Þjóðviljinn - 29.07.1978, Page 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. júli 1978
Haukur Ingibergsson Árni Gunnarsson
Framsóknarflokkurinn utan Minnihlutastjórn með stuðningi
stjórnar Sjáifstæöisflokksins
Þórarinn Þórarinsson
Vill minnihlutastjórn
erfiöleikar hrjá þjóðfélagiö, þá
þnltna þeirúteins og skemmdur
ávöxtur.” Og boöskaþurinn um
nauðsyn þess að einangra
Alþýðubandalagið heldur áfram i
lokaorðum formanns fram-
kvæmdastjórnar Alþýðuflokks-
ins. Þaðþarfað „skera á þráðinn
milli verkalýöshreyfingar og
Alþýðubandalagsins því hún á
enga samleið með þeim lengur.
Allt dekur viö Alþýöubandalagið
er út i hött.”
Það vill svo skemmtilega til að
höfundur Þjóðviljagreinarinnar,
sem hér birtist, gegnir sams
konar starfi i' Alþýðubandalaginu
ogEyjólfur Sigurðsson i Alþýöu-
flokknum. Það hefði væntanlega
ekki þótt lýsa miklum vilja af
hálfu Alþýðubandalagsins ef for-
siða Þjóðviljans hefði daginn
fyrir vinstri viðræðurnar verið
lögð undir grein eftir mig, þar
sem ég hefði sent Alþýðuflokkn-
um slikar kveðjur sem Alþýðu-
bandalagið fékk i grein Eyjólfs,
t.d. að það væri höfuðverkefni
Alþýðubandalagsins að einangra
Alþýðuflokkinn, Alþýðubanda-
lagið ætti að stefna að annars
konar stjórn en vinstri stjórn og
svo áfram koll af kolli. Vissulega
heföi sllk grein eftir formann
framkvæmdastjórnar Alþýöu-
bandalagsins verið merki um al-
varlega þverbresti f Alþýöu-
bandalaginu gagnvart tilraunum
til myndunar vinstristjórnar. Og
þegar formaöur framkvæmda-
stjórnar Alþýöuflokksins birtir á
forsiöu Alþýðublaðsins slik skrif
þá er þaö merki um sllka þver-
bresti.
Eyjólfur Sigurðsson er enginn
asni. Hann er sér fyllilega með-
vitandi um þá forystustöðu sem
hann hefur I Alþýðuftakknum. Þvi
aðeins birtir hann slfka grein á
forsiöu Alþýðublaðsins að mál-
llutningur hans hafi verulegan
hljómgrunn i flokknum og nái
langt inn i raðir forystuliðsins.
Jón Skaftason
Vinstri viöræöurnar eru mistök
mælanda: „Nú myndum við
stjórn, vinur”. Og inn er haldiö
með stresstöskurnar fullar af
paþpirum og tillögum. í sólskin-
inu er setiö langa daga og fundað
strangt. En úti á götum gala blað-
sölustrákar og bjóða málgögnin
til sölu, Alþýðublaöið og Timann,
og þar er aldeilis ekki „elsku vin-
ur”. Þaðan koma kaldar kveðjur
hvern einasta viöræöudag.
Tvær sýningar
Framganga Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins i stjórnar-
myndunarviðræðunum virðist i
fljótu bragði geta átt vel heima i
leikhúsi frægu og bresku sem
blaðamaður Þjóðviljans lýsti
fyrir nokkru siðan. A bökkum
Thamesár stendur stórfengleg
bygging og bjóðast þar margar
leiksýningar samtlmis. Þar er
litlar senur og stórar gamaldags
senur og opnar. Allt eftir þörfum
og óskum hvers og eins. Hafa
viðræðuflokkar okkar tekiö sér
þetta merka leikhús sem pólitiska
fyrirmynd? Hver veit nema þaö
verði framlag Alþýðuflokksins i
leikhúsi þjóðarinnar við Austur-
völl aö bjóða upp á tværsýningar
— samtimis í stað einnar áöur.
