Þjóðviljinn - 28.01.1978, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. janúar 1978.
Skattur
Framhald af 13. siöu.
c. V.Frádráttur 150
d. Hrein eign til eignar-
skattsálagningar 14.200
2. Hjónin eiga ibúö sem þau
nota sjálf og reikna sér eigin
leigu 100.000 kr.
3. Útsvar skal lagt á i heilum
hundruöum króna þannig aö
lægri upphæöum en 100 kr. er
sleppt. Útsvar i dæminu verö-
ur þvi 130.700 kr.
4. Möguleg upphæö til greiöslu
útsvars er 170.190 kr. en tak-
markast viö upphæö ónýtts
persónuafsláttar, 40.450 kr.
Útsvar aö frádregnum leyfi-
legum ónýttum persónuaf-
slætti er þvi 130.700 kr. aö frá-
dregnum 40.450 kr. eöa 90.250
kr.
5. Sjúkratryggingagjald er 2%
af útsvarsskyldum tekjum
eöa 27.800 kr.
6. Reiknaö er meö aö annaö
hjóna sé slysatryggt viö
heimilisstörf. Alagt gjald
veröur 4.368 kr.
7. Kirkjugjald er reiknaö sama
upphæö og áriö 1977 eöa 4.000
kr. fyrir hjón.
8. Reiknaö er meö sömu pró-
sentu og á siöastliönu ári viö
álagningu kirkjugarösgjalds I
Reykjavik eöa 2,3% af út-
svari, 130.700 kr. Alagt gjald
veröur 3.006 kr.
9. Samtals eru gjöld i liöum 5, 6
og 7, 11.374 kr.
Skýringar á dæmi 2.
Einstætt foreldri i
Reykjavik með 3
börn, yngri en 16
ára 31. des. 1977.
1. Upphæöir i framtali eru sem
hér segir:
þús. kr.
a. III. Tekjur áriö 1977
1.440
b. IV. Breytingar til
lækkunarframtöldum tekjum
skv.III 30
c. V.Frádráttur 60
d. Hrein eign til eignar-
skattsálagningar 0
2. Einstæða foreldriö á ekki
ibúð.
3. Útsvar skal lagt á i heilum
hundruðum króna, þannig aö
lægri upphæöum en 100 kr. er
sleppt. Útsvar i dæminu verð-
ur þvi 123.100 kr.
4. Möguleg upphæö til greiðslu
útsvars er 133.350 kr. en tak-
markast viö upphæö ónýtts
persónuafsláttar, 34.920 kr.
Útsvar að frádregnum leyfi-
legum ónýttum persónuaf-
siætti er þvi 123.100 kr. að frá-
dregnum 34.920 kr. eöa 88.180
kr.
5. Sjúkratryggingagjald er 2%
af útsvarsskyldum tekjum
eöa 28.200 kr.
6. Reiknað er meö aö hiö ein-
stæöa foreldri sé slysatryggt
Spænska
IV. flokkur (FRAMHALDSFLOKKUR) veröur á fimmtu-
dögum kl. 19.25 til 20.50.
Flokkurinn er ætlaður fólki meö mikla kunnáttu I málinu
til æfinga, upprifjunar og viðbótarnáms.
Kennari: Steinar Árnason
Námsflokkar Reykjavikur
Enska byrjendaflokkur
Þar sem nokkur eftirspurn hefur verið um byrjenda-
kennslu i ensku, er áætlað að stofna byrjendaflokk, sem
starfa mun á fimmtudögum kl. 19.25-20.50
Þátttaka óskast tilkynnt i sima 12992 eftir kl. 15.
Námsflokkar Reykjavlkur
Tilkynning til þeirra
sem hafa lokið
FULLNAÐARPRÓFI úr BARNASKÓLA og vilja gjarnan
bæta við sig i námi. Áformað er að stofna deild ætlaða
fólki sem vill gjarnan bæta við fullnaðar- eða barnaskóla-
próf sitt. Kennslugreinar veröa islenska, danska, enska
og stærðfræöi.
Kennt verður þrjú kvöld i viku.
Kennslustaður: MIÐBÆJARSKÓLI, simar: 14106 og 12992
Þeir sem vildu taka þátt i þessu námi eru beðnir aö hafa
samband við okkur sem fyrst.
Námsflokkar Reykjavlkur
1 ^ 1 | ALÞÝÐUBAN D ALAGIÐ
Hannes j c. ^ Hvað er í húfi — Hvað er framimdan? Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Alþýðu- húsinu i Siglufirði sunnudaginn 29. janúar kl. 13.30
Fyrir svörum sitja:
k 11 Bjarnfríður Leósdóftir Hannes Baldvinsson
Baldur Óskarsson Ragnar Arnalds
Bjarnfriður Fundurinn verður í f yrirspurnarformi og áhersla lögð á
Ék.. spurningar og svör, frjáls orðaskipti og stuttar ræður.
