Þjóðviljinn - 18.04.1978, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 18. apr» 1978
Húnavakan hefst
síðasta vetrardag
Húnavakan hefst aö þessu sinni
á morgun 19. þ.m., siöasta
vetrardag. Dagskrá hennar er i
megin atriöum þannig:
Miövikudaginn 19-4, kl. 20:30:
Húsbændavaka U.S.A.H. Meðal
efnis er erindi Friðfinns Ólafsson-
ar, forstjóraHáskólabiós, söngur,
leikþátttur, lúðrablástur, hagyrð-
ingaþáttur, eftirhermur o.fl.
Fimmtudagurinn 20-4, sumar-
dagurinn fyrsti:
Kl. 14.00. Sumarskemmtun
barnaskólans á Blönduósi.
Kl. 16.00. Málverkasýning
Bryndisar Þórarinsdóttur,.
Þórsmörk. Sú nýbreytni er tekin
upp á HUnavöku að þessu sinni að
málverkasýningin verður á efri
hæð Félagsheimilisins. Myndir
Bryndisar eru venjulegar lands-
lagsmyndir með persónulegu
ivafi listamannsins. Brynhildur
stundaði nám hjá Sverri Haralds-
Forval Alþýdubandalagsins á Eskifirdi:
Hrafnkell efstur
Alþýöubandalagið á Eskifiröi
efnditil forvals um skipan fram-
boðsiista við bæjarstjórnarkosn-
ingar á komandi vori. Gert var
úrtak úr kjörskrá og sendir út
kjörseðlar samkvæmt henni, eins
gátu þeir sem sérstaklega óskuöu
eftir þvi tekið þátt i forvalinu.
Kjörseðlar i fyrri umferð for-
valsins voru sendir Ut 31 jan.
Skilafrestur var til 19. feb. Alls
bárust 106 seðlar i fyrri umferð,
tilnefndir voru 36 manns.
Eftirtaldir 16 gáfu kost á sér i
seinni umferð.
Bjarni Sveinsson sjómaður
Bleiksárhlið 71.
Elis Andrésson verkamaður
Bleiksárhlið 57.
Guðjón Björnsson kennari
Bleiksárhlið 58.
Guöni Óskarsson tannlæknir
Hólsvegi 3.
GuðrUn Gunnlaugsdóttir
Bleiksárhlið 53
Hafsteinn Guðvarðarson vél-
stjóri Réttarstig la.
Helgi Björnsson sjómaður
Helgafelli 5.
Hjalti Sigurðsson rafvirki
Hliðarendavegi 4a.
Hrafnkell A. Jónsson Fossgötu
5.
Jón Guömundsson sjómaður
Strandgötu 82.
Jórunn Bjarnadóttir húsmóðir
Túngötu 4.
Margrét Oskarsdóttir Fossgötu
1.
Sigurður Ingvarsson verka-
maður Bleikárhlið 53.
Vilborg Olversdóttir skrifstofu-
maður Lambeyrarbraut 6.
Þorbjörg Eiriksdóttir verka-
maður Bleiksárhlið 69.
Þórey Dögg Pálmadóttir hús-
móðir Hliðarendavegi 4a.
I seinni umferð bárust 136 seðl-
ar. Kosning var bindandi i 7
fyrstu sætin.
Atkvæði féllu sem hér greinir.
1. Hrafnkell A. Jónsson 58 at-
kvæði i fyrsta sæti en alls 121 at-
kvæði.
2. Guðni óskarsson 61 atkvæði i
fyrsta og annað sæti, en alls 112
atkvæði.
3. Guðjón Björnsson 78 atkvæði i
fyrsta til þriðja sæti, en alls 104
atkvæði.
4. Hafsteinn Guðvarðarson 41 at-
kvæði i fyrsta til fjórða sæti, alls
73.
5. Sigurður Ingvarsson 43 at-
kvæði i fyrsta til fimmta sæti, alls
78.
