Þjóðviljinn - 22.07.1978, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.07.1978, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júll 1978 Félag jámiðnaðarmanna SKEMMTIFERÐ fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðast verður um Hvalfjörð-Borgar- fjörð-Uxahryggi-Þingvelli og til Reykja- vikur. Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari. Lagt verður af stað frá Skólavörðustig 16 kl. 9 f.h. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17. ágúst nk. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. AUGLYSING J.E. Fogarty-stofnunln I Bandarlkjunum býöur fram styrki handa erlendum vlsindamönnum til rannsókna- starfs viö vlsindastofnanir I Bandarikjunum. Styrkir þessir eru boönir fram á alþjóöavettvangi til rannsókna á sviði læknisfærði eöa skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaöa eöa 1 árs og nemur allt aö $13.600 á ári. Til þess aö eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækj- endur aö leggja fram rannsóknaáætlun I samráöi viö stofnun þá I Bandarlkjunum sem þeir hyggjast starfa viö. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar um styrki þessa fást I menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa aö hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 17. júli 1978. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar btikksmíði. Gerum föst verötilboð SIMI 53468 phyris snyrtivörurnar verða , sifellt vinsælli. phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða phyris fyrir viðkvæma húð phyris fyrir allar húðgerðir Fæit í helstu snyrtivöruversl- unum og apótekum. | Auglýsingasíminn er 81333 DWÐVHMN r. ............ Hagnýting fískaflans i einstökum verstöðvum 1977 III Hafnarfjörður: Þorskafli. Frysf7.755 t. söltuö 2.968 t. hert 3.281 t. mjölv. 57 t. innl. neysla 807 t. alls 14.869 t. Arið áður 17.575 t. Flatfiskafli. Fryst 490 t. mjölv. 6 t. innl. neysla 23 t. alls 518 t. Arið áður 223 t. Sfldarafli. Fryst 403 t. söltuö 75 t. niðursuða 321 t. mjölv. 4 t. alls 803 t. Arið áður 133 t. Loðnuafli. Fryst 1.087 t. mjölv. 24.7031. alls 25.790 t. Árið áður 18.765 t. Krabbadýraafli. Fryst 21 t. alls 21 t. Arið áður 63 t. Annar afli. Enginn 1977. 6 t. 1976. Heildarafli 1977 42.001 t. Arið 1976 36.766 t. Kópavogur: Þorskafli. Fryst 1.907 t. söltuð 261 t. hert 3 t. niðursuða 234 t. innl. neysla 121. alls 2.417 t. Ariö áður 1.678 t. Flatfiskafli. Fryst 98 t. alls 98 t. Árið áður 30 t. Sildarafli. Enginn 1977. 647 t. árið 1967. Loðnuafli.Fryst383t. hert 7t. alls 390 t. Arið áður 430 t. Krabbadýraafli. Fryst 27 t. alls 27 t. Arið áður 47 t. Sildarafli. Fryst 145 t. söltuð 975 t. mjölv. 2 t. alls 1.122 t. Arið áður 1.325 t. Loðnuafli. Fryst 591 t. mjölv. 51.697 t. innl. neysla 4 t. isuð 2.682 t. alls 54.974 t. Arið áður 38.489 t. Krabbadýraafli. Fryst 11 t. alls 11 t. Arið áöur 50 t. Annar afli. Fryst 2 t. alls 2 t. Arið áður 99 t. Heildarafii 100.932 t. Árið 1976 83.522 t. mhg Hvað er I pokanum? Heildarafli 2.933 t. Arið 1976 2.832 t. Reykjavik: Þorskafli. Fryst 27.202 t. söltuð 7.953 t. hert 6.157 t. mjölv. 187 t. innl. neysla 1.585 t., alls 43.085 t. Árið áður 43.117 t. Flatfiskafli. Fryst 1.637 t. söltuð 8 t. hert 3 t. mjölv. 6 t. innl. neysla 84 t. alls 1.738 t. Árið áður 443 t. Eyjólfur R. Eyjólfsson Hvammstanga spyr: Ber enginn ábyrgðina? Fátt hefur vakið meiri athygli Z og óhug i Húnaþingi vestra en I aðgerðir landhelgisgæslu og ■ lögregluyfirvalda til verndar | þeim fiski bænda, sem inni i ■ landi búa og lax er nefndur. Svo I langter gengið, að flugvél land- 5 helgisgæslunnar hefur þrætt ■ strendur útnesja svo til daglega • i lengri tima i leit að „ólögleg- Z um” netalögnum. Skip land- I helgisgæslunnar hefur lónað inn ■ um firði, sœdandi hraðbáta um | allar trissur I sama tilgangi. Og ■ þarhefur engu verið hlift. Vaðið I hefur verið I seislátur, net a dregin og möskvar mældir, en ■ urtur hafa flúið til hafs með ■ kópa sina, undrandi og hræddar • við allan þennan fyrirgang og I hávaða, sem slikum farkostum • fylgir. Menn hafa verið dregnir | fyrir lögregiurétt, ákærðir fyrir • að hafa hindrab