Þjóðviljinn - 22.07.1978, Side 8

Þjóðviljinn - 22.07.1978, Side 8
mmmm 8 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 22. jáli H78 Umsjón: Hallgerður Gísladóttir Kristín Ástgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir Steinunn H. Hafstað Gerður Óskarsdóttir skólastjóri: Uppákoma í Þórshöfn Rœtt við Marjun Ólsen starfsmann heimilishjálparinnar í Þórshöfn Alltaf er forvitnilegt aö heyra um kvennabaráttu og stööu kvenna i öörum löndum. Undirrituö fór snögga ferö til Færeyja nú á dögunum og hitti þar unga baráttukonu, Marjun Olsen, starfsmann hjá heimilishjálpinni i Þórshöfn, og spuröi hana frétta. Marjún sagöi aö i Færeyjum starfaöi gamalt „Kvinnufélag”, sem heföi þaö aö markmiöi aö styrkja stööu konunnar á heimil- unum, í atvinnulifinu og I sam- félaginu yfirleitt. Þvl væri stjórn- aö af heföbundinni stjórn og þær ættu sitt eigiö hús þar sem þær héldu fundi, bingó o.s.frv. En áriö 1976 komu nokkrar ung- ar konur saman I Þórshöfn og stofnuöu „Kvinnufylkinguna”. Þetta eru óformleg samtök, sem hafa þaö markmiö aö breyta stööu kvenna á heimilunum, í at- vinnulifinu og I þjóöfélaginu öllu. Þessi samtök viröast starfe á svipaöan hátt og Rauösokka- hreyfingin á Islandi. Félgarnir starfa í starfshópum og leshringj- um og koma gjarnan saman á heimilum Þær störfuöu nokkuö óskipulega á fyrstu, óttuöust aö samtökin yröu aö venjulegu félagi meö stjórn, sem geröi allt sem þyrfti, en aörir félagar yröu óvirkir, og þaö vildu þær alls ekki, sagöi Marjun. En nú er starfiö aö færast i nokkuö fastar skoröur. Einn Ur hverjum starfs- hópi er I fulltrúahópi, sem hefur þaö hlutverk aö skipuleggja fundi, hafa yfirsýn yfir starfsem- KVINNUDEMONSTRATIÓN. Mikudagin skipaði Kvinnufylkingin fyri mótmæli mót andi ferðsluni, so at meiri liviligt verður hjá fótgangarum og bornum. Við barnavog seinkaði Kvinnufylkingin koyrandi ferðsluni at sleppa fram við at fara tverturum hov vegin í Havn, har fótgangaramerkingar eru. Hetta kom mongum koyrandi illa við, av mótmælið fór fram um 5-tíðina henda seinnanartin. ina o.fl. (likist miöstöö Rauö- sokka). Verkefni starfshópa hafa m.a. veriö um dagheimili, getnaöar- varnir og fóstureyöingar, stööu kvenna I atvinnullfinu og launa- jafnrétti. Konur iFæreyjum njóta ekki jafnréttis á viö karla í laun- um, t.d. hafa konur i fiski rúm- lega 28 kr. færeyskar á timann meöan karlar hafa 29 kr. Nokkrar færeyskar stelpur i Danmörku þýddu i fyrra bók úr dönsku á færeysku um starfsemi kvenlikamans, getnaöarvarnir o.fl. Starfshópur skrifaöi vel um þessa bók í blööin og mælti meö hennifyrir skóla. Marjun sagöi aö þær heföu ekkert fengiö nema óhróöurframan isig fyrir tiltækiö og voru m.a. kallaöar siöleysingj- ar. Eftirfarandi myndatexti birtist i Visi laugardaginn 15. júli: „Þaö er Guöráöur Daviösson bóndi I Nesi i Reykholtsdal, sem er lengst til hægri á myndinni. Hann sagöi, aö flestip væru komnir á mótiö til aö skoöa hrossin og riða út ..En stúlkurn- ar eru hér aöallega til aö leita sér aö mönnum. Þetta er allt uppá nýmóöins frjálsræöi”, sagöi Guöráður”. Þarna hafiö þiö þaö stúlkur. Nú vitiö þiö hvar best er til fanga. Reykhou*d‘" " monnum. Þetta er ,11, „pp á nýraö6l„s frjál,rí»i"„gií CuTiZr Texti: Anders Hansen Karlmennlrnlr voru Iðnlr vlð matseldlna enda um útlgrlll aðræða! ___ Börn — einkamál kvenna „Mannlegt félag er sá, sem hefur skyldur viö börn, svo fremi þaö hafi skyldur við nokk- urn, svo fremi nokkur hafi skyldur viö nokkurn”. (Atóm- stööin H.K.L. bls.146) Viö vekjum hérmeö athygli þeirra, sem misstu af útvarps- messunni siöastliöinn sunnudag á þessari klausu. Kannast fólk viö tóninn. Viö látum þaö biöa betra tóms, aö leggja út af ræöu prestsins, en vonum, aö mogg- inn birti alla ræöuna I millitiö- inni. Viö hvetjum lesendur, til aö velta þvi alvarlega fyrir sér hver þróunin myndi veröa, ef þessi stefna yrði tekin upp. Látiö