Þjóðviljinn - 18.04.1978, Page 1
Þriðjudagur 18. apríl 1978—43. árg. 79. tbl.
V estfir ðingar með
allsherjarverkfalfi
skorað á verkalýðsfélögin vestra að afla heimildar til
boðunar allsherjar verkfalls fyrir 24 apríl
Um siðustu heigi var haldin
fundur með öllum formönnum og
stjórnar rnönnum Alþýöusam-
bands VestfjarOa, þar sem rætt
var um aögeröir ASV til aö fá
kjarasamningana aftur f gildi. A
fundinum var aöallega rætt um
tvær leiðir i þessu sambandi, lit-
flutningsbann og allsherjarverk-
fall.
Aö sögn Péturs Sigurössonar
forseta ASV skiptust menn i tvo
hópa varöandi þessi mál, en aö
loknum umræöum þar sem kostir
og gallar hvorrar aöferöarinnar
fyrir sig voru ræddar fram og aft-
ur, varð samkomulag um alls-
herjarverkfallið. Var samþykkt á
fundinum aö félögin öfluöu sér
heimildar til allsherjar vinnu-
stöövunar á Vestfjöröum fyrir 24.
april n.k.
Höfuð ástæöan fyrir þvi aö
menn féllust ekki á útflutnings-
banniö er sú, að fjölmargir land-
verkamenn á Vestfjöröum stunda
sjósókn á litlum bátum frá vori
til hausts. Frystihúsin á Vest-
fjöröum ætluðu aö neita aö taka
við fiski af þessum litlu bátum ef
útflutningsbann heföi veriö sett á
og þá aðeins tekiö viö fiski af eig-
in bátum. Þetta heföi þegar f staö
kallað atvinnuleysi yfir stóran
hóp manna. Auk þess töldu menn
að allsherjar verkfall væri áhrifa-
meira, og þess vegna var sú leið
farin.
Guðmundur I. Guðmundsson
formaður VMSÍ:
Fagna þessum
aðgerðum
V estfirðinga
aðalatriðið er að menn berjist fyrir
kjarabótunum en ekki
hvaða aðferð er notuð
,,Ég fagna
um aögeröum
Aðalatriöiö
ist fyrir þvl
innilega þess-
Vestfiröinganna.
er aö menn berj-
aö fá samning-
ana aftur I gildi, en ekki hvaöa-
aöferöum menn beita. Þeir hafa
Fulltrúaráð verka-
lýðsfélaganna
í Hafnarfirði:
Styðjum
útflutnings-
bannið
Aöalfundur fulltrúaráðs vcrka-
lýösfélaganna f Hafnarfiröi var
haldinn sl. föstudag.
Og eins og sagt er frá annars
staðar i Þjóðviljanum samþykkti
fundurinn stuðningsyfirlýsingu
við útflutningsbann VMSl. Að
loknum venjulegum aðalfundar-
störfum var kjörin ný stjórn full-
trúaráösins og var Hermann
Guðmundsson fyrrum formaöur
Vmf. Hlffar kjörinn formaður
ráösins. Guöriöur Eliasdóttir
varaformaöur, ólafur Olafsson
ritari og Birgir Magnússon gjald-
keri.
-S.dór.
metiö sina stööu þannig aö alls-
herjarverkfall henti þeim bet'
ur en útflutningsbannið og þeir
vita þaö betur en aörir hvaö hent-
ar þeim best og allsherjar verk-
fall er sko engin smá aögerö”,
sagöi Guömundur J. Guðmunds-
son formaöur Verkamannasam-
bandsins er viö ræddum viö hann
i gær og spurðum hann álits á
fundarsamþykkt ASV frá þvi á
sunnudag.
Guðmundur benti á aö VMSl
hefði f upphafi boðað aö aögerðir
þess miöuðu að þvi aö fá atvinnu-
rekendur að samningaborðinu til
að undirrita nýja kjarasamninga
til handa verkafólki, þar sem
kjaraskerðing kaupránslaganna
væri bætt. VMSÍ heföi boöað út-
flutningsbann, en Vestfirðingarn-
ir hefðu taliö allsherjarverkfall
henta þeim betur, en hvoru
tveggja miðaði aö sama marki.
„Og ég vil taka þaö skýrt fram,
að það er ekki nokkur minnsta
deila milli okkar i stjórn VMSl og
ASV og þær aögeröir sem þaö hef-
ur boðað er fullkomlega I takt viö
það sem við erum að gera” sagöi
Guömundur. Hann benti enn-
fremur á hversu óra langt at-
vinnurekendur og málgagn
þeirra Morgunblaöiö væru frá aö
skilja þessa baráttu verkafólks aö
Mbl. hefur haldið þvi fram linnu-
laust aö Vestfiröingar væru ekki
meö i aðgeröum VMSl, en svo
boðar ASV haröari aögeröir en
Verkamanna@ambandiö.
S.dór.
