Þjóðviljinn - 30.04.1978, Blaðsíða 13
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. april 1978
Sunnudagur 30. april 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
-
MAI 1.MAI 1.MAI 1
1.MAI 1
Laufey Guðmundsdóttir.
Burt
Við brugðum okkur nú fyrir helg-
ina á nokkra vinnustaði i Keykjavík
og spurðum verkafólk hvað þvi væri
efst i huga varðandi verkaiýösbar-
áttuna og 1. mai og h vað væri helst til
ráða til að freista þess að rétta hlut
Iáglaunafólks ogfara svörin sem við
fengum hér á eftir.
Svivirðileg svik
Mér er að sjálfsögðu efst i huga
nauösyn þess aö verkafólki veröi
greiddhærri laun, sagði Laufey Guð-
mundsdóttir, sem starfar hjá Slátur-
félagi Suðurlands. Mér finnst við
hafa verið svivirðilega svikin af
rikisstjórninni og að það hafi verið
farið verulega illa með launþega,
sérstaklega láglaunafólk.
Það eina sem viö getum gert er að
sýna þessum ráðamönnum i tvo
heimana með þvi aö beita þvi vopni,
sem við höfum yfir að ráða og eitt
hefur fært okkur skárri kjör, verk-
fallsvopninu, sagði Laufey.
Sam«ÍKgaH» í gjMi
Ég er sko staðráðin i þvi að fara i
kröfugöngu 1. mai, þvi mér veitir svo
sannarlega ekki af þvi að fá mun
meira kaup, sagöi Guðbjörg Þor-
láksdóttir. Lágmarkskrafa verka-
fólks er samningana i gildi, þvi ég
álit að við höfum verið illa svikin,
svo ekki sé meira sagt. Ég lit að
sjáifsögðu á verkföll sem algert
neyðarúrræði, en þvi miður er
reynslan sú að ekkert fæst ööru visi
en með þvi að fara i verkfall.
Að rétta hlut hinna lægst
lattnuðu
Samningana i gildi eins og skot er
það sem mér er efst i huga þessa
dagana, sagði Baldvin Jóhannsson,
kjötiðnaðarmaður. En þvi miöur eru
allar likur á aö það náist ekki fram
nema gert verði allsherjarverkfall.
Éghef ekki mikla trú að skyndiverk-
föllum þó þau geti reyndar orðið til
þess að létta róðurinn eitthvað.
Þessi rikisstjórn, sem við nú búum
við, hefur algerlega brugðist verka-
fólkinu i landinu og það sem brýnast
er aðgera núna er að rétta verulega
hlut hinna lægstlaunuðu og fyrst og
fremst að hrinda kaupránslögunum,
sagði Baldvin.
Það er auövitað æskilegast að ekki
Einar
Guðbjörg ÞorláksdotUr.
Baldvin Jóhannsson
Ólöf Ketilbjarnardóttir
með ríkisstjómina
þurfi að koma til allsherjarverkfalls
i þeirri baráttu verkafólks sem nú er
framundan, þvi i raun hefur enginn
láglaunamaður efni á bvi að fara i
verkfall, sagði iRagnhildur Einare
dóttir, (hún vudi ekki láta mynda
sig).
Ég býst þó við, þvi miður, að þaö
séborin von, aðtilþess komi ekki, og
að einu sinni enn verði að gripa til
verkfallsvopnsins til þess að knýja
fram sjálfsagða hluti.
Ráðamenn á verkamamia-
laun
Mér hefði fundist sjálfsagt að fara
i allsherjarverkfall um leið og kunn-
gert var um kaupránsaðgerðir rikis-
valdsins, og ég held það væri réttast
aðláta þessa hálaunuðu herra skipta
á sinukaupi og okkar i svo sem einn
mánuð. Þeir hefðu ekki nema gott af
þvi að reyna að lifa á þvi sem verka-
fólki er ætlað og þá myndi ég heldur
ekki þurfa að fara i verkfall þvi óg
fengi svo góðar bætur á launin min
meö þvi að hafa launin þeirra i einn
mánuð, sagði Asgerður Annelsdóttir.
