Þjóðviljinn - 22.07.1978, Qupperneq 9
Laugardagur 22. júll 1978 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 9
Stórmunur á örorku-
bótum almannatrygg-
inga hér og á hinum
N orðurlöndunum
Þorgerður Benediktsdóttir
er lögfræðingur
Tryggingastofnunar Ríkis-
ins. Þorgerður var eitt ár í
framhaldsnámi i Osló/ þar
sem hún kynnti sér al-
mannatryggingalöggjöf.
Við ræddum við hana um
örorku almannatrygginga
á Norðurlöndum, en þessi
mál hafa verið talsvert í
brennidepli að undan-
förnu.
„Hvaft vilt þú einkum nefna I
sambandi viö samanburO á ör-
orku almannatrygginga hér á
landi og á öörum Noröurlönd-
um?”
„Fyrst vil égaö þaö komi fram,
aömeö örorku almannatrygginga
veröur héreinungis átt viö örorku
lifeyristrygginga en ekki örorku
sem rakin veröur til vinnuslyss —
slysaörorku — en um hana gilda
sérreglur.
Hér á landi er reglan sú, aö
réttur til örorkullfeyris er fyrir
hendi ef einstaklingur telst öryrki
á þaö háu stigi aö 3/4 hluti vinnu-
getu hans telst skertur. Þá er
sagt, aö hlutaöeigandi sé 75% ör-
yrki. A Noröurlöndum utan Is-
lands er hins vegar miöaö viö aö
helmingur vinnugetu sé skertur,
þ.e. aöum 50% örorku sé aö ræöa
til þess aö réttur til örorkullfeyris
stofnist. Viö 50% örorku greiöist
skertur lifeyrir, en fullur lifeyrir
greiöist viö 75% örorku. Hér
kemur því fram mikill munur
milli Islands og annarra Noröur-
landa hvaö varöar rétt fólks til
örorkubóta sem hefur örorkumat
á bilinu 50-74%. Hér á landi er
heimilt aö greiöa örorkustyrk i
slikum tilvikum, sem úrskuröaö-
ur er eftir tekjum og aöstæöum
umsækjanda. Mikill munur er á
þvi hvort heimilt sé aö greiöa
fólki örorkustyrk meö tilliti til
tekna o.fl. eöa hvort fólk eigi rétt
á örorkulifeyri án tillits til
tekna”.
„Er munur á þvi hvernig örorku-
mat er framkvæmd hér á landi og
á hinum Noröurlöndunum?”
„Allt aörar reglur gilda um þaö
hverjir úrskuröa örorku. Hér á
landi er tryggingayfirlækni, lög-
um samkvæmt, faliö þaö verk-
efni. I Noregi t.d. úrskuröar sér-
stök þriggja manna nefnd örorku.
I henni skulu eiga sæti læknir og
a.m.k. einn sem er sérfróöur á
sviöi endurhæfingar og vinnu-
miölunar. I Sviþjóö úrskuröar
átta manns nefndörorku og skuiu
þar tveir vera læknar, tveir sér-
fræöingar i atvinnumálum og
tveir fulltrúar viökomandi héraös
meö þekkinguá staöháttum þess.
I Danmörku og Finnlandi er ör-
orka einnig úrskuröuö af nefnd-
um. Viö athugun á samsetningu
nefna þessara kemur f ljós, aö
lögöer mikiláhersla á þekkingu á
atvinnuástandi i héraöi þvi þar
sem umsækjandi býr.
Hvaö varöar áfrýjun örorku-
mata gilda einnig aörar reglur á
Noröurlöndum utan Islands. Þar
er hægt að áfrýja örorkumatsúr-
skuröi á nákvæmlega sama hátt
og öörum úrskuröum á sviöi al-
mannatrygginga, ýmist til sér-
staks tryggingadómstóls eöa sér-
stakra nefnda. Hér á landi verður
örorkumati ekki áfrýjaö, en hægt
er aö fá máliö tekiö fyrir aö
nýju”.
„Á hvern hátt meta hin Norður-
löndin húsmæöur til örorku?”
„Mál þetta hefur aö undanförnu
veriö mjög til umræöu í löndum
þessum og er svo enn. I Noregi
hafa verið settar sérstakar reglur
um rétt húsmæöra til örorku.
