Þjóðviljinn - 28.01.1978, Side 20
DJOÐVIUINN
Laugardagur 28. janúar 1978.
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12*á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná I blaðamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans i sima-
skrá.
Hjónin Stefán Kristdórsson og Drifa Jónsdóttir sem misstu aleiguna í
gær þegar eldur kom upp i ibúö sem þau leigja aö Gaukshólum 2 I
Reykjavik (Ljósm. S.dór)
,,Það er vissulega ægilegt aö
missa aleiguna i einni svipan, en
mér finnst þó mest um vert aö
hafa sioppiö lifandi meö barniö
okkar útúr íbúöinni, sem var orö-
in alelda þegar ég vaknaöi”,
sagöi Drifa Jónsdóttir, sem i gær-
morgun slapp á siöustu stundu út
úr Ibúö, sem hún og maöur henn-
ar Stefán Kristdórsson höföu á
leigu á 6. hæö aö Gaukshólum 2 i
Reykjavik, en ibúöin var þá oröin
alelda. Þetta geröist um kl. 7.00 i
gærmorgun.
,,Ég veit ekki hvaö vakti mig,
en þegar ég vaknaöi var mikilí
reykur i svefnherberginu og
fyrsta hugsun min var aö koma
mér og barninu útúr ibúöinni. Og
þegar ég kom fram i stofuna á
Þótt enginn eldur kæmist i svefn-
herbergiö var hitinn þar inni svo
mikill aö plastljósakróna sem þar
var, bráönaöi (Ljósm. S.dór)
leiöinni fram á gang var eldurinn
og reykurinn svo mikill aö ég náöi
ekki andanum, en stutt er fram á
ganginn, þapnig að ég slapp.
Þarna mátti ekki miklu muna,
þvi að sennilega hefði ég ekki þol-
að margar mínútur i viöbót, sof-
andi i reyknum”, sagði Drifa.
Hún sagöist aö sjálfsögöu hafa
fengið taugaáfall og var fariö
með hana á Slysavarðstofuna en
uppúr hádeginu fékk hún aö fara
heim, en sagöist alls ekki vera
búin að ná sér, þegar við ræddum
viö hana um kl. 14.00 i gærdag.
1 stofunni brann allt sem brunn-
iö gat og allt sem i öörum her-
bergjum var, skemmdist af hita
og reyk.
„Viö misstum hér aleiguna eink-"
og þú sérö, það er ekki snitti heilt
af þvi sem i ibúðinni var, hvorki
innanstokksmunir né fatnaöur”
sagði Stefán, en hann sagði að
þau væru meö heimilistryggingu,
sem á aö bæta svona tjón, en eins
og menn vita, þá eraldrei hægt aö
bæta tjón á borð viö þetta að fullu.
Stofurúöan sprakk af hitanum i
ibúöinni og viö það hefur eldurinn
aö sjálfsögöu magnast aö mun,
enda hefur hann fariö um alla
ibúöina nema þau herbergi sem
lokuð voru en þau eru eins og áöur
segir skemmd af reyk og vatni.
Mjög litlar skemmdir urðu i öör-
um ibúðum á ganginum, en þó
var nokkur reykjarlykt inni þeim
sem næstlágu og einhverjar smá-
vægilegar reykskemmdir.
Um upptök eldsins er ekki vist,
en giskað var á aö leynst hafi glóö
i sófa i stofunni, en þó vakti at-
hygli að rafmagnsinnstunga ein
var mikiö brunnin og þvi ekki úti-
iokaö að þar sé orsakar brunans
aö leita.
Þess má geta, aö ekkert
slökkvitæki er á göngum hússins
og sagði einn ibúinn á ganginum
að ákveðið hefði verið að þau
kæmu einhvern næstu daga. —
S.dór.
Niðurgreiðslur
á smjöri
liluti fundarmanna á Selfossi I fyrrakvöld.
Sókn og sigurvilji
A almennum stjórnmálafundi
sem Alþýöubandalagiö hélt á
Selfossi í fyrrakvöld lýstu
fundarmenn þvi eindregiö yfir
þvi, aö stefna bæri aö þvi að
gera Alþýðubandalagið aö næst
stærsta stjórnmálaflokki lands-
ins i kosningunum i vor.
Framsögumenn á fundinum
voru þingmennirnir Garðar Sig-
urösson og Gils Guðmundsson,
Guðjón Jónsson formaður
Málm- og skipasmiðasam-
bandsins og Baldur óskarsson
starfsmaður Alþýðubandalags-
ins.
Auk þeirra tóku til máls Auð-
ur Guðbrandsdóttir og Guö-
mundur Wium úr Hverageröi,
Höröur Oskarsson, Steini Þor-
valdsson og Snorri Sigfinnsson
allir frá Selfossi, óskar Gari-
baldason frá Siglufirði, Margrét
Björnsdóttir frá Neistastööum
og Björgvin Sigurðsson frá
Stokkseyri.