Fyrsta gangan að loknum kosn-
ingasigri sýnir óneitanlega riku-
lega hæfileika til slíkrar fjöl-
breytni.
A sama tima og viðræðurnar
hafa farið fram í námunda við
gamla Iðnó og allir þeir tilburðir
verið meðheföbundnum blæ, eins
og tilheyrir i svo sögufrægu um-
hverfi, þá hefur þjóðinni gefist
kostur á annarri sýningu sem ætt-
uð er úr nágrenni nýja miðbæjar-
ins. Henni er stýrt af skribentum
Alþýðuflokksins og Framsóknar-
flokksins sem hafa bækistöðvar i
Siðumúla og gefa daglega út mál-
gögn ftakkanna. Sú sýning hefur
orðið ihaldinu á Islandi æriö
skemmtiefni þessi dægur enda
birtst af henni útdrættir i
Morgunblaðinu nánasthvern ein-
asta dag. Velunnarar vinstri-
stjórnar hafa hins vegar orðiö i
senn undrandi og vondaufir yfir
þessum skrifum. Þau hafa sýnt
aö innan viðræðuflokka Alþýðu-
bandalagsins eru sterk og áhrifa-
mikil öfl sem vilja þessar vinstri
viðræður feigar.
Allan tlmann sem Benedikt
Gröndalhefur stýrt viðræðum um
vinstristjórn hefur Alþýðublaðið
ekki birt neinn leiðara þar sem
eindregnum stuðningi er lýst við
tilraun til myndunar vinstri
stjórnar. Það er sjálfsagt eins-
dæmi I islenskri stjórnmálasögu
aðmálgagn flokks sem hefur for-
ystu um tiltekna stjórnarmyndun
skuli aldrei á tilraunatimanum
lýsa yfir óskoruðum stuðningi viö
þá tilraun. Þvert á móti hefur þar
birst hressilegur leiðari og marg-
frægur þar sem ritstjórinn og nýi
þingmaðurinn benti á minni-
hlutastjórn Alþýðuflokksins eins
sem æskilegan valkost. 1 upphafi
viðræðnanna setti hann þó á blaö
hálfvelgju sem átti sjálfsagt að
vera einhvers konar kvittun
Alþýðublaðsins vegna vinstri við-
ræðna Benedikts Gröndal.
Kaldar kveðjur frá for-
manni framkvæmda-
stjórnar
Mikla athygli hefur vakið að
daginn áður en sest var viö við-
ræðuboröiö I Þórshamri birti
Alþýðublaöið á forsiðu boðskap
formanns framkvæmdastjórnar
Alþýöuflokksins. Þar voru
Alþýðubandalaginu nú ekki vand-
aðar kveðjurnar:
„Ég er þeirrar skoðunar að
engin ástæða sé til þess aö
dekstra Alþýðubandalagiö til
stjórnarsamvinnu. Þeir geta
haldið áfram að vera i fýlu. Við
eigum aö einangra þá.”
„Þá finnst mér sjálfsagt eins
og nú horfa málin, aö Alþýðu-
flokkurinn óski eftir þvi viö Sjálf-
stæöisflokkinn að hann veiti
minnihlutastjórn Alþýðuflokksins
hlutleysi og verji hana falli á
Alþingi”.
„Alþýöubandalagiö er og hefur
veriö óábyrgur flokkur. Þeir hafa
eins og aðrir kommúnistaflokkar
alltaf reynt að eyðileggja undir-
stöður þeirra þjóðfélaga sem þeir
starfa i, á meðan reynt er að ná
lykilstöðu i valdataflinu.
