Þjóðviljinn - 18.04.1978, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 18.04.1978, Qupperneq 3
ÞriOjudagur 18. aprU 1878 WÓDVIUINN — SIÐA 3 Ísraelskur rádherra: Egypta vardar ekkert um V esturbakkann Frá vinstri: Dajan utanrikisrá&herra tsaels, Atherton sáttasemjari Bandarikjastjórnar og Begin forsœtisráðherra. Stjórn Begins haröneit- ar aö slaka til viövikjandi Vesturbakkahéruöunum. 17/4 — Mordekai Sipori, aösto'öar- varnarmálaráöherra tsraels, sagöi i dag i ræöu aö fleiri ný- byggöir gyöinga yröu stofnsettar I Vesturbakkahéruöunum meö stuöningi stjórnarinnar. Sagöi Si- pori aö israelska stjórnin heföi þegar tilkynnt Bandarikjunum þetta vafningalaust og væri aö skýra þaö fyrir Egyptum. Ráöherrann sagði aö Israels- stjórn heföi stöövaö nýbygginga- framkvæmdir á Sinaí til þess aö koma til móts viö Egypta, en hinsvegar varöaöi egypsku stjórnina ekkert um Vestur- bakkahéruöin og stefnumótun Israela gagnvart Palestlnumönn- um. Sagöi Sipori aö ef lsrael samþykktitillögurBandarikjanna og Egyptalands i þessum málum, jafngilti þaö undirritun sam- komulags um eyöileggingu Isra- elsrikis. Fóstureydingarfrumvarp fyrir ítalaþing: og nýfasistar Berllnguer, leiötogi kommiiniita, (til hægri) og Andreotti foroætliráð- herra viö samningaborö. Samþykkt fóstureyöingafrumvarpsins er ávöxtur stjórnarsamstarfs þeirra. Páfínn reiðir 15/4 — Fulltrúadeiid italska þingsins samþykkti á fimmtu- dagskvöldið frumvarpum fóstur- cyðingar, og fær ttalfa sam- kvæmt þvi einhverja frjáls- legustu fóstureyðingalöggjöf i Evrópu, verði frumvarpið aö lögum. Páfagarður og nýfasistar bcita sér harkalega gegn frum- varpinu. Frumvarpið á enn eftir aö hljóta samþykki öldungadeildar þingsins og er búist viö aö það verði lagt fyrir hana innan skamms. Útvarp Páfagarös skoraði i dag á öldungadeildina aö fella frumvarpiö. Fari svo, verður gert út um málið meö þjóöaratkvæðagreiöslu 11. júnl. Harðasti stuðningsflokkur fóstur- eyöinga er radikalar, litill miðju- flokkur, sem hefur þó nógu mikiö fylgi til þess að geta knúiö fram þjóðaratkvæöagreiöslu, lögum samkvæmt. Radikalar eru óánægðir meö fraumvarpið vegna þess að þeim finnst þaö ekki ganga nógu langt I frjáls- ræðisátt. Kristilegir demókratar, sem venjulega styðja kaþólsku kirkjuna, greiddu aö visu atkvæði gegn frumvarpinu i fulltrúadeild- inni.enbeittusérekki gegn þvi af neinni hörku. Er talið aö kristi- legir hafi tekið þessa afstööu til þess að koma til móts viö kommúnista og sósialista, sem styöja stjórn þeirra, en vinstri flokkarnir eru frumvarpinu hlynntir. Foringi nýfasista i þinginu hellti sér af þessu tilefni yfir kristilega og sagði þetta augljósan vottþess, að kristilegir væru aö afhenda kommúnistum völdin i raun. Samkvæmt frumvarpinu geta konur undantekningarlaust fengið fóstureyðingu innan 90 daga frá þungun, og siöar ef hætta er á að barnið veröi van- skapaö. Samkvæmt gildandi fóstureyðingarlögum er þvi aöeins hægt að fá fóstureyöingu að lif móöurinnar sé i hættu. Suöur- Afríka: 73 ára kona hneppt 17/4 — Heleh Joseph, sem um langt skeiö hefur beitt sér gegn kynþáttakiígunarstefnu Suð- ur-Afrlkustjórnar, byrjaöi i dag aö afplána tveggja vikna Strauss heimsækír Franco- sinna 17/4 - Franz-Josef Strauss, leiðtogi hins hægrismnaöa CSU-flokks í Bæjaralandi, er á Spáni i heimsókn hja' flokki gamalla Franco-sinna, sem flokkur hans hefur náiö sam- band viö. i fag fékk hann áheyrn hjá Jóhanni Karli Spánarkon- ungi, Strauss hefur fyrr vakiö athygli með hlið- stæöum heimsóknum, meðal annars til Chile, þar sem hannlýstiyfir mikilli ánægju með stjórnarhætti her- foringjakliku Pinochets. 