Þjóðviljinn - 05.08.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 05.08.1978, Side 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. ágúst 1978 Laugardagur 5. ágdst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Að drekka kók á Kili !Hér er Haukur HafstaO aO segja SigurOi Sigurös- syni og Snorra Sigurössyni eftirfarandi sögu: Fyrir svo | sem tiu árum fórum viö bii- Íandakallar f Skagafiröi f skemmtiferöá Kjöl. Þá var rek- in sjoppa á Hveravöllum. Þar sem örlög sveitunga vorra Reynistaöabræöra höföu veriö rifjuöupp iförinni voru þau mér ofarlega i huga og úr þvf varö þessi visa: ' Fyrrum í frosti og byli foröast máttu ei grandi. NU drekkum viö kók á Kili karlar frá Norðurlandi. NU er sjoppa aflögð á Hvera- völlum, en Lovisa seldi okkur Sunnlendingum kók á Kili i kassavis úr farangursgeymslu eins bilsins. Og ekki sýndist blaðamanni að Skagfirðinga biði beisklegur aldurtili á Kili sökum kókþorsta nú frekar en fyrir tiu árum. Alþýðubandalagsfólk úr þremur kjörd GIsli Pétursson brennir rusli eftir næturgistinguna I Hvitárnesi. I baksýn sæluhús F.t.jHvitárvatn og skriðjökullinn. Snyrtilegt er að Hta heim aö Skiöaskálanum I Kerlingarf jöllum. Margir fóru I laugina á Hvera völlum og hér eru tvær vildarkonur liklega aö taka 200 metrana. Laugin er aöeins nokkrir metrar á hvorn veg Hópurinn úr Norðurlandi vestra viö sæluhús Feröafélags lslands I Þjófadölum. Samtals munu vera á myndinni 80 manns. Þessi mynd var tekin á Hveravöllum þegar hópurinn á vegum Kópa vogsfélagsins var aö taka sig til fyrir myndatökuna. Uppstillingin var heldur tilkomulltil þegar á reyndi og var þaö myndasmiönum aö kenna. I hópnum voru um 120 manns. Ólafur Th. Ólafsson frá Selfossi og Gtsli Brynjólfsson frá Hverageröi spiluöu fyrir söng og dansi I Þjófadölum sl. laugardagskvöld. jöklana, snarbrattar, jökulhllðar, spegilslétt stöðuvatnið og svip- mikil fjöllin. Enda var timi naumur og varla orðið heitt á katlinum fyrr en ekið var af stað á leið I Kerlingarfjöll- in. Og nú var eins gott að hafa augun hjá sér. Fjallanöfnin skullu á eyrunum eins og skothrið. Allt heitir þetta eitthvað og örnefnin eiga sina sögu. Svo er eins gott að átta sig á afstöðu fjalla og stefnu vegarins þvi ferðalangar um Kjöl eru á sifelldu hringsóli kringum sömu kennileiti og fjöllin breyta um lögun og lit eftir þvi hvernig og hvaöan á þau er horft. Sumir verða svo uppteknir af þessum skemmtilega örnefnaleik að þeir eru niðursokknir i kortin allan timann og rétt gefa sér tima til þess að kikja útum gluggann ööru hvoru til þess að ganga úr skugga um að fjöllin séu á réttum stað miðað við kortin eða við á réttum stað miðað við fjöllin. Eftir að hafa stundað þessa skemmtan um skeið tók blaða- mann að syfja og svaf það af sér þegar Gisli fararstjóri sagði sögu þeirra Reynistaðabræðra og um beisklegan aldurtila þeirra á Kili. Lúrinn varð hinsvegar til þess að - úr þessu þótti nauðsyn að bæta er heim kom og rifja upp allt tiltækt lesefni um slysfarir Reynistaðar- manna sem enn eru fólki um- hugsunarefni, enda brakar viða undir