6. Hjalti Sigurðsson 46 atkvæði i
fyrsta til sjötta sæti, alls 56.
7. Jórunn Bjarnadóttir 58 at-
kvæði i fyrsta til sjöunda sæti.
Hrafnkell Jónsson
8. Guðrún Gunnlaugsdóttir 47 at-
kvæði.
9. Þorbjörg Eiriksdóttir 46 at-
kvæði.
10. Elís Andrésson 44 atkvæði.
11. Margrét óskarsdóttir 35 at-
kvæði.
12. Helgi Björnsson 32 atkvæði.
13. Jón Guðmundsson 31 atkvæði.
14. Bjarni Sv. Sveinsson 24 at-
kvæði.
15. Vilborg ölversdóttir 18 at-
kvæði.
16. ÞóreyDögg Pálmadóttir 11 at-
kvæöi.
syni, Hring Jóhannessyni og
Bjarna Jónssyni. HUn hefur
þrisvar áður haldið einkasýning-
ar í Reykjavik og nágrenni.
Auk málverka Bryndisar er á
sýningunni kynning á verkum
MagnUsar Ingólfssonar, en hann
málar platta og skálar með
norskri munsturgerð.
Ollum HUnavökugestum er
boðinn ókeypis aðgangur að sýn-
ingunni á fimmtudag en þá verð-
ur hún opin til kl. 22.00. A föstu-
dag, laugardag og sunnudag er
sýningin opinfrákl. 14.00 til 22.00.
Henni lýkur á sunnudagskvöld. —
Allar myndir á sýningunni eru til
sölu.
Kl. 17.00. Kvikmyndin ABBA.
Hin alkunna músikmynd.
Kl. 21.00 Yfimáta, ofurheitt.
Frumsýning Leikfélags
Blönduóss. Höfundur: Murray
Schisgal. Leikstjóri: Haukur J.
Gunnarsson. Leikendur: Jóhanna
Agústsdóttir, Sturla Þórðarson og
Þórhallur Jósepsson. Bandarisk-
ur gamanleikur um hjónabandið,
ástina ogkynlifið i nútima þjóðfé-
lagi.
Föstudagur 21-4.
Kl. 17.00. Kvikmyndin „King
Kong”.
Kl. 21,00. Söngskemmtun.
Karlakórinn Vökumenn
skemmtir með söng, leikþætti
o.fl.
Laugardagur 22-4.
Kl. 17.00 Leikfélag Blönduóss:
Yfirmáta, ofurheitt.
Kl. 20,00. Kvikmyndin Logandi
viti.
Sunnudagur 23-4.
Leikfélag Akureyrar heimsæk-
ir HUnavöku með fjölskyldusýn-
inguna Galdraland eftir Baldur
Georgs. Leikstjóri: Erlingur
Gislason. Leikarar: Gestur E.
Jónasson, Asta Jóhannesdóttir og
Aðalsteinn Bergdal. Sérstakir
gestir á sýningunni á HUnavöku
eru Baldur og Konni. Leiklistin
hefur mörg andlit. Það andlit,
sem Leikfélag Akureyrar bregð-
ur upp á þessari sýningu er ekki
mjög þekkt á íslandi, en þvi
þekktara viða i Evrópu. Baldur
Georgs, hinn landskunni
skemmtikraftur i 34 ár og þekkt-
Framhald á 14. siðu
Fimmtánda og síðasta VL-málid dæmt í
undirrétti
Engar miska-
bætur
Fyrir helgina féll
undirréttardómur i máli
VL-inga gegn Hjalta
Kristgeirssyni. Þetta er
Kappraedufundur á Siglufirði:
Sjálfetæðisflokkurinn er
bákn báknanna
A laugardaginn var haldinn
kappræöufundur á Siglufirði á
milli Æskulýðsnefndar Alþýðu-
bandalagsins og Sambands
ungra S já If stæðis m ann a.
