Þjóðviljinn - 12.08.1978, Side 5
______________________________ Laugardagur 12. ágdst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5
Lúdvik Jósepsson, formaöur Alþýdubandalagsins:
Veröbólgustefnan
er enn ráðandi
Þegar til á að taka standa þeir fastast
með verðbólgunni sem hæst tala gegn henni
Myndin vur tekin viö upphaf stjórnarmyndunarviðræðnanna I gærmorgun. Enginn er bjartsýnni eftir
þær, þó enn hafi ekki orftiB ágreiningur um úrlausnir I efnahagsmálum. Frá vinstri: Steingrimur,
óiafur, Geir, Gunnar, Benedikt og Kjartan.
Þaft hefir vist ekki fariö fram
hjáneinum, aft öll virftist islenska
þjóftin standa i strifti vift „verft-
bólgudrauginn”. Allir tala um
hina háskalegu „verftbólgu”, um
þann „þjóftarvanda” sem af
henni stafar.
Allir viröast sammála um, aft
„veröbólgan” brenni upp sparifé
landsmanna, slævi allt verftskyn,
aukiá eyöslu og grafi undan heil-
brigöum atvinnurekstri. Ýmsir I
æftstu stöftum landsins tala jafn-
vel um, aft verftbólgan ógni nú
sjálfstæfti þjóöarinnar og aö af
þeim ástæftum verfti nú allir aft
sameinast gegn þessum þjóftar-
voöa.
Baráttan vid
verdbólguna
Þaft er í samræmi vift þessa ein-
huga samstöftu gegn „verft-
bólgu-vágestinum”, aft allir
stjórnmálaflokkar og allarrikis-
stjórnir telja þaft sitt höfuftverk-
efni aft ráöa nifturlögum verft-
bólgunnar. Ekki hefir heldur
staftift á „efnahagssérfræftingum*’
þjóftarinnar aft leggja fram sina
krafta og allt sitt sérfræftivit til
þess aö árangur mætti nást i
baráttunni vift verftbólguna. Þar
hefir ekki staftift á prófessorum i
hagfræfti, hagfræftingum Seftla-
banka, hagfræftingum Þjófthags-
stofnunar og hámenntuftum hag-
spekingum atvinnurekenda. Allt
hefir þetta sérfræftingalift i
rauninni stjórnaft striftinu gegn
verftbólgunni á lslandi t rúmlega
tvo áratugi.
Þrátt fyrir hámenntaft
sérfræftingalift og öfhigar rikis-
stjórnir, hefir báglega tekist i
baráttunni vift verftbólguna, «ns
og öllum er kunnugt.
Ekki hefir þó skort, aft fram
hafa verift settar vlsindalegar út-
skýringará „orsökum” og „eftli”
verftbólgu. Stundum hefir verft-
bólgan stafaft af því aft beita hefir
þurft efnahagsráftstöf unum
vegna minnkandi fiskafla, efta
ladckandi fiskverfti erlendis. Nú er
hins vegar bent á aft orsök verft-
bólgunnar liggi i of miklum
sjávarafla og of háu erlendu
markaftsverfti sem leifti til
peningaflófts i efnahagskerfinu.
Algeng skýring á veröbólgu-fyrir-
bærinu hefir veriö, aft „þjóftin”
eyddi meiru en hún aflaöi. Ráftiö
viö þvi hefir verift aft „gefa allt
frjálst”, gjaldeyrinn frjálsan,
innflutning frjálsan og verftlag
frjálst.
Þrátt fyrir öll visindi, alla hag-
fræfti og allt hift látlausa strift
stjórnvalda gegn veröbólgunni
hefir hún aukist jafnt og þétt og
nú er hún auftvitaft 1 hámarki.
Stjórnarmyndunar-
vidræðurnar
og verðbólgan
Viftræöur flokkanna um
myndun nýrrar rikisstjórnar á
þessu sumri hafa aft sjálfsögftu
einkennst af tillögugerft um
ráöstafanir I efnahagsmálum og
um baráttu gegn verftbólgunni. t
þeim viftræftum hefir þaft sama
komiö fram eins og jafnan áftur.
Allir hafa i byrjun veriö á móti
verftbólgunniog talift óhjákvæmi-
legt aft draga máttinn úr þessum
ógnvaldi.
En svo hefir komift aft alvöru
málsins. Hvaft var til ráöa I efna-
hagsmálum? Oghvaftáttiaft gera
til aft hemja verftbólguna? Jú,
ekki hefir staftift á tillögum efna-
hagsráöunautanna, bankastjór-
anna og fræftimannanna, og allra
þeirra sem hæst hafa talaö um
háskann af verftbólgunni. Þeirra
ráö hafa verift þausömu og áftur:
lækkift gengift,
hækkift vextina,
leyfift hærra rafmagnsverft,
hækkift hitaveitugjaldift,
leyfift frjálsa álagningu.
Allt leiftir þetta til meiri verft-
bólgu, til hælckandi verftlags.
Afleiftingarnar verfta svo, aft
ýmis þjónustu-fyrirtæki þurfa
lika aft hækka sitt verft og opin-
berar stofnanir aft hækka sitt
verft.
15% gengislækkun hækkar inn-
flutningsverft um 18%.
Rfcissjóftur skuldar Seftlabank-
anum nokkra tugi miljarfta i
gengistryggftum lánum og meft
gengisiækkuninni aakast útgjöld
rlkisins. Rikift þarf svo aft auka
tekjur sinar, væntanlega meft
söluskatti, efta vörugjaldi.
Gengislækkunin sker niftur verft-
gildi sparifjár landsmanna um
16-18 miljarfta króna gagnvart
innfluttum vörum. Til sárabóta
þarf svo aft hækka vextina.
