Þjóðviljinn - 30.04.1978, Blaðsíða 1
DIOÐVIUINN
Sunnudagur 30. april 1978 —43. árg. 89. tbl.
Þjóðviljinn flytur
íslenskri alþýðu
baráttukveðju
TVÖ BLÖÐ
48
SIÐUR
l.maí l.maí l.maí 1. maí l.maí 1. maí l.maí l.maí l.maí
Ragna
Hallgrimur
Krjstján
Guðmundur
Bjarni
Baldvin
Samitíngana í gildi!
Fylkjum liði
í kröiugöngu
og á útiiund
Dagskráin í Reykjavik
Kl. 13.30 Safnast saman við Hlemm.
Kl. 14.00 Lagt af stað í kröfugöngu niður Lauga-
veg á Lækjartorg. í göngunni leika
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin
Svanur.
Ræðumenn á útifundinum á Lækjartorgi:
Ragna Bergmann, varaform. Verkakvennafélagsins
Framsóknar, Rvík.
Hallgrímur G. Magnússon, formaður Iðnnemasam-
bands Islands.
Kristján Thorlacius, formaður Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja.
Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verka-
mannasambands Islands.
Fundarstjóri er Bjarni Jakobsson, formaður Iðju.
Á útifundinum flytur Baldvin Halldórsson leikarl
kvæði og lúðrasveitirnar leika.
Að kröfugöngu og útifundi standa Fulltrúaráð
verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Bandalag starfs-
manna rfkis og bæja og Iðnnemasamband tslands.
Fram til sigurs fyrir
hugsjónum verkalýösins
FRELSI —
IAFNRÉTTI —
BRÆÐRALAG
KRÖFUR DAGSINS
• Mannsæmandi laun fyrir
dagvinnu.
• Tekjujöfnun i þjóðfélaginu.
Félagslegar ibúðabygging-
/ ar verði efldar og lánakjör
samrýmd fjárhag launafólks.
• Tryggt verði jafnrétti i lif-
eyrismálum þannig að allir
njóti verðtryggðra lifeyris-
réttinda.
• Skattalögum verði breytt
þannig að fyrirtæki beri eðli-
legan hluta skattbyrðarinnar.
Settar verði reglur til þess að
tryggja undanbraðgalaus skil
söluskatts.
• Allir launamenn fái fullan
samnings- og verkfallsrétt.
• Gerðardómar verði af-
numdir.
• Verkalýðshreyfingin mót-
mælir hvers konar skerðingu
verkfallsréttarins.
Hittumst á
Hótel Borg
Að venju gengst Alþýðubandalagið i
Reykjavik fyrir fundi að Hótel Borg að
loknum útifundi verkalýðsfélaganna 1.
mai.
Aö þessusinni helgast fundurinn af þvi
hve skammt er til kosninga og er haldinn
undir kjörorðinu: „Kosningar eru kjara-
bará tta”.
Fundarstjóri er Sigurjón Pétursson,
borgarráðsmaður. Avörp flytja Guð-
mundur t>. Jónsson, formaður Iðju,
Landssambands iðnverkafólks, Guðrún
Helgadó.ttir, stjórnarmaður i BSRB, og
Svavar Gestsson, ritstjóri Þjóöviljans. A
fundinum fer Smári Ragnarsson með
gamanmál og leikur undir á gitar.
Fjölmennum i 1. mai kaffi.
Guðrún
Kosningar eru kjarabarátta!
Fram til SIGURS í kjarabaráftimni!
Fram til SIGURS í stjórnmálabaráttunni!