Þjóðviljinn - 29.07.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.07.1978, Blaðsíða 20
WÐVUHNN Laugardagur 29. júli 1978 Abalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins 1 þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. I BÚÐlKl simi 29800, (5 linur)^>-««^^ ý Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtœki Alþýðiibandalag í borgarstjóm greiðir atkvæði gegn úthlutun Kleppsbakka Sundahöfn. Ef myndin prentast vel, sést lengst til vinstri fyrirhuguö hafnaraöstaöa viö Klett noröan Korngarös, en enn er allt í óvissu um þá framkvæmd. Fyrir miöju eru Korngaröur og Sundabakki, en brotna linan er Kleppsbakki, sem nú hefur veriö frestaö úthlutun á. Lengst til vinstri er Kleppsvlk, en þar hefur SIS fengiö úthlutað athafnasvæöi. „Leysa verður vanda smærrí skipafélaga” Geymsluvandamál Eimskips verður að leysa á annan hátt en með notkun dýrmætra hafnarsvæða Gamla höfnin f Reykjavfk. Vesturhöfn er á miðri mynd, en Austurhöfn, þar sem Eimskip hefur,aðstöðu ofar til hægri. Athugiö, aö Noröur er beint til vinstri á myndinni. 1 Þjóöviljanum i gær var greint lauslega frá afgreiöslu þeirri, sem tillaga hafnarstjórnar frá 19. júli þess efnis, aö Eimskipafélagi lslands skyldi úthlutaö væntan- legu viölegurými viö Klepps- bakka 1 Sundahöfn. Var tillagan felld á þeirri forsendu, aö Eim- skip skorti ekki viðlegurými, en það hefur nú 6-7 af 11 legurýmum, sem til eru til að anna þeim 60% vöruflutninga sem þaö hefur meö höndum. Hins vegar væri vandi þeirra skipafélaga, sem annast þau 40% vöruflutninga sem eftir eru, óleystur, en þau vantar ein- mitt legurými. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaöiö hefur aflaö sér, er gert ráö fyrir, aö Vesturhöfn veröi meö timanum eingöngu fiski- skipahöfn; Þar meö reynist nauö- synlegt aö flytja alla vöru- flutningastarfsemi þaöan yfir i Sundahöfn. Þetta skipulag byggir á spá, sem gerö hefur verið og nær til ársins 1985, en hú byggir á þróun vöruflutninga siöustu 20 ár. Sam- kvæmt spánni á aukning þess vörumagns sem um Reykja- vikurhöfn fer aö nema um 3-4% á ári. í skipulaginu var gert ráö fyrir aö lóöum 2 og 3 yröi ekki út- hlutaö, heldur nýttar af hálfu hafnarinnar, sem skortir land, i þvi skyni að leysa úr vanda hinna smærri skipafélaga. Þar munar mest um vandamál Hafskips hf., þar sem skipafélag Sambandsins fær aöstööu á svæöi SIS viö Kleppsvik og vandi Rikisskips hefur veriö leystur meö vöru- geymslu i Reykjavikurhöfn, þó ekki hafi enn fengist fé til aö hefja þar framkvæmdir. A fundi borgarstjórnar i fyrra- dag geröi Guörún Helgadóttir svofellda grein fyrir afstööu borgarfulltrúa Alþýöubandalags- ins: ,,A borgarstjórnarfundi 20. júli sl. fór ég fram á frestun á af- greiðslu 1. liös i fundargerö hafnarstjórnar frá 19. júli, og var sú frestun véitt. Eftir aö hafa kynnt mér þetta þýðingarmikla mál all itarlega meö mér reyndari og vitrari félögum, mun ég ekki greiöa til- lögu i l.liö fundargerðarinnar at- kvæöi, og hið sama er aö segja um félaga mina 4 I Alþýöubanda- laginu sem hér eru