1 fangelsisdóm i Bloemfontein I fylkinu Óarniu. Joseph, sem er 73 ára aö aldri og veil fyrir hjarta, var dæmd til fangelsisvistar fyrir að hafa neitaö aö vitna fyrir rétti gegn Winnie Mandela, einni kunnustu baráttukonunni úr hópi suöurafrlskra blökkumanna. Winnie Mandela er neydd til þess af yfirvöldum aö búa i afskekktriborg og fær sjaldan aö takaá mótigestum. Helen Joseph var spurð aö þvi fyrir rétti hvort hún heföi heimsótt Mandela, en 17/4 — Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóö- anna, sagði idag að Jasser Ara- fat, leiötogi aöaisamtaka Paiestinumanna (PLO), heföi fullyrt aö Palestinumenn myndu hafa fullt samráö við friðargæslu- iið S.þ. i Suður-Libanon. Ekki gat Waldheim þess þó hvort Palestinumenn væru horfn- í fangelsi húri neitaði aö svara neinu um paö. Joseph er undir svipuöu banni yfirvalda og Mandela. Upphaflega var Joseph dæmd til fjögurra mánaöa fangelsisvistar, en sá timi siöan styttur. Er þetta i annað sinn aö suöurafrisk yfir- völd hneppa hana i fangelsi. 1964 varhúnfjóradaga i fangelsi fyrir aö hafa komið þremur klukku- stundum of seint til lögreglu- stöðvar, þarsem henni haföi ver- ið fyrirskipað að gefa sig fram daglega. ir frá þvi ráöi að senda liössveitir sinar aftur inn á svæöiö, sem lsraelar ráku þá af. Israelar hafa tekið þaö skýrt fram, aö þeir muni ekki yfirgefa svæöið, sem þeir hertóku i innrás- inni i s.l. mánuði, fyrr en þeir séu þess fullvissir aö friöargæsluliö Sameinuðu þjóðanna geti haldiö skæruliöum Palestinumanna frá svæðinu. Arafat heitir S.Þ. samstarfí Japan og Kína: Misklíö út af eyjum 16/4 — Kastast hefur I kekki milli Japans og Kina út af Senka- kú-eyjum, óbyggöum smáeyjum i Austur-Kinahafi um 100 milur austur af Taivan. Fjöldi kfnverskra fiskibáta var tekinn til viö fiskveiðar innan 12 miina fisk- veiöilögsögu, sem Japanir hafa iýst yfir umhverfis eyjarnar, og mótmæltu Japanir þessu viö stjórnina i Peking og slógu á frest viðræðum um fyrirhugaöan friöar- og vináttusamning milli þessara tveggja öflugustu rikja Austur-Asíu. Viöræöurnar um samning þennan hafa veriö i sjálfheldu siðan 1975. Auk Kina og Japans gerir Taivan kröfu tii Senkakú-eyja. 1 dag tilkynntu japönsk yfirvöld aö kinversku fiskibátarnir, um 140 talsins, væru farnir út fyrir lög- söguna. KengPiaó, varaforsætis- ráðherra Kina, sagöi i gær aö kin- verska stjórnin stæöi ekki á bak við veiöar kinverskra sjómanna við eyjarnar og myndi láta rann- saka máliö. Liklegt er taliö aö mikiö af oliu sé i landgrunninu umhverfis eyjarnar og mun þar að finna aðalskýringuna á þvi, • hve eftirstóttar þær eru. Honecker vill bætta sambúð vid Vestur- Þjóðverja 17/4 — Erich Honecker, leiðtogi Austur-Þýskalands, sagöi I