Þjóðviljinn - 22.07.1978, Qupperneq 1
Þingflokkur og framkvæmdastjórn
Alþýðubandalagsins hafa haft:
Vestur-þýska skólaskipiö „Gorch Foch” lagöi frá Reykjavikurhöfn I
gærmorgun. Blaöamaöur Þjóöviljans rakst á þennan strák, mænandi
saknaöaraugum á hin þöndu segl skipsins, þegar þaö sigldi framhjá
örfirisey. Mynd: im.
Egill Skúii Ingibergsson.
Meirihluti borgarráðs leggur til
við borgarstjórn að:
Egill Skúli
Ingibergsson
verði ráðinn borgarstjóri —
10 umsóknir bárust
Meirihluti borgarráös
samþykkti i gær að leggja
til við borgarstjórn að Eg-
i11 Skúli Ingibergsson
verkfræðingur verði ráð-
inn borgarstjóri í Reykja-
vik frá og með 15. ágúst
til loka kjörtíma borgar-
stjórnar.
A borgarráðsfundi i
gær var f jallað um þær 10
umsóknir um stöðu borg-
arstjóra sem borist
höfðu. Eftirtaldir sóttu
um stöðuna:
Asmundur ó. Guöjónsson,
Reynimel 92, Benedikt Jóhann-
esson, LaugaráSvegi 49, Egill
Skúli Ingibergsson, Fáfnisnesi
8, Erla Guömundsdóttir, Jörfa-
bakka 2, Haukur Haröarson,
Höföavegi 26, Húsavik, Ingvar
Asmundsson, Hringbraut 94,
Ólafur Jóhannsson, Melhaga 7,
Steinar Benediktsson, Sigtúni
31, Trausti Valsson, Háaleitis-
braut 47, Þóröur Guömundur
Valdimarsson, Mávahliö 27.
Tillaga meirihluta borgarráös
um aö mæla meö Agli Skúla var
samþykkt með 3 atkvæöum, en
minnihlutinn lét bóka að hann
myndi gera grein fyrir afstööu
sinni er borgarstjórn fjallaöi um
máliö endanlega fimmtudaginn
27. þ.m.
Egill Skúli Ingibergsson er
fæddur 23. mars 1926 I Vest-
mannaeyjum. Foreldrar hans
eru Ingibergur Jónsson verka-
maöur og Margrét Guölaug
Þorsteinsdóttir. Egill Skúli varö
stúdent frá Verslunarskóla Is-
lands áriö 1948, lauk f.hl.prófi i
verkfræöi frá H.l. 1951, prófi i
raforkuverkfræöi frá Danmarks
Tekniske Höjskole I Kaup-
mannahöfn 1954. Hann var
verkfræðingur hjá raforku-
málaskrifstofunni 1954-58 og
vann þá m.a. að uppsetningu
rafbúnaöar i Mjólkárvirkjun og
Reiðhjallavirkjun á Vestfjörð-
um. Hann var rafveitustjóri
Rafmagnsveitna rikisins á
Vestfjöröum 1958-63. Siöan var
hann verkfræðingur hjá raf-
orkumálastjóra viö skipulagn-
ingu ýmissa verka. Siöustu ár
hefur hann rekið eigiö fyrirtæki
ásamt öörum. Er framkvæmdir
stóöu yfir við Sigölduvirkjun
var Egill Skúli yfireftirlitsverk-
fræöingur viö Sigöldu. Kvæntur
er Egill Skúli ólöfu Elinu
Daviðsdóttur. —óre.
Svavar Gestsson um stjórnarmyndunarviðrœðurnar:
Arangur veltur á
áhuga um framkvæmd
vínstri stefnu
„Við sem skipum við-
ræðunefnd Alþýðu-
bandalagsins erum
undrandi yfir ýmsum
blaðaskrifum um stjórn-
armyndunarviðræðurn-
ar og teljum að margt í
þeim sé sist til þess fall-
ið að stuðla að góðri
samstöðu um vinstri
stefnu. t»að er ekki und-
arlegt að Morgunblaðið
reyni að afflytja viðræð-
urnar, en til annars má
ætlast af málgögnum
viðræðuflokka okkar,
Alþýðublaðinu og Tim-
anum”.
Þettasagöi Svavar Gestssonal-
þingismaöur I gær þegar Þjóö-
viljinn haföi viö hann samband i
hléi á milli funda.
Svavar sagöi, aö viöræöuflokk-
arnir þrir heföu ákveöiö aö ekki
yröif jallaö útáviö um þaö, hvern-
ig stöku mál væru tekin á fundun-
um. Viðræöunefnd Alþýöubanda-
lagsins heföi þá vinnureglu aö
láta þingliö flokksins aflt, fram-
kvæmdastjórn og forustumenn I
verkalýöshreyfingunni fylgjast
náiö meö öllum gangi viöræön-
anna.
