Þjóðviljinn - 18.04.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 18.04.1978, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. aprll 1978 KópavogskaivSlatar □ FRAMBOÐS- FRESTUR til bæjarstjórnarkosninga i Kópavogi 28 mai 1978 rennur út miðvikudaginn 26. april n.k. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslist- um þann dag kl. 22.00 til 24.00 á Bæjar- skrifstofunum i Félagsheimilinu. Kópavogi 14. april 1978. Yfirkjörstjórn Kópavogs Bjarni Jónasson Halldór Jónatansson Snorri Karlsson ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik 5. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Alftamýri9, Reykjavik gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja föstudaginn 28. april kl. 14.00. |ÚTBOÐ ,“J Vegagerð ríkislns ókar eftir tilboðum i gerð og lögn bundins slitlags á 6,9 km kafla af Suðurlandsvegi i Holtum. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 18. april 1978. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 14 föstudaginn 19. mai n.k. UTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i lögn oliu- malarslitlags á eftirtalda vegarkafla: Akranesvegur nýlögn Vesturlandsvegur — Reykjalundarvegur — Alftanesvegur — Vatnsl eysustrandar- vegur. — Eyrarbakkavegur — Vesturlandsvegur yfirlögn Garðskagavegur — Grindavikurvegur — Suðurlandsvegur yfirlagnir Samtals er um að ræða um 92.000 ferm. nýlögn og um 91.000 ferm. yfirlögn. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 18. april 1978. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14. mánu- daginn 8. mai n.k. Angantýr Einarsson, Raufarhöfn L) ttlutningsverðmætiö hálf önnur mQj. á íbúa Frá fréttaritara Þjóðviljans á ■ Raufarhöfn, Angantýr Einars- I syni, hefur Landpósti borist eft- * irfarandi fréttabréf: Raufarhafnarbúum fjölgaði ■ minna en tvö næstu ár á undan | eða um 8 manns á árinu og ■ skorti 1 i 500 1. des. Atvinna var ■ yfir heildina jafnari og meiri en " oftast áður, enda þótt þorsk- ■ veiðar bátaflotans drægjust * verulega saman. Þorskafli bát- I anna varö 1050 tonn á árinu en I varð um 1400 tonn 1975 og rlf ■ 1800 tonn 1974. Bátasjómenn I höfðu engu að siður góða af- ■ komu vegna ágætrar grásleppu- I veiði og talsverðra tekna af „ loðnubræöslu, sem fer einmitt ■ fram þann tima sem sister hægt ■ að stunda sjó á smærri bátum. NU var í fyrsta skipti brædd I loðna að sumarlagi á Raufar- " höfn en i verksmiðju SR hérna | hefurekki verið gengið á vaktir ■ að sumri til siðan á sildarárun- I um. j Byggingaframkvæmd- ' ir Flutt var I sex nýbyggð hUs á ■ árinu: Bæjarás 1, tveggja hæða ■ steinhUs, eign Hrafnhildar I Tryggvadóttur og Þorgríms " Þorsteinssonar. Tjarnarholt 3, eign Margrétar ■ Pétursdóttur og Björns Jóns- “ sonar. Tjarnarholti 5, eign Raufar- ■ hafnarhrepps og Tjarnarholt 7, eign Sigur- ■ bjargar Jónsdóttur og Þórarins ■ Stefánssonar. Þessi þr jU hUs við Tjarnarholt ■ eru einlyft timburhUs frá HUs- ■ einingum h.f. á Siglufirði. Z Vogsholt 7, eign Bjargar I Einarsdóttur og Stefáns Hjalta- ■ sonar og Vogsholt 10, eign KolbrUnar ■ Þorsteinsdóttur óg Viðars Frið- I geirssonar. m Tvö siðastnefndu húsin eru ■ einnar hæðar steinhús. Fjögur hUs önnur voru I smið- I um árið 1976 en ekki var hafin I bygging á neinu ibúðarhUsi. ■ Raugarhafnarhreppur lauk I við smiði þriggja einingahúsa, ■ sem áður eru talin og gekk til I fulls frá lögnum og jarðvegs- . skiptum I suðurhluta Asgötu. Þá ■ var ný borhola til vatnsöflunar J tengd við veitukerfið. Heimir Ingimarsson sveitar- ■ stjóri lét af störfum en um ára- “ móttókSveinnRafnEiössonvið | starfi hans. Niðurstöðutölur á ■ rekstrarreikningi sveitarsjóðs | voru 29,5 milj. króna. ■ Þess skal getið að götur I ■ þorpinu fengu nöfn, sem birtust J fyrst