Þjóðviljinn - 18.04.1978, Qupperneq 14
T
14 StÐA — ÞJÚÐVILJINN Þriðjudagur 18. april 1978_
Hermann formadur
fulltrúaráðsins
Abalfundur futltrúaráös verka-.
lýösfélaganna í Hafnarfiröi var
haldinn sl. föstudag.
Og eins og sagt er frá annars
staöar i Þjóöviljanum samþykkti
fundurinn stuöningsyfirlýsingu
viö útflutningsbann VMSl. Aö
loknum venjulegum aöalfundar-
störfum var kjörin ný stjórn full-
trúaráðsins og var Hermann
Guðmundsson fyrrum formaöur
Vmf. Hlifar kjörinn formaöur
ráösins. Guöriöur Eliasdóttir
varformaður, Ólafur Ólafsson rit-
ari og Birgir Magnússon gjald-
keri.
-S.dór. Hermann Guömundsson
r — N
Auglýsingasíminn er 81333
V
Blaðburðarfólk
óskast Vesturborg: Miðsvæðis:
Háskólahverfi Grettisgata Hverfisgata
Seltjarnarnes:
UOBVIUINN Skólabraut
Siðumúla 6 simi 8 13 33
alþýóuÉbanáamgiö
Alþýðubandalagið á Norðurlandi-eystra
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofan er aö Eiösvallagötu 18 á Akureyri. Siminn er
2 18 75 fyrst um sinn. Skrifstofan er opin þriöjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga kl. 1 til 7 e.h. og frá kl. 2 til 5 e.h. á laugardögum.
Kosningastjóri er Óttar Einarsson.
Kjördæmisráö og Aiþýöubandalagiö á Akureyri
Alþýðubandalagið á Siglufirði
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins er aö Suöurgötu 10 Opiö alla
daga vikunnar frá 3-7 e.h. Síminn er 7 12 94. Kosningastjóri er Þuríöur
Vigfúsdóttir. Hafiö samband.
Alþýöubandaiagiö á Siglufirði
Alþýðubandalagið — Kópavogur
Starfshópur um skólamál kemur saman I Þinghól þriöjudagskvöld 18.
april kl. 8.30.
Kosningaskrifstofan i Þinghól
Kosningaskrifstofan í Þinghól er opin frá 13 til 19. Látiö ekki dragast aí
athuga hvort þiö eruö á kjörskrá, svo og vinir og ættingjar, sem fjar-
verandi eru.
Opiö hús í Þinghól alla laugardaga frá kl. 16.00.
A næsta fund kemur Guömundur J. Guömunsson og reifar kjara-
málin. '
Einnig veröa mættir efstu menn listans og aörir i kosningastjórn.
Breiðholtsdeild — 5. deild
Aöalfundur Breiöholtsdeildar veröur I kvöld, þriöjudag, i fundarsal
KRON við Noröurfell, noröurenda, og hefst klukkan 20:30.
Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Framboösmál og kosningastarf.
Guömundur J. Guömundsson, form. Verkamannasambandsins segir
frá útflutningsbanninu og af kjarabaráttunni framundan. — Stjórnín.
Simaviðtalstimar borgarfulltrúa
og frambjóðenda
Borgarfulltrúar og frambjóö-
endur Alþýöubandalagsins i
Reykjavik veröa til viötals á
skrifstofu flokksins aö Grettis-
götu 3 I sima 17500 frá klukkan 5
til 6. I dag, þriðjudag, veröur
Sigurjón Þétursson, borgarráös-
maöur viö simann og á morgun,
miövikudag, Adda Bára Sigfús-
dóttir, borgarfulltrúi.
Sigurjón - Adda Bára
Nýtt um-
ferðarráð
Dómsmálaráöuneytiö hefur
skipað nýtt Umferöarráö og eiga
þar sæti eftirtaldir menn:
Frá Bandalagi Leigubifreiöa-
stjóra, Olfur Markússon.
Frá Bifreiöaeftirliti rikisins,
Guöni Karlsson.
Frá Bilgreinasambandi Islands,
Geir Þorsteinsson.
Frá Bindisfélagi ökumanna,
Haukur Isfeld.
Frá Dómsmálaráðuneytinu,
Ólafur W. Stefánsson.
Frá FIB, Tómas H. Sveinsson.
Frá Menntamálaráöuneytinu,
Guömundur Þorsteinsson.
Frá Landssambandi vörubif-
reiöastjóra, Einar ögmundsson.
Frá klúbbunum Oruggur akstur,
Ingjaldur tsaksson.
Frá Reykjavikurborg, Guttormur
Þormar.
Frá lögreglunni I Reykjavik,
Oskar Ólason.
Frá Sambandi islenskra sveitar-
félaga, Unnar Stefánsson.
Frá Sambandi Islenskra
tryggingarfélaga, ólafur Bergs-
son.
Frá Slysavarnarfélagi Islands,
Haraldur Henrýsson.
Frá Vegagerðinni, Steingrimur
Ingvarsson.
Frá ökukennarafélagi lslands,
Jón V. Sævaldsson.
Formaður ráðsins verður
Sigurjón Sigurösson lögreglu-
stjóri en varaformaöur Einar
ögmundsson.
SK
Húnavaka
Framhald af 2 siöu
astur fyrir búktalsatriöi Baldurs
og Konna, hefur safnað saman
miklu af bröndurum og töfra-
brögðum og er leiksýningin
Galdraland, unninupp úr þvi efni.
Adeila trúöanna og skop þeirra
snýst ekki um dægurmál, heldur
að megin eölisþáttum mannsins
sjálfs.
Kl. 20,30. Alfa Beta.
Leikfélag Akureyrar sækir
Húnvetninga heim meö sýningu á
leikritinu Alfa Beta eftir E.A.
Whitehead. Þýöandi KristrUn Ey-
mundsdóttir. Leikmynd: Þráinn
Karlsson. Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir. Leikritið fjallar
um 9 ára timabil i llfi hjóna. Það
hefur veriö sýnt erlendis árum
saman og fengið þar mörg verö-
laun. A Akureyri hefur það veriö
sýnt i vetur við góöar undirtektir.
Auk þess var Leikfélaginu boöiö
að sýna verkið i Þjóöleikhúsinu
og var sýnt þar við frábærar
undirtektir. Leikarar eru:
Erlingur Gislason og Sigurveig
Jónsdóttir. Erlingur er Húnvetn-
ingum aö góðu kunnur, en hann
lék aöalhutverk i Nótt ástmeyj-
anna er sýnt var fyrir fullu húsi á
Blönduósi á s.l. hausti.
Mánudagur 24-4.
Kl. 20.00. Yfirmáta, ofurheitt —
Leikfélag Blönduóss meö þriöju
sýningu.
Kl. 21.30. Unglingadansleikur.
Verðlaun i skólakeppni USAH
verða afhent á dansleiknum.
Dansaö verður öll kvöld nema á
sumardaginn fyrsta. Hljómsveit-
in Alfa beta leikur fyrir dansi.
-mhg
Rannsóknarstofnun
fiskiðnaðarins,
tæknideild
óskar eftir að ráða fisktækni eða vél-
tæknifræðing. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna rikisins.
Fjölbreytt starf. Nánari upplýsingar veit-
ir Trausti Eiriksson i sima 20240.
Almennur fundur
um landbúnaöarmál
Almennur fundur um landbúnaðarmál verður
haldinn að Hvoli sunnudaginn 23. april kl. 21.
Framsögumenn eru Lúðvik Jósepsson, Gunnar
Stefánsson, Vatnsskarðshólum og Sigurður
Björgvinsson, Neistastöðum.
Fundarstjóri er Bjarni Halldórsson, Skúms-
stöðum. Garðar Sigurðsson og Baldur óskarsson
mæta á fundinn.
Allt áhugafólk um málefni landbúnaðar og
bændastéttarinnar er hvatt til þess að mæta.
Að loknum framsöguræðum verða frjálsar
umræður.
Lúövfk Gunnar Siguröur
Alþýðubandalagið
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÖSKUBUSKA
Fimmtudag kl. 15.
Sunnudag. kl. 15
Fáar sýningar eftir.
KATA EKKJAN
Fimmtudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
LAUGARDAGUR, SUNNU-
DAGUR,MANUDAGUR
eftir: Eduardo de Filippo
I þýöingu: Sonju Diego.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfs-
son.
Frumsýning:
Laugardag kl. 20.
2. sýn. sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
Fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13,15-20.
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKyR
SKALD-RÓSA
I kvöld. Uppselt.
Föstudag kl. 20.30.
REFIRNIR
12. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
13. sýn.sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
Fimmtudag kl. 20.30
Næst siöasta sinn.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30.
Næst slðasta sinn.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30..
__4
SKIPAUír.CRB RIKISINS
M/s Hekla
fer frá Reykjavik föstudaginn
21. þ.m. austur um land til
Seyöisfjaröar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörö,
Djúpavog, Breiðdalsvik,
Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö,
Reyöarfjörö, Eskifjörö,
Neskaupstað og Seyöisfjörö.
Móttaka alla virka daga nema
laugardaga til 20. þ.m.
___&
SKIPAUir.CRB RIKISINS
M/s Baldur
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 19. þ.m. til ísafjaröar
og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Þingeyri, Flateyri,
Súgandafjörö, Bolungarvik og
Isafjörö.
Móttaka alla virka daga nema
iaugardaga til 18. þ.m.
SKIPAUTC.tRB RIKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavik miö
vikudaginn 19. þ.m. til
Patreksfjaröar og Breiöa-
fjaröarhafna (og tekur einnig
vörur til Tálknafjaröar og
Bildudals um Patreksfjörö).
Móttaka alla virka daga nema
laugardaga til 18. þ.m.
Ef blaðið berst ekki skil-
víslega. hafið þá sam-
dægurs samband við af-
greiðsluna.
Svörum í síma 8 13 33
milli klukkan 9 f.h. og 20
e.h.
— afgreiðsla
DJOÐVIim
3