Þjóðviljinn - 29.07.1978, Síða 3
Laugardagur 29. júll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Tito Júgóslavluforseti setur ráöstefnu óháöra rlkja I Beograd. 1
setningarræöu sinni gagnrýndi þessi 86 ára gamli öldungur, sem nú er
sá eini eftirlifandi af stofnendum samtaka óháöu rikjanna, bæöi
Vesturveldin og Sovétrikin ásamt meö Kúbu fyrir afskiptasemi í
Afriku.
Sovétmenn med
hlerunartæki?
Beograd-ráðstefna óháðra ríkja:
Hörð oröaskipti
Kúbana og Sómala
28/7 — Hörö oröaskipti uröu i dag
á ráöstefnu rlkja utan herbanda-
laga I Beograd, höfuöborg Júgó-
slaviu, milli fulltrúa Sómalilands
og Kúbu. Isidoro Malmierca,
utanrik isráöherra Kúbu, gaf I
skyn aö hann teldi Sovétrikin og
önnur Austur-Evrópurfki eölileg-
an bandalagsáöila þeirra 86 rikja,
sem hafa fuUtrúa á ráöstefnunni i
Beograd, en starfsbróöir hans frá
Sómalflandi, Abdirakman Djama
Barre, kallaöi Kúbani málaliöa
Sovétmanna i Afriku.
Malmierca benti á, aö leiötoga-
ráöstefna rikja utan herbanda-
laga i Colombo 1976 heföi fagnaö
herferö Kúbana til Afriku. Væri
tilgangur Kúbana þar sá, aö
hjálpa Afríkumönnum áleiöis á
framfarabraut, enda væru Kú-
banir sjálfir afkomendur afrískra
þræla. Barre benti á móti á aö
fyrst heföu Sovétmenn vopnaö og
þjálfaö Sómali og siöan látiö eyöi-
leggja her þeirra, og sýndi þaö aö
Sovétmenn og Kúbanir létu ekki
stjórnast af hugsjónum, heldur
hentistefnu. Malmierca sneyddi
aö Egyptum og Júgóslövum fyrir
hræsni, en Egyptaland hefur lagt
til aö hætt veröi viö aö halda
næstu ráöstefnu óháöra rikja i
Havana, höfuöborg Kúbu, þar eö
Kúba geti ekki talist til óháöra
Malmierca gagnrýndi Kinverja
harölega i ræöu sinni, sakaöi þá
um sleikjuskap viö Bandarikin og
heimsveldishroka gagnvart Viet-
nam. Fulltrúar Vietnams og
Tansaniu tóku eindregiö svari
Kúbana.
Suður-Afríka synjar
um „endanlegt samþykki”
28/7 — Hernaöarsérfræðingar i
aöalstöövum Natof Briissel segja
aö hugsanlegt sé aö sovésk skip,
sem rofiö hafa fjögurra milna
landhelgi Noregs fimm sinnum i
þessum mánuöi, séu aö koma fyr-
ir áhafsbotni hlerunartækjum til
þe ss aö fylgjast meö feröum
Nató-kafbáta. Slík hlerunartæki I
sjó eru nú mikiö I brúki bæöi af
hálfu Nató og Sovétrikjanna.
Aösögnsérfræöinganna er ann-
ar möguleiki aö erindi skipanna
hafi veriö aö ná slikum hlerunar-
Dóttir Onassisar:
Giftist í
Moskvu—
hveiti-
braudsdag-
ar í Síberíu
28/7 — Kristina ónassis, dóttir
Aristótelesar heitins ónassis
skipakóngs og fjáreigandi og
útgeröarmaöur i fremsturöö eins
og faðir hennar, gengur I næstu
viku aö eiga unnusta sinn rúss-
neskan, Sergei Kaúsof aö nafni.
Veröa þau vígö saman I Moskvu,
en hveitbrauösdögunum munu
þau eyða i Síberfu.
Kristina, sem er 27 ára, staö-
festi þetta sjálf i simtali viö
fréttamenn i dag. Unnustinn er 37
ara og hefur einnig starfaö aö út-
geröarmálum. Breskur blaöa-
maður, sem haföi tal af Kristinu,
sagði að hjónavigslan yröi
borgaraleg og yröi hálfri annari
miljón rúblna (rúmum tveimur
miljónum dollara) variö til
hennar. Aö hjónavigslunni lokinni
munu þau Sergei og Kristina fara
austur aö Bajkalvatni, þar sem
náttúrufegurö er mikil og mikiö
er um fólk i leyfum.