Samkvæmt reglum þessum ber i
fyrsta lagi aö lita á allar einstæö-
ar konur á sama hátt og útivinn-
andi konur hvort sem þær stunda
störf utan heimilis eöa ekki. Þeg-
ar konur þessar eru metnar til ör-
orku er miöaö viö þaö hvort þær
geti stundað eitthvert starf utan
heimilis miöaö viö menntun
þeirraog fyrri störf, en ekki miö-
að við þaö hvort þær geti sinnt
heimilisstörfum. Hafi kona haft
fullt starf utan heimiiis, miöast
örorka hennar einungis viö þaö,
hvort hún sé fær um aö sinna á-
fram svipuöu starfi. Ef hins veg-
ar konan hefur unniö starf aö
hluta utan heimilis er viö fram-
kvæmd örorkumatsins miöaö viö
bæði störfin, þ.e. heimilisstörf og
störf in utan heimilis. Teljist kona
t.d. geta sinnt heimilisstarfinu á-
fram ætti hún rétt á skertum ör-
orkulifeyri. Eftir er þá aö nefna
þær giftu konur sem eingöngu
vinna heimUisstörf. Þá er miöað
viö þaö hvort þær teljist fram-
færöar af eiginmanni sinum. Hafi
eiginmaður tekjur undir vissu
marki teljast konur ekki fram-
færöar og eru þá metnar til ör-
orku miöaö viö færni þeirra til
öflunar tekna utan heimilis, þ.e. á
sama hátt og útivinnandi konur.
Siöastgreint atriöiö hefur veriö
gagnrýnt, þ.e. aö meta konur til
örorku á grundvelli atriöa, sem
þær sjálfar standa utan viö, þ.e.
tekna eiginmanns.
I Danmörku gilda um þetta efni
mjög svipaöar reglur og I Noregi
en i' Sviþjóö hins vegar miðast ör-
orkurpat allra kvenna viö mögu-
leika þéirra á aö afla sér tekna ut-
an heimilis. Þar eru allar konur
metnar til örorku sem útivinn-
t Vesturþýska hljóðvarpinu var tekiö fram, að Rolling Stones I ham þættu sakiausir sumarbúðadrengir
samanborið við „Big Balls”.
Varúd! Ræflarokkarar eru
á leid til landsins!
Þýsk-íslenskir ræflarokkarar
slá í gegn í Vestur-Þýskalandi
Þrátt fyrir ódrepandi áhuga
lslendingá á frama landans I út-
löndum, hefur það hingaö til fariö
fram hjá mönnum aö i Þýska-
landi er starfandi vinsæl punk-
hljómsveit, þar sem uppistaðan
eru þrir bræöur islenskir aö hálfu.
Bræöurnir Pétur, Atli og Alfreö
Grund slitu barnsskónum á
Islandi, en hafa nú búið i Ham-
borg i rúman áratug. Þeir hafa
lengi leikiö á hljóöfæri, og til
skamms tima fengust þeir viö
framúrstefnurokk, „endalausar
impróvisasjónir” eins og þeir
segja sjálfir. En þeir hafa oft
dvalist lengri og skemmri tlma i
London, og þar kynntust þeir
ræflarokki. Þessi haröa og
ruddalega tónlist náöi strax til
þeirra, enda hefur hún oröiö
Vinnumöguleikar öryrkja eru þýðingarmikill þáttur við framkvæmd
örorkumats. Þessi mynd er tekin á tæknivinnustofu öryrkjabandalags-
ins við Hátún.
andi væru, jafnt húsmæöur sem
aörar, óháö tekjum maka”.
„GUda einhver sérstök sjónarmiö
við örorkumöt eldra fólks?”
„Mér er kunnugt um sérreglur
á þessu sviöi i Noregi og svíþjóö.
Þær ganga út á þaö aö viö örorku-
möt eldra fólks er slakaö á
læknisfræöilega þættinum og
höfuöáhersla lögö á þaö hvort
unnt sé aö útvega fólkinu vinnu.
Er stundum haft á oröi aö örorku-
lifeyrir eldrafólks hafi i mörgum
tilvikum svipuöu hlutverki að
gegna og atvinnuleysisbætur”.
„Gilda sérreglur um bæturfrá al-
mannatryggingum vegna endur-
menntunar eða endurhæfingar
þeirra sem hugsanlegt er að
metnir verði til örorku?”
, .Ætlast er til að allir njóti end-
urhæfingar áöur en örorkumat
kemur til álita. Hvort svo er i
raun fer eftir þvi á hvaöa stigi
endurhæfingarmál eru i hlutað-
eigandi héraöi. Ef fólk hefur
möguleika á endurhæfingu eða
endurmenntun fær það Ul þess
greiddan sérstakan styrk frá al-
mannatryggingum, t.d. bætur,
san ætlaöareru til lifsviöurværis
og eru jafnháar örorkulifeyri.
Hér á landi eru endurhæfingar-
mál skemmra á veg komin en á
þéttbýlissvæöum hinna Noröur-
landanna, og gæti þaö ef til vill
skýrt nauösyn þess hér á landi að
meta örorku timabundiö i upp-
hafi, þar sem oft er ekki útséð um
bata þegar örorka er metin i
fyrstu”.