Þvi miður er það svo að við sem
höfumlægstlaunin eigum i raun enga
forsvarsmenn, sagði Arbjörg Ólafs-
dóttir ervið tókum hana tali þar sem
hún var við vinnu sina hjá SS. Ég er
búin að starfa hér i ein 12 ár og ekki
orðið vör við annað en við værum
alltaf á eftir öðrum hvað kaup og
kjör snertir, sagði hún. Þessir menn
sem i raun ráða kjörum okkar eru
allir hátekjumenn miðað við okkur
og margir af forustumönnum okkar
virðast alveg vera búnir að gleyma
hvernig það er að hafa lág laun, ef
þeir hafa þá nokkurn tima kynnst
þvi.
Það sem vantar er meira og jafn-
ara starf i verkalýðshreyfingunni
með þátttöku sem flestra, sagði Ar-
hiöre.
Við verðum auðvitaö að stefna að
þvi að fá umsamin laun óskert eins
og upphaflega var ætlast til. Við
megum á engan hátt við kjaraskerð-
ingu þvi i raun eru verkamannalaun
allt of lág eins allir vita, og á meðan
nauðsynjavörur hækka næstum dag-
lega er verið að klipa utan af þessum
litlu launum, sagði Ólöf Ketilbjarn-
ardóttir, sem er 77 ára.
Við viljum auðvitað helst ekki
verkfall en þvi niður held ég að það
Bry*dfe EMasdótUr.
komi ekkert annað til, sem getur rétt
hlut okkar.
Það sem er algerlega númer eitt er
aðréttahiut láglaunafólksog fá fullar
visitölubætur á lægstu laun eru al-
gert lágmark, sagði Ingólfur Kon-
ráðsson verkamaður hjá skipadeild
SIS. Sú kjaraskerðing sem nyverið
hefur verið látin ganga yfir launafólk
er fyrir neðan allar hellur og þvi
miður hefur það alltaf verið þannig
að þeir sem hæstu launinhafa bera
jafnan mest úr býtum við gerð kjara-
sana.
Það sem að er i þessu þjóðfélagi
okkar fyrst og fremst hverju þjóðar-
kökunni er hörmulega misskipt þvi
eins og allir sjá eru þetta engin laun
sem borguðert.d.fyrir fiskvinnu um
700 krónur á tímann. Og það er lika
alveg óþolandi að þurfa að standa i
verkfallsaðgerðum á hverju ári til
þess að ná fram rétti sinum, sagði
Ingólfur.
Nýja ag betri rtkisstjirii
Þessari rikisstjórn sem nú er við
völd hefur algerlega mistekist i efna-
hagsmálunum og það sem mér er
efst i huga er að ég vona að við fáum
nýja og betri stjórn við fyrsta tæki-
færi, ogað stjórnarandstaðan hverj-
ir svo sem hana skipa verði ábyrgari
en veriö hefur hingað til, sagði Guð-
mundur Halldórsson afgreiðslu-
maður hjá SIS.
Ég held það væri sæmra fyrir
rikisstjórnina að skila ránsfengnum
aftur og setja frekar þvingunarlög á
sjálfa sig i stað þess aðvera að klipa
utan af þvi sem ekkert er, sagði Lár-
us Hermannsson trúnaðarmaður hjá
skipadeild SIS.
Allt vinnandi fólk hér er sáróánægt
með vinnubrögð rikisstjðrnarinnar
þvi launin eru sannarlega ekki svo
há aðþaðveiti af þeim. Enverkafólk
stendur bara ekki nógu vel saman,
sem á vafalaust að einhverju leyti
rætur sinar að rekja til þess að allir
stjórnmálaflokkar þykjast vilja
berjast fyrir þá sem minna mega
sin, en það liggur bara svo mismun-
andi hugsun að baki. Þar á ofan
reyna stjðrnarsinnar si og æ að
sundra verkafólki með þvi að vera
sifellt að hamra á þvi að verkalýðs-
forystan hafi svikið umbjóðendur
sina.
1 baráttunni framundan legg ég
HjlknfHfer MrferáMUr
meginaherslu á að rikisstjórnin
verði svipt öllum völdum og að stjórn
landsins færist meira i hendur þeirra
sem skapa verðmætin þ.e.a.s. verka-
fólks.
Ég trúöi á Framsóknarmenn sem
heila samvinnumenn en þeir hafa
svo sannarlega brugðist þeirri trú i
samstarfinu við ihaldið.