svokallaðan I veiðivörö i starfi þegar honum m hefur ekki fundist nóg að gert ■ hjá gæslunni og viljað vaða niö- ■ ur I selalátrin og þá væntanlega ■ i sama tilgangj, enda teija I bændur látrin friðlýst land og ! umferö ókunnugra vægast sagt | óæskilega. ■ En útyfir tók þó þegar þyrla 1 landhelgisgæslunnar, þræddi 2 strendurnar rétt yfir höföi ■ æðarkollunnar þar sem hún lá á • eggjum sinum. Slikt hugsunar- _., og skilningsleysi er svo for- I" kastanlegt að manni er til efs aö ■ þeim mönnum, sem slíkt gera, | sé i raun og veru trúandi fyrir ■ þvi starfi, sem þeir eiga að inna I af hendi, enda var útkoman eftir ■ þvi. A Heggstöðum við Miðfjörö er J um 500 hreiðra varp. Þessu ■ hefur bóndinn þar verið aö I koma upp með natni og um- ■ hyggju, og að ég ekki tali um I þrotlausu starfi á undanförnum ■ árum. Allt þetta starf, allar þær | vökunætur, sem I þetta hafa ■ verið lagðar, er eyöilegt á ör- I skammri stund, fuglinn floginn m og hreiðrin með eggjunum auð ■ og yfirgefin. Að vísu komu elstu • kollurnar og þá helst þær, sem j lengst höfðu legið á, til baka en I þær yngri og þær, sem stutt J höfðu legið, yfirgáfu varpiö og | alls óvfet að þær komi nokkru ■ sinni til sama lands framar. L A Illugastöðumá Vatnsnesi er gamalgróið varp. Það er svo rækilega merkt með litskrúðug- um hræðum að útlokað er að þyrlumenn hafi ekki séð þær löngu áöur en þeir flugu yfir. En það viröist ekkert hafa haft að segja, enda varð útkoman sú sama og á Heggstöðum. A Vatnsnesi er æðarvarp á hverjum bæ, misjafnlega mikiö ab visu, og sellátur á flestum. En þvl nefni ég þessa tvo bæi sérstaklega að þar mun skaðinn hafa orðið einna mestur. En hver er svo ástæðan fyrir öllu þessu brambolti og öllum þessum stórkostlega tilkostn- aði? Hann er jú sá einn, að vernda laxveiðieigendur fyrir svokölluðum veiðiþjófum, en þeir eru, að þeirra mati, allir, sem net leggja I sjó, hverju nafni, sem þau nefnast. Smástrákar og unglingar hafa lagt silunganetstubba i kringum höfnina á Hvammstanga og veitt eitthvað smávegis af sil- ungi í þau, enda farið að lögum. Netstubbarnir teknir upp á föstudagskvöldum og höfð i landi til mánudags. Þetta hefur orðið til þess að laxveiðieig- .endur hafa séð þjóf á hverju horni og þar hafa forsvarsmenn Veiðifélags Miðfjaröar gengið hvað lengst. í fyrrasumar var gerð þjófa- leit I frystihúsum á Hvamms- tanga og látið i veðri vaka, að leitað yröi heima hjá bændum. Ekki skáru þeir feitan gölt i þeirri ferð þótt þeir rifu upp kassa, sem Pétur og Páll áttu I geymslu, kiktu i öll geymsluhólf og snéru flestu við, sem laust var og ekki var þeim ofviða. Það eina, sem þeir fundu, voru nokkrir laxar, sem útlendingar áttu og veiðst höfðu i Viöidalsá. Ekki var laust, við að menn hefðu þessar tiltekir allar að gamanmálum, en nú, eftir að harka fór að færast i leikinn, horfa menn öðrum og alvarlegri augum á maiið. Ber svo einhver ábyrgö á þessu ofriki öllu? Svo virðist ekki vera. Sýslumaður Hún- vetninga ber af sér málið og þykist hvergi nálægt hlutunum hafa komið. Og dómsmálaráð- herra kom af fjöllum þegar hringt var i hann og hann spurður hverju þetta sætti. Sagðist engar fyrirskipanir gefið hafa um aðgerðir lögreglu og landheigisgæslu og ekkert vita um málið. Nú er það krafa Vatnsnesinga og annarra, sem fyrir þessu of- riki hafa orðið, að dómsmála- yfirvöld upplýsti hvaða huldu- menn það eru, sem ekki virðast þurfa annað en kippa í spotta til þessaðfá sjálfa landhelgfegæsl- una til að snúast fyrir sig, að eigin geðþótta. Ég er ekki lög- fróður maöur en mér þykir trú- legtað það stangist illilega á við stjórnarskrána, að verið sé að vernda einn aðila með þvi að beita annan ofriki og valda honum óbætanlegu tjóni. Vatnsnesingar eru menn seinir til vandræða og óáreitnir en þéttir fyrir þegar á þá er ráð- ist. Þvi' tel ég ráðlegt fyrir þá menn, sem fyrir óskundanum hafa staðið að undanförnu, aö draga f land og hugsa ráð sitt áður en þeir reiða næst til höggs. Það er ekki alltaf að sá beri sigur úr bitum, sem hæst reiðir hnefann. EyjólfurR. Eyjólfsson, Hvammstanga.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.