Baldur • Hvernig má vernda kaupmátt launa og réttindi verka- fólks gegn þeim árásum á kjörin sem yfir vofa? • Getur það gengið til lengdar að verðlag sé látið tvö- faldast á hverjum tveimur árum? Er efnahagslegt hrun framundan? Er verðbólgan óstöðvandi?
gf. • Hvers konar stjórn verður mynduð eftir næstu kosn- ingar
% Hvaða framfaramál staðarins verður að leggja þyngsta áherslu á?
rvfa FUNDURINN ER Frjálsar
Ragnar ÖLLUM OPINN umræður
SAUMASTOFAN
i kvöld. Uppselt.
fimmtudag, kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
sunnudag. Uppselt
miðvikudag. Uppselt
föstudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
þriöjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14-20:30
simi 16620 ,
BLESSAÐ BARNALAN
miðnætursýning i Austur-
bæjarbió
i kvöld kl. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbió
kl. 16-23:30, simi 11384
#mÓ0LEIKHÚSIfl
ÖSKUBUSKA
i dag kl. 15
sunnudag kl. 15
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20
30. sýn. miðvikudag kl. 20
STALIN ER EKKI HÉR
sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
þriöjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1»1200.
viö heimilisstörf. Alagt gjald
veröur 4.368 kr.
7. Kirkjugjald er reiknaö sama
upphæö og áriö 1977 eöa 2.000
kr.
8. Reiknað er meö sömu pró-
sentu og á siöastliðnu ári viö
álagningu kirkjugarösgjalds i
Reykjavik eða 2,3% af út-
svari, 123.100 kr. Álagt gjald
veröur 2.831 kr.
9. Samtals eru gjöld i liöum 5, 6
og 7, 9.199 kr.
Með eyrun opin
Framhald af bls. 6
Pretty Things —
Savage Eye
SSK / FALKINN hf.
★ ★ ★ ★ +
The Gregg Allman Band —
Playin’Up A Storm
Capricorn Records /
FALKINN hf.
★ ★★★★ -t~
Það var kominn timi til aö
Gregg Allman hætti að drekka og
léki inn á almennilega plötu.
Reyndar er Playin’Up A Storm
mun betri plata en ég þorði að
vona. Hér flytur hann meðal ann-
ars þrjú verk eftir sjálfan sig, auk
verka eftir aðra meðlimi hljóm-
sveitarinnar og þrjá gamla og
góða blússlagara.
Sterk rödd Greggs á vel við
svona blúslög. Á köflum minnir
tónlistin á tónlist Steve Winwoods
og annað veifið á tónlist Leon
Russells. Þaö er vonandi aö
Gregg haldi áfram að vera hættur
að drekka og geti haldið áfram að
„gera það gott”. —jens
Það er nokkuð útbreiddur siður
þegar frægar hljómsveitir hætta,
að þau útgáfufyrirtæki, sem þær
hafa verið hjá, endurútgefi lög og
plötur hljómsveitanna af miklum
móð. Eftir upplausn Pretty
Things hefur maður ósjaldan séð
endurútgefin verk þeirra hér og
þar á stangli, Pretty Things var
ein af þeim hljómsveitum, sem
„slóigegn” á hippaárunum. Eins
og siður var þá meðal góðra
hljómsveita lék hún svokallaða
„undergroundtónlist”. Er hún þvi
ósjaldan nefnd i sömu andrá og
Pink Floyd (Syd Barrett), Kevin
Ayers, The Doors, Velvet Under-
ground o.fl. Sem slik varð Pretty
Things nokkuð vinsæl. Auk þess
sömdu þeir góða og pólitiska
texta. Á hippaárunum léku þeir
inn á margar 2ja laga plötur, sem
urðu mjög vinsælar t.d. Oktober
26. Eftir 1970 hefur litið borið á
þeim félögum. Og fyrir tveimur
árum hættu þeir svo. Á Savage
Eye er sýrurokkið og „tripp”-
blærinn” svotil alveg horfið. Þess
i stað er komið kraftmikið grað-
hestarokk til helmings á móti
rólegum og fallegum „venjuleg-
um” lögum.
Skít hræddur
Framhald af bls. 14.
veikleika þessi markvörður hefur
og ætlum að nýta þá til fulls.
Hvað sem öðru liður veit ég aö
róðurinn verður mjög erfiður
gegn Islendingunum. Við þurfum
á allri okkar einbeitingu að halda
og tæknilega hliðin i okkar
sóknarleik verður að vera i full-
komnu lagi til að við náum viðun-
andi árangri,” sagði Leif
Mikkaelsen aö lokum.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Fundur um Kúbu
Miðvikudaginn 1. febrúar heldur Alþýðubanda-
lagið i Hafnarfirði fund i Gúttó (uppi) kl. 20.30
A fundinn mætir Ingibjörg Haraldsdóttir og ræð-
ir um Kúbu. — Fræðslunefnd
Ingibjörg
Ilaraldsdóttir
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
Spilakeppni
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum heldur þriggja kvölda
spilakeppni. Spiluð verður félagsvist i samkomuhúsinu i Borgarnesi
mánudaginn 30. janúar, miðvikudaginn 15. febrúar og mánudaginn 27.
febrúar. Munið aövistin hefst kl. 21 stundvislega. Kaffiveitingar. Allir
velkomnir. — Nefndin.
Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni
Félagsfundur
Alþýðubandalagið á Akranesi heldur félagsfund mánudaginn 30.
janúar kl. 20.30 i Rein. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Undir-
búningur forvals til bæjarstjórnarlista. 3. Fréttir frá kjördæmisráðs-
fundi 29. jan. 4. önnur mál. —Stjórnin.
Alþýðubandalagið Seyðisfirði
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins I Seyðisfirði verður haldinn i Barna-
skólanum sunnudaginn 29. janúar kl. 17. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. 2. Kosningaundirbúningur. 3. önnur mál. — Nýir félagar
boðnir velkomnir. —Stjórnin.