Þjóðviljinn - 22.07.1978, Síða 15

Þjóðviljinn - 22.07.1978, Síða 15
Laugardagur 22. júli 1978 Þ.lftÐVlLJlNN — SIÐA 15 lauqarái Ný bandarlsk mynd í sér- flokki, hvað viökemur aö gera grin aö sjónvarpi, kvik- myndum, og ekki slst áhorf- andanum sjálfum. Aöalhlutverk eru I höndum þekktra og litt þekktra leikara. Leikstjóri: John Landis. ÍSLENSKUH TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. _1 £ _£. Kvenfólkiö framar öllu Bráöskemmtileg og djörf ný litmynd. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 Telefon CHARLES BRONSON LEE REMICK Ný æsispennandi kvikmynd. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Lee Remick ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Eitt nýjasta, djarfasta og um- deildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aöalhlutverk: Donald . Sutherland Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Hjartað er Tromp Hjerter er trumpf TÓNABÍÓ The Getaway Leikstjóri: Sam Peckinpah Aöalhlutverk: Steve McQueen, Ali MacGraw, A1 Lettieri Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 Hjerter erTrumf Ahrifamikil og spennandi ný dönsk stórmynd i litum og panavision um vandamál sem gæti hent hvern og einn. Aöalhlutverk: Lars Knutson, Ulla Gottlieb, Morten Grun- wald, Ann-Mari Max Hansen. Leikstjóri: Lars Brydesen. íslenskur texti. Synd kl. 5 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 14 ára. 019 oqg. - sal ur/ Krakatoa austan Java Stórbrotin náttúruhamfara- mynd, i litum og Panavision, meö Maximilian Schell og Diane Baker. tslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5,30, 8, og 10,40 1. .----TT salur Litli risinn Sýnd kl. 3.05, 5.30. 8 og 10.50 Bönnuö innan 16 ára. Hörkuspennandi litmynd meö Twiggy Bönnuö innan 14 ára tslenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9,10, og 11,10 salur Foxy Brown ;.s. Spennandi sakamálamynd i litum meö Pam Grier: Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9.15, og 11,15. Orrustan við Arnhem Hörkuspennandi litmynd, byggö á samnefndri bók Cornelius Ryans. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde, Sean Connery, Wolfgang Preiss, Ryan O’Neal. tslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. Sunnudagur Tarzan og bláa styttan Sýnd kl. 3 flllSTURBtJARRiíl Síðustu hamingjudagar To day is forever ISLENSKUR TEXTI apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 21.—-27 júlf er I Lyfja- búðinni löunni og Garösapó- teki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Lyfjabúöinni Iö- unni.___ Uppiýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö allá virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 —12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jar öarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern iaugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. Dregiö hefur veriö I happ- drætti Liknarfélagsins ,,Ris- iö” sem efnt var til i fjáröflun- arskyni fyrir eftirmeöferöar- heimili alkohólista, sem koma af meöferöarstofnun. Upp kom nr. 16761. Vinnings má vitja til stjórn- ar Llknarfélagsins. Upplýs- ingar i sima 27440. dagbók tilkynningar minningaspjöld slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simiö 11 00 Garðabær— simi 5 11 00 i lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 00 sjúkrahús1 peter falk Jill clayburgh Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstaklega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, i litum. Aöalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö mikla aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeiidin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeiid — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshælið — heigidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR. 11798 OG19533. Laugardagur 22. júli kl. 13.00 1. Skoðunarferö i Bláfjalla- hella, eitt sérkennilegasta náttúrusmíö I nágrenni Reykjavikur. HafiÖ góö ljós meöferöis. Fararstjórar: Ein- ar Olafsson og Siguröur Kristinsson. 