Þjóðviljinn - 17.02.1978, Page 21

Þjóðviljinn - 17.02.1978, Page 21
Föstudagur 17. febrúar 1978 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 21 Blaðdrei iingarf ólk óskast Austurborg: Kópavogur: Bólstaðarhlið Hrauntunga Sogamýri Háteigshverfi (af 1.) DJODVIUINN Siðumúla 6 simi 8 13 33 Ranitsóknamaður óskast til starfa við Efnafræðistofu Raun- visindastofnunar Háskólans. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Um- sóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf, sendist fram- kvæmdastjóra Raunvisindastofnunar Há- skólans, Dunhaga 3, fyrir 3. mars n.k. Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfið snertir þróun lagmetisiðnaðarins i heild, framleiðslu nýrra vörutegunda og stöðlun lagmetisframleiðslunnar. Einnig ráðgjöf til lagmetisiðjanna um vörutegundir, um- búðir, gæðaeftirlit og fleira. Æskilegt er að umsækjandi sé háskóla- menntaður i matvælafræðum. Umsókna er óskað fyrir 15. marz 1978. Hjúkrunarfræðingur Landakotsspitala vantar nú þegar hjúkr- unarfræðinga til afleysinga og i lengri tima. Hlutavinna einnig i boði. Barna- heimili og skóladagheimilispláss. Hjúkrunrforstjóri simi 19 600 Kennarar— Kennarar Vegna mikillar fjölgunar nemenda á framhaldsskólastigi i Garðabæ vantar kennara að skólanum haustið 1978. Kennslugreinar: Islenska, stærðfræði, raungreinar, iþróttir drengja, verslunar- greinar, danska,spænska, heimilisfræði. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 52193 Og 52194. f ........................... Bálför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Hermanns Ágústs Hermannssonar, Alftamýri 57, hefur farið fram i kyrrþey. Þökkum auðsýnda samúð. Asa Þ. Ottesen, Þuriður Hermannsdóttir, Þorlákur Hermannsson, Alma Róbertsdóttir, Herdis Hermannsdóttir, Erlingur Aðalstcinsson og barnabörn. LÍV Framhaldaf bls.6 hömlun gegn verðbólgunni, en eyðir trausti og samstarfsmögu- leikum milli stjórnvalda og launþegasamtaka, stuðlar bein- linis að harðari kröfugerð og hindrar að hægt sé að gera samn- inga til lengri tima. Með visun til framangreinds mótmælir stjórn Landssambands islenska verslunarmanna harö- lega þeim áformum um ómerk- ingu kjarasamninga, sem fram og hvetur allt verslunarfólk til samstöðu og baráttu til varnar umsömdum kjörum, og hugsan- legri takmörkun samningsréttar- ins.” Ríkisstjórnin Framhald af bls. 1 en þeir verða haldnir i samráði við fjórðungssamböndin. Snorri kvað ljóst af yfirlýsingu forsætisráðherra i gær að rikis- stjórnin væri á undanhaldi fyrir eindregnum og heilsteyptum við- brögðum verkalýðssamtakanna. Hitt er annað mál, sagði hann, að þetta stöðvar ekki þær aðgeröir !sem við höfum i bigerð, þvi að eftir sem áður á kjaraskerðingin að koma til framkvæmda 1. mars. Innan ASl er mikil og góð sam- staða. A formannafundinum á miðvikudagskvöld var ályktunin samþykkt samhljóða, en fundinn s>>.tu um 130 manns, sagði Snorri at> lokum. Haraldur Steinþórsson, vara- formaður og framkvæmdastjóri BSRB, sagði að i yfirlýsingu rikisstjórnarinnar i gær kæmi fram að hún væri á undanhaldi, og það er vel. Hitt væri hins vegar óbreytt I frumvarpinu, aðskerða ætti kaupið um helming verðbót- anna frá 1. mars. En undanhaldi rikisstjórnarinnar þarf að fylgja eftir