Ég vil bara að siðustu segja það að"
ráðamenn ættu að sjá sóma sinn i að
bæta fólki kaupránið án þess að þurfi
að koma til verkfalla.
Burt með rlkisstjérnina
Það er skömm að þessari rikis-
stjórn, sem hér er við völd, og kaup-
ránsaðgerðum hennar. Að minu mati
er því brýnasta verkefnið að koma
henni frá hið fyrsta.
Samvinnuhreyfingin hefur lika
brugðisten hún hefði átt að skera sig
strax úr og greiða fuilar visitölubætur
á launin, og sýna með þvi fram á að
samvinnuhugsjónin væri enn i fullu
gildi, og þá hefðu áreiðanlega fleiri
fylgt á eftir, sagði Einar Guðjónsson
verkstjóri hjá Sambandi islenskra
samvinnufélaga.
ika&rwverkffeB
Að sjálfsögðu er manni efet I huga
varðandi baráttudag verkalýðsins
hvað hægt sé að gera til þess að ná
fram sjálfsögðum réttindum launa-
fóltesvosem mannsæmandi lifskjör-
um, og ég verð aösegja að mér finnst
það helviti hart að þurfa að fara ár-
lega i verkfall til þess. Ég held að
skæruverkföll eins og þau, sem gerð
vorufyrir ári geti verið mjög árang-
ursrfk alla vega vöktu þau mjög
mikla umræðu manna á meðal óg
urðu til þess að miklu fleiri tóku
greinilega afstöðu til málanna sem
allt of oft vill vanta, sagði Bryndis
Eliasdóttir, skrifstofumaður hja SIS.
Mér finnst bara verst hvað verka-
lýðsbaráttan er orðin flokkspólitisk
þannig að forystumenn eru farnir að
láta flokkspólitiska hagsmuni sitja i
fyrirrúmi fyrir hagsmunum umbjóð-
enda sinna og er þar skemmst að
minnast afstöðu Guðmundar H.
Garðarss. formanns Verslunar-
mannafélags Reykjavikur til kaup-
ránslaganna, og þvi miður virðist
mér þetta eiga viö viðar, En hvaö
sem þvi liður þá getur engum bland-
ast hugur um að þessi rikisstjóm
sem nú situr hér hefur brugðist i einu
og öllu og eitt er vist að ekki sæi ég
eftir henni, sagði Bryndis.
Að lifa af dagvinnunni
Þaðereinkum tvennt, sem leggja
ber áherslu á I verkalýðsbaráttunni,
sagði Hjálmfriður Þórðardóttir
skrifari hjá Eimskip. Það er i fyrsta
lagi að verkafólki verði gertkleift aö
lifa sæmilega af dagvinnunni og svo
er það visitölubinding launanna.
Þetta er ansi erfið barátta hjá
mörgum en við hér hjá Eimskip höf-
um þaö tiltölulega betra en margur
annar, bæði hærra kaup engengur og
gerist hjá verkafólki almennt og
einnig höfum við haft tiltölulega gott
atvinnuöryggu
Einn liðurinn i þvi að tryggja hærri
laun er að tryggja betri rekstur
fyrirtækja, sem mörg hver eru alltef
illa rekin.
Sennilega hefst ekkert fram núM
nema með þvi að fara i verkfall m
það eru bara svo margir sem ehki
þola að fara i verkfall og ég er hrædd
um að það geti orðið langt nú ef til
þess kemur, sagði HjálmfraVur.
Fáum ekki verri rflHU-
stjérn
Niðri á Sundahöfn hittum við
Anton Einarsson, verkamann. Hann
sagðist löngu vera uppgefinn á þvi aft
vera að basla i baráttunni bæfti
vegna þess að hann sæi ekki nokkurn
mun á flokkunum og að hann heffti
enga trú á verkalýðsforystunni þaft
vantaði miklu meiri og betri tengsl
milli hennar og hins almenna verka-
manns.
Um ríkisstjórnina sagði Anton aft
það eina góða við hana væri aö hún
væri búin að sjá fyrir þvi, að þaft
væri engin hætta á að við fengjum
nokkurn tlma aðra verri.