heyra i ykkur um málið. Enda var þaö útigrQl í Þjóöviljanum 14. júli siöastliö- inn var eftirfarandi mynda- texti: „Karlmennirnir voru iönir viö matseldina, enda um útigrill aö ræða” Kann einhver skýringu á þessari verkaskiptingu? Mæðralaun fremur en tár- imkirkjupresta sl. sunnudag, m útvarpaö var, en þar bar -estur (ram þá ósk til nýkjör na alþinKÍsmanna aA þeir. • iZZZX . slefnu eyttu lyvistarmáium I ræðu sinni varpaði sr. Þðrir am þeirri hugmynd sinni að i að bess að fjárframlðgum væri irið tíT að Eyggja dagvisrunar- öfnanir fyrir börn, yrði jæim irið tlF áð ~gréTða mæðrum r.r.—..8?Knt ■smaS svo að látnar ?nast uppeldi barnanna. I samtali við Morgunblaðið I gær kvaðst sr. Þórír fyrst og fremst hafa átt við dagheimilin. þar sem bðrnin vaeru allan daginn, enda hafi hann i ræðu sinni vitnað i nýjustu rannsókn- ir frægra barnasálfræðinga ujo. akaðsemi bessa. Hins vegar kvaðst sr. Þórir vera mjög hlynntur leikskðlum, þar sem börnin væru aðelna hluta úr deginum. Kvinnufylkingin Fljótlega eftir aö „Kvinnu- fylkingin” haföi veriö stofnuö var haldinn sameiginlegur fundur þeirra og „Kvinnufélagsins”. Konur I „Kvinnufélaginu” vildu fá hinar i sitt félag, en „Kvinnu- fylkingin” taldi sig ekki geta náö fram markmiöum slnum innan gamla félagsins. Fyrir 8. mars 1977 bauö „Kvinnufylkingin” „Kvinnu- félaginu” og „Arbeidskvinnu- félaginu” i Þórshöfn til fundar um aðgeröir á kvennadaginn. Ekki náöist samstaöa en „Kvinnufylkingin” stóö fyrir kröfugöngu i miöbænum 8. mars og útifundi á eftir. 1 göngunni voruborin kröfuspjöld og sungnir baráttusöngvar alla leiöina bæöi frumsamdir og þýddir úr dönsku. Um 150 manns voru i göngunni, en á fundinum voru 1.500 manns, bæöi karlar og konur. Þar voru haldnar þrjár ræöur og sungiö. Þessifjölmenni fundur var mikill sigur fyrir „Kvinnufylkinguna” og þaö var mikiö skrifaö um hann I blöðunum, einkum i lesenda- bréfum. í vetur var lagt niður starf I skóla einum I Þórshöfn. Kirkjan vildi fá húsiö fyrir sig, en „Kvinnufylkingin” vildi aö þvi yröi breytt I dagheimili fyrir börn, en i Þórshöfn er mikill skortur á dagvistarrými, sækja þarf um pláss meö 2ja ára fyrir- vara. Haldnir voru fundir meö ýmsum aöilum um máliö og safn- aö undirskriftum. Akvöröun I málinu hefur verið frestaö. 8. mars s.l. efndi „Kvinnu- fylkingin” til uppákomu i Þórs- höfn. Þær vildu mótmæla um- feröarskipulagi bæjarins, en stefnan i þeim efnum i Þórshöfn er sú sama og viöast annarsstaö- ar, billinn er i fyrirrúmi, en ekki fólkiö. Marjun sagöi aö stór- hættulegt væri aö aka barnavögn- um og kerrum um bæinn, allt væri yfirfullt af bilum. A mesta umferðatimanum 8. mars gengu þær þvi fram og til baka meö börn, barnavagna og kerrur yfir gangbraut, viö ein aöalgatnamót- in i Þórshöfn. Aöeins einn og einn bill slapp I gegn! Starfið Ég spuröi Marjun aö lokum um mat hennar á starfinu hingaö til og næstu aögeröir: Hún sagöi aö „Kvinnufylking- in” þyrfti aö ná betur til fólksins t.d. með blaöi til aö fyrirbyggja aö þær einangruöust, fleiri skoöanir þyrftu aö koma fram og umræöur aö skapast. Hún taldi aö um 40% giftrakvenna i Þórshöfn ynnu utan heimilis. „Konur verkamanna verða aö vinna” sagöi hún, „en þær eru hræddar viö „Kvinnufylking- una”, því blöðin segja aö þetta séu yfirstéttarkonur, siölausar og óguölegar i þokkabót.” Marjun sagöi aö þaö væri reyndar vanda- mál aö verkakonur fyndu sig ekki I starfshópum, þvi þar væri talað of háfleygt mál. Hún kvaöst binda vonir viö aö blaöaútgáfa gæti breytt þessu og útbreytt skoöanir „Kvinnufylkingarinnar” út um landiö. Gerður G. öskarsdóttir. Frá * Rauðsokkum Forvitin rauð, 2. útg. 1978# seldist upp en er nú komin í endurútgáfu og er tii sölu í Sokkholti/ sem er opið í sumar milli 5 og 7 á fimmtudögum/ sími 28798. Áhugamenn úti á landi eru beðnir um að panta blaðið strax.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.