þangað til að öll ákvæði um skerðingu á gildandi kjarasamn- ingum hafa verið numin burt. Við erum með fundi i undirbún- ingi, sagði Haraldur. ASI og FFSl hafa samflot um fundi, en skipu- lag okkar samtaka er öðruvisi og við munum þvi haga fundunum með öðrum hætti sem ekki er endanlega ákveðinn. En fyrsti fundurinn verður i Vestmanna- eyjum á sunnudaginn þar sem opinberir starfsmenn, verkalýðs- félögin og farmenn og fiskimenn standa saman að fundinum. Samningana Framhald af bls. 1 „Ráðstefna formanna verka- lýðsfélaga innan Alþýðusam- bands Islands, formanna lands- sambanda þess, svæðasambanda og miðstjórnar haldin i Reykjavik 15. febrúar 1978 ályktar eftirfar- andi vegna þeirrar allsherjarrift- ingar kjarasamninga verkalýðs- samtakanna sem felst i frum- varpi til laga um ráðstafanir i efnahagsmálum og rikisstjórnin beitir sér nú fyrir með athygli at- vinnurekendasamtakanna: 1. Samþykkt frumvarps þessa fæli i sér grófa og stórfellda kjaraskerðingu allra launþega þar sem þeir yrðu sviptir hálf- um samningsbundnum verð- bótum fyrir verðlagshækkanir sem ekki geta numið minna en 30—40% frá 1. nóv. 1977 — .1. nóv. 1978,en það er það timabil sem verðlagsbætur yrðu skert- ar fyrir skv. 1. gr. frumvarps- ins. IFerðadiskótek („Disa” og „Marla”) fyrir skemmtanir og árshát- iðir. Upplýsingar í simum 50513, 53910 Og 52971 Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Sími 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) 2. Með ákvæðum 3. gr. frum- varpsins er gert ráð fyrir að óbeinir skattar skuli ekki hafa áhrif á verðlagsbætur frá og með næstu áramótum. Auk þeirrar ómældu kjaraskerðing- ar er þetta ákvæði hefði i för með sér er augljóst að með þessum nýja og gerbreytta verðbótagrundvelli yrðu réttir aðilar vinnumarkaðarins svipt- ir lagarétti sinum til að semja sín i milli um eitt helsta og mikilvægasta atriði, sem laun- akjörin varða og rikisvaldinu i raun fengið i hendur einræðis- vald til að ákvarða launakjör i landinu. Þar með yrðu launþegasam- tökin gerð ómerk i kjarabar- áttu sinni að þeim hætti sem tiðkast i þjóðlöndum þar sem lýðréttindi eru i minnstum há- vegum höfð. Þótt ekki kæmu til margvisleg fleiri atriði en að framan er greint frá er augljóst að með ráðstöfun- um þessum væri hafin slik aðför að verkalýðsstéttinni og samtök- um hennar að óhjákvæmilega nauðsyn bæri til, að gegn henni veröi snúist með öllu þvi afli sem samtökin hafa yfir að ráða. Legg- ur ráðstefnan i þvi efni sérstaka áherslu á fulla samstöðu og sam- ráð við Bandalag starfsmanna rikis og bæja og Farmanna- og fiskimannasamband tslands sem bæði hafa þegar lýst eindregnum vilja sinum til samstarfs og bar- áttu við hlið Alþýðusambands Islands. Ráðstefnan ítrekar fyrri áskoranir verkalýðssam- takanna til ríkisstjórnar- innar um að stöðva fram- gang frumvarpsins. Verði ekki orðið við þeim ein- dregnu tilmælum samþykkir ráðstefnan að fela miðstjórn ásamt stjórnum eða fulltrúum BSRB og FFl að skipu- leggja sameiginlegar bar- áttuaðgerðir og skal miðað við að þær hef jist 1. mars n.k. en þann dag á fyrsta kaupskerðingin að koma til framkvæmda. Allar skulu aðgerðir samtakanna stefna að því marki að þeim ólögum, sem sett hafa verið hagsmunum og rétti