Fullar kjarabætur
Eyþór Gunnarsson og Sigurður
Pétur Sigurðsson lögðu áherslu á aft
verkafólk þyrfti að fá fullar visitölu-
bætur á launin. Þeir sögðust reikna
meðað til þessað svo yröi þyrfti að
hleypa enn meiri hörku i baráttuna
og liklega endaði það með allsherj-
arverkfalli sem þó væri algert neyð-
arúrræfti, þvi fæstir eða engir verka-
menn hefðu efni á aft fara I verkfall.
Eyþér GiMMrsMM.
htgOfeir KettrAftsson.
Lárus Hermannsson.
Verkalýdshreyfingin öll
hnekki kaupránslögunum
Grétar Þorstelnsson: og þá fyrst „Ekkl á
yrfti verkalýftshreyfingin orftin nokkurn hátt hægt aft skilja á
sterk þegar hún ætti marga og milli faglegrar og pólitiskrar
dugmikla málsvara f lifti hrcyfingar.”
þingmanna.
Rœtt við Grétar
Þorsteinsson,
formann
Trésmiðafélags
Reykjavíkur
Við hittum að máli
Grétar Þorsteinsson for-
mann Trésmiðafélags
Reykjavikur og spurð-
um hann fyrst, hvað
honum væri efst i huga
1. mai.
— Það sem vafalaust flestum i
verkalýðshreyfingunni er efet i
huga, sagði Grétar, — laga-
setningin frá i vetur og með
hvaða hætti megi tryggja að laun-
þegar nái samningunum aftur i
gildi eöa igildi þeirra. Nú eru
kosningar lika i aðsigi, og allt
hangir þetta á sömu spýtunni.
ölagarikustu ákvarðanirnar eru
teknar i sölum Alþingis, en ekki á
samningafundum verkalýðs og
atvinnurekenda. Þegar kaup
ránslögin voru sett á Alþingi
sýndist manni eðlilegustu við
brögðin við þeim vera þau, að
verkalýðshreyfingin stæði samar
og berðist gegn þeim sem ein
heild, og ég er enn þeirrar skoð
unar, aö eðlilegast sé að verka
lýðshreyfingin i heild sinni reyn
að hnekkja þessari lagasetningu
Að gera wpp i kjörkVef-
MHMH
Ein áhrifamesta leiðin væri að
gera þessa reikninga upp i kjör-
klefanum i vor. En þá vaknar
spurningin, með hvaða hætti
verkalýðshreyfingin geti tryggt
þaft, að útkoma kosninganna
verði verkafólki hagstæð. Það
verður lðclega helst gert með
sterkum áróftri gegn kaupráns-
lögum rikisstjórnarinnar, en það
er ýmislegt fleira sem verkalýðs-
hreyfingin þarf að beina spjótum
sinum aö, svo sem hugmyndum
um breytingar á vinnulöggjöf-
inni. Það er margt sem mætti
dusta rykið af þær vikur sem
framundan eru til kosninga, sem
sýnir hvaða hug þessi rikisstjórn
ber til launþega.
— Eru einhverjar aðgerðir í
vændum af hálfu bygginga-
manna?
— A næstu dögum verður
væntanlega haldinn sambands-
stjórnarfundur i Sambandi
byggingamanna, þar sem gera
má ráð fyrir að teknar verði
ákvarðanir um það, hvernig sam-
bandið muni bregðast við i fram-
haldi af aðgeröum Verkamanna-
sambandsins og Iðju.
Hvert smáatriM péli-
tlskt
— Nú er verkalýðshreyfingin
stundum gagnrýnd fyrir að ein-
blina á hina daglegu krónupólitik.
En þurfa . ekki pólitisk áhrif
hennar að efflast til muna, ef fag-
legar kröfur eiga að ná varanleg-
um framgangi?
— Það er vist, að ekki er á
nokkurn hátt hægt að skilja
á milli faglegrar og póli-
tiskrar hreyfingar. Nán
ast hvert smáatriði er póli-
tiskt i sjálfu sér. En hinar af
gerandi ákvarðanir eru teknar i
sölum Alþingis, og þá fyrst væri
verkalýðshreyfingin oðrið virki-
lega sterk, þegar hún ætti marga
og dugmikla málsvara f liði þing-
manna. Þar skortir verulega á.
