Þjóðviljinn - 29.07.1978, Síða 17
Laugardagur 29. júli 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
„Aö eiga skáld
Björn Bjarman rithöfundur les eigið verk
1 dag klukkan 17.00 les Björn
Bjarman rithöfundur eigin
smásögu, en hún ber heitiö „Aö
eiga skáld". 1 stuttu spjalli viö
blaöiö sagöi Björn, aö hann
heföi eiginlega veriö búinn aö
gleyma þessari sögu.
En fyrr i sumar var hér á ferö
erlendur maöur, sem leitaöi til
min og óskaöi eftir leyfi til aö
þýöa hana, en' hún hefur áöifr
birst i smásagnasatmnu 1 neio-
inni. Nú, ég leit á hana, og
fannst hún þá ekki svo afleit,
þannig aö þaö varö úr, þegar út-
varpiö óskaöi eftir smásögu frá
mér, aö ég ákvaö aö lesa þessa
sögu.”
-jsj.
Björn Bjarman
Ný bók eftír verðlaunahöfund
r
— í þættinum Eg veit um bók
Ég veit um bóknefnist þáttur
fyrir börn og unglinga i umsjá
Sigrúnar Björnsdóttur. I sam-
tali viö blaöiö sagði Sigrún, aö
hún heföi I siöustu þáttum tekiö
fyrir sigildar bakur á borö viö
Dýrheima Kiplings og Kofa
Tómasar frænda Harriet
Beecher Stowe. A sinum tima
hefðu þær skipt sköpum, t.d.
Kofi Tómasar frænda, sem átti
sinn þátt i aö vekja bandarisku-
þrælana til baráttu fyrir rétti
sinum.
Hins vegar veröur I þættinum
i dag tekin fyrir ný bók, sem
ekki hefur komið út á islensku,
og hefur Sigrún þýtt tvo kafla
hennar sérstaklega fyrir þenn-
an þátt. Þaðerbókin „Leopard-
en” eða „Hlébaröinn” eftir
danska rithöfundinn Cecil
Bi/dker, og mun Jón Hjartarson
lesa úr henni ásámt Sigrúnu.
Jafnframt veröur reynteinsog
áður aö gera nokkra grein fyrir
höfundinum, enhúner velþekkt,
og hefur á rithöfundaferli sinum
unniö til fjölda verölauna og
viöurkenninga. Ekki er aö efa,
aö Hlébaröinn stendur öörum
bókum hennar aö baki, og lét
reyndar Sigrún þau orö fylgja,
aö þetta værigeysispennandi og
skemmtileg bók, sem gerist i
Eþiópiu á okkartimum.en Cecil
Bédker hefur búiö þar um nokk-
urt skeiö.
Ég veit um bókhefst kl. 11.20
en lýkur kl. 12.00.
—jsj.
Ferðast með bíl
og bókmenntum
- Jónas Guðmundsson flytut Þjóðlífsmyndir
Jónas Guðmundsson
rithöfundur verður á
morgun, sunnudag,með
þriðja þáttinn, sem
hann nefnir Þjóðlifs-
myndir. Jónas ferðast i
þessum þáttum um
ýmis héruð, jafnt i bil
sem bókmenntum.
Blaðamaður hafði tal
af Jónasi á dögunum,
og hafði hann þetta að
segja:
„Upphaflega stóö nú til aö
Þjóðlifsmyndir gerðust á ýms-
um stööum, en samt fór það nú
svo, aö þeir gerast allir á Snæ-
fellsnesi og mest undir Jökli —
en þaðan er sjór af sögnum
kominn, sem litiö hefur veriö
haldiö aö almenningi.
Einnig er nesiö vestast ekki
sist merkilegt fyrir þá sök, aö
þar veröa fyrstu öreigarnir til
og má segja aö þrælahald hafi
veriðinnleitt þar á 17. og 18. öld.
Viö hjónin og drengirnir okk-
ar höfum hitt marga á þessum
feröalögum okkar og eignast
marga nýja kunningja á
áningarstööum okkar, ýmist
heimamenn eða aðra feröa-
menn.
Ekki er hann samt minni,
kunningjahópurinn sem viö höf-
um eignast með þvi aö kynna
okkur bókmenntir og sögu þess-
ara staöa er’leiðin lá um. Sér-
lega skemmtileg eru td. kynn-
in af íranum Browne, sem ferö-
aðist hér um áriö 1862, en hann
var myndlistarmaöur og rithöf-
Jónas Guömundsson, rithöfund
ur
undur. Nú, lika má nefna
skúrkinn séra Ásgrim Hellna-
prest, en hann var i slagtogi
meö Jóni Espólin i byrjun 19.
aldar. ”
Að lokum skal þess getiö, aö
Þjóðlif smyndir eru á dagskrá á
morgun klukkan 19.25, en þátt-
urinn er tuttugu og fimm min-
útna langur. —jsj.
Laugardagur
29. júli
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 I.étt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Afýmsutagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.15 óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinb jörnsdótbr
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ég veit um bók: Sigrún
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga,
10 - 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. I’réttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Brotabrot Einar
Sigurðsson og Olafur Geirs-
son sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.4)0 ,,AÖ eiga skáld''.
smásaga eftir Björn Bjar-
ntan Höfundur les.
17.20 Tónhorniö Stjórnandi:
Guörún Birna Hannes-
dóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Kappróður á Olafsvöku
Ragnvald Ladsen forntaður
Fæ rey ing a f élagsi ns i
Reykjavi'k og Schumann
Didriksen kaupmaður segja
frá.
20.05 Færeysk tónlist a
Annika Hoydal syngur
barnagælur. b. Suntbingar
kveða danskvæði.
20.35 Kalott — keppnin i
f rjáls iþrottu m i sænsku
borginni l'meS Hermann
Gunnarsson lysir keppni ts-
lendinga við ibúa norður-
héraða Noregs, Sviþjóðar
og Finnlands: — fyrri dag-
ur.
21.20 Atriði úr óperettunni:
22.05 Allt i grænum sjd L'm-
s jónarmenn : Hrafn Pálsson
og Jörundur Guðmundsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.451) anslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Bmdmdismótið
GALTALÆK
4.-7. ágúst
— eitthvað fyrir alla —
GALDRAKARLAR
— Baldur Brjánsson
— Jörundur
— Magnús Jónsson
— Bára Grimsdóttir
— Tóti trúður
— Trióið Ljósar nætur
— Fimleikaflokkur Gerlpu
— Góðaksturskeppni
Sérstök dagskrá fyrir börn alla dagana
Fjölbreytt skemmtun
í fögru umhverfi
Sætaferðir frá BSÍ, föstudag Verð ntiða 5000.00 kr. Börn
kl. 20.00, laugardag kl. 13.00 yngri en 12 ára I fylgd fullorö-
inna fá frian aðgang.
Blaðberar —
óskast
Sogamýri (frá 1. ágúst)
Meiar (frá 1. ágúst)
Seltjarnarnes
Skúlagata (1. ágúst)
Hátún (1. ágúst)
Skjól (1. ágúst)
Breiðholt — Sel (frá 1. ágúst)
afleysingar
Múiahverfi (júli-ágúst)
Vesturgata (ágúst)
Þórsgata (1. ágúst — 1. sept.)
Stórholt (5. ágúst — 5. sept.)
Stangarholt (5. ágúst — 5. sept.)
uoanumN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33