtali
við eitt dönsku blaðanna i gær.
„Ég get reyndar ekki sagt að
þetta komi mér svo mjög á
óvart. tslendingarnir hafa lagt
hart að sér undanfarið og notað
timann vel. Þetta er allt annað og
betra lið en þeir voru með á
Norðurlandamótinu en þeir hafa
lika fengið tvo „Þjóðverja” i liðið
sitt. Það eru þeir Axel Axelsson
frá Gríin Weiss Dankersen og
Gunnar Einarsson frá Göpping-
en, og ég verð að játa það að
Björgvin Björgvinsson hinn
snjalli iinumaður tslendinganna
er áræðanlega einn sá allra besti
sem við höfum þurft að mæta og
við munum leggja mikla áherslu
á að gæta hans vel.
„Það kom mér lika mjög á
óvart að Gunnar Einarsson varði
islenska markið mjög vel. Hafa
verður það þó i huga að Sovét-
mennirnir skutu mjög ónákvæmt.
Við vitum nákvæmlega hvaða
Framhald bls. 18.
1 fyrradag fóru Samvinnuferð-
ir hópferð með 130 manns á
Heimsmeistarakeppnina i hand-
bolta i Danmörku. Glatt var á
hjalla i flugvélinni á leiðinni og
bjartsýn baráttustemning rikj-
andi. Dæmigerð fyrir hana er
þessi visa sem til var á leiðinni.
„Afram tsland, höldum hátið,
hendum bolta fast i mark,
strákar, áfram, sterkir, kátir,
stórt og mikið verður hark.”
Betri visur hafa verið ortar, en
vart er hægt að hugsa sér betri
hvatningarkór en isiensku áhorf-
endurnar eins og vel heyrðist i út-
varpslýsingunni á leik íslendinga
og Sovétmanna, þóttsumir hafi ef
til vill smurt raddböndin ótæpi-
lega á „flugvélabensini” og
dönskum veigum.
Það hefur vissuiega verið mikl-
um erfiðleikum bundið að fá sim-
sendar myndir frá Danmörku þar
sem HM-keppnin i handknattleik
fer fram þessa dagana.
Danskir blm. hafa yfir að ráða
mjög góðum tækjum en sá er
gallinn á að Póstur og simi hér á
landi hafa yfir að ráða tækjum
sem Þjóðminjasafnið hefur mik-
inn áhuga að fá i sinar raðir. öll
tækin sem hér eru^eru svo úr sér
gengin að það er ekki nema fyrir
einstaka heppni að maður lendir
á samskonar tæki i Danmörku, og
að það sé hægt að simsenda
myndirnar.
Tækin heima á tslandi eru ekki
tilbúin að taka við myndum þeim
sem við höfum tekið hér. Þetta er
m.a. ástæðan fyrir þvi að okkur
tókst ekki að fá simsenda mynd
frá Danmörku i gær en vonandi
lagast það fyrir helgi.
Landsliðskeppnin
hefst í dag
BRIDGE
Umsion:
Olafur Larusson
Frá landsliðskeppni
BSÍ
t dag, laugardag, hefst lands-
liðskeppni BSt. Spilað er i
Hamraborg, Kópavogi. Spila-
mennska hefst kl. 13.00. A
morgun, sunnudag, verður
spilamennsku framhaldið og
hefst keppni þá kl. 12.00 á há-
degi.
Um aðra helgi, verður keppni
enn framhaldiö og þá spilað i
Hreyfilshúsinu. Keppni hefst
einnig þá kl. 12.00, bæði laugar-
dag og sunnudag. (sic..)
Þátturinn hefur fregnað að
lokatölur um þátttöku i flokkun-
um , séu 16pör i eldri flokk og 14
pör i yngri flokk.
Að þessum úrtökumótum
loknum, hefjast einvigi úrvals-
sveita, þar sem 4 sveitir eigast
við. Sigurvegarar úr þeirri við-
ureign, eru síðan landslið, auk
pars, sem umbjóðendur BSt
velja.
Framundan eru Norðurlanda-
móthér heima og EM-unglinga i
Skotlandi siðla sumars.
Keppnisstjóri i BSt-mótinu,
verður Agnar Jörgenson.
