Þjóðviljinn - 22.07.1978, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 22.07.1978, Qupperneq 16
DJOÐVHHNN Laugardagur 22. júli 1978 AOalsImi ÞjóBviljans er 81333 ki. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná f blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiósla 81482 og Biaöaprent 81348. Skipholti 19, R. 1 BUÐIN slmi 29800, (5 linurN-^^ , Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtæki Umgengni á ferðamannastöðum með versta móti í ár: Aldrei eins margir erlendir bílar á landinu og í sumar Koma með Smyrli og fara eftirlitslaust um landið Fátt spillir eins landi og gróðri og akstur utan vega og getur tekiB mörg ár aö græða upp iand, sem þannig hefur veriö spillt. Umgengni ferða- manna um hálendið og óbyggðir fer stöðugt vaxandi og á hverju sumri berast fleiri fregnir af slæmri um- gengni á ferðamanna- stöðum i óbyggðum. Blaðinu hafa borist margar kvartanir í sumar vegna umgengni innlendra og erlendra ferðamanna. Er ekki nóg með að útlendingar fari upp á hálendið á bfla- leigubflum eða eigin bfl- um án þess að hafa is- lenska leiðsögumenn, heldur hafa nú erlendar ferðaskrifstofur tekið að flytja sina eigin bíla með sér til landsins með skipi og fara siðan ferða sinna án nokkurra afskipta íslendinga og án þess að greiða gjöld af ferðum sinum. Umgengni ís- lendinga s jálfra um land sitt er raunar lítið eða ekkert betri en útlend- inganna, en hópur lif- fræðinga sem var stadd- ur i Þórsmörk fyrir nokkru tindi þar á annað hundrað tómar brenni- I fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu seg- ir, að fyrir nokkru hafi verið ákveðið, í samráði við viðskiptaráðuneyti, að verja hluta þess fjár, sem veitt er á fjárlögum til markaðsmála, til að koma á fót starfi viðskiptafull- trúa í Evrópu. Þegar hefur vinsflöskur á einum og sama staðnum. Þessisamihópur var á ferö inni I Heröubreiöarlindum og var þar mikiö um hjólför utan vega, en hægt er aö sekta fólk fyrir aö verið ráðinn maður til starfans, og er það Sveinn Björnsson, deildarstjóri i viðskiptaráðuneytinu. — Hann mun hafa aðsetur hjá sendiráði Islands i París. Sveinn er fæddur I ágúst 1942, lauk stúdentsprófi frá Verslunar- skóla Islands 1963 og diplomprófi I spönsku frá háskólanum i spilla landi og gróöri meö akstri eöa á annan hátt. Höföu þar m.a. veriö á ferö Þjóöverjar I svoköll- uöum „Viking Safari” feröum, en þessar feröir eru skipulagöar aö utan og yfirleitt ekki meö is- lenskum leiösögumönnum. Barcelona árið 1964. Hann hefur kandidatspróf I viöskiptafræöi frá Háskóla íslands, en jafnframt námi sinu þar starfaði hann hjá Efnahagsstofnuninni. Sama ár og hann lauk námi, 1970, var Sveinn skipaður fulltrúi i viðskiptaráðu- neytinu og deildarstjóri þar þremur árum siöar. Hann hefur ennfremur kynnt sér fiskiðnað og fiskverslun I Frakklandi I 4 mán- uði I boði þarlendra stjórnvalda. —jsj. Farið er á stórum Land Rover jeppum frá Bllaleigu Akureyrar og spurðum við Birgi Agústsson hjá bilaleigunni, um þetta mál. „Þetta kemur mér mjög á óvart, þvi þessar ferðir eru mjög vel skipulagðar og Þjóöverjarnir vita að þeir bera alla ábyrgð á bilunum, ef þeir aka utan vega. Þýsku fararstjórarnir eru llka vel kunnugir landinu og hafa farið þetta oft áður. Við getum auðvit- aö ekki tryggt það, aö útlendingar gangi vel um landið, en við reyn- um að gera þeim grein fyrir þvl að tryggingarnar gilda aöeins á vegum, og yfirleitt skilja þeir best það sem snýr að fjár- hagnum. Við leigjum aldrei blla til útlendinga án þess að fá að sjá nákvæmlega hvert þeir ætla að fara, þvi' þeir koma stundum með kort til okkar með merktum fyrirhuguðum leiðum, sem úti- lokaö er aö keyra.” Þá sagði Birgir ennfremur að geysilega mikið væri um blla á erlendum númerum úti á landi I sumar, og kvaðst hann álita að aldrei hefðu jafn margir bílar komið til landsins með Smyrli og nú. Einnig hafa menn miklar áhyggjur af þvi, að frönsk ferða- skrifstofa er nú farin að flytja hingað eigin jeppa, sem aka hér um á frönskum númerum og engin hefur afskipti af. Ferðir á vegum þessarar frönsku ferða- skrifstofu eru greiddar erlendis og engin opinber gjöld greidd hér af ferðunum (sölusk. ofl.). Virðist ekkert eftirlit vera með þeim bll- um sem aka á land úr Smyrli, en þannig hafa t.d. komið hingað er- lendir kvikmyndagerðarmenn sem taka hér auglýsingámyndir og fleira án nokkurs leyfis og er umgengni þeirra oft mjög slæm. Haukur Hafstað hjá