— 1 Morgunblaöinu I dag,
föstudag, birtist eftirfarandi um
viöræöurnar á fimmtudeginum:
„Alþýöubandalagsmenn kváöust
ekki frábitnir þvi aö láta almenna
stefnu i vestrænni samvinnu ó-
breytta og viöurkenna aö á Al-
þingi er ekki meirihluti fyrir rót-
tækum breytingum I varnarmál-
um, ef á hinn bóginn yröi gengiö
til breytinga á fjárhagslegum
tengslum íslendinga viö Kefla-
vikurflugvöll”. Hvaö segir þú,
Svavar, um sannleiksgildi þessa?
— Þaö rétta er, aö á fimmtu-
dagsmorgun var herstöövamáliö
á dagskrá á viöræöufundi flokk-
anna. Þar ítrekaöi Alþýöubanda-
lagiö sina grundvallastefnu:
kröfuna um brottför hersins, en
jafnframt lögöum viö áherslu á
aö þegar i staö væri höggviö á
efnahagstengsl hersins viö is-
lenskt þjóölíf. Viö litum á þetta
siöara sem bráöabirgöaráöstöfun
á meöan veriö væri aö koma
hernum úr landi.
— Ýmis skrifhafaeinnigbirst i
Alþýöublaðinu og i Timanum þar
sem andað hefur köldu til vinstri
viöræöna.
— Þaö er rétt, og þau skrif hafa
sannarlega vakið athygli og
spurningarhjá okkursem núhitt-
umst oft á dag á viöræöufundum.
Sérstaklega nefni ég flenniupp-
slátt Aiþýöublaösins á niö-
grein um Alþýöubandalagiö eftir
formann framkvæmdastjórnar
Alþýöuflokksins. Þá hafa verið
undarleg leiöaraskrif hjá Arna
Gunnarssyni ritstjóra og |»ng-
manni, aö ekki sé nú minnst á
vandræöabarniö Vilmund og
skæting hans um þá forustumenn
verkalýöshreyfingarinnar sem
tengdir eru Alþýöubandalaginu.
Ekki er siður kostulegt aö lesa
greinar nýkjörinna og nýfallinna
þingmanna Framsóknar I sjálfu
flokksmálgagninu Timanum, þar
sem hatrammlega er veist aö
Framhald á 14. siöu
MuBVIUINN
Laugardagur 22. júli 1978 —154. tbl. 43. árg.
Snorri Jónsson forseti ASI:
„Ræddi við Benedikt um
að láta málið bíða”
Undanfarið hafa fjöl-
miðlar verið með fullyrð-
ingar um að Snorri Jóns-
son starfandi forseti ASI
hafi neitað að ræða við
Benedikt Gröndal for-
mann Alþýðuflokksins í
sambandi við stjórnar-
myndunartilraunir hans.
Hafa sum blöð fullyrt að
Snorri hafi neitað að tala
við Benedikt án þess að
bera slíka neitun undir
miðstjórn ASI. Vegna
þessara frétta sneri Þjóð-
viljinn sér til Snorra og
óskaði eftir skýringumá
málinu. Snorri sagði:
Benedikt Gröndal sneri sér til
min óformlega til aö kanna
möguleika á viöræöum viö ASt.
Ég kannaöi máliö viö Sam-
starfsmenn mína og fékk frekar
dræmar undirtektir. Ég lét
Benedikt vita um þaö og lagöi til
aö viö létum þetta biöa I bili. Ég
stend i þeirri meiningu aö viö
Benedikt höfum orðiö sammála
um að láta máliö biöa. Því er að
mlnum dómi ekki um neina
neitun að ræða.
—óre
Fullt samráð víð stjórn
verkalýðsmálaráðs
Rætt vid formann yerkalýösmálaráös Alþýöubanda-
lagsins, Benedikt Davidsson
A vegum Alþýðubanda-
lagsins er starfandi verka-
lýðsmálaráð sem í eiga
sæti á annað hundrað
flokksmenn úr verkalýðs-
félögum, félögum innan
BSRB, BHM og FFSI og
fleiri stéttarfélögum.
Stjórn verkalýðsmálaráðs
skipa 17 forystumenn úr
þessum félögum, en for-
maður ráðsins er Benedikt
Daviðsson. Þjóðviljinn
innti hann eftir þvi hvort
stjórn verkalýðsmálaráðs
hefði átt fundi með þing-
flokki og framkvæmda-
stjórn Alþýðubandalagsins
vegna viðræðnanna um
stjórnarmyndun. Benedikt
sagði:
— Stjórn verkalýösmálaráös
hefur átt tvo formlega fundi meö
þingflokki Alþýðubandalagsins
og framkvæmdastjórn. Einnig
hefur verið haft náið samráö viö
viöræöunefnd Alþýðubandalags-
ins. A fundum hefur verið fariö
yfir helstu málaflokka og sér-
staklega fjallaö um þau mál sem
verkalýðshreyfingin leggur á-
herslu á. A fundum stjórnar
verkalýösmálaráös hefur veriö
lagt mat á hvað viö teljum vera
grundvallaratriöi varöandi hugs-
anlegt samstarf Alþýöubanda-
lagsins við aðra flokka. Aö okkar
Framhald á 14. siöu