„Þeir sem berjast gegn bættu al-
mannatryggingakerfi benda oft á
að á Norðurlöndum séualmanna-
tryggingar mjög misnotaðar?
Hvað heldur þú um það”?
„Um þetta efni hafa átt sér staö
miklar umræöur og mér er kunn-
ugt um rannsóknir á þessu sviöi i
Noregíog Svlþjóö. Ekki hefur þar
komiö fram aö misnotkun sé svo
nokkru nemi og mun minni en
ætlaö var. Meöan umræöur um
misnotkun almannatrygginga
stóöu sem hæsti Noregií kringum
áriö 1970 var áberandi sú skoöun
hjá fólki, aö þaö geröi kröfu til
þess aö örorkullfeyrisþegar væru
„sýnilegir öryrkjar”, þ.e. bæru
likamleg merki örorku sinnar, en
auðvitaö fer þvi fjarri aö svo sé i
öllum tilvikum.
Ég tel aðalatriöið vera þaö, aö
allir sem eiga rétttil greiöslna al-
mannatrygginga njóti þeirra og
aöenginn maöurfalliutankerfis-
ins. TU þess aö tryggt sé aö sú
veröi raunin, hefur i Noregi og
Svlþjóö veriöbentá þaö, aöásvo
viöamiklu sviöi sem almanna-
tryggingar eru, veröi e.t.v. ekki
komist hjá þvl aö einhverjir sem
ekki eiga rétt slæðist meö, ef
tryggja á aö réttur einskis manns
séfyrir borö borinn”, sagöi Þor-
geröur aö lokum.
þs
tjáningarform heillar kynsióöar
— kynslóöar sem ekkert biöur
nema atvinnuleysi eöa i hæsta
lagi önurlega innihaldslaus
vinna.
Ásamt vini sinum Wollie „the
Wildman” Lorenz mynduðu
Grund-bræöurnir „Big Balls”
fyrir rúmu ári. Tónlist þeirra féll
strax i góöan jaröveg hjá ungu
fólki I Hamborg, og fyrsta breiö-
skifa þeirra kom á markaöinn i
árslok 1977 og ruddi þeim braut til
vinsælda I öllu Þýskalandi. A
þessu ári hafa þeir leikiö I öllum
helstu stórborgum Vestur-Þýska-
lands og fóru I vor I hljómleika-
ferð um Holland, en i september
nk. munu þeir fara um fööurlands
punksins, Bretland. Onnur breið-
sklfa þeirra kemur á markaö
fyrir haustið.
Grund-bræðurna hefur lengi
langaö til aö komast aftur til
tslands, og nú hefur hljóöfæra-
leikurinn gert þeim þaö fjárhags-
lega kleift. Sigurjón Sighvatsson i
Hljóörita annaöist milligöngu en
Amundi Amundason sér um aö
Big Balls hafi nóg aö gera þær
þrjár vikur sem þeir dvelja á
landinu, og aö fólk sem viöast á
landinu geti kynnt sér sýnishorn
af þvi nýjasta i alþjóðlegri popp-
tónlist.
A ferö sinni um landið mun
hljómsveitin, sem vel mætti
nefna á Islensku „Hreöjarnar
miklu og stóri, hviti hálfvitinn”
leika m.a. i veitingahúsinu
Klúbbnum i Reykjavik, Borg I
Grimsnesi, Aratungu, Rauöhettu-
móti skáta og etv. viðar.
—jsj
Góð af-
koma
Kisil-
iðjunnar
Brúttóhagnaöur af rekstri
Kisiliöjunnar viö Mývatn nam á
siöasta ári 67 miljónum króna, en
nettóhagnaöur eftir skatt var 17
miljónir.
Framleiösla ársins nam rúm-
um 20 þúsund tonnum aö sölu-
verömæti rúmlega 1 miljaröur
króna.
Starfsáriö 1977 var ákaflega
sögulegt, og komu þar einkum til
náttúruhamfarirnar I Mývatns-
sveit, sem á tima virtust ógna til-
veru fyrirtækisins og ollu þvi
miklu tjóni.
I mai s.l. átti Kisiliðjan 10 ára
starfsafmæli og var timamótanna
minnst með þvi aö færa félags-
heimili Mývetninga að Skútustöö-
um kvikmyndasýningavél aö
gjöf.
Kisiliöjan fékk þriöja áriö i röö
viöurkenningu frá Johns-Man-
ville (sem er „móöurfélag” Kisil-
iöjunnar) fyrir slysavarnir.
Framkvæmdastjórar Kísil-
iöjunnar eru þeir Vésteinn Guö-
mundsson og Þorsteinn ólafsson.
(Byggt á fréttatilkynningu)