Þjóðviljinn - 22.07.1978, Page 6

Þjóðviljinn - 22.07.1978, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júll 1978 Lifi kven- skallinn Amríkanar eru okkur fremri i flestu. Til dæmis hafa þeir oröiö á undan okkur i þvi, aö gera það aö tisku meöal kvenna að raka af sér allt háriö. Konur sem þennan smekk hafa gefa út eigið blaö sem heitir „Egg rakhnifsins”. Þær segja aö skall- inn sé fallegur og kynörvandi og auk þess eru þær aö þessu i mót- mælaskyni. Feilan var nýkominn lír sundi i hádeginu, þegar fréttastjóri kom aövifandi, blár i framan af bræöi. Eftir nokkrar stymp- ingar varö undirrituöum Ijóst, hvaö var á seyöi. t Timanum haföi staöiö sú frétt, aö spara mætti á spitölum og I löggunni. Feilan kastaöi sér yfir simann og hringdi beint i fjármálaráö- herra. — Erþetta satt, aö spara megi á spitölum og I löggunni? — Heyröu, hefuröu heyrt brandarann um dúklagninga- manninn og hreingerninga- stúlkuna? — Fyrirgefiö, ég baö um fjár- málaráöhera... — Þetta er hann. — Já, þaö var i sambandi viö frétt, sem stóö i Tim.... — Ertu aö vestan? — Ha ? — Mér finnst þú vera með vestfirskan hreim. — Nei, nei, ég er úr Hreppun- um, en... — Æ, já þetta meö spftalana. Þaöer nefnilega þannig, aö þaö má spara talsvert á spítölunum. T.d. má lækka daggjöld eftir þörfum og svo er allt of miklu eytt i' meööl, en þau eru mjög dýr. — Nú, hvurnig þá? — Jú, þaö mætti gefa sjúkl- ingum eitthvaö þarflegra eins og Gvendarbrunnavatn, eöa heilbrigö islensk lækningagrös. — Eru einhverjar frekari aö- gerðir i vændum? — Já, svo mætti fækka starfs- mönnum. Þaö mætti t.d. reka alla þá, sem ekki gera gagn á. spi'tölum ? — Hverjir eru þaö? — Engin nöfn, góöi, engin nöfn. — En... —' Hagstæöasta lausnin er samræming löggæslu- og heil- brigöismála. Má spara í spítölum og í löggunni? HEI — Afl áctla laun á rikissptt- ulum og viö löggæslu viröist vera afar erfitt fyrlr þá aem fjár- Ug aemja, eftir þvl aem kom fram 4 fundl fjármálaráöherra I fyrradag, ea aamUla höíöu þeaair tveir liöir tariö ur milljarö fram úr áctlun og akiptiat ncr Jafnt á bvorn. Sagöi ráöherra aö rekstur rlkis- ipftalanna vcri nmr aöhakJslaus, regna þesa aö atjórnendur þeirra ikákuöu einlcgt i þvf akjólinu aö jeir fengju hækkuö daggjöid efttr jorfum. Þetta sagöi ráöherra ab jyrfti aö akoöa vel. umfram þaö og sýnist muna J nokkuö miklu. HvaC löggcslunni viökem eru erfiöleikarnir fyrat og freai þeir aö áctla y firvinnukostnaö vaktaálög lóggcslumanna. Saj ráöherra aö ennþá veru aö koi fram áhrtf af þeirri breytingu gerö var 1971, aö ríkiaaJM akyldi greiöa alla löggaeshj. M meiri aögcsla heföi veríö viöhi um þennan koatnaö meö aveitarféiöginajátf aáu um laui greiöalur. Þá má bcta þvf hér viö, úr | rctterum laun, aöþaökom frj — Samræming? — Já, já. Ef aUir sjúklingar geröust löggæslumenn mundi yfirvinnukostnaöur og vakta- álög lögreglunnar snarminnka. Enginn veikur maöur entist I aö vinna frameftir eöa standa á vöktum. Menn yröu aö drifa sig i bæliö. — Færi ekki allt úr skoröum? — Nei, nei. Eins og þú veist ræöst enginn á sjúkan mann. Séröu ekki fyrir þér lögreglubll- inn koma á staöinn, og lögreglu- þjónana skreiöast úr á hækjum og meö gifs, eöa sumir svo aö- framkomnir aö þeir yröu eftir 1 bilnum. Allir mundu kenna svo sárt i brjósti um þessar löggur, aö almenningur mundi stein- hætta aö brjóta flöskur, reka upp brennivinsbaul og slá hvern annan á kjaftinn. Allir yröu góöir viö löggæslumennina I staöþess aömönnum er yfirleitt i nöp veröi laganna, þar sem þeir representera valdiö, styrk- inn. Þarna mundi lögsjúkling- arnir vera i gervi hinna van- máttugu, hinna veikburöa, en 6- róaseggirnir yröu aö hinum miskunnarsömu Samverjum. Gakktu hægt inn um gleðinnar dyr Því enginn veit hvar hurðin er og gáðu að þér. fyrr en opin er. (UÓÐVILnNN fyrir 40 úrum Ameriski miljónamæringur- inn Howard Hughes, kvik- myndaframleiöandi, lagöi af staö