Tvær efstu sveitir úr hverjum
riðli komast i M.fl og s jálfkrafa
beint inn i Islandsmót. Næstu
tvær sveitir úr hverjum riðli
komast i 1. fl. og keppa um 3-4
sæti inn i Islandsmót. Sveit
Hjalta Eliassonar, sem er nv.
tsl„ og R-vikurmeistari kemst
beint i úrslit og er þvi sjöunda
sveitin i úrslitum.
Um undankeppnina má segja,
að ekki var hún vel skipulögð.
T.d. var B-riðillinn lang mest
afgerandi hvað snertir styrk-
leika spilara, á meðan C-riðill
var algjört hneyksli. Stafar
þetta af niðurröðun, sem gerð
var á spilastaðnum nokkrum
minútum áður en keppni form-
lega hófst. Sú niðurröðun var út
i hött, og verður að koma i veg
fyrir slikt i framtiðinni.
Frá
Barðstrendingum
Þriðja kvöldið i tvimennings-
keppni (BAROMETIR) er lokið,
úrslitin urðu þessi.
stig.
1. Gisli Benjaminsson —
EinarJónsson 66
2. Olafur Hermannsson —
Hermann Finnbogason 58
3. Finnbogi Finnbogason —
Þórarinn Árnason 55
4. Sigurður Kristjánsson —
Hermann ölafsson 50
5. Guðrún Jónsdóttir —
JónJónsson 31
6. Þórður Guðlaugsson —
Þorsteinn Þorsteinss. 31
7. Ragnar Þorsteinsson —
EggertKjartansson 30
8. Kristinn Óskarsson —
Einar Bjarnason 29
B-riöill: stig Efstu sveitir i l.fl.: stíg
1. Sigurjón-Steindór 248 1. Guðmundur Júliusson 49
2. Bergur-Garðar 234 2. Bragi Jónsson 45
3. Björn-Ingólfur 232 3. Eirikur Helgason 41
4. Bogi-Kristinn 229
Aðalsveitakeppni félagsins,
hefst nk. föstudag og verður
spilað eftir Monrad-fyrirkomu-
lagi, liklega 5-7 umferðir.
Frá Reykjanesi
Úrsliti sveitakeppninni hófust
um siðustu helgi. 9 sveitir taka
þátt i mótinu, auk gesta sem eru
Suðurlandsmeistararnir frá
Selfossi.
Spilaðar voru 3 umferðir og er
staða efstu sveita þessi:
Við viljum minna á Aðal-
sveitakeppnina sem hefst 30.
janúar kl. 19/45 stundvislega.
Upplýsingargefa Ragnar i sima
41806 og Sigurður i sima 81904.
Frá Ásunum
7 umferð var spiluð sl. mánu-
dag, og uröu úrslit þessi:
Jón Hjaltason-SigriðurVrRögn-
valdsdóttir :20-0
Sigtryggur SigurðssbnpBaldur
Kristjánsson: 20-0
Páll Valdimarsson-Kristján
Blöndal: 20-0
Gunnlaugur Kristjánsson-»jlaf-
ur Lárusson: 16-4
Jón Páll Sigurjónsson-Sigurður
Sigurjónsson: 15-5
Frá bridgefélagi
Kópavogs
Aðalsveitakeppni félagsins
Staða efstu sveita:
stíg
1. Jón Hjaltason 113
2. Sigtryggur Sigurðsson 109
3. Ólafur Lárusson 96
hófst 12. jan. og hafa nú verið
spilaðar 3 umferðir. Spilað er i
tveimur flokkum.
(Eftir 2. umferðir) M .fl.: stig
1. Böðvar Magnússon 40
2. Bjarni Sveinsson 31
3. Armann J. Lárusson 30
l.fl.: stíg
1. Sigriður Rögnvaldsd. 39
2. Sigrún Pétursd. 23
3. FriðjónMargeirsson 20
Frá
Reykjavíkurmótinu
1. Gisli Torfason 47 stig
2. Albert Þorsteinsson 44stig
3. BjörnEysteinsson 39stig
4. Gunnar Guðbjörnsson 35 stig
5. Armann J. Lárusson 33stig
Frá BR
Nú er lokið 6 umferðum af 8 i
Monrad-keppni félagsins og er
staða efstu sveita orðin
skemmtileg. Hún er þessi:
Þriðja umferð var spiluð sl.
fimmtudag. Spilað er i Þinghól,
Kóp.
Frá Stykkishólmi
Landstvimenningur var spil-
aður á spilakvöldi félagsins, 10.
Undanrásernú lokið i mótinu.
