Þjóðviljinn - 29.07.1978, Side 5

Þjóðviljinn - 29.07.1978, Side 5
Laugardagur 29. júll 1978 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 5 aöila sem átti aö leiöa viöræö- urnar, Alþýöuflokknum. Og loks á mánudag kom svo umræöugrundvöllur Benedikts Gröndal. Stutturogmjög loöinn. Viö vorum þar strax andvígir ýmsu, og svo vantaöi stórlega inn i ýmsa hluti. Viö sögöum þó: hér er umræöugrundvöllur, viö skul- um reyna aö fylla út i ramm- ann.Viö gagnrýndum tillögurn- ar i hermálinu, en þar sagöist Benedikt hafa teygt sig eins langt og hann gæti. En þaö var ekki orö um efna- hagsráöstafanir eöa efnahags- : stéfnu i tillögum ~Benédikts. Benedikt sagöist skyldi skilja eftir eyöu fyrir þaö allt saman. Mönnum þótti skritiö aö aöal- atriöiö skyldi vanta. unarálagningar og lækkun á vissri þjónustu. Þetta væru fyrstu aögeröir og giltu til áramóta. Fyrir áramótin yröi siöan tek- in afstaöa til áframhaldandi niöurfærslu og aögeröa i efna- hagsmálum, út frá stööu atvinnuveganna og verölags- þróun i landinu. Viö vildum semsé ekki slá þvi föstu i nema 5 mánuöi hvort niöur- og milli- færsluleiöin yröi farin áfram. Um áramót tæki viö ný efna- hagsstefna fyrir næsta ár. Umræöur uröu verulegar um þessar tillögur okkar og drógu báöir aöilar i efa aö dæmiö gengi upp. Viö bentum á aö ef ekki væri hægt aö ná 10% lækk- un verölags myndum viö sætta okkur viö minna, 6-7%. Alþýöuflokkurinn heimtar gengislækkun og kjara- skerðingu sögöust þeir vera til viöræðu um skatt á brúttótekjur fyrirtækja. A meginkröfunni voru þeir gallharöir: gengisfelling og kjaraskeröing. Er þeim var bent á aö dæmiö gengi samt ekki upp hjá þeim, 14% kauphækkunstæöifram af i dæminu, sagöi Benedikt Gröndal aö vaxtalækkun kæmi til greina. Var honum þá bent á hve fáránlegt þaö væri aö fella gengiö og rýra þar meö inni- stæöur sparif járeigendanna margnefndu og lækka siöan vextina i ofanálag. Þá væri stefna Alþýöuflokksins mikiö breytt. Þegar hér varkomið var ljóst aö viðræöurnar höföu siglt I strand, og vildi Gröndal þvi aflýsa fundi þeim sem halda átti meö forystu launþegasamtaka og bænda um helgina. Tóku Framsóknarmenn undir þaö. Hvað tekur við? Hvaö nú tekur viö er erfitt aö segja. Ég geri mér grein fyrir ►Vidræöurnar komnar í strand vegna efnahagsmálanna »Sagt frá rædu Lúðvíks Jósepssonai á fundi miðstjórnar Alþýðubandalagsins í gærkvöld Viðræður um mynd- un vinstri stjórnar sigldu i strand i gær. Allt Utlit er þvi fyrir að þeim ljúki formlega i dag og að Benedikt Gröndal skjnri forseta íslands frá þvi. Miðstjórn Alþýðu- bandalagsins kom saman til fundar i gær og var fundi hennar ekki lokið er blaðið fór i prentun. Lúðvik Jósepsson formaður Alþýðu- bandalagsins hafði framsögu um stjórnar- myndunarviðræðurnar og var meginmálið i framsögu hans þetta: (hripað upp af blm, Þjóðviljans) Könnuna r viðr æður Ég minni á þaö i' upphafi aö viö þrir sem höfum verið i viö- ræöunefndinni fyrir hönd Alþýðubandalagsins (Lúövik, Ragnar Arnalds, Svavar Gests- son) höföum með okkur 3 vara- menn í viöræöunum. Viö höfö- um daglegt samband viö þing- flokk Alþýöubandalagsins. Þess utan hefur þingflokkurinn hald- iö nokkra fundi meö fram- kvæmdastjórn flokksins, og hafa þar verið yfir 30 manns á fundi. Fjölmargir hafa þvi haldiö á málum og haft afskipti af stefnumótun flokksins. Viöræðurnar byrjuöu i reynd meö könnunarviöræöunum viö Alþýöuflokkinn. Og má segja aö þær hafi veriö eölilegur forleik- ur að áframhaldandi stjórnar- myndunarviðræöum. Formlegar viðræður. Aö loknum könnunarviöræð- unum hófust svo formlegar viö- ræöur flokkanna. Þá hófst þessi leikur Alþýöu- flokksins aö halda stift aö okkur nýsköpunarstjórn svonefndri, meö Alþýðubandalagi og Sjálf- stæöisflokki. Þaö kom aö visu fram i könnunarviöræðunum aö Alþýöuflokksmenn ýmsir vildu helst nýsköpunarstjórn. Og þvi var þannig fariö meö einn ákveðinn þingmann Alþýöu- flokksins aö um leiö og Fram- sókn var nefnd hrökk hann viö og fór aö ræöa um aö samstarf viö þá væri Utilokaö. Allir vita hver okkar afstaöa vaii viö töldum okkur ekki eiga neitt erindi i þann leik, til þess var ágreiningur okkar viö