A fundinum rikti mikil eining
og áhugi á starfinu fram undan.
Þaö er greinilega bæði sókn og
sigurvilji i sunnlenskum
sósialistum. —IGG
Enn ein ferda-
skrifstofan
Fyrrv. framkvœmdastjóri Samvinnu-
ferða opnar eigin ferðaskrifstofu
lantik er Böövar Valgeirsson sem
áður gengndi sömu stöðu hjá
Samvinnuferöum og vann hjá
Samvinnuhreyfingunni um ára-
bil. 1 frétt frá Atlantik er ekki get-•
ið um eignaraðild aö feröaskrif-
stofunni né heldur um rekstrar-
form.
Mestar
í mars
1974
Efiaust eru þeir margir, sem
álíta aö verö á smjöri hafi aldrei
verið jafn mikiö niöurgreitt og nú.
Itikissjóöur greiöir meö hverju
kg. 1.010 kr, en óniðurgreitt heild-
söluverö er 2.137 kr. Mjólkur-
framleiöendur taka á sig aö
greiða meö hverju kg. 339 kr.
Þeir peningar eru fengnir með
þvi aö taka af framleiðendum kr.
1.50 af hverjum mjólkurlitra á
þessu ári.
Siðan árið 1966 hefur smjör-
verðið verið mest greitt niður i
mars 1974. Þá nam niðurgreiðsl-
an 74% en minnst i mars 1977, að-
eins 28%. Frá þvi á árinu 1966 og
fram til þessa dags hefur verð á
smjöri verið meðaltali verið
greitt niður um 48,3%. Niður-
greiðsla rikissjóðs er nú 47% af
óniðurgreiddu heildsöluveröi.
Ný feröaskrifstofa Atlantik tra-
vel hefur opnað i Iðnaðarhúsinu
að Hallveigarstig 1 i Reykjavik.
Skrifstofan veitir alhliða ferða-
þjónustu en i frétt frá henni segir
að hún muni leggja megináherslu
á nýja áfangastaði og þá með
smærri hópa. Auk þess annast
skrifstofan þjónustu fyrir ótil-
teknar erlendar ferðaskrifstofur,
móttöku erlendra feröahópa
o.s.frv. Framkvæmdastjóri At-
BoOvar Valgeirsson
Undarennusalan
Nær 8 þúsund
bifreiðar fluttar
inn árið 1977
Mest um vert að
sleppa lifandi
sagði Drífa Jónsdóttir sem slapp naumlega útúr
brennandi íbúð í gærmorgun - hjónin misstu aleiguna
Skodinn er lang mest seldi bíllinn
Svipuð og fyrir verðhækkun
A sölusvæöi Mjólkursamsöl-
unnar i Reykjavik varö verulegur
samdráttur I sölu undanrennu
fyrstu dagana eftir aö nýtt verö
var auglýst 7. des. s.l. Minnkaöi
salan fyrstu dagana um 20% frá
þvi, sem hún var fyrir verðhækk-
unina. Einnig varö smávegis
samdráttur i sölu nýmjólkur, en
hann varð ekki meiri en venjan
hefur verið, þegar veröiö hefur
hækkaö á henni.
Um miðjan des. fór salan aö
aukast á ný og nú er svo komið, að
sala á undanrennu og nýmjólk er
svipuð og hún var fyrir verð-
hækkunina. Aftur á móti hefur
sala á rjóma verið tiltölulega góð,
sérstaklega i des. miðað við
desembersöluna 1976.
Spurning er hvort áhrifa fjöl-
miðla hefur ekki gætt þarna veru-
lega þvi varla hefur nokkur verð-
hækkun á þessari öld vakið annað
eins umtal og hækkunin á undan-
rennunni.
(Heimild: Uppl. þjón. landh.)
—mhg
Nú er sjálfsagt veisla i koti bif-
reiðainnflytjenda, þegar afrakst-
ur siðasta árs liggur fyrir en þá
voru fluttar inn 7776 bifreiðar,
bæði nýjar og notaðar, á móti 4477
bifreiðum árið 1976, eða 3299 bif-
reiðum fleira. Og það kemur i ljós
þegar skrá yfir þennan innflutn-
ing á bifreiöum sem Hagstofan
sendir frá sér er skoöuö að Skod-
inn er greinilega vinsælasti bill-
inn, þvi að af honum voru fluttar
inn 579 bifreiðar 1977. Næstur aö
vinsældum kemur Mazda 929
gerðin með 265 bifreiöar og þar
næst Volvo 244 gerðin með 265 bif-
reiðar, þá Cortina með 261 bifreið
og i fimmta sæti er Datsun 120
með 231 bifreiö.
Aðeins voru fluttar inn 349
diselbifreiðar en 7427 bensinbif-
reiðar. Alls voru fluttar inn 229
nýja sendiferöabifreiðar og 9 not-
aðar og 231 ný vörubifreið og 53
notaðar. — S.dór