i ibúaskrá á þessu ári. I Útgerð , aflabrögð og ■ fiskvinnsla ■ Jökull h.f. tók á móti 3023 I tonnum af fiski, þar af lagði m Rauðinúpur inn 2274 tonn og að ■ auki 211 tonn i öðrum höfnum. ■ Bátafiskur varð 749 tonn og heildargreiðslur Jökuls fyrir fiskinnlegg 173 milj. kr. Launa- greiðslur urðu samtals 137.5 milj. kr. Framleiðsla fyrirtækisins varð 45.440 kassar af freðfiski, 121,5 tonn af saltfiski og 16.5 tonn af skreiö. Tekjur fyrir- tækisins af seldum afurðum urðu 325 milj. kr. en það munu veraum þaö bil 390 milj. kr. I Ut- ■flutningsverömætum. Sfldarverksmiðjur rlkisins unnu úr 16.900 tonnum af loönu, þar af 2700 tonnum um sumarið. Framleiðslan varð 2300 tonn af loðnumjöli og 1390 tonn af loönu- lýsi. Auk þessa framleiddi verk- smiðjan 320 tonn af beinamjöli. Launagreiöslur uröu tæpar 30 milj. kr. Söluverðmæti fram- leiöslunnar varð samanlagt 192 milj. kr., sem verða um 221 milj. kr. I Utflutningsverðmæt- um. Saltfiskverkun fór fram hjá þremur einstaklingum og tóku þeir á móti 301 tonni af fiski samanlagt og seldu 124 tonn af verkuðum saltfiski. Útflutn- ingsverðmæti mun hafa orðiö um 38 milj. kr. Grásleppuhrogn voru verkuö hjá 7 aðilum og urðu tunnurnar Vegna erindis Jiiliusar Jóns- sonar um verðjöfnun á feröa- kostnaði dýralækna samþ. BUn- aðarþing eftirfarandi ályktun: BUnaðarþing 1978 skorar ein- dregið á yfirdýralækni að hann beiti sér fyrir þvi, aö þeim bændum, sem lengst eiga til dýralæknis að sækja, verði greiddur af opinberu fé sá akst- urskostnaður dýralæknis, sem fer yfir 80 km. i einni vitjun. Þó skal slikur kostnaður aðeins greiddur, að dýralæknis sé vitj- að I mikilli nauðsyn, s.s. vegna slysa fæðingarhjálpar, júgur- kvilla eða annarar læknisað- gerðar, sem að dómi dýralæknis veröur ekki veitt aðstoö til I sima eða á annan hátt. í greinargerð segir: Vitað er að dýralæknaþjón- usta hefur mjög aukist i byggð- um landsins hin siðustu ár. Dýralæknum hefur verulega fjölgað og umdæmi þeirra oröið aðeins innan við 2000 talsins eða laust innan við 80 milj. kr. I Ut- flutningsverðmætum. RaufarhafnarbUum bættust við tveir bátar I flota sinn á ár- inu: Hrönn ÞH 275, 30 smál. ný- smiðaður eikarbátur, eign Þor- geirs Hjaltasonar, búinn 300 hestafla Volvo Penta vél og öll- um venjulegum fiskleitar- og siglingatækjum, nýjum og vönduðum. Hegri ÞH-233, þriggja ára gamall eikarbátur, 11 tonn að stærö, meö 98 hestafla Ford vél og venjulegan búnað báta af þessari stærö. Eigendur eru Ingimundur Björnsson, (aö þremur fjóröu hlutum) og Jó- hannes Guðmundsson. Útflutningsverðmæti sjávar- afurða frá Raufarhöfn á árinu varðsamanlagtum 730 milj.kr. eða tæp há lf önnur m iljón kr. frá hverjum íbúa að meðaltali. Ef öll byggöarlög í landinu legðu sig eins fram aö þessu leyti hefði Utflutningur Islendinga lagt sig á 330 miljaröa en Islensk Utflutningsframleiðsla mun hafa oriö nálægt 60 miljarðar. Framh. viðráðanlegri vegna þeirra breytinga, sem gerðar hafa ver- ið a dýralæknalögunum. Þó eru enn dæmi þess, að svo kostn- aðarsamt er að vitja dýralæknis vlöa um land vegna vegalengd- ar, að bændur kynoka sér við að vitja læknis nema þá I hreinum neyöartilfellum og þá þvl aðeins að um sé að ræða stórgripi. Til er, að bændurleggja ekki I þennan mikla aksturskostnað og verða þá oft fyrir stórtjóni. Hér er vissulega mikil nauðsyn á að koma til móts við þá bændur, sem búa lengst frá Dýralækni og jafna aðstöðu þeirraog hinna, sem nær honum > búa. Dýralæknaþjónustan er rikur þáttur I hagsæld landbún- aðarins og mannlegum viðskiptum við búféð, og þarf hún að ná til allra bænda lands- ins meö viðráöanlegum kjörum. —mhg Angantýr Einarsson. Veröjöfnun á ferða- kostnaði dýralækna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.