Sjálf- stæöisflokkinn of mikill. Ég ætla ekki aö fara aö gera Framsókn aö góöum flokki, en viö geröum okkur vonir um aö fá meiri stuöning frá Fram- sóknarflokknum i stjórnarsam- starfi, og von um aö Alþýöu- flokkur og Framsókn yröu ekki alveg samstiga i andstööu viö Alþýöubandalagiö i stjórn, eins og Sjálfstæöisflokkur og Alþýöuflokkur heföu oröið. Eftir okkar neitun komustá þessar vinstri viöræöur sem nú hafa fariö i strand. Viö skulum hafa i huga að báöir þessir flokkar komu nán- ast nauöugir til viðræðnanna. Alþýðuflokkurinn kaus annars konar stjórn og Framsókn var treg til stjórnarþátttöku. Þetta kom líka strax fram i skrifum i blöðum þessara flokka. Hatrömm árásarskrif á Alþýöubandalagið I Alþýöublað- inu, skrifuð af formanni fram- kvæmdastjórnar Alþýðuflokks- ins Eyjólfi Sigurðssyni. Arásir Vilmundar Gylfasonar á forystu verkaiýðshreyfingarinnar. Og leiðarar Þórarins Þórar- inssonar I Timanum. Tregðan I Framsókn var af þvf tagi að þeir sögðu t.d. ailtaf um kjara- málin: við ætlum að vera með ef þið getiö komið ykkur saman um hlutina. Við vorum á móti þvi að samningarnir tækju gildi en stöðvum það ekki. En okkur fór aö leiöast þófið þegar timinn leiö og engar til- lögur komu á boröiö frá beim Frá upphafi miöstjórnarfundar Alþýðubandalagsinser hófst kl. 17 i gær. Kjartan ólafsson hóf umræðuna um stjórnarmyndunarviðræðurnar. Tillögur Alþýðubanda- lags Daginn eftir lagði svo Benedikt fram tillögur þar sem lagt er til aö gengið veröi fellt. Var þar um 15% gengisfellingu aö ræða aö okkar mati. Þegar þetta haföi gerst brugðum við skjótt viö og lögö- um okkar tillögur fram — en mikið starf haföi veriö unniö i þvi sambandi. t tillögunum er gert ráð fyrir aö vandi Utflutningsatvinnuveg- anna verði leystur fram að ára- mótum með millifærslum, þ.e. að verðjöfnunarstjóður greiði þessi 11%. TD þessa þarf að afla 3 miljarða. Fjármagns skyldi afl- að með hækkun aðstöðugjalds— þannig að aðstöðugjald yrði svipað og það var áður'en það var lækkað verulega. Einnig vildum við reyna lækkun verðlags (niðurfærslu- leið) svipað og lagt var til i verðbólgunefnd. Reyna að lækka verölag um 10% af fram- færslu vlsitölu. Með niður- greiðslum og niðurfellingu 7 söluskattsstiga og lækkun versl- Meginatriðið væri að fara niðurfærsluleið. Framsókn og kratar voru einnig mjög andvigir tillögum um tekjuöflun til aö standa und- ir þessum ráöstöfunum. Enein- hver veröur aö borga brúsann, og deilan var þvi þarna: eiga launþegar aöborga brúsann eöa þeir sem þaö þola, t.d. milliliöir. Viö bentum einnig á aö geng- isfellingarleið krata þýddi verö- hækkanir, og aö mati Jóns Sig- urössonar yröu útflutningsat- vinnuvegirniralvegeins staddir ;um áramót meö lausn Alþýöu- flokksins. Þá kom tillaga kratanna um að verkalýöshreyfingin tæki á sig kjaraskerðinguna af 15% gengisfellingu, en þaöþýddi 7% kjaraskeröingu. Helmingi verra en bráöabirgöalögin frá 1 mai. t dag (föstudag) kom svo til- laga Alþýðuflokksins fuilmótuð: 15% gengisfelling -og launþegar fái engar bætur fyrir.Þeir sögö- ust reiöubúnir i nokkra niður- færslu, en hUn skyldi öll gerast með niöurgreiöslum. Einnig þvi að þetta er vatn á myllu þeirra sem segja aö vinstri öflin geti ekki komiö sér saman. En viss takmörk veröur flokkur þó aö setja áöur en hann gengur i stjórn, þótt hUn heiti vinstri stjórn. Tillögur Alþýöuflokksins eru engin vinstri stefna, heldur stefna fyrrverandi rikisstjórn- ar. Alþýöuflokkurinn ætlast til þess aö verkalýöshreyfingin, nýkomin af vigvelhnum, bUin aö fella stjórnina út af kjaramál- um kyngi strax enn meiri kjara- skeröingu en þar var um að ræða. Framsókn og ihald geta nú rétt úr kútnum og bara haldið áfram að stjórna og sagt: þarna sjáið þið. Alþýðuflokkurinn styður okkur núna. Það verður mynduð stjórn, þaö er gefið. Hvort sem það verður Alþýöuflokkurinn einn. Alþýðuflokkurinn með Sjálf- stæðisflokknum, eða báðir þess- ir flokkar ásamt Framsókn. Eða sá möguleikinn sem mér sýnist liklegastur nú: embættis- mannastjórn. Sú stjórn mun lækka gengið og lækka launin, sagöi Lúövik að lokum. * eng.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.