fæti þegar gengið er um mosateygingana við Beina- hól. „Senn eru 200 ár, slðan þar var tjöldum slegiö, og ófærö og veör- átta vörnuöu mönnum og skepn- um aö komast lengra áleiöis. Þaö er von, aö atburöirnir sæki á hug- ann, jafnvel enn. Kjúkur og leggir liggja dreift um hraunfláann og I mosanum. óhugnanleg hula hins ókunna svifur enn yfir staönum. Henni veröur seint af létt”. Þetta segir HaJlgrimur Jónas- son m.a. i Arbók Ferðafélags ts- lands 1971 um Kjalveg hinn forna, sem er hið besta rit eins og ár- bækur félagsins almennt. Og enn mun reimt á Kili. — 0 — 0 — Loðmundur, ögmundur og Mænir, allir voru þeir á sinum stað, og eins Kerlingin i Kerling- arfjöllum þótt ekki yrðu menn allir á eitt sáttir i bilnum hver var hvað fyrr en i návigi var komið. Enda ekki svo' gott að þekkja tinda Kerlingarf jalla sundur þeg- ar skýjahula i efstu brúnum villir sýn. Skiðaskólinn i Kerlingarfjöllum er greinilega orðinn hin myndar- legasta „stasjón” og einkennilegt að koma allt i einu að fjöl- skrúðugri mannabyggð upp á reginfjöllum. Snyrtimennska virðist og i öndvegi höfð hjá þeim skiðaköppum. Og nú er hægt að aka inn i Hveradali á brúnum stórskorinna gilja. Siðan er ekki annað en að steypa sér fram af gilbarmi niður aö hverasvæöinu og ösla um i marglitri leir- og brennisteinseðj- unni sem þekur allar hliðar. Gisli Pétursson hafði hótað feröalöng- um eins og hálfs tima labbi frá Skiðaskólanum i Hveradali og af þvi að menn voru búnir að „borga fyrir labb” á þessum staö voru margir sem lögðu land undir fót niöur að Skiðaskála til þess aö komast i snertingu við náttúruna, enda sá nú til sólar i fyrsta sinn i ferðinni. — 0 — 0 — A Hveravelli var komiö um • miðjan dag og voru þar fyrir Norölendingar undir forystu Ragnars Arnalds. Urðu þar fagn- aðarfundir en stuttir þvi það var asi á þeim norðanmönnum að komast i bjófadali og héldu þeir þangað von bráðar og margir ný- baðaðir úr lauginni við skála Ferðafélagsins. t skálanum var fyrir Ferðafé- lagshópur og var kvartað yfir gusugangi komma sem óðu blaut- ir inn á gólf til þess að fara i lepp- ana eftir baöið. Allt féll þó i ljúfa löð þegar ráðagóðar konur skikk- uðu karlrembi til þess að skúra gólfið eftir atganginn. Blaðamaður slóst i hóp með Birni Teitssyni sagnfræðingi, sem var i hópi Ferðafélagsmanna, og var hafin leit að fossinum sem Jóhann Sigurjónsson lætur Höllu kasta barni sinu i. En veruleikinn kom ekki heim og saman viö leik- ritið, og kvaðst Björn ekki heldur hafa fundið fossinn i Hvannalind- um þar spm Eyvindur og Halla dvöldu einnig i fjallavist sinni. Svona eru skáldin. Annars eru þeir ófáir staðirnir i óbyggðum landsins sem kenndir eru við Evind. Og þegar staðiö er i hraun- sprungunni þar sem tóftir Eyvindarkofa eru taldar vera er auðvelt fyrir rómantiskar sálir að finna þyt aldanna og sögunnar, „andvörp útlaga i bjargarleysi og hörmum?”, eða dást að ráðsnilld þeirra og hetjuskap i baráttu við menn og náttúru. örlög fárra urðu svona; undir hraunsins skútastöllum bjó hér eitt sinn islenzk kona, útlagi — á Hveravöllum. En nú er