Keppt var i 3 x 6 sveita riölum.
Úrslit urðu:
Næstu 2 umferðir, verða spil-
aðar þann 12. febr. Spilað er i
Þinghól, Kópavogi.
Sveit:
1. Hjalta Eliassonar
2. Guðmundar Hermannsson
A-r iðill:
1. SigurjónTryggvason
2. Jón Hjaltason
3. Páll Valdimarsson
4. Steingri'mur Jónasson
5. Gunnlaugur Karlsson
6. Sverrir Kristinsson
stig
81
78
57
36
24
11
Frá bridgesambandi
Vesturlands
3. Stefáns Guðjohnsens
4. Jóns Hjaltasonar
5. SigurjónsTryggvasonar
6. Magnúsar Torfasonar
B-riðill:
stig
Akveðið hefur verið, að Vest-
urlandsmót i sveitakeppni verði
haldið i Borgarnesi, helgina
25.-26. feb. n.k. Þátttökuréttur
vinnst með undankeppni innan
Næst leika saman sveitir
Hjalta-Jóns Hjaltas., Guðmund-
ar-Sigurjóns., og
Stefáns-Magnúsar T.
stig 84 jan. s.l.Þrettán pör kepptu. efstu para: Röð
1- stig
83 1. EllertogHalldórM 213
76 2. Kristinn og Guðni 172
74 3. íris ogSigurbjörg 166
72 4. Leifur og Gisli 164
63 5. Sigfús og Snorri Meðalskor 156 163
Frá bridgefélagi
Breiðholts
Alls taka 10 sveitir þátt i aðal-
sveitakeppni félagsins, sem
hófst fyrir skemmstu. Hér eru
úrslit i 2. umferð:
Ólafur Tryggvasons— Lárus
Jónsson: 15-5
Sigurbjörn Armannsson —
Frá TBK
Hreinn Hjartarson:
Guðbjörg Jónsdóttir -
20-0
18-2
1. StefánGuðjohnsen 78 félaganna á svæðinu, en þau eru 3. umferð i aðalsveitakeppni Atli Hjartarson —
2. Guðmundur Hermannsson 65 á Akranesi, Borgarnesi, Borg- félagsins var spiluð þ. 19 jan., Baldur Bjartmarsson: 15-5
3. 4. Guðmundur T. Gíslason Esther Jakobsdóttir 64 31 arfirði, Stykkishólmi og ólafs- vik. Tvær efstu sveitirnar á Frá Fljótsdalshéraði sl. Úrslit urðu: Eiður Guðjohnsen — Heimir Tryggvason: frestað
5. SigurjónHelgason 31 Vesturlandsmótinu öðlast rétt Góð þátttaka var hjá félaginu Björn-Helgi: 20-0 Staða efstu sveita:
6. Vigfús Pálsson 27 tíl keppni i undanrásum ts- i landstvimenning BSl og spil- Rafn-Haraldur: 19-1 stig
landsmóts. uðu alls 30 pör i mótinu. Úrslit Ragnar-Ingdlfur: 18-2 1. Sigurbjörn Armannsson 40
C-riðill: Vesturlandsmót I tvimenning urðu: Gestur-Haukur: 14-6 2. Baldur Bjartmarsson 25
stig verður haldið 1 Stykkishólmi, Þórhallur-Sigurður: 10-10 3. Guðbjörg Jónsdóttir 18
1. Jón Ásbjörnsson 77 helgina 1.-2. april n.k. Mótið er A-riðill: 4. Hreinn Hjartarson 18
2. Dagbjartur Grimsson 74 opiðöllum félögum i Breidgefé- stig Efstu sveitir i M.fl.:
3. Sigurður B. Þorsteinss. 55 lögum á Vesturlandi, en þátt- 1. Aðalsteinn-Sölvi 239 stig Athygli er vakin á þvi, að spil-
4. Eiður Guðjohnsen 40 töku ber að tilkynna til for- 2. Magnús-Ófeigur 236 1. Björn Kristjánsson 50 aðir eru 28 spila leikir og veit
5. Ragnar Óskarsson 28 manns viðkomandi félags fyrir 3. Björn-Þráinn 223 2. Gestur Jónsson 42 þátturinn ekki til þess, að það
6. Reynir Jónsson 22 10. mars. 4. Sigfús-Stefán 219 3. ÞórhallurÞorsteinsson 39 hafi verið gert fyrr.