Þjóðviljinn - 29.07.1978, Qupperneq 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. júll 1978
m I Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
DAGVISTUN BARNA. FORNHAGA 8 SIMI 27277
r Staða forstöðumanns
við Leikskólann Arnarborg er laus til um-
sóknar. Fóstrumenntun áskilin.
óskum einnig að ráða starfsmann til
simavörslu og vélritunarstarfa á skrif-
stofu okkar, Fornhaga 8. Laun samkvæmt
kjarasamningi borgarstarfsmanna. Um-
sóknarfrestur til 14. ágúst. Umsóknir
sendist til skrifstofu Dagvistunar, Forn-
haga 8, en þar eru veittar nánari
^ upplýsingar.____________________
DAGHEIMILI
Óskum eftir að ráða fóstrur eða starfs-
kraft með samsvarandi menntun til starfa
á barnaheimili i Reykjavik (gamla bæn-
um).
Vinnan býður uppá sjálfstætt starf og náið
samstarf við foreldra.
Ráðning er hugsuð frá og með 1. septem-
ber 1978. Upplýsingar i sima 18031, 27989
Og 14738.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspitalinn
FÓSTRUR óskast nú þegar til starfa við
Landspitalann.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra sem
einnig veitir nánari upplýsingar i sima
29000 (220).
Reykjavik, 30.7.1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Skrifstofustarf
Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar
að ráða starfsmann til léttra skrifstofu-
starfa strax.
Nánari upplýsingar veittar á staðnum eða
i sima 25000.
Fjármálaráðuneytið
Borgarspítalinn
Starfskraftur óskast til sumarfaleysinga i
eldhús Hvitabandsins.
Upplýsingar veitir matráðskona i simum
1153 eða 22923.
Reykjavík 27. júli 1978.
BORGARSPÍTALINN
Hagnýting fískaflans í einstökum
verstöövum árið 1977. VII.
Hrlsey:
Þorslcafli. Fryst 2.728 t., sölt-
uö 1.043 t., hert 208 t.,mjölv, 48
t., innl. neysla 38. alls 4.026 t.
Ariö úöur 47 t.
Flatfiskafli. Fryst 78 t.,
mjölv. 2t. Alls 80 t. Áriö áöur 47
t.
Loönuafli.Fryst 611.,alls 611.
Enginn áriö áöur
Heildarafli áriö 1977 4.167 t.
Ariö 1976 3.674 t.
Dalvlk:
Þorskafli. Fryst 3.698 t., sölt-
uö 4.367 t., hert 497 t., mjölv. 15
t., innl. neysla 28 t., alls 8.604 t.
Ariö áöur 6.563 t.
Flatfiskafli. Fryst 367 t., innl.
neysla 3 t., alls 370 t. Áriö áður
172 t.
Krabbadýraafli: Fryst 366 t.,
alls 366 t. Áriö áöur 305 t.
Heildarafli áriö 1977 9.340 t.
Arið 1976 7.040 t.
Árskógsströnd:
Þorskafli. Söltuö 2.856 t., hert
841., alls 2.940 t. Ariö áöur 1.016
t.
Um annan afla var ekki aö
ræöa og þvi felst heildaraflinn i
þessum tölum.
Hjalteyri:
Þorskafli. Fryst 130 t., alls 130
t. Ariö áður 77 t. — Þetta var
heildaraflinn.
Akureyri/Krossanes:
Þorskafli. Fryst 14.688 t., sölt-
uö 3.4511. hert 1.2311., mjölv. 35
t., innl. neysla 432 t., alls 19.838
t. Áriö áöur 18.722 t.
Flatfiskafli. Fryst 1.388 t.,
mjölv. 4 t., innl. neysla 9 t., alls
1.401 t. Arið áöur 416 t.
Loönuafli. Mjölv. 24.3311., alls
24.331 t. Áriö áður 5.468 t.
Krabbadýraafli. Fryst 46 t.,
niöursuöa 252 t., alls 298 t. Ariö
áöur 212 t.
Annar afli. Fryst 2 t., alls 2 t.
Ariö áöur 1 t.
Heildarafli árið 1977 45.870 t.
Árið 1976 24.820 t.
Grenivik:
Þorskafli. Fryst 1.943 t., sölt-
uðl.l90t.,hert 1721., mjölv. 5 t.,
innl. neysla 131., alls 3.322 t. Ar-
iö áöur 2.104 t.
Flatfiskafli. Fryst 16 t., innl.
neysla 11., alls 17 t. Arið áöur 10
t.
Krabbadýraafli. Árið 1976 2 t.
Heildarafli áriö 1977 3.338 t.
Ariö 197 6 2.117 t.