2. Fjallagrasaferö I Bláfjöll. Hafiö Ilát meöferöis. Farar- stjóri: Anna Guðmundsdóttir. Verö kr. 1500 gr. v. bllinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austanveröu. Sunnudagur 23. júll ki. 13.00 Róleg fjöruganga I Hvalfirði. HugaÖ aö steinum og f jörulifi. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 2000 gr. v. bilinn. Fariö frá Umferöa- miöstööinni aö austanveröu. Miövikudagur 26. júll. Kl. 08.00 Þórsmörk. Kl. 20 Kvöldferð i Viöey. Su ma r ley fis feröir. 27. -30. júlf. Feröi Lakaglgaog nágrenni. Gist I tjöldum. 28. júli - 5. ágúst. Gönguferö um Lónsöræfi. Gist I tjöldum. viö Illakamb. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Niu ferðir veröa farnar um verslunarmannahelgina. Pantiö timanlega. Afliö nánari upplýsinga á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir 25.-30. júll. Lakaglgar — Landmannaleiö 28. júlí-5. ágúst. Gönguferö um Lónsöræfi.Fararstjóri: Krist- inn Zophoniasson. 2.-13. ágúst Miöiandsöræfi — Askja — Heröubreiö — Jökulsárgljúfur 9.-20. ágúst Kverkfjöil — Snæfell 28. júll — 6. ágúst. Lónsöræfi. ;TjaÍdaö viö Illakamb. Göngu- feröir frá tjaldstaö. NIu feröir um verslunar- mannahelgina. Pantiö timan- lega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Skrifstofa Ljósmæörafélags íslands er aö Hverfisgötu 68A. Upplýsingar þar vegna „Ljós- mæöratals” alla virka daga kl. 16.00—17.00 eöa I sima: 24295. Samtök sunnlenskra sveitar- félaga hafa ráöiö til starfa I sumar garöyrkjufræðing, til leiöbeiningar ibúum þéttbýlis- staöanna á Suöurlandi, varö- andi plöntuval og skipulag ióöa sinna. Staöir þessir eru Hverageröi, Þorlákshöfn, Selfoss, Stokks- eyri og Eyrarbakki, svo og Hella, Hvolsvöllur og Vik i Mýrdal. Upplýsingar um garöyrkju- ráöunautaþjónustu þessa er hægt aö fá á skrifstofu Sam- taka sunnlenskra sveitarfé - laga aö Austurvegi 38, Sel- fossi, og hjá kvenfélögum á hverjum staö. Garöyrkjufræöingur sunn- lenskra kvenna. Vegaþjónusta F.l.B helgina 22.-23. júll ’78. F.l.B. 3 verður staösettur viö Þrastarlund — þjónustusvæöi Arnessýsla F.l.B. 5 viö Hvitarskála, Borgarfiröi F.l.B. 9 viö Mývatn F.l.B. vill Itreka, aö öku- menn hafi nauðsynlegustu varahluti meðferöis. Ekki sist varahjólbaröa. Veitingarstofan viö Þrastar- lund er miöstöö vegaþjónustu- bifreiöa F.l.B. um helgar, og hefur veriö sett þar upp tal- stöö. Hlustaö er á rás 19 (27,185 MHZ). Siminn i Þrastarlundi er 99-1111, og geta ökumenn komiö þar skilaboöum til vegaþjónustu- manna. Gigtarfélag islands. Gigtarfélag lslands hefur opn- aö skrifstofu aö Hátúni 10 I Reykjavik og er hún opin alla mánudaga frá kl. 2—4 e.h. Meöal annarra nýjunga I starfsemi félagsins, má nefna, aö ætlunin er aö gefa félags- mönnum kost á ferö til Mall- orka 17. september n.k. meö mjög hagkvæmum kjörum. Veröur skrifstofan opin sér- staklega vegna feröarinnar kl. 5.-8. e.h. 24.-28. júli. Má þá fá allar upplýsingar um ferö- ina, en simi skrifstofunnar er 20780. Minningarkort Haligrimskirkju i Reykjavík fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42„ Biskupsstofu, Klapparstig 27 og I Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- veröinum. Minningarkort Sjúkrahús- sjóös Höfðakaupsstaðar Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi Islands Ingólfsstræti 16, Sigriöi Óiafs- dóttur simi: 10915, R.vik, Birnu Sverrisdóttur simi: 8433 Grindavik, Guölaugi óskars- syni skipstjóra Túngögu 16, Grindavik, Onnu Aspar, Elisa- bet Arnadóttur, Soffiu Lárus- dóttur Skagaströnd. Minningarsjóöur Marlu Jóns- dóttur fiugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firöi. Minningarkort óháöa safnaö- arinsveröa til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annað kvöld frá kl. 7 — 9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur and- viröiö i Bjargarsjóö. Minningarkort Barnaspitala- sjóös Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúö, Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ananaustum, Grandagaröi, BókabúÖ Oli- vers, Hafnarfiröi, Bókaversl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar, Alf- heimum 76. Geysi