Umræðuefnið var:
Höfuðágreiningur islenskra
stjórnmála, efnahagsmál —
utanrikismál, einkarekstur -
félagsrekstur. Fundarstjórar
voru þeir Sigurður Hlöðversson
og Arni Þórðarson. Ræðumenn
af hálfu Æskulýðsnefndar
Alþýöuba nda lags ins voru
Eðvarð Hallgrimsson, Gunnar
Rafn Sigurbjörnsson, og Rúnar
Bachmann, en af hálfu
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna þeir Björn Jónasson,
Friörik Só ihusson og Jón
Asbergsson.
Björn Jónasson fjallaði um
verðbóiguna og reyndi aö skil-
greina hana. Rakti hann upp
heljarinnar bálk af tölum, máli
sinu til stuönings, en árangurinn
var vægast sagt bágborinn þvi
ekki varð verðbólguskýring
hans skilin. Björn vann einnig
það afrek að tala mest i tölum
en þær tók hann upp Ur fjár-
nagsáætlun Siglufjarðarkaup-
staöar, en á þessum sama degi
fór fram prófkjör Sjálfstæöis-
flokksins til bæjarstjórnar
Siglufjarðar og var Björn þar i
framboði.
Eðvarð Hallgrimsson rifjaöi
upp það ástand er rikti, hér á
landi, á árum viðreisnarstjórn-
arinnar, hvernig hún sveik
þjóöina i baráttunni fyrir 12 mil-
unum og ofveiddi sildina með
hörmulegum afleiðingum m.a.
fyrir atvinnulif á Siglufirði.
Eðvarð sagði m.a. „Hæfilegt at-
vinnuleysi var kjörorð viðreisn-
arstjórnarinnar til aö rakka
niður kaupmátt vinnandi fólks.”
Einnig likti hann hugmyndum
ungra Sjálfstæðismanna við
alvarlegan sjúkdóm er jaðraði
við geðklofa. Hann benti á
hvernig Sjálfstæöisflokkurinn
hefði hreiörað um sig i rikis-
bákninu. Sjálfstæðisflokkurinn
er bákn báknanna, það bákn er
þarf burt.
Friðrik Sóphusson geröi aðal-
lega grein fyrir hugmyndum
ungra Sjálfstæðismanna um
hvaö væri bákn. Einnig reyndi
hann að skilgreina Marxism-
ann, sömuleiðis las hann úr
timaritinu Rétti. Undirritaður
sat fund með sama ræðumanni i
Reykjavik fyrr i vetur og er
skemmst frá að segja að hann
flutti þar sömu ræðuna og á
þessum fundi, það sama gerði
hann á Selfossi fyrir mánuði eða
svo, einnig las hann sömu
linurnar Ur Rétti á öllum
fundunum.
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson
benti Friðrik Sóphussyni meðal
annars á að hann væri rangur
maður, á röngum stað, á
röngum tima með tillögur stutt-
buxnadeildarinnar um útsölu á
máttastólpum Siglfirsks at-
vinnulifs (Siglósild, Þormóði
ramma og Sildarverksmiðjum
rikisins). Gunnar Rafn sagði
m.a. „Það bákn sem við
Alþýðubandalagsmenn viljum
burt er það rotna og siðspilta
kerfi braskara og milliliða, her-
mangara og afætna sem merg-
sjúga almenning og undirstööu-
atvinnuvegi þessa lands.”
Einnig benti hann á hvernig
einkaframtakið flúöi þegar
sildin brást og var næstum búið
að leggja Siglufjörð i eyöi.
Jón Asbergsson reyndi að
skilgreina Alþýðubandalagiö og
komst að þeirri merkilegu
niðurstöðu með margvislegum
rökum að Alþýðubandalagið
væri hófsamur borgaraflokkur
og trúi þvi hver sem trúa vill.