Landvernd sagði í viðtali við blaðið að þaö værirétt að glfurlegur fjöldi væri hér af erlendum bilum I súmar og kvaðst hann sjálfur hafa verið staddur á Austfjörðum fyrir skömmu og séð f jöldann sem kom meðSmyrli. Sagðisthann telja aö umgengni og akstur utan vega I óbyggðum og á ferðamannastöð- um værimeðverstamóti I sumar. „Maöur hélt að þetta f æri batn- andi, en sú virðist þvl miður ekki vera raunin. Umgengnin á tjald stæðum erviða mjög slæm og bll- um óhikað ekiö að tjöldunum yfir gróið land. Þetta var t.d, greini- legt á Klaustriog viðar fyrir aust- an þar sem ég var fyrir nokkrum dögum” sagöi Haukur. Félag Islenskra leiðsögumanna hefur lengi barist án árangurs fyrir þvl að islenskir léiðsögu- menn verði hafðir með I öllum hópferðum útlendinga um landiö. Hefm- þó fengist viðurkenning á þvl að erlendir fararstjórar yrðu aö fá atvinnuleyfi, ef þeir ætla að starfa hér.Þeim sem hafa leyfitil hópferða hér á landi, semerualls um 100 aðilar, hefur verið sent bréf og bent á þetta, en t.d. I sum- ar hafa aðeins tveir erlendir fararstjórar sóttum atvinnuleyfi, og var þeim báðum veitt það. Er liklegt að fjöldi erlendra farar- stjóra sé hér að störfum án leyfis, og varðar það við landslög. Birna G. Bjarnleifsdóttir, for- maður Félags leiðsögumanna, sagði I viðtali viö blaðiö að það væri orðið mjög brýnt að taka þessi mál alvarlegum tökum. Erfitt væri að fylgjast með ýms- um minni hópum sem fara hér um landið á jeppum og komast nær hvert sem er. Segjast þeir gjarnan ferðast sem einstak- lingar og þurfi þvl ekki farar- stjóra. Er hér oft um að ræöa fólk sem kemur hér fyrst með hóp- ferðum, en slðan á eigin vegum og leigir þá jeppa eða er á eigin bfl. Fær þetta fólk ýmsar upp- lýsingar erlendis t.d. um hreiður, steinanámur og sjaldgæfar jurtir hér, og er nú svo komið að ýmsar sérstæðustu steinanámur á Aust- fjörðum eru að verða tæmdar. Lætur þetta fólk jafnvel ekki nægja að taka einn og einn stein, heldur beinllnis fyllir bllana af steinum, sem það siðan selur á meginlandinu. Þá hefur einnig fariö mjög I vöxt aö Bandarikja- menn af Vellinum séu hér á ferö á jeppum I óbyggöum. Sagði Birna að þaö væri ekki endilega aö þess- ir útlendingar gengju illa um af kæruleysi eða stráksskap, heldur fyrst og fremst vegna þekkingar- leysis á Islenskri náttúru og að- stæðum. Hefur Náttúruverndar- ráð nú látið prenta bæklinga á ensku um náttúruvernd og um- gengni og verður þeim dreift til bflaleiganna. „Hins vegar virðist erfitt að framfylgja þeim lögum, að út- lendingar þurfi hér atvinnuleyfi til að stunda leiðsögumannastörf, á sama hátt og Islendingar verða að gera, ef þeir vinna sem leið- sögumenn erlendis,” sagöi Birna ennfremur. þs / Oformlegt spjall segir Guðmundur J. um „leynifund” sinn og Geirs „Já, ég hitti Geir Hall- grlmsson ab máli”, sagði Guð- mundur J. Guömundsson er við spurðum hann um fréttir siðdegisblaðanna um „ieyni- fund” hans og forsætisráö- herra, „en þetta var enginn fundur, heldur óformlegt spjall tveggja manna. Um þetta spjall vildi ég ekki gefa neinar blaðayfirlýsingar. Taldi eðlilegast að ef eitthvað yrði tilkynnt til blaða, að þá væri það ráöherra sem slikt gerði. Þótt menn séu á öndverðum meiði eiga þeir að geta ræðst við og þaö höfum viö Geir Hallgrimsson oft gert. Og ég tel að ég hefði verið að bregðast trúnaði ef ég hefði farið að gaspra i blööin um þetta spjall okkar”. eng. Frystihúsin á Akranesi loka um mánaðamótin 4-500 manns missa vinnu Frystihúsaeigendur á Akranesi hafa ákveöið aö stöðva rekstur frystihús- anna um mánaöamótin ef ekki veröa gerðar ein- hverjar ráöstafanir til aö tryggja rekstrargrund- völl þeirra/ til bráða- birgða eöa frambúðar. Hér er um sama vanda og hjá öörum frystihúsum, að eftir að skilaverð og afuröalán uröu 11% lægri en áður safna frystihúsin nú miklum skuldahala. Frystihúsin á Akranesi eru 4 talsins og starfa við þau milli 3 og 4 hundruð manns. Stöðvun frystihúsanna myndi einnig þýða stöövun togaranna þriggja, Krossvikur, Óskars Magnússonar og Haraldar Böðvarssonar, en á þeim eru um 50 sjómenn alls. Á bátum sem leggja upp hjá frystihúsun- um er að minnsta kosti annar eins hópur sjómanna. Stöðvun frystihúsanna þýðir þvi tafarlaustatvinnuleysi 4 til 5 hundruð manna. En jafn ljóst er að um leið og þessi starfsemi stöövast er stutt i atvinnuleysi I fleiri greinum. eng. Enn skipað í embætti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.