Hækkaftir vextir þyngja útgjöld
framleiftslunnar. Hún veltir þeim
útgjöldum af sér út i verölag, eöa
ef um útflutningsframleiftslu er
aft ræfta, þá veröur hún aö fá nýja
gengislækkun. Allir sjá, aft
gengislækkunin hefir litil sem
engin áhrif tjl gagns fyrir fram-
leiftsluna, nema aft kaup sé bund-
ið fast þrátt fyrir hækkandi verft-
lag, efta meö öftrum orftum, kaup-
máttur launa þarf þá aft minnka.
Afsakanir fyrir
verðbólgustefnu
Ekki þarf aft deila um, aft þær
tillögur, sem gerftar eru til ráft-
stafana i efnahagsmálum, eru
verftbólguaukandi. Þær eru þvi i
fullu ósamræmi vift yfirlýsta
stefnu um aft vinna gegn verft-
bólgu og i algjörri mótsögn vift
allt talift um háskann sem stafar
af verftbólgu.
Þannig hefir þetta þó goigift i
mörgár, þegar um hefir verift aft
ræöa ráftstafanir i efnahags-
málum. Allan efnahagsvanda
hefir þótt sjálfsagt aö leysa meö
verftbógiu-aukandi aögerftum.
Ekki vantar, aft efnahagssér-
fræftingar og ýmsir stjórnmála-
menn, sem gjarnan tala meft
alvöruþunga um verftbólguvand-
ann, finni sér afsakanir fyrir
verftbólgu-tillögum sinum.
Þegar gripift er til gengislækk-
unar er t.d. sagt aft gengift „sé
falliö”, þar sé ekki um annaft aft
ræfta en viöurkenna staftreyndir.
Auövitaft eru þeir ekki aft fella
gengift — gengift ER fallift.
Nú segir Visir t.d., aö gengift
hafi fallift meft sólstöftu-
samningunum á s.l. ári. Þá var
samift um kauphækkun og þá féll
gengift. Eins segja hinir visu
menn nú, aft vaxtahækkun sé
afleifting af verftbólgunni og þvi
sé ekkert vift henni hægt aft gera.
Auftvitaft þurfa banka-yfirvöldin
ekki aft hækka vextina, þvi þaft
hefir verftbólgan gert.
Eins hækka rafmagnsgjöid
vegna verftbólgunnar og hita-
veitugjöld vegna verftbólgunnar.
— Og allt hækkar vegna verft-
bótgunnar. Verftbólgan stendur
eftir eins og óræftur og óviftráftan-
legur hlutur, — öllum óháö: hún
bara verftur til.
Verftbólgan á tslandi er ekkert
undrafyrirbæri. Hún stafar ekki
nema aft litlu leyti erlendis frá.
Hún stafar einfaldlega af þvi, aft
þeir sem stjórna efnahagsmálum
þjóftarinnar beita verftbólgunni
fyrir sig i deilunni um skiptingu
þjóftarteknanna.
Þegar um þaft er aft ræfta, ab
„eyftsla þjóftarinnar” sémeiri en
hún aflar, þá stafar þaft EKKI af
þvi, aft verkafólk, bændur og sjó-
menn EYÐI meiru en þeir afla.
Þá er um aft ræfta, aft þeir aftilar I
þjóftfélaginu sem litils afla eyfta
miklu, aft þeir sem lifa á milli-
lifta-mennsku, hrifsa til sin mikil
verftmæti og eyfta miklu. Þaft
getur lika stafaft af þvi aft óstjórn
sérlkjandi I rikisbúskapnum og i
hagkerfinu sem heild.
Auftvitaöerekkiþörfá aö halda
uppiöllum þeim bönkum, sem nú
starfa I landinu, ekki heldur
öllum vátryggingarfélögum, ekki
þremur oliufélögum og ekki allri
heildsalahjörftinni.
Rikift þarf heldur ekki aft halda
til starfa nokkrum hundruftum
manna á þremur hagstofum, sem
ailar vinna sama verkift, eins og
hagdeild Seftlabanka, Hagstofan
og Þjóðhagsstofnun. Þannig
mætti nefna hundruft dæma.
Eru þá engin
önnur ráð?
Jú, þaft eru til önnur úrræöi i
efnahagsmálum en þau sem farin
hafa verift. Þaft væri hægt aft
lækka verftlag, þaft væri hægt aft
lækka álagningu, þab væri hægt
ab lækkaýmsan þjónustukostnab,
og þab væri hægt aft draga úr og
stöftva óhagkvæma fjárfestingu
og þaftværi hægtab sparamikifti
opinberum rekstri. Og þaft væri
hægt aft ná miklu meiri og betri
árangri I rekstri atvinnuveganna,
ef fjármagni þjóftarinnar væri
beint f þá átt.
Gamla úrelta gengislækkunar-
leiftin og vaxta-okursleibin og
verfthækkunarleiftin er I rauninni
Framhald á 18. siftu
Meðal annars tvær gyltur með grísi, hænur og ungar, kal-
kúnar, endur og gæsir, folaldsmeri, minnsti og stærsti
hestur landsins, fimmtán mjólkurkýr, nýborinn kálfur, tólf
ær, forystukind með lambi, geitafjölskylda — hafur, huðna
og tveir fjörugir kiðlingar, dúfur, lax og laxaseiði, o.m.fl.
Sýningin er opin 11.-20. ÁGÚST
Virka daga kl. 14 — 23. kl. 10 — 23 laugardaga og sunnudaga.
Ævintýri fyrir alla f jölskylduna