Húsavik:
Þorskafli. Fryst 6.351 t., sölt-
uö 1.519 t., hert 507 t., mjölv. 108
t., innl. neysla 68 t., alls 8.553 t.
Arið áður 5.900 t.
Flatfiskafli. Fryst 449 t., innl.
neysla 111., alls 460 t. Áriö áður
291 t.
Loðnuafli. Fryst 1511., alls 151
t. Ariö þaöur 139 t.
Krabbadýraafli. Fryst 587 t.,
all^ 587 t. Arið áöur 162 t.
Heildarafli áriö 1977 9.752 t.
Arið 1976 6.791 t.
Raufarhöfn:
Þorskafli. Fryst 3.193 t., sölt-
uö 1.270 t., hert 56 t., mjölv. 16
t., innl. neysla 3 t., alls 4.539 t.
Ariö áöur 3.848 t.
Flatfiskafli. Fryst 114 t., alls
114 t. Ariö áður 221 t.
Loðnuafli. Mjölv. 48.8661., alls
48.866 t. Ariö áður 16.948 t.
Krabbadýraafli. Fryst 348 t.,
alls 348 t. Ariö áöur 237 t.
Heildarafli árið 1977 53.867 t.
Arið 1976 21.253 t.
Þórshöfn:
Þorskafli. Fryst 2.993 t., sölt-
uð 104 t., hert 119 t., mjölv. 6 t.,
innl. neysla 131., alls 3.2351. Ar-
iö áöur 1.614 t.
Flatfiskafli. Fryst 338 t., innl.
neysla 2 t., alls 340 t. Ariö áöur
256 t.
Loönuafli. Enginn 1977 38 t.
1976
Krabbadýraafli. Enginn 1977.
'9 t. 1976.
Heildarafli áriö 1977 3.575 t.
Ariö 1976 1.917 t.
Bakkafjörður:
Þorskafli. Söltuö 827 t., hert 5
t., innl. neysla 51., alls 8371. Ar-
iö áöur 337 t. — Þetta eru heild-
artölur.
Vopnafjörður:
Þoskafli. Fryst 1.950 t., söltuö
2.552t.,hert3 t., mjölv. 8t., innl.
neysla 21., alls 4.515 t. Ariö áöur
2.593 t.
Flatfiskafli. Fryst 42 t.,
mjölv. lt., alls 431. áriö áöur 89
t.
Loönuafli. Mjölv. 22. 565 t.,
alls 22.565 t. Ariö áöur 16.546 t.
Heildarafli árið 1977 27.123 t.
Arið 1976 19.227 t.
—mhg
Aðalfundur Kvenfélagasam-
bands S-Þingeyinga
Aöalfundur Kvenfélagasam-
bands Suður-Þingeyinga var
haldinn I barnaskólanum i
Bárðardal dagana 12.og 13. júli.
Mörg mál voru til meðferðar á
fundinum svo sem:*
Garöyrkjumál. Sent var er-
indi til landbúnaöarfélags Is-
larids, þar sem skoraö var á
ráöamenn aö hlutast til um aö
fenginn veröi sem fyrst garö-
yrkjuráöunautur I hálft starf á
vegum Ræktunarfélags Noröur-
lands.
Ungbarnaeftirlit Akveðiö var
aö senda áskorun til Heilsu-
gæslustöövarinnar á Húsavlk,
um að aftur veröi tekið upp eft-
irlit ungbarna I heimahúsum á
svæðinu.
Hávaöi danshljómsveita
Samþykkt var aö skora á ráöa-
menn félagsheimila að þeir
hlutist til um aö draga úr þeim
mikla hávaða, sem nú tíðkast á
Iskemmtistööum og vitað er, að
valdið getur heyrnarskemmd-
I um.
Farið hefur fram, nokkur
undanfarin ár, merkjasala á
vegum Sambandsins til styrktar
Dvalarheimili aldraðara á
Húsavikoger söfnuhnarféð nú á
aöra milj. kr.
Til sýnis var á fundinum
teppi, ofiö af Hildi Hákonardótt-
ur. Er þaö andlitsmynd af
skáldkonunni Huldu. Samband-
ið keypti myndina.
Námskeið voru aö venju hald-
in á vegum Sambandsins á sl.
vetri og mestur áhugi var á
námskeiði I mokkakápusaum og
kennslu I Yoga.
Á fundinum mætti Sigurveig
Siguröardóttir, varaformaöur
Kvenfélagasambands Islands.
Flutti hún kveöjur og þakkir til
Sambandsins fyrir móttökur aö-
alfundar K.í. voriö 1977. Einnig
flutti hún fróðlegt erindi um
starfsemi K.I., innanlands og
utan.