Þjóðviljinn - 22.04.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 22aprB 1978 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 15
Finnar sigruðu
íslendingar töpuðu sfnum
fyrsta leik á Polar Cup i gær-
kvöldi fyrir Finnum með 99 stig-
um gegn 62. Staðan i leikhléi var
47:34 Finnum i hag.
Islendingar byrjuðu leikinn vel
og komust i 10:3, en siðan ekki
söguna meir. Eftir það höfðu
Finnar ávallt forustu. Leiknum
lauk þvi eins og áður sagði með
sigri Finna 99:62.
Islenska liðið lék ekki nægilega
vel að þessu sinni. Leikmenn liðs-
ins kunna ekki ennþá að notfæra
alþýöubandalagiö
Alþýðubandalagið i Reykjavík
Aðalfundur 6. deildar (Árbæjardeildar)
Aðalfundur 6. deildar Alþýðubandalagsins I Reykjavik, Arbæjardeild-
ar„ verður haldinn miðvikudaginn 26. april kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Borgarmál.
Fulltrúi G-listans við borgarstjórnarkosningar mætir á fundinum.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjanes-
|| kjördæmi
Opið hús i Þinghól alla laugardaga
frá kl. 16.00.
A næsta fund kemur Guðmundur J. Guðmundsson
og reifar kjaramálin.
Einnig verða mættir efstu menn listans og aðrir I
kosningastjórn. Kosningastjórn
Guðmundur J.
Sjálfboðaliðar — Reykjavik
Kosningastjórn ABR hvetur fólk, sem séð getur af tíma til sjálfboða-
vinnu fyrir borgarstjórnarkosningarnar að láta skrá sig á Grettisgötu
3, sími 17500.
Alþýðubandalagið á Akureyri — Opið hús
Opið hús sunnudaginn 23. april milli kl. 15:00 og 18:00 23. aprfl i Eiðs-
vallagötu 18. Þá gefst félögum tækifæri til að skoða nýfullgerðan sal
félagsins og rabba saman yfir góðum kaffiveitingum, sem verða til
sölu._________________________________________________
Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi — eystra
Kosningaskrifstofa á Akureyri
Kosningaskrifstofan er að Eiðsvallagötu 18 á Akureyri. Siminn er 2 17
04. Skrifstofan er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 1 til
7 e.h. og frá kl. 2 til 5 e.h. á laugardögum. Kosningastjóri er Óttar
Einarsson. Kjördæmisráð og Alþýðubandalagið á Akureyri
Alþýðubandalagið i Reykjavik Aðalfundur 1.
deildar
Aðalfundur 1. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn
að Grettisgötu 3, þriðjudaginn 25. april kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. 2. Borgarmál: Fulltrúi G-listans mætir á fundinn.
Alþýðubandalagið á Siglufirði
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Suðurgötu 10. Opið alla
daga vikunnar frá 3-7 e.h. Síminn er 7 12 94. Kosningastjóri er Þuriður
Vigfúsdóttir. Hafið samband. Alþýðubandalagið á Siglufirði
unsmsL
Almennur fundur
um landbú naðarmál
Almennur fundur um landbúnaðarmál verður
haldinn að Hvoli sunnudaginn 23. april kl. 21.
Framsögumenn eru Lúðvik Jósepsson, Gunnar
Stefánsson, Vatnsskarðshólum og Sigurður
Björgvinsson, Neistastöðum.
Fundarstjóri er Bjarni Halldórsson, Skúms-
stöðum. Garðar Sigurðsson og Baldur óskarsson
mæta á fundinn.
Allt áhugafólk um málefni landbúnaðar og
bændastéttarinnar er hvatt til þess að mæta.
Að loknum framsöguræðum verða frjálsar
umræður.
Lúðvlk
Gunnar
Sigurður
Alþýdubandalagid
Pétur Guðmundsson sést hér
skora tvö af sinum stigum i gær-
kvöidi. Hann átti sæmilegan leik,
en á þó örugglega eftir að gera
betur.
Ljósmynd Leifur.
sér Pétur Guðmundsson risann i
islenska liðinu og hæfileikar hans
nýtast alls ekki. Þrátt fyrir það
var hann stigahæsti leikmaður is-
lenska liðsins i leiknum með 21
stig.
Þeir Jón Sigurðsson og Kristján
Agústsson sem nú lék sinn fyrsta
leik fyrir Island skoruðu 10 stig
hvor.
Næsti leikur tslands verður
gegn Dönum á morgun kl. 3.00 og
um kvöldið verður leikið i Njarð-
vikum gegn Svium.
Finnska liðið lék vel að þessu
sinni. Liðið er skipað hávöxnum
leikmönnum og sterkum.
SK
Meistararnir
skildu jafnir
Akurnesingar og Valsmenn
léku I gærkvöldi i meistarakeppni
KStog lauk leiknum með jafntefli
1:1 Staðan i leikhléi var 0:0 en i
siðari hálfleik skoraði Guðmund-
ur Þorbjarnarson fyrir Val og
skömmu siðar jafnaði Kristinn
Bjarnason fyrir Skagamenn.
Leikið var á Melavelli.
SK
Valsmenn urðu fyrir miklu
áfalli i gærkvöldi er þeir léku
gegn Skagamönnum. Hálfdán
Orlygsson sem áður lék með KR
varðfyrir þvi að misstiga sig svo
illilega að flytja varð hann á
sjúkrahús þar sem gerð verður á
honum aðgerð. Er þetta mikið
áfall fyrir Valsmenn en eins og
flestir vita þá hefur Hálfdán verið
einn af betri leikmönnum liðsins
það sem af er knattspyrnuvertið-
inni.
SK
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN.
Tvær AÐSTOÐARLÆKNIS-
STÖÐUR á Barnaspitala Hrings-
ins eru lausar til umsóknar, önnur
frá 1. mai, hin frá 1. júni. Stöðurnar
veitast til 6 mánaða með möguleika
á framlengingu. Umsóknum, er
greini aldur, menntun og fyrri störf,
skal skilað til skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 30. april n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar i sima 29000.
AÐ STOÐ ARM ATRÁÐSKONUR
óskast til afleysinga við eldhús
Landspitalans i sumar. Húsmæðra-
kennarapróf eða hliðstæð menntun
áskilin.
Umsóknir sendist yfirmatráðskonu
fyrir 1. mai, og veitir hún jafnframt
allar upplýsingar i sima 29000 (491).
KÓPAVOGSHÆLI
VINNUMAÐUR óskast á Kópavogs-
hæli, þarf að vera vanur lóðavinnu.
Upplýsingar veitir Bústjóri i sima
42055 kl. 18-19.
Reykjavik, 23. april, 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
IÐIA
<?
FELAG
VERKSMIÐJU-
FÓLKS
Iðja, félag verksmiðjufólks heldur
áriðandi félagsfund i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu mánudaginn 24. april kl. 5,
siðdegis.
Dagskrá:
1. Kjaramálin
2. Heimild til verkfallsboðunar.
Trúnaðarmenn á vinnustöðum eru
eindregið hvattir til að mæta á
fundinn
Félagar fjölmennið og mætið stundvis-
lega.
Sýnið félagsskirteini við innganginn
Stjórn Iðju.
Blaðburðarfólk
óskast
Vesturborg: Miðsvæðis:
Háskólahverfi Hverfisgata
UÚOVIUINN Seltjarnames:
Siðumúla 6 Skólabraut
simi 8 13 33
Blaðberar — Keflavík
Blaðberar óskast i vesturbæ — sem fyrst.
Upplýsingar i sima 1373