launamanna til höf- uðs verði i reynd eytt þann- ig að kjara- og réttinda- skerðingin komi ekki til f ramkvæmda og verði ekki þoluð af neinu verkalýðs- félagi né einstökum félög- um þeirra. Kjörorð barátt- unnar verði: Kjarasamn- ingana i gildi. Nota tímann til 1. mars Ráðstefnan felur miöstjórn ásamt fulltrúum þeirra laun- þegasamtaka annarra, sem með henni vilja vinna i baráttunni gegn kjara- og réttindaskerðing- unni, sem nú dynur yfir, að nota timann fram til 1. mars til hins ýtrasta til að efla samstöðu og baráttuaögerðir með fundahöld- um i samráði við verkalýðsfélög- in, með sérstökum svæðaráð- stefnum launþegafélaganna og með útgáfustarfsemi. Ráðstefnan felur framan- greindri framkvæmdanefnd einn- ig að standa i fyrirsvari gagnvart samtökum atvinnurekenda og rikisvaldinu, en kalla til eftir þörfum fulltrúa aðildarsamtak- anna þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir umfram þær sem i samþykktum ráðstefnunnar eru tilgreindar.” Borðstofuhúsgögn Gerið góð kaup. Til sölu er borðstofuborð sem er stækkanlegt i rúma 2 metra á lengd og 6 stólar. Upplýsingar i sima 8 13 33 og 3 11 97 Alþýðubandalagið Akranesi og nágrenni heldur félagsfund mánudaginn 20. febrúar kl. 20.30 i Rein. Lagöar verða fram niðurstöður úr forvali. Umræður. Kaffi og meðlæti. — Mætum stundvislega Árnessýsla — Félagsmálanámskeið Alþýðubandalagið i Arnessýslu og Alþýöubandalagið i Hveragerði og nágrenni efna sameiginlega til sex kvölda félagsmálanámskeiðs sem haldið verður til skiptis á Selfossi og i Hveragerði. Námskeiðið fer fram á mánudags- og þriðjudagskvöldum. I fyrsta sinn mánudaginn 27. febrúar nk. og þá i Hveragerði. Ræðumennska og fundarstörf verður efni fyrstu fjögurra kvöldanna. Leiðbeinandi er Baldur Óskarsson. Oll kvöldin hefjast námskeiðin kl. 20.30 og fjallað verður um ræðumennsku og fundarstörf mánudaginn 27. febrúar, þriðjudaginn 28. febrúar, mánudaginn 6. mars og þriðju- daginn 7. mars. Mánudaginn 13. mars verður á dagskrá félagsmálanámskeiðsins umræða um þróun sósfalismans á íslandi. Einar Olgeirsson svarar fyrirspurnum um efniö. Þriðjudaginn 14. mars lýkur námskeiðinu með þvi að fjallað verður um stefnu Alþýðubandalagsins. Olafur Ragnar Grimsson reifar umræðuefnið. Þátttaka á félagsmálanámskeiöinu tilkynnist Auði Guöbrandsdóttur, Hveragerði, simi 4332 og Gyðu Sveinbjörnsdóttur, Selfossi, simi 1659, og gefa þær allar nánari upplýsingar. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum Keflavikurdeild Fundur verður haldinn i Vélstjórafélágshúsinú n.k. ináhudagskvöld kl 20.30. Dagskrá: Tilfaga uppstillinganefndar að lista fyrir bæjarstjórnarkosn- ingar. Félagar, fjölmenniö. Mætiö stundvislega. — Uppstillingarnefnd. Árshátið Garðabæ — Hafnarfirði — Árshátið ^Ubanba,agsté,ögln 1 Hafnarfjarðar-og Garðakaupstað halda árs- P xJ°1!.tUvdaÁin,n, 24- febrúar aö Garðaholti. - Húsið opnað kl. 10.30. Borðhald hefst kl. 20 stundvislega. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Miðaverð kr. 3.500. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i simum 4 38 09, Garðabæ, og 5 16 36 eða 5 19 95, Hafnarfirði, eftir kl. 16. — Fjölmennið og takiö með ykkur gesti. — Nefndin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.