kallað til rútu á ný og farin Þjófadalaleiö frá Hvera- völlum. Yfir flatlendi, um suður- jaðar Stélbratts og yfir Þröskuld hjá Þjófafelli. Hér er aöeins fært fjallabilum og Ladajeppa Ragn- ars Arnalds. „Þjófadalur er nær allur gró- inn, Hann er fallegur, þótt litill sé, fjöllum girtur á þrjá vegu. Þjófa- fell er að suðaustan, Þverfell og Rauðkollur aö vestan og norð- vestan, en Þröskuldur að norö- austan. Sæluhús F.t. stendur á hallandi grund, vestan árspræn- unnar”, segir Hallgrimur. A þessu svæöi söfnuðust nú saman um 250 ferðalangar þvi nú höfðu bæst við Hvergerðingar og Selfyssingar i hóp Kópavogs- manna og Norölinga. Auk þess komu ýmsir á einkabilum svo sem Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, sem þarna hafði nætursetu ásamt fjölskyldu sinni á austurleið. » > ——■ — ■ Kjördæmisráð og Alþýðubandalagsfélög um land allt efna á sumri hverju til ferðalaga sem njóta æ meirí vinsælda. Að vera i stjórnmálaflokki er meira heldur en kíta innávið um menn og mál- efni og berjast fyrir sam- eiginlegum markmiðum útávið. Það er líka að vera saman og umgangast, kynnast félögum á góðri stund og eyða með þeim tómstundum. Um síðustu helgi voru þrír hópar á vegum Alþýðubandalags- félaga á ferðalagi um Kjöl. Að sunnan kom 120 manna hópur á vegum Alþýðu- banda lagsf élagsins i Kópavogi og 35 manns á vegum félagsins í Hvera- gerði. Að norðan komu svo áttatíu manns i f jórum bíl- um á vegum kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandi vestra. Blaðamaður slóst i hópinn með Kópavogsbúum og mátti þar raunar sjá fleiri aðskotadýr, bæði úr Reykjaneskjördæmi og úr höf- uðborginni. Farið var á þremur bilum frá Sæmundi Sigmundssyni i Borgarnesi á föstudagskvöld. Fararstjórar i förinni voru þau Lovisa Hannesdóttir, Hans Clausen og Gisli Pétursson. Ekið var i náttstað i Hvitárnesi við Hvitárvatn undir Langjökli og kom það undirrituðum, sem er óvanur rútubilaferðalögum, nokkuð á óvart hvað það er skemmtilegt að horfa á landið, nýja staði og ókunna, liða hjá bil- rúðunni, um leið og glöggur far- arstjóri gerir samferðamönnum sinum skil á örnefnum, söguslóö- um, þjóðsagnaminnum, afstöðu og vegalengdum. — 0 — 0 — Það var svolitið nepjulegt að tjalda á melbarði i Hvitárnesi á tólfta timanum þetta kvöld en þeim mun notalegra að skriða i pokann og vakna til jöklakyrrðar- innar með lungun full af fjallalofti i býtið morguninn eftir. Veðrið var gott og maður ætlaði úr háls- liðnum svo mikill var ákafinn að mæla meö augunum i allar áttir stilhreina jöklafegurðina, skrið- Baldur Jónsson var vel stigvélaður og I Hveradölum ferjaði hann margan manninn yfir ársprænu sem var farartálmi á leiðinni að helsta hverasvæöinu sem skoðað var. Olafur Jónsson, framkvæmdastjóri Aiþýðubandalagsins, leiðir hér dótturdóttur sina upp bratta brekku I Hveradölum. Hluti tjaldborgarinnar I Þjófadölum sl. laugardagskvöld. Innan við sæluhúsið var einnig mikil tjaldbyggö, enda 250 manns I tjöldum þarna um nóttina í Þjófadölum fairnst oss ei nóttln löng

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.