Kristina, sem er sögö ein af
rikustu konum heims, hefur verið
i Moskvu I mánuö aö hitta unn-
ustann og allan þann tima veriö á
haröahlaupum undan vestraenum
blaöamönnum, sem komist höföu
á snoöir um hjónabandsfyrirætl-
anir hennar. Hún reyndi fyrst aö
snúa þá af sér meö þvi aö segja
þeim aöhún ætlaöi engum aö gift-
ast, og i dag sagöist hún ekki vilja
sjá neina blaðamenn viö gift-
ingarathöfnina. Hún kvaöst
„vilja láta heiminn vita” að þetta
þýddi enga breytingu á rekstri
Öanssis-fyrirtækjanna.
Hjónaefnin hittust i október
1976, þegar ungfrú ónassis tók
þátt i viðskiptaviðræöum viö Sov-
frakt, skipaútgerðarfyrirtæki
Sovétrikjanna, en Kaúsof var þá
aöalfulltrui þess fyrirtækis i
Paris. Bæöi hafa þau verið gift
áöur.
tækjum, sem rekiö hafi inn I land-
helgina aö óvilja Sovétmanna.
Norska stjórnin hefur boriö fram
umkvartanir út af þessum land-
helgisbrotum og i s.l. viku sagöi
Knut Frydenlund, utanrikisráö-
herra Noregs, aö vera kynni aö
sovésk stjórnarvöld stæöu hér aö
baki. Atvikin áttu sér staö við
strönd Noröur-Noregs, en rétt
austan við landamæri Noregs og
Sovétrikjanna, á Kólaskaga, eru
mestu herflotastöövar Sovét-
manna.
28/7 — Bandarikin og Kanada
hvöttu I dag alla þegna sina i
Libanon til aö yfirgefa sem skjót-
ast þaö land, svo fremi þeir sæu
sér þaö fært, og lýstu þvl jafn-
framt yfir að þau myndu fækka i
sendiráðum sinum i Beirút. Þykir
þetta ekki boöa neitt gott og hefur
almenningur i Libanon nú
áhyggjur af aö ástandiö þar i
landi, svo vont sem þaö er, kunni
aö stórversna á næstunni.
1 þessum mánuði hafa að sögn
um 200 manns verið drepnfr i bar-
dögum milli sýrlenska gæsluliös-
28/7 — Franskir flugumferöar-
stjórar byrjuðu á þvi að fara sér
hægt viö vinnu i dag, og er sögö
hætta á þvi aö það valdi mikilli
ringulreið yfir helgina I farþega-
flugi I Evrópu og viöar. Þrjú
þúsund flug eru áætluö dag
hvern i gegnum franska flug-
28/7 — Johannes Vorster, for-
sætisr áöherra Suöur-Afriku,
vfsaöi i dag á bug áskorun
öryggisráðs Sameinuöu þjóöanna
um aö Walvis Bay veröi látin til-
heyra Namibiu, þegar hún fær
sjálfstæði. Sagöi Vorster aö
Suöur-Afrikumenn myndu ekki
láta neina segja sér fyrir verkum
ins og varðliöasveita hægri-
manna i kristna borgarhlutanum
i Beirút. Kyrrt var i borginni i
dag, nema hvaö leyniskyttur
höfðu sig eitthvað i frammi.
Flestir hinna drepnu munu vera
óbreyttir borgarar.
Pierre Gemayel, foringi falan-
gista, lýsti yfir vanþóknun á téðri
-ráöstöfun Bandarikjanna, sem
hann sagöi aö myndi draga úr
vonum um aö friöur kæmist á og
þannig veröa Libanon til efna-
hagslegs tjóns. Stjórnir Banda-
rikjanna og Kanada sendu um-
ræddar viövaranir til þegna sinna
svæöiö I dag, á morgun og sunnu-
daginn. Er aldrei meira aö gera I
fluginu en um þessa helgi, vegna
þesshve margir feröast flugleiöis
I sumarleyfum.
Flugumferöarstjórarnir krefj-
ast launahækkunar og ýmissa
annarra kjarabóta, og ætla þeir
um þaö, hvaö þeir geröu viö
„eignir sinar.”
í gærkvöldi lýsti Pik Botha,
utanrikisráöherra Suöur-Afriku,
þvi yfir i New York aö
Suður-Afrika myndi ekki „játa
endanlega” samþykkt öryggis-
ráösins um sjálfstæöi til handa
Namibiu vegna áskorunarinnar
um Walvis Bay. Walvis Bay er
eina hafskipahöfn Namibiu, en
Suöur-Afrikustjórn hefur ætiö
staðið fast á þvi aö höfnin skyldi
heyra undir Suöur-Afriku áfram,
enda þótt Namibia yrði sjálfstæö.
‘En i gær samþykkti öryggisráöiö
aö Walvis Bay skyldi fylgja Nam-
ibiu.