dag i viðræðum við Herbert Mies, for- mann Kommúnistaflokksins i Vestur-Þýskalandi, að Austur-Þjóöverjum væri ekkert aö vanbúnaði aö halda áfram viö- leitni i þá átt aö bæta samskipti þýsku rikjanna tveggja, aö þvi tilskildu aö Vestur-Þjóöverjar viðurkenndu I verki aö Austur-Þýskaland væri fullvalda ríki. Er þetta talin ábending um, að_ austurþýsku stjórninni «e' áfram um að bæta sambúöina viö Bonn-stjórnina og vilji koma á leiðtogafundi þeirra Honeckers og Helmuts Schmidt, sambands- kanslara Vestur-Þýskalands. A stjórnmálasviöinu hefur und- anfarið veriö mikill kuldi milli þýsku rikjanna, enda þótt fjörug verslunarviðskipti séu á milli þeirra og raunar milli Austur-Þýskalands og Efnahags- bandalags Evrópu i heild. Njósnatæki í Himalæjafjöllum Þrir indverskir forsætisráðherrar unnu með Bandarikjunum að njósnum gegn Kina 17/4 Indverska stjórnin upplýsti I dag aö æöstu ráðamenn landsins heföu á laun veriö I vitoröi meö Bandaríkjunum um aö koma kjarnorkuknúnum njósnatækjum fyrir á jöklum Himalajafjaila. Var þetta gert i þeim tilgangi aö fylgjast meö tilraunum Klnverja meö kjarnorkueldflaugar á sjö- unda áratugnum. 1 Reuter-frétt segir aö ind- verska þingiö hafi orðiö furöu- lostiö er Morarji Desai forsætis- ráöherra staðfesti bandariska blaöafrétt þess efnis, að eitt þess- ara tækja, troöfullt af plútónium 238, væri týnt og tröllum gefiö einhversstaöar hátt uppi i fjallinu Nanda Deci, Sem er 7.816 metra hátt yfir sjávarmál og ekki all- fjarri þaöan sem saman koma landamæri Indlands, Nepals og Tibets. Þrir forsætisráöherrar Indlands, Jawaharlal Nehru, Lal Bahadur Shastri og Indira Gandhi, voru Bandarikja- mönnum innanhandar i þessari njósnastarfsemi árabiliö 1964- 1968, að sögn Desais. Flokkur bandariskra og ind- verskra fjailgöngumanna var á leið meö tækiö upp á tind Nanda Devi þegar á þá skall hriöarbyiur og týndu þeir þá tækinu. Siðan féll á það snjóflóð og hefur þaö ekki fundist siöan, þrátt fyrir marg- itrekaöa leit. Taliö er aö Ind- verjar hafi gefiö sig i þetta sam- starf viö Bandarikin vegna þess, aö sambúö Kina og Indlands var næsta stirð á þessum árum. 1962 kom til striös milli rikjanna út af landamæraágreiningi og fór ind- verski herinn þá miklar hrak- farir. Kinverjar hertóku þá um 35.000 ferkilómetra svæöi I Himalajafjöllum, en Indverjar höfðu haldið þvi svæöi frá stjórnartiö Breta þar. 1 Nýju-Delhi, höfuöborg Ind- lands, hefur þvi veriö hreyft aö bandarisk yfirvöld hafi látiö fréttina af njósnatækinu leka út af ásettu ráöi i þeim tiigangi að valda Indiru Gandhi vandræöum. Hún beiö lægra hlut i þing- kosningum fyrir ári en nú viröist fylgið streyma til hennar á ný. Bandarikjastjórn var mjög ánægö meö fall Indiru, sem reynst hafði Bandarikjunum til þess aö gera öröug viðskiptis. Desai sagði aö rangt væri aö bera Indiru sökum i þessu máli, þar eö ákvaröanirnar um þetta njósna- samstarf heföu veriö teknar fyrir hennar forsætisráöherratiö. Mikils ótta gætir um aö fljótiö Ganges, sem á upptök náiægt Nanda Deci, kunni aö mengast af plúton-hleöslunni i tækinu, en Desai kvaöst telja hverfandi likur á þvi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.