Þjóðviljinn - 22.04.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 22.04.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugarda gur 22 aprfl 1978 Fiskimál Framhald af 12 siðu hægt að reikan út svona niður- stöður á blaði, með þvi að búa til forsendur fyrir útkomunni. Raun- veruleikinn verður bara allt ann- ar. Hann er sá, að viðáttumikill fiskimið okkar á landgrunninu hringinn i kringum landið, þau verða ekki nýtt til fullnustu nema með talsvert stórum fiskiflota, sem samanstendur af mismun- andi stærðum skipa. í þessu sam- bandi skoðað, er núverandi fiski- floti alis ekki of stór, og verður sjálfsagt að stækka hann eftir fá ár ef við ætlum okkur að nýta miðin einir i framtiðinni. En til þess telur þjóðin að útfærslan hafi verið gjörð á landhelginni. Það eru engin rök fyrir minnkun fiski- flotans þó takmarka þurfi sókn i þorskstofninn i bili til að ná hon- um upp i betri nýtingar stærð. Við höfum ýmsaaðra fiskstofna til að beina sókninni á meðan svo stæði á, svo slikt er aðeins fyrirsláttur. Rúmlega 70 togarar á Islands- miðum hefði einhverntima verið kölluðlitil sókn,oger þá fullt tillit tekið tíl aukinnar veiðitækni flot- ans. Nútima fiskiðnaður hvar sem er i heiminum gerir kröfu til þess, að komið sé með vinnsluafla aðlandieftir mikiðstyttritima en áður var. betta með öðru krefst stærri veiðiflota. Minni farmar og sty ttri veiðiferð er krafa dagsins i dagíallri matvælaframleiðslu úr sjávarafla. En ekki stærri fram- ur, og þvi siður lengri veiðiferð, sem þvi oftast fylgir. Niðurskurð- ur eða minnkun okkar fiskveiði- flota er i algjörri andstöðu við ó- hjákvæmilega þróun i okkar fisk- iðnaði, við viljum halda velli og sækja fram á mörkuðunum, þav sem gæði vörunnar skipa höfuð- máli. Niðurskurður eða helm- ingsminnkun á núverandi fisk- veiðiflota okkar Islendinga, er vitanlega hreinn fiflaskapur, sem auglýsir þekkingarskort þeirra manna á fiskveiðum sem sliku halda fram. En þetta er þó hættu- legur áróður, sérstaklega þegar hanner borinnfram i nafni þekk- ingar og visinda, þvi þá er sú 'hætta fyrir hendi að fólk ánetjist vitleysunni. Að sjálfsögðu þurfum við að skipuleggja okkar fiskveiðar bet- ur en gert hefur verið til þessa, og stefna að fullkominni stjórnun veiðanna, bæði i þágu friðunar og Nemenda- leikhus sýnir i Lindarbæ, leikritið SLÚÐRIÐ eftirFlosa ólafsson. Sunnudag 23. april kl. 20.30 Mánudag 24. april kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ kl. 17—20.30 sýningardagana og 17—19 aðra daga! Simi 21971 nýtingar á fiskistofnunum. En jafnmikil nauðsyn og þetta er, þá er hitt jafnmikil fjarstæða, að fiskifloti okkar sé orðinn alltof stór, og þurfi að minnka. En i hverra þáguer slikur áróður rek- inn, og hver er tilgangurhans? Er hér máske hugsjónarmenn að verki, sem starfa samkvæmt boð- orðinu. ,,Að tilgangurinn helgi meðalið”. Og telji sig með slikum áróðri vera aö ryðja veginn, svo draumurinn um erlenda stóriðju á Islandi megi rætast. LKÍKFRIAC, KKYK)AVlKUR SKJ ALDHAMRAR I kvöld. Uppselt REFIRNIR Sunnudag kl. 20.30 Fimmtudag kl: 20.30 SKALD-RÓSA Þriðjudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30 4 sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620 BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæj- arbiói i kvöld kl. 23.30 Miða- sala i Austurbæjarbiói kl. 16—23.30 simi 11384 Mjölnir Framhald af bls. 7. I C-fl. urðu efstir: 1. Jóhann Sveinsson 6,5 v af 9. 