En það má minna á, að i siðustu
samningum reyndi verkalýðs-
hreyfingin til þrautar að ná fram
kjaralegum umbótum öðru visi
en með hinni hefðbundnu krónu-
pólitik. En þar sem rikisstjórnin
sýndi engan lit á þvi að verða við
kröfum okkar, varð það þrauta-
lendingin að þrýsta á með krónu-
pólitikinni. En verkalýöshreyf-
ingin vildi i upphafi reyna aðrar
leiðir, vegna slæmrar reynslu af
krónutöluhæ Ifeunum.
I samningunum sl. vor var
gerftur einn samræmdur samn-
ingur fyrir öll félög innan
Sambands byggingamanna, en
áður var nánast hvert félag með
sinn sérsamning, bæði hvað varð-
ar kaup og aðra kjaraliði. Við
gerð þessa heildarsamnings
lækkaði kaupið i sumum félögum
enhækkaði i öðrum. Ég vil meina
að þetta hafi verið mjög merki-
legt félagslegt átak sem þarna
var gert. Einnig má nefna það, að
áður uröum við alltaf að byrja á
að vinna okkur upp réttindi, þeg-
ar byrjað var að vinna hjá nýjum
atvinnurekanda. Nú er hinsvegar
miðað við heildarstarfsaldur og
er það mikill ávinningur.
Byggingamenn færast mjög milli
vinnustaða, það er eðli þessarar
vinnu, og margir höfðu aldrei náð
fullum réttindum þrátt fyrir lang-
an starfsaldur.
Tr únaðarma nnakerfið
eflt
— Hvað er helst aö frétta af
félagsmálum ykkar trésmiöa?
— Þaö er staöfastur ásetningur
okkar í stjórn félagsins og
trúnaðarmannaráði að reyna að
býggja upp trúnaðarmannakerfiö
og koma þvi á fastan grundvöll.
Það hefur verið heldur bágborið
og erfitt viðureignar, vegna þess
hve vinnustaöirnir eru margir.
En nú er ætlunin aö freista þess
aö koma þvi i sæmilegt horf og
viðhalda þvi. Við erum að verða
sannfærðir um, að vænlegasta
leiðin til að ná viðunandi
sambandi við félagana úti á
vinnustöðunum, sé vel uppbyggt'
trúnaðarmannakerfi. Og við
treystum þvi, aö með eflingu
trúnaðarmannakerfisins eflist
félagsstarfiö lika verulega.
Slæmur uflbúnaður
Aöbúnaður á vinnustöftum er
viðast hvar af»r slæmur, og vift
reynum vafalaust að gera átak i
þeim efnum. Þarna skortir
kannski ekki á ákvæði i sámning-
um, heldur framkvæmd þeirra.
Þannig er' um fleiri ákvæðá og
væri full ástæfta til að staidra vift
og reyna að tryggja aft ýmis
samningsákvæði sem verkaiýfts-
hreyfingin hefur, væru virt og
framkvæmd. Þar skortir veru-
lega á.
Ég vil svo að lokum hvetja fé-
laga mina til aft taka þátt i kröfu-
göngu og útifundi dagsins.—eis.
Vöxtur okkar þjóðfélags og framtíð er
komin undir öflugum og síauknum við-
gangi hinna innlendu atvinnuvega,
skynsamlegri verkaskiptingu og
umfram allt réttlátum kjörum allra
þeirra, sem leggja hönd á plóginn.
Sívaxandi þörf kröftugra íslenskra
atvinnuvega beinir viðleitni samvinnu-
manna stöðugt inn á nýjar brautir
í leit að auknum möguleikum í atvinnu-
málum.
Samvinnuhreyfingin og verkalýðs-
félögin eru greinar á sama stofni,
almenn samtök með samskonar mark-
mið: sjálfstæði og fullan rétt ein-
staklingsins yfir arði vinnu sinnar,
hvar sem hann býr og hvað sem hann
stundar. Þessar hreyfingar hljóta alltaf
að eiga samleið: efling annarar er '
endanlega sama og viðgangur beggja.
Samvinnufélögin árna hinu vinn-
andi fólki til lands og sjávar allra
heilla á hinum löngu helgaða
baráttu- og hátíðsdegi alþjóðlegrar
verkalýðshreyfingar.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA