Þjóðviljinn - 29.07.1978, Síða 1
MOWIUINN
Laugardagur 29. júli 1978 —160. tbl. 43. árg.
TUlögur Alþýðubandalagsins voru um
að flytja fjármuni tU framleiðslunnar
og fólksins frá hátekju- og stóreigna-
mönnum.
STIORNARMYNDUNARVIÐRÆÐURNAR STRANDs
Krefiast kauplækkunar
og genglsfellúigar
Alþýðubandalagið hafnaði kröfum Alþýðuflokksins og
Fram sóknarflokksins um kauplækkun og gengislækkun
Stjórnarmyndunartilraunir Alþýðuflokksins, Alþýðu-
bandalagsins og Framsóknarflokksins eru komnar í
strand, eins og Benedikt Gröndal komst að orði í gær.
Þetta kom fram á viðræðufundi flokkannaíÞórshamri
árdegis í gær. Þá var enn rætt um tillögur Alþýðubanda-
lagsins í efnahagsmálum, en Alþýðubandalagið var eini
flokkurinn sem lagði fram heildartillögur í efnahags-
málum. Tillögur Alþýðubandalagsins höfðu þrjú megin-
markmið:
Framsóknarflokkurinn tók
undir. 1 staðinn lagfti Alþýftu-
flokkurinn til að gengift yrfti fellt
sem I raun þýftiF margfalt meiri
Sama íhaldsstefnan
Alþýftubandalagiö hafnaöi al-
farið gengisfellingar- og kjara-
skerðingarleiðinni, enda þýddu
tillögur Alþýöuflokksins i raun
að fylgt yröi sömu stefnu í
efnahagsmálum og fráfarandi
rikisstjórn hefur framfylgt,
ráð fyrir að enn einn viöræðu-
fundur veröi haldinn árdegis i
dag, laugardag, en ekki er gert
ráð fyrir að hann geri annað en
að staðfesta að stjórnarmynd-
unartilraun þessi er þýðingar-
laus.
Viðræðunefnd Alþýðubanda-
iagsins hélt i gær fund með
nokkrum forystumönnum úr
verkalýðshreyfingunni. Þarvar
staðfest sú afstaða sem áður er
komin fram margoftað forystu-
menn Alþýðubandalagsins i
verkalýðshreyfingunni telja
eins og forystumenn flokksins
að ekki komi til mála að Alþýöu-
Alþýðuflokkurinn vildi heldur gömlu
íhaldsúrræðin og stefnu fráfarandí
ríkisstjórnar, stefnuna sem kjósendur
höfnuðu í kosningum fyrir aðeins mánuði
Draga úr verðbólgunni
Að draga mjög verulega úr
verðbólgunni með niðurfærslu
verðlags og sérstakri fjáröflun i
þvi skyni. Sú fjáröflun átti sam-
kvæmt tillögum Alþýðubanda-
lagsins að felast i skattlagningu
á stóreignamenn og hátekju-
menn, i sparnaði á rikisútgjöld-
um, auk þess sem Alþftiðu-
bandalagið gerði ráð fyrir þvi
að draga úr verslunarálagn-
ingu. Skattlagningin var i formi
beinna skatta.
Kjarasamningar taki
gildi
í öðru lagi gerði Alþýðu-
'bandalagið tillögur um að
kjarasamningarnir skyldu taka
gildi strax 1. september næst-
komandi i samræmi við kröfur
flokksins i kosningabaráttunni
og kröfur verkalýðshreyfingar-
innar.
Frá milliliðum til
framleiðslu
I þriðja lagi höfðu tillögur Al-
þýðubandalagsins það markmið
að tryggja stöðu útflutningsat-
vinnuveganna meö þvi að flytja
til fjármuni frá milliliðum og
forstjórum yfir til framleiðsl-
unnar. Þetta var nefnt milli-
færsluleið. Hér var um að ræða
verulega tilfærslu fjármuna.
1 meginatriftum má segja aft
tilgangur tillagna Alþýftu-
bandalagsins hafi verift sá aft
flytja til fjármuni i þjóftfélag-
inu, frá milliliftum, forstjórum
og fyrirtækjum yfir til fram-
leiðslu og launafólks.
Meira kauprán en
kaupránslögin!
Þessari stefnu hafnaði Al-
þýðuftokkurinn á viðræðunefnd-
arfundinum í gærmorgun og
Á fundi fulltrúa Alþýftubandalagsins I viftræftunefndinni og forystumanna Alþýftubandalagsins úr
verkalýftshreyfingunni var þaft samdóma álit manna aft ekki kæmi til greina aft Alþýftubandalagiö
samþykkti gömlu ihaldsúrræftin f efnahagsmálum, sem kratarnir höfftu lagt til.
tilfærslu fjármuna I þjóftfélag-
inu en sú tilfærsla er frá fólkinu
til fjármagnseigendanna vegna
þess aft jafnframt gerfti Alþýftu-
flokkurinn ráft fyrir þvl aft verft-
hækkunaráhrif gengislækkun-
arinnar kæmu ekki fram I
kaupi. 1 þessum efnum gerftu
fulltrúar Alþýftuflokksins ráft
fyrir 15% gengislækkun, eöa
17.5% hækkun erlends gjaldeyr-
is sem þýöir 7% meöalhækkun
verftlagsins. Þetta þýddi meft
öftrum oröum 7% kjaraskerft-
ingu efta meiri kjaraskerftingu
en kaupránslög fráfarandi
rikisstjórnar gerftu ráft fyrir.
sömu stefnu og kjósendur höfn-
uðu i kosningunum 25. júni
siðastliðinn. Það hefðu vita-
skuld verið hrein svik við kjós-
endur ef Alþýðubandalagið
hefði gengið inn á slika stefnu.