frá New York I gærkvöldi i flugferö umhverfis hnöttinn og lenti á Le Bourget flugvellinum i Paris siödegis i dag eftir sext- án og hálfrar stundar viöstööu- laust flug. Er þetta I fyrsta sinn aö flogiö hefur veriö viöstöðulaust frá New York til Parisar síöap Lindbergh flaug yfir Atlanshaf áriö 1927. Hann var þá þrjátlu og þrjár og hálfa klukkustund á leiöinni. Þjóöviljinn 12. júll 1938 FeÍI‘ nótan / — Hvaö um hinar raunveru- legu löggur? — Þeir ynnu á spitölum... Þarna mundi einnig vinnutlm- inn styttast. Vaktstjóri yröi geröur aö yfirlækni, og kvenlög- regluþjónar yröu geröir aö hjúkrunarkonum. — En þeir hafa ekki þá fag- legu kunnáttu til aö bera aö geta — Jú, jú, blessaður vertu. Þeir færu náttúrulega á nám- skeið I hjálp i viðlögum; hitt læröu þeir i löggunni. Auk þess mundi þetta hraöa læknisaö- gerðum mjög. — Nú? — Já,hugsaöuþér bara. Aöur fyrr var biötfmi á spltalana. Stórhugur mikíll í Alþýöuflokknum Sjúklingar voru lagöir inn, þá kiktu læknar á þá og gáfu siöan tilvisun til sérfræöings. Nú þurfti sjúklingurinn aö biöa enn lengur og loks þegar hann komst til sérfræðingsins, var hann orðinn svo s júkur og veik- ur, að hann var þegar lagður á Gjörgæsludeild, og siöan niöur i likstofu. — En.... — Nú verður þetta allt ööru- vísi. Þarna kemur inn sjúkl- ingur og segir viö vaktstjórann, fyrirgeföu, yfirlækninn, sem svo, aö hann sé veikur og þurfi að kasta upp eöa eitthvaö svo- leiðis. Þá segir vakt... yfirlækn- ir: „Komdu góöi”, tekur hann Framhald á 14. siöu Eyjólfur Sigurösson, fram- kvæmdastjóri Alþýðuflokksins, hefur komiö aö máli viö frétta- mann Notaðs og nýs og beðiö hann fyrir eftirfarandi. Þaö er algjör misskilningur sem fram hefur komið f blööum, aö ég leggi sírstaka áherslu á aö einangra Alþýöubandalagiö. Ég hefi fyrst og fremst hugann viö þaö, aö Alþýöuflokknum beri aö einangra alla hina flokk- ana frá hver öörum og sjáfum sér, enda eru þeir þrælspilltir kerfis- og kröfluflokkar allir saman og eiga ekki siögæöisbót fyrir sinn rass. Við jafnaöarmenn erum hins- vegar ekki svo skyni skroppnir að við teljum okkur geta staöiö eina i heiminum eins og Palli var i samnefndri bók. Viö höfum því ákveöiö aö stefna aö þvi aö fá aftur i gildi Gamla sáttmálasemgeröur var viö Noreg áriö 1262 sem á sinum tima tengdi farsællega saman þessi tvö bræöra- og vinalönd á noröanveröu Atlantshafi. Þar meöstækkar bæöi norska og islenska landhelgin verulega, þvi nú nær hún milli landanna alvegog veröureinoghin sama. Þar meö veröur ísland einnig oliurlki. Eitt prósent af oliutekj- um Islendinga mun aö sjálf- sögöu renna til aö styrkja innviöi Alþýöublaösins og flokksins. Lög og regla á sjúkrahúsum Álkuklúbburinn hefur mjög veriö gefinn fyrir þjóölegan fróöleik, og þá ekki sist fyrir kveðskap og visnagerö. Viö munum þvi I framtiöinni birta þaö besta úr islenskri Ijóöa- gerö hverju sinni. Nýlega rakst formaðurinn (okkar virti og margelskaöi Hannibal 0. Fannberg) á eftirfarandi ljóö i blaöi Einingarsamtaka Kommúnista EIK (m-1). Svona er það: „Stofnum Kommún- istaflokk íslands fyrir árslok 1979” Göngum til verka stofnum hinn sterka stórhuga verkalýösflokk! Látum ei kúgun þreytu og þrúgun þjaka, en stigum á stokk! Dóttir og sonur karlar og konur komum og sækjum þann rétt þvi okkur er gefinn hreystin og hncfinn hetjur úr öreigastétt! (Þá vantar lag viö þennan ágæta texta. Lagasmiöir, látið hendur standa fram úr erm- um — semjiö lag viö þennan texta fyrir SUMARBÚÐIK VERKALYÐSBLAÐSINS! — Ritnefnd.) (Verkalýösblaöiö 18/7-1/8) Alyktun: Frábær ljóölist. Maó formaöur var einnig gott skáld, en ekkert I likingu viö þennan óþekkta formann. Undirritaöur hefur þegar samiö lag viö þennan stórkost- lega texta. Þaö er svona: ,,Da da da la la da da da da da da da da da la da da da.” os. frv. Meö baráttukveöjum, Hannibal ö. Fannberg formaöur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.