Kommúnistar á Islandi eru ekk-
ert frábrugönir öðrum kommún-
istum annars staðar. Þeirra
blómatimar eru, þegar efnahags-
Ihlaúparitstjórar Þjóðviljans
hafa af þvi þungar áhyggjur
þessa dagana aö kannske sé blað-
ið orðið allt of gamaldags. Það
birti engar skammir um þá við-
ræðuflokka sem sitja nú til borðs
með Alþýöubandalaginu og
spjalla um vinstristjórn. I leiður-
um felist engin ábending um
stjórnartegundir sem taki við ef
viðræðurnar mistakast. thlaupa-
ritstjórarnir séu I þessuefni mikl-
ir eftirbátar kollega sinna á
Alþýðublaðinu sem bjóða lesend-
um alls konar tilhlökkunarefni
þegar vinstristjórnarmöguleikinn
sé kominn i kalda kol. Þjóðviljinn
birtir enga dulnefnispistla eins og
Dufgus þeirra á Timanum sem er
sinkt og heilagt aö skamma
Framsóknarflokkinn fyrir að
vera i' vinstri viðræðum né virðu-
legar greinar eftir fyrrverandi
þingmenn sem tjá lesendum, eins
og gert er I Tlmanum, að yfir-
standandi viöræðurséuallsherjar
mistök.
Á sömu stundu og Alþýðu-
bandalagið hafnaöi Nýsköpunar-
beiðni Benedikts Gröndal og
teymdi Alþýðuflokkinn og Fram-
sókn aö viðræðuborði um vinstri-
stjórn byrjaði striðsdansinn i
Timanum og Alþýöublaðinu og
ýmsir forystumenn viðræðuflokk-
anna gáfu furðulegar yfirlýs
ingar I öörum blööum. Steingrim-
ur Hermannsson sagði viö
Morgunbl. daginn áður en viðræö-
urnar hófust, að vissulega „séu
skiptar skoöanir innan Fram-
sóknarfiokksins um það hvort
hann eigi að vera I stjórnarsam-
starfi”. Þegar hann var nánar
inntur eftir væntanlegum úrslit-
um mála kom yfirlýsing sem
sýndi betur en margar Tlmasiður
hvers konar „hrifning” var i
Framsóknarbrjóstum yfir
væntanlegum viðræöum: „Komi
viðunandi málefnasamningur úr
þessum stjórnarmyndunarvið-
ræðum, held ég að það sé almenn
skoðun innan flokksins að þá
verði nánast að taka því”. Stein-
grímur hefði jafnvel getað bætt
við eins og karlinn fyrir vestan:
ja, andskotinn sjálfur, þá liggjum
viö nú i þvi'.
Ritstjóri Alþýðublaðsins, ný-
kjörinn þingmaður, flutti alþjóð
fagnaðarboöskap morguninn
eftir fyrsta viðræðudag: Þaö væri
nú i lagi, þótt ekki yrði mynduð
vinstristjórn þá gæti Alþýöu-
flokkurinn bara myndað einn
ríkisstjórn. Og það yrði nú fin
stjórn. Siðan komu langar útlist-
anir á væntanlegum ferli minni-
hlutastjórnar Alþýðuflokksins
sem tæki við innan tiðar.
Það er von að ihlauparitstjór-
um Þjóðviljans finnist leiöinleg
vistin. Þeir eru fullir ábyrgðar og
veita tilraunum til myndunar
vinstristjórnar heilshugar stuðn-
ing en á sama tima er hlaupið i
málgögnum viðræðuftakkanna út
um viðan völl. Okkur hinum, sem
eigum nokkra hlutdeild iatburöa-
rás viðræðnanna frá degi til dags.
finnst sá veruleiki sem þar blasir
við ærið undarlegur. A planinu
viö Þórshamar koma fulltrúar
Framsóknarftokksins og Alþýðu-
flokksins akandi greitt i hlað,
ganga brosandi út úr bilunum,
taka þéttingsfast I hendur viö-
Einar Agústsson Ólafur Jóhannesson
Aldrei fyrr hafa formaöur og varaformaöur flokks neitaö þátt
töku I stjórnarmyndunarviðræöum
Ólafur Ragnar Grímsson:
HELGARKLIPP
UM HEILINDI