2. Vignir Bjarnason 6 v. 1 D-fl. urðu efstir þeir: 1. Arnór Pétursson 7 v af 9. ÞJÓDLEIKHÚSID LAUGADAGUR, SUNNU- DAGUIt, MANUDAGUR eftir Eduardo de Filippo i þýð- ingu Sonju Diego. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leik- stjóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning i kvöld kl. 20 Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20 KATA EKKJAN Þriðjudag kl. 20 STALÍN ER EKKI HÉR Miðvikudag kl. 20 Litla Sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15—20. Simi 1—1200. 2. — 3. Sveinn Hansson Guðmundur Hansson 6,5 v. Úrslitakeppni A-flokksins lauk þannig: 1.— 2. Bragi Halldórsson 3,5 v. Kristján Guðmundsson 3. Magnús Gíslason 3 v. 4. JónasÞorvaldsson2v. SKEMMTANIR laugardag, sunnudag v, t* Klúbburinn Sími: 3 53 55 LAUGARDAGUR : Opið kl. 21-02 Kasjón og Póker leika. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 21-01 Pókcr og DLskótek. Sigfún Asar Simi: 8 57 33 LAUGARDAGUR: Bingó k 3. r, uppi og Brimkió niðri. GRILLBARINN opinn, upp . SUNNUDAGUR: Diskótek uppi og grillbarinn opinn. Asar ieika niðri. Þórscafé Sími: 2 33 33 LAUGARDAGUR: Opiðkl. 19-02 Þórs- menn leika. SUNNUDAGUR: Körf uknattlciks- saniband tslands. Opið kl. 19-02 Hótel Esja Skálafell Simi: K 22 00 LAUGARDAGUR: Opíðkl. 12-14:30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12-14:30 og kl. 19-01. Organleikur. Tiskusýning alla finuntudaga. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opið kl. <>—l Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opið kl. 9- Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 3. Hótel Loftleiðir Simi 2 23 22 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opiöalla daga vikunnar, nema mið- vikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 iteina um helgar, cn þá er opiö til kl. ot. V E1TINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 0500—20.00. SU NDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nerna á laugardögum en þá er opið kl. 8—19.30. Hótel Borg Simi: 1 14 40 LAUGARDAGUR: Kalt borð i liádcg- inu. Karl Möller leikur létt lög I mat- ar og kaffitimum. Hljómsveit Giss- urar Geirssonar lrá Selfossi leikur. SUNNUDAGUR: Hljóinsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi leikur nýju og gömlu dansana. Leikhúskjallarínn I.AUGARDAGUR: Opið kl. 18—02 SUNNUDAGUR: Opið kt. 18-01 Skuggar skemmta. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18:00. Glæsibær Simi: 8 62 20 LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-02. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01.Hljóm- sveitin Gaukar leika. Lindarbær Sími: 2 19 71 LAUG ARDAGUR: Opið kl. 21-02. Gömlu dansarnir, hijómsveit Ilúts Hannessonar, Söngvari Grétar Guö- inundsson. SUNNUDAGUR: Mæðrafélag Reykja- vikur. Bingó kl. 14: 30. Nemendalcikhúsið sýnir „Slúðrið” eftir Flosa Ólafsson kl. 20:30. Hreyfilshúsið Skemmtið ykkur 1 Hreyfiishúsinu á laugardagskvöldið. Miða- og borða- pantanir i sima 85520 eftir kl. 19.00. Fjórir féiagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. Stapi LAÚGARDAGUR: Skemmtun styrkt- arfélagsaldraðra á Suðurnesjum kl. 14-19. Dansleikur kl. 21-02 llandknattlciks- ráð Njarðvikur, Tivoli leikur. Joker Leíktækjasalur, Grensásvegi 7. Opið kl. 12—23.30. Ýmis leiktæki fyrir börn og fulloröna, Kúluspil, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk- ir og sælgæli. Góð stund hjá okkur brúar kynslóðabilið. Vekjum athygli á nýjum billiardsal, sem viö liöfum opnað i húsakynnum okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.