viöstaddir. Viö viljum aö sjálfsögöu viröa það vilyrði, sem Eimskipafélag- inu var gefiö fyrir umræddum lóöum, en teljum okkur ekki fært að úthluta þeim nú. Hér hefur þetta mál veriö rætt mikiö, bæöi i fyrri borgarstjórn og á siðasta fundi hinnar nýju borgarstjórnar. Eg læt þvi nægja að minnast á helstu atriði máls- ins, sem valda þessari afstööu okkar: 1. Eimskipafélag Islands skort- ir i raun ekki viölegurými. Þaö hefur nú þegar 6-7 af 11 legurým- um til að landa þeim 60% af vöru- flutningum til Reykjavikur sem það annast. Þaö er fyrst og fremst land sem félagið vantar undir vörur sem hafa langa viö- dvöl, og við teljum að þaö mál veröi aö leysa á annan hátt. Þaö tiökast hver^i að hafnarsvæöi séu notuö sem langtimavörugeymsl- ur. 12 viölegurými eiga aö anna vöruflutningum til Reykjavikur til 1985. 2. Meö þessari úthlutun væri hafnarstjórn að ráöstafa þeirri einu aöstöðu viö hafnarbakka, sem hægt er aö gera nothæfa inn- an tiltölulega skamms tima. Aö- staða hinna skipafélaganna, sem flytja 40% af öllum vöruflutningi til Reykjavikurhafnar, er þá óleyst, og þessi félög bráövantar viölegurými. Kleppsbakki er mun viöráöanlegra verkefni en aörar lausnir, en kæmi þá einnig Eim- skipafélagi Islands aö gagni, sem ekki vantar viölegurými eins og sakir standa. 3. Áformið úm aö gera Vesturhöfnina aö fiskihöín er ijær raunveruleikanum ef þessi tillaga hafnarstjórnar væri samþykkt. 4. Okkur er ljóst, aö Eimskipa- félag Islands er mikilvægt fyrir atvinnulif Reykjavikur og raunar þjóöarinnar allrar og vi'röum þaö vilyröi, sem félagiö hefur þegar fengiö um lóöir 3 og 4 við Kleppsbakka. Við teljum hins vegar ekki timabært aö úthluta þessu landi fyrr en séö veröur fyrir endann á framkvæmdum viö hafnargarö viö Klett noröan Korngarös,. svo aö vandi ann- arra skipafélága væri nær þvi aö leysast. Sú framkvæmd tefðist um lang- an tima, ef öll áhersla legöist á Kleppsbakka til handa Eimskipa- félagi tslands, sem I raun vatnar ekki viðlegurými heldur land. Hin félögin vantar viölegurými, þann vanda er brýnna að leysa aö okk- ar dómi”. Eftir ræðu Guörúnar tóku til máls Albert Guðmundsson (D) og nefndi hann fyrst og fremst þorf E..1. á lóöum 2 og 3 til geymslu á gámum, sem mjög heföu rutt sér til rúms i vöru- flutningatækni hin siðustu ár. Ennfremur ræddi hann klofning þann, sem greinilega heföi komiö I ljós innan meirihlutans, og harmaöi jafnframt, aö minnihlut- inn i borgarstjórn skyldi vera klofinn um málið. Framhald á 18. siöu , Skátasirkusinn: Ríkisendurskoðun sér ekkert athugavert við reikningana Rikisendurskoðun sendi 1 fyrra- dag til menntamálaráöuneytis niöurstööur sinar af endurskoö- un á reikningum „Skátasirkuss- ins”. 1 bréfinu segir m.a.: „Rikis- endurskoöun telur aö þegar stjórn Bandalags islenskra skáta hefur sent tollstjóranum i Reykjavik skilagrein um sýn- ingar sirkussins ásamt yfirlýs- ingum um aö ágóöanum veröi varið til æskulýösheimilis á vegum skátahreyfingarinnar, sé skilyrði ráöuneytisins fyrir undanþágu frá greiöslu skemmtanaskatts af þessum sýningum fullnægt”. Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri i menntamálaráðuneytinu sagöi i viðtali viö blaðiö i fyrradag að rikisendurskoðun telji sig ekki geta metið hvort öll útgjöld á vegum sirkussins geti talist hæfileg, en bent er á aö Bil hafi haft sérstakan eftirlitsmann meö öllum útgjöldum sem stofnaö hafi verið til, og ekki áö- ur samiö um. Birgir sagöi enn- fremur aö eftir sem áður væri þaö ráöuneytisins aö ákveöa hvort skemmtanaskatturinn skuli greiddur og er gert ráö fyrir aö það verði gert strax eftir helgi. þs Margir hafa náð góðum heyjum segir Guðmundur Steindórsson, ráðunautur á Akureyri — Hér spratt mikið I þessum góöa kafla, sem kom um daginn. Þá var hér mjög hlýtt og ágæt sprettutlð i hálfan mánuö, en fram aö þeim tima mátti heita aö grasvöxtur færi mjög hægt. Ef litið er yfir héraöiö I heild, þá held ég aö segja megi aö útkoman sé sæmileg aö þessu leyti. Svo mælti Guðmundur Stein- dórsson, ráöunautur á Akureyri, er blaöamaöur Þjóðviljans rabbaði viö hann stundarkorn I gær (miðvikudag). — Gróðri fór náttúrlega seinna fram i byggðunum út meö sjónum en frammi i héraöinu, þeir eru lengra komnir meö heyskap þar en útfrá. Annars eru bændur mjög misjafnlega á vegi staddir meö heyskap. Þeir, sem fyrstir byrjuðu, eru langt komnir og svo er þetta allt ofan i það, að menn séu nýbyrjaöir. Eg held nú samt aö allsstaöar sé sláttur hafinn en þar sem spretta var seinust til, mun hann naumast hafa byrjað fyrr en um þaö leyti sem að gekk i óþurrkana, en hér hefur verið óþurrkur siöan fyrir helgi, kuldar og rigning og ekkert verið hægt að þurrka. Margir bændur eru samt búnir að þurrka mikið og á það náöist prýöileg verkun þvi þetta var samfelldur góöur kafli og þá náöu menn mjög miklum heyjum. Ég held, aö þaö, sem komið er i hlöður, hljóti að vera mjög gott hey. Ef kæmi góöur kafli aftur þá hristu menn heyskapinn af á tiltölulega skömmum tima, bændur eru orðnir það vel vél- væddir. Ekki er hægt að segja aö mikiö sé um votheysverkun, hún er svona á einum og einum bæ og þá helst þeim, sem uröu fyrir veru- legu kali um 1970. Þá komu sumir sér upp aöstööu til votheysverk- unar og hafa notaö hana siðan þvi hún hefur gengiö vel hjá þeim. Töluvert var um kal i vor, einkum hér norðan Akureyrar og vestan fjarðarins, I Hörgárdal, Arnarneshreppi og á Arskógs- strönd. Og mér skilst á þeim hér inni I firöinum, aö þaö votti fyrir kali þar, ekki samfelldu þó en svona blettum og blettum, sem kannski sjást varla fyrr en fariö er um túnin, gras sé eitthvað gisnara og rýrir þaö uppskeruna eitthvaö, en það er miklu meira út með firðinum. —mhg iMælir med Hrólfí Á fundi menntamálaráös i gær var fjallaö um umsóknir um stööu forstööum anns Menningars jóðs. llrólfur Halldórsson sem gegnt hefur störfum forstööumanns i or- lofi Gils Guömundssonar fékk þrjú atkvæöi i ráðinu, en Magnús Torfi ólafsson fyrrv. menntamálaráðherra tvö atkvæöi. Menntamálaráð er aðeins umsagnaraðili, en það er menntamálaráðherra sem veitir embættiö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.