Talið er aö Suöur-Afrlkumenn
vilji halda Walvis Bay til aö geta
ógnaö þaðan Namibiu, ef
ráöamenn þar kynnu aö reynast
óþægilegir að dómi Suður-Afriku-
stjórnar. Viöbrögö þeirra Vorst-
ers og Botha hafa nú vakið ugg
um aö babb kunni aö koma i
bátinn með það aö gera Namibiu
sjálfstæða. Martti Ahtisaari,
finnskur erindreki Sameinuöu
þjóöanna, er væntanlegur innan
viku til Windhoek, höfuöborgar
Namibiu, til að hafa eftirlit meö
kosningunum, sem fara eiga
fram i landinu áöur en þaö veröur
sjálfstætt, en landstjóri
Suöur-Afriku sagöi i dag aö
suðurafrisk stjórnarvöld heföu
ekkert gert til að undirbúa komu
i Libanon skömmu eftir að
Menakhem Begin, forsætisráö-
herra Israels, sagðist hafa fengið
upplýsingar um, að samfélag
kristinna manna i Libanon væri i
tortimingarhættu. Þykja þau um-
mæli heldur ófriövænleg.
Þúsundir manna i Beirút eru nú
sagðar flýja ýmist til fjalla eöa á
vit venslafólks erlendis. Libanska
öryggisráöuneytið segist gefa út
og endurnýja um 1000 vegabréf
dag hvern og inn á erlend sendi-
ráð flæöa umsóknir um vega-
bréfsáritanir.
Evrópu
aö halda aögeröum sinum áfram
aö minnsta kosti þangaö til á
þriðjudagsmorgun. Mun þaö
koma niöur á þúsundum noröur-
evrópskra feröamanna, sem eru
á leiö i fri til Spánar, Portúgals og
Noröur-Afriku eöa á heimleiö frá
sólarlöndum þessum.
hans. Namibia hefur verið undir
suöurafriskum yfirráöum i sex
áratugi.
Tveir í belg
yfir Atlantshaf:
Nálgast
Bretaníu
28/7—Tveir Bretar, sem eru
á leið austur yfir Atlantshaf I
loftbelg án hjálparvélar,
vor u I da g u m 380 m ilur v est-
ur af Bretaniuskaga (Bre-
tagne) á Frakklandi. Helst
er búist við að fullhugarnir
tveir muni koma þar til jarð-
ar, ef lokaþáttur ferðarinnar
gengur að óskum, en ekki er
heldur óhugsandi að þeir
lendi á Cornwall-skaga I Suð-
ur-Englandi.
Komist þeir alla leiö,
veröa þeir fyrstir manna til
aö fara yfir Atlantshaf I
vélarlausum loftbelg. Marg-
ar tilraunir hafa áður veriö
geröar til aö sigra Atlants-
hafið meö þessu móti og all-
ar mistekist. Fimm menn
hafa látiö lifiö viö tilraunir
þessar. Hálfs þriöja meters
löng rifa kom á innra lag
loftbelgsins skömmu eftir aö
lagt var upp frá Nýfundna-
landi, og varö þaö til þess aö
feröagarparnir uröu aö
lækka flugiö úr 5.400 metrum
I 2.600 metra.
Bretar þessir tveir heita
Donald Cameron, 39ára loft-
siglingafræöingur frá
Bristol, og Christopher
Davey, 34 ára majór I skriö-
drekaliöi breska hersins, frá
Ermarsundseynni Jersey.
20/7 — Inga Thorsson, fulltrúi
Sviþjóöar á 30 þjóöa afvopnunar-
ráöstefnunni I Genf, sem oft talar
þar fyrir hönd rikja utan hernaö-
arbandalaga, sagöi i dag i ræöu
aö bæöi Bandarlkin og Sovétrlkin
heföu fjölgaö hjá sér kjarnorku-
vopnum meö sivaxandi hraða siö-
an 1970. Sagöi Thorsson aö talið
væri aö Bandarikin heföu átt um
4000 strategisk kjarnorkuvopn
1970, en ættu nú um 9000, og aö
Sovétrikin myndu hafa fjölgað
slnum vopnum af svipuöum gerö-
um úr 1800 upp i 4.500 á sama
tima.
„Sovétrikin eru sögö hafa 28
strategisk kjarnorkuvopn fyrir
hverja bandarlska borg meö yfir
100.000 Ibúum, og Bandarikin eru
talin eiga 35 slik vopn fyrir hverja
sovéska borg af sömu stærð”,
sagöi Thorsson. Og bæöi risaveld-
in ykju þessa „overkiil”-mögu-
leika sina ár frá ári.
Skotvlgi I Beirút — dvlnandi vonir um aö fjármálamiðstöö Austur-
landa nær eigi betri tlð I vændum.
Líbanon:
Fjöldi flýr land
Franskir flugumferðarstjórar fara sér hœgt
Miklar tafír á flugi yfir