h.f., AÖal- stræti, Vesturbæjar Apótek Garös Apóteki, Háaleitis Apó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúö Breiöholts. Minningakort Styrktar- og ininningarsjóös Samtaka Astma- og Ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153 og skrif- stofu SIBS s. 22150,hjá Ingjaldi simi 40633. hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441 I sölubúöinni á Vifilsstööum s. 42800, og hjá Gestheiöi s. 42691. læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi’talans, simi 21230. Slysavaröstofan slmi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er Í Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. R«ykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. —-föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst i' heimilis- la2kni, slmi 11510. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi í sima 5 13 36. Hita veitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.sími 8 54 77. Slmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Sunnud. 23/7 kl. 13 Marardalur Létt göngu- ferö. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1500 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakagígar 4. Hvitárvatn — Karlsdráttur 5. Skagaf jöröur, reiötúr, Mælifellshnúkur Sumarleyfisferöir i ágúst: 8.-20. ágúst, Hálendishringur 8.-13. ág. Hoffellsdalur 10.-15. ág. Gerpir Grænlandsferöir 3.-10. og 17.-24. ág. Færeyjar 10.-17. ágúst Noregur 14.-23. ágúst Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a slmi 14606. Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakaglgar 4. Hvitárvatn — Karlsdráttur 5. Skagafjöröur, reiötúr, Mælifellshnjúkur CJtivist Jöklarannsókna- félagiö Feröir sumariö 1978: 25. júli Gönguferö á GoÖa- hnjúka i Vatnajökli 19. ágúst Farið inn á Einhyrn- ingsflatir 8. sept. Farið i Jökulheima. Upplýsingar á daginn i sima: 86312 Astvaldur 10278 Elli Upplýsingar á kvöldin I sima: 37392 Stefán 12133 Valur Þátttaka tilkynnist þremur dögum fyrir brottför. — Stjórnin. krossgáta M — Lárétt: 1 fá 5 ilát 7 tala 9 ganga 11 blundur 13 grænmeti 14 tjón 16 samstæðir 17 tryllta 19 gjöld Lóörétt: 1 veröld 2 keyri 3 óöa- got 4 stafur 6 svikula 8 dolla 10 fum 12 kæn 15 hreyfast 18 um- stang Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 skoröa 5 roö 7 rykk 8 tá 9angar 11 ts 13 arka 14 ill 16 nálinni Lóörétt: 1 skrýtin 2 orka 3 rokna 4 öö 6 gáraöi 8 tak 10 grin 12 slá 15 11 — Herra Mosaskeggur, þér er velkomið aö blöa eftir henni — hérna frammi. — Hinn maöurinn sem er alltaf aö spyrja hvort þú ætlir ekki aö giftast bráöum. Þaö er hann pabbi þinn, er þaö ýmislegt Arbæjarsafn er opiö kl. 13-18 alla daga, nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2—4. Lögfræðingur Mæöra- styrksnefndar er til viðtals á‘ mánudögum milli kl. 10—12. Sími 14349. Skrifstofa orlofsnef ndar húsmæöra er opin alla virka daga frá kl. 3—6 aö Traöar- kotssundi. 6, simi 12617. NR. 130 - 18. jíilf 1978. tráC írá Eml”* Kl. 12.00 Kaup Sala 23/6 1 01 -Banda rík ja dolia r 259,80 260,40 18/7 1 02-SterUngspund 489.90 491. 10® - 1 03-KanadadolIar 231.10 231,7 O* - 100 04-Danakar krónur 4610,90 4621,50« - 100 05-Norskar krónur 4795.60 4606, 60* - 100 06-S*enskar Krónur 5703,00 5716.20-" 17/7 100 07-Finní k zaðrk 6169.60 6183,80 18/7 100 08-Frantkir frankar 5814,70 5828,10« - 100 09-Belg. írankar 798,90 800,70 . - 100 10-Sviesn. frankar 14241. 10 14274,00 - 100 11 -GylUni 11672,70 11699. 70 f - 100 12-V. - l>ýsk mork 12586, 90 12616,00 ' 17/7 100 13-Lírur 30, 58 30.65 - 100 14-Austurr. Sch. 1740, 55 1750,55 - 100 15-Eecudoa 568,50 569,80 13/7 100 16-Peeetar 335,20 336,00 18/7 100 17-Yen 128,38 128, 67 ^ kalli klunni — Ekki ganga of hratt, kæri Eyrnalangur, þá dregst litli bróöir aftur úr. — En gaman fyrir mömmu hans Kalla að endurheimta soninn úr ferðalagi i svona hátiðlegri skrúögöngu! — Guð sé oss næstur, hvað er nú að litli bróðir? Nú svoleiðis, — hann hefur vætt bleyjuna af eintómum spenningi, hann hefur nefnilega aldrei farið í skrúðgöngu áður!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.