Þegar það lá fyrir að Alþýðu-
bandalagið neitaði að sam-
þykkja kjaraskeröingartillögur
Alþýðuflokksins og Fram-
sóknarflokksins taldi Benedikt
Gröndal ljóst að ekki þýddi að
halda viöræöunum áfram og
þær væru komnar i ,,strand”
eins og hann orðaði það i frétta-
tima útvarpsins I hádeginu I
gærdag. Þrátt fyrir þetta er gert
Rœtt við forystumenn Alþýðubandalagsins í verkalýðshreyfingunni
um kröfur Alþýðuflokksins:
Framhald efnahagsstefnu
fráfarandi stjórnar
Þaft veldur mér miklum von-
brigftum aft ekki skyldi þaft
stjórnarsamstarf takast sem
unnift hefur verift aft undanfariö,
þ.e. milli Alþýftubandalags,
Alþýftuflokks og Framsóknar-
flokks. Ég haffti gert mér vonir
um vinstri stjórn sem eins og
fyrri vinstri stjórnir kæmi fram
ýmsum féiagsiegum málum til
hagsbóta fyrir alþýöufólk og
myndi verja kjör þess vift vænt-
anlegar efnahagsaftgerftir.
Hins vegar er ekki hægt að
kaupa vinstri stjórn þvi verði að
áframhald verði á efnahags-
stefnu fráfarandi rikisstjórnar
eins og Alþýftuflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn raun-
verulega hafa lagt til meö kröf-
um um gengislækkun og þar
með hækkun verðlags, sem ekki
ætti að bæta eins og gert er ráð
fyrir meö verðlagsbótaákvæð-
um 1 kjarasamningum. Með þvi
myndu lifskjör launafólks rýrð i
stað þess að nú þarfnast þau
leiðréttingar, sagði Guðjón
Jónsson, formaður Málm og
skipasmiðasambands Islands,
er Þjóðviljinn leitaði álits hans
á tillögum Alþýðuflokks i efna-
hagsmálum sem leiddi til að
stjórnarmyndunarviðræðurnar
sigldu i strand.
Benedikt Daviösson formaður
Sambands byggingamanna
hafði þetta að segja um málið:
Það er alveg fráleitt fyrir full-
trúa verkalýðshreyfingarinnar
að standa að stjórnarmyndun-
arviðræðum á þessum grund-
velli. Ef farið yrði að kröfum
Alþýðuflokksins i efnahagsmál-
um, þe. fallist yrði á gengisfell-
ingu, þá væri veriö aö fram-
fylgja stefnu núverandi rikis-
stjórnar I kjaramálum. Það
sem við viljum er vinstri stefna
og samningana i gildi og annað
kemur ekki til greina að mati
okkar.
-Þig
bandalagið samþykki gömiu
ihaldsúrræðin I efnahagsmálum
með þeirri kjaraskerðingu sem
slikt hefði i för með sér.
Miðstjórn Alþýðubandalags-
ins kom saman til fundar I gær-
kvöld þar sem fjallað var um
stjó rna rm y ndunarv iöræður na r.
Þaö var 19. júli sem 1. við-
ræðufundur Alþýðubandalags,
Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins hófst ium mynd-
un vinstristjórnar. Aður
höfðu l'arið fram könnunarvið-
ræður milli Alþýðuflokksins og
Alþýðubandalagsins. Þegar Al-
þýðuflokknum var falin stjórn-
armyndunarforysta reyndi
hann fyrstaðkomaá stjórnmeð
Sjálfstæöisflokknum og Alþýðu-
bandalaginu, en þvi hafnaöi Al-
þýðubandalagið. Þess vegna
varð þegar i upphafi ljóst aö f or-
ystumenn Alþýðuflokksins
höfðu mestan áhuga á stjórn
með Ihaldinu og þar með Ihalds-
úrræðum. Það sýndi hvert
stefndi.
Framsóknarflokkurinn var
hálfvegis neyddur til að hefja
vinstriviðræðurnar. Þegar til
þeirra kom mættu formaður og
varaformaður flokksins ekki til
viðræðnanna, þannig að þar
virtist frekar vera um að ræða
leik I pólitiskri refskák en al-
vöru þegar Framsókn loks kom
með i vinstri viðræðurnar.
Þjóðviljinn mun birta á morg-
un I heild efnahagsmálatillögur
Alþýðubandalagsins, svo og
svör þingflokks Alþýðubanda-
lagsins við skriflegum tillögum
Alþýðuflokksins frá i fyrradag.
Einnig verður nánar fjallaö um
þessi mál hér f blaöinu eftir
helgina.