Þaö kom fram á fundinum, aö
sögn Péturs, að menn gera sér
fulla grein fyrir þvf aö verkalýös-
hreyfingunni duga engin vett-
lingatök i þessum málum. Sá
fleygur, sem rikisstjórnin hefur
reynt aö reka i raöir verkalýös-
hreyfingarinnar meö kaupráns-
lögunum getur oröið hættulegur
ef verkalýðshreyfingin stendur
ekki saman sem einn maöur og
mætir aðgeröum rikisvaldsins af
fyllstu hörku. „Og þaö munum
viö gera” sagöi Pétur Sigurösson.
— S.dór
Skattalagafrumvarp lagt fram
Afgreitt í
þinglokin?
Takmörkuð sérsköttun hjóna
Rikisstjórnin lagði í gær
fram á Alþingi tvenn
frumvörp er lúta að
skattamálum. Fyrra
frumvarpið er um tekju-
skatt og eignaskatt/ en hið
siðara er um staðgreiðslu
opinberra gjalda.
Ætlun ríkisstjórnarinnar
mun vera að afgreiða
tekju- og eignaskattsf rum-
varpið fyrir þingslit, en
ólíklegt er talið að frum-
varpið um staðgreiðslu
skatta verði afgreitt á
þessu þingi. Þar eð aðeins
2-3 vikur eru eftir til þing-
slita þá er Ijóst að ríkis-
stjórnin ætlar sér að láta
samþykkja frumvarpið án
þess að gefa hinum ýmsu
hagsmunaaðilum tækifæri
til að gera athugasemdir
við það.
Athygli vekur að skatta-
frumvarpinu er ekki ætlað
að taka gildi fyrr en við
álagningu 1980 á tekjur
ársins 1979. Ef stað-
greiðsluf rumvarpið verður
samþykkt næsta haust eru
likur á að það taki gildi
1979.
Á 6. síðu er greint frá
helstu atriðum skatta-
frumvarpsins og birt stutt
viðtal við Ragnar Arnalds
um frumvarpið.
j Viltu tala!
frambjóð-
! við
jendur?
Framb jóöendur og
borgarfulltrúar Alþýöu-
bandalagsins f Reykjavfk tii
borgarstjórnarkosninganna
28. maf hafa ákveöiö aö gefa
Reykvfkingum kost á aö
spyrjast fyrir um stefnumál
flokksins I borgaramálum á
fundum klúbba, féiaga-
samtaka ýmis konar, á
vinnustööum, hjá hverfa-
félögum og heimahúsa-
fundum.
Þeir, sem óska eftir aö ná
tali af borgarfulltrúunum og
frambjóöendunum, meö
þessum hætti, geta haft sam-
band viö þá beint eöa dag-
lega I sima 17500 á milli
klukkan 5 og 6 á daginn.en á
þeim tfma munu á næstunni
einhverjir frambjóöenda
veröa fyrir svörum I þessum
sfma. í dag veröur Sigurjón
Pétursson, borgarráös-
maöur til svara og á morgun,
,miövikudag, Adda Bára
Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi.
Eru félagasamtök, vinnu-
hópar og einstaklingar
hvattir til þess aö nota sér
þetta tækifæri til aö kynnast
viöhorfum flokksins til
borgarmála og þá ekki sföur
til þsss aö koma sinum eigin
■ skoöunum á borgarmálum á
I framfæri við frambjóöendur.
Yfirlýsing framkvæmdastjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna:
Helmingslækkun vaxta
þýðir 10%
kauphækkun
Ef vextir yröu lækkaöir um
helming frá þvf sem þeir eru nú
er unnt aö hækka kaup um 10%.
Eitthvaö á þessa leiö komst
Hjaiti Einarsson, framkvæmda-
stjór Sölumiöstöövar hraö-
frystihúsanna, aö oröi i sjón-
varpsþætti á föstudaginn var.
Svaraöi lijalti þarna spurningu
Guömundar J. Guömundssonar,
formanns Verkamannasambands
lslands. t spurningu sinni vitnaöi
Guömundur meöal annars til
.greinar eftir Eyjólf tsfeld mót-
mælir f greininni harölega vaxta-
stefnu rikisstjórnarinnar.
Hann viðurkennir að þaö sé
réttmætt sjónarmiö aö auka
þurfi sparnaö meö þvi aö borga
raunvexti af lánum, en vaxta-
hækkanir einar sér séu háskaleg-
ar. Hann segir: „... en þegar
vextir eru geröir aö aöalbrim-
brjót gegn verðbólgunni án til-
svarandi aðgeröa á öörum sviö-
um peninga- og fjármála, þá ger-
ir þaö einungis vandann verri
meö þvi aö draga úr framleiöslu,
eða beina henni á óhagstæöari
brautir”.
t téðum sjónvarpsþætti kom
þaö fram að launakostnaöur
frystihúsanna væri aö jafnaöi um
25% heildarútgjalda. Þá hefur
komið fram samkvæmt upplýs-
ingum frá Þjóöhagsstofnun aö
vextir nema aö maöaltali um 6%
af útgjöldum frystihúsanna.
Þannig aö lækki vextir um helm-
ing og verði 3% af útgjöldunum i
heild, er augljóst aö helmings-
vaxtalækkun heföi i för meö sér
möguleika á 12% kauphækkun.
Yfirlýsing Hjalta Einarssonar
um 10% kauphækkun fyrir helm-
ingsvaxtalækkun er þvi sist of há
tala.