Jón fjallaöi um stjórnmála-
ályktun siöasta landsfundar
Alþýðubandalagsins einnig
reyndi hann að afsanna þá
kenningu Karls Marx „vinnan
skapar verðmæti” meö þvi að
segja sögu af skurðgreftri. Enn-
fremur sagði Jón m.a. „það
kostar blóð, svita og tár að
lækka verðbólguna.”
Rúnar Bachmann lýsti i stuttu
máli ástandi mála á fyrstu
árum þessarar aldar og kjörum
alþýðunnar þá og hvernig
sósialistum og róttækri verka-
lýðshreyfingu hefði tekist að
bæta kjör alþýðu þessa lands.
Einnig rakti hann landssölu-
stefnu Sjálfstæðisflokksins og
þær tillögur er Alþýðubanda-
lagið hefur gert um stórfellda
uppbyggingu islensks atvinnu -
lifs. RUnar sagði i þvi sam-
bandi : ,, — Stórfelda uppbygg-
ingu einkum þó i greinum út-
flutnings og gjaldeyrissparandi
framleiðslu, einföldun innflutn-
ings og þjónustu og niðurskurð á
þvi bákni sem eitt er bákn hér á
landi og Sjálfstæðisflokksmenn
mega ekki heyra minnst á, er
nema von að forkólfar Sjálf-
stæðisf lokksins liggi nú i
krampakenndum hlátri yfir til-
lögum Friðriks Sóphussonar og
félaga hans.”
Fundinn sóttu hátt i hundrað
manns og var það greinilegt að
ræðumenn Alþýöubandalagsins
fengu mun betri undirtektir hjá
fundargestum. Það var mál
manna að ekki hefði ihaldið
flegið feitan gölt i Siglufirði
þennan dag. Um næstu helgi
mun þessari fundarröð milli
Æskulýðsnefndar Alþýðubanda-
lagsins og Sambands ungra
Sjálfstæðismanna ljúka með
fundum i Njarðvik og á Egils-
stööum. ’
Snorri Styrkársson
síöasta VL-málið af 15
sem dæmt er fyrir
undirrétti. Þau hafa
siðan öll gengið áfram
til Hæstaréttar nema
málið gegn Árna
Björnssyni, þjóðhátta-
fræðingi.
Hjalta Kristgeirssyni var stefnt
fyrir ýmis ummæli um undir-
skriftasöfnun VL-inga fyrir ævar-
andi hersetu, i greinum sem hann
ritaði sem blaðamaður á Þjóð-
viljanum. í dóminum sem Stein-
grimur Gautur Kristjánsson, hrl.
kvað upp var H jalti Kristgeirsson
sýknaður alfarið en varastefndi
Svavar Gestsson, ritstjóri og
ábyrgðarmaður Þjóðviljans,
sakfelldur og gert að greiða 10
þúsund krónu hegningarauka.
Engar miskabætur voru dæmdar
VL-ingum til handa, ummæli
voru ómerkt að hluta en önnur
ekki og Svavari gert að greiða kr.
60 þúsund i málskostnað.
Dómurinn verður birtur i Þjóð-
viljanum innan tiðar.
—ekh
Alþýðubanda-
lagsfélag
stofnað í
Þorlákshöfn
A annan dag páska var haldinn
i Þorlákshöfn framhaldsstofn-
fundur Alþýðubandalagsfélags
Þorlákshafnar og nágrennis.
Auk heimamanna sátu fundinn
Baldur Oskarsson, starfsmaður
Alþýðubandalagsins og Sigurður
Björgvinsson, bóndi aö Neista-
stööum.
A fundinum var formlega
gengið frá stofnun og sam-
þykktum félagsins, og félaginu
kosin stjórn, en hana skipa:
Asgeir Benediktsson, formaður,
Ingi Ingason, ritari og Þorsteinn
Sigvaldason, gjaldkeri.
Stofnfélagar eru tólf.
—IGG