Þjóðviljinn - 12.08.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.08.1978, Blaðsíða 6
, 6 SÍÐA — ÞJ6ÐV1LJINN | Laugardagur 12, ágúst 1978 Úr heilræðum Flateyjarbókar Vi6 h«t4ui á&ram bk'tingu úr nýfundinni f'inteyjarbdfi, en eins eg kwwhw NoNs rdmar i, þá er bér wn wb ræba gagn- m«Hca heihrainhék frá þvi herrans ári »»27 «g er bækbiig- urinn ski'tfabur »f norsba rit- böfnndinnm «g wiiháta- mannHtum fitenrih iwMt. 1, skiptí f jatter b»M ui fyrir 4§ érmm Aubsöfnun heiMsadanna gert þá a& voldugri stétt i, félaginu. t futUingi fjármagns- hs hafa þeir hrifsað meir og meir i sinar hendur yfnráWn I Sjátfstæ&isflofcknum, staersta stjórnmálafiohki landsins. Stár- atvinnurekendurnir, sem á&ur skipu&u þar öndvegiA, hafa orfi»& a& þoka um set fyrir hinum ágengu au&jötnum ár hópi heildsalanna. En a& sama skapi hefir öll festa og ábyrg&artilfinning flokksins minnkab. Eftir þvi sem heild- salarnir fengu þar meiri vöid, eftir þvf hefir flokkurmn gripi& til ábyrg&arlausara lý&skrums og ofstækisfyllri aAfer&a I stjórnmáiastarfi sfnu og póli- tiskum áró&ri. Fasistahættan hefir aukist um helming f landinu vi& þessi straumhvörf, oghöfu&bla&heildsalanna flytur dag eftir dag rakalausan, ofstækisfullan áró&ur fyrir nas- ismann, eftir Knút Arngrimsson e&a ritstjórana sjátfa. i fyrra- dag getur bla&i& jafnvel ekki setiO á fögnu&i sinum yfir þvi, a& ef til viil heppnist Franeo a& ræna þeim fiski sem setdur hefir veri& til spönsku stjórnarinnar, eöa horfur eruá a&þanga& verfií seldur. HIKEIK LUNB HEILRÆÐI HREYSTI, FEGURÐ, MÁTTUR HALLGRlMUR JÓN880N lSLENSKADI REYKJAVÍK PRENTSMIÐJAN GUTENBERG MCHXXVII „SMmræði hefir iH Ahrtf i kenw og f óstur um meðgfengufima. t>ar að auki er þafi óeðklegt art- haefi. €nf»n skykh fatndra. Jaé# börn fynefu snemma til hoHfsmönaðar, þegar þau sve aé kaHa drekka hawn f stg með méðMT- m-jáik. Þwrtfuð kena mé ekki láta urtdan æxlunar- hvet, hve Aieitin sem tvún er. Korvan verðwr stöðugt að murva það, að hlutverk hennar er hégöfugt. Nautnasýki og nautna- þersti mannsins hefir stérum aukist með éW- unum. Fjölmargt tælir. Og menn eru farnir að teija ýmsa æsandi drykki nærandi, eins og vin, kaffi te og kakaó. Og vegna þessa eru £eir teknir hjer til athugunar. .En það er ekki næringar- gildið, sem orsakar notkun þessara drykkja, heldur æsandi áhrif þeirra. Næringin er skálkaskjól, sem almenn- ingur notar." Um hóf i holdlegu samræ&i segir þessi ágæti höfundur: „Hvað er nú hóf í þessu efni, munu margir spyrja? — Því er fljót- svarað. Samræði er því aðeins leyfiiegt, að til- garvgurmn sfe að eignast barn. Og þá skulu mervn fara eftir landslögum og stof na að eins til þess Framhaid á 18. si&ju Að taka ábyrga afstöðu Stjórnarmyndunarviðræður hleraðar Feilan var heldur upp meö sér, þegar ritstjórinn tjá&i honum i gær, a& nú yrOi hann a& fara eg taka myndir af fulltrúum þri- flokkanna. Allir li&tækir blaOa- menn væru í sumarfrii. Feilan kom ni&ur i Stjórnarráö f þann mund sem fulltrúarnir voru aö fá sér sæti, sitt hvorum megin vi& viöræöuboröi&. Þegar Feilan hafði lokiö viö aö smella af myndunum (gleymdi reyndar aö taka lokiö af ljósop- inu), vildi svo til aö hann missti tiukrónupening á gólfið, sem valt undir umræöuborðið. Feilan skreiö undir borðiö og var nokk- urn tima að finna peninginn. Hiö mjúka teppi geröi það hins vegar aö verkum, aö undirritaður sofn- aöi og vaknaði ekki fyrr en búið var aö reka alla blaðasnápa út og viöræðurnar voru komnar i fullan gang. Feilan þoröi ekki aö láta á sér kræla, en greip pennann og hripaði hluta umræönanna niður. Geir: Jæja drengir, viö verðum aö fara aö koma þessu saman. Eru einhverjar tillögur á lofti? Benedikt: Ég vil forsætisráö- herrann! áhuga á að veita þeim forstööu. Ólafur: Biddu nú hægur, viö Kjartan: Sko, þetta er ekki þurfum nú fyrst... hægt. Þið viljið fá alla aðalstól- Benedikt: Ég bið ekkert lengur, ana, eigum við kratar alltaf að fyrst eyöileggja helvitis komm- sitja uppi meö félags- og mennta- arnir sénsinn, sem ég átti og ég mál? ætla ekki aö láta einhverja Fram- Geir: Þiö getiö fengið kirkju- sóknarblebba koma i veg fyrir, málin lika þá. að.... Benedikt: Kemur ekki til mála. Geir: Svona, svona félagar. Við viljum forsætisráöherrann og Reynum að sýna samstööu. Ókei, fjármálaráöherrann. 1 sambandi Benedikt, fáir þú forsætisráö- viö siðari stólinn eru vinir okkar i herrann, þá viljum við fá utan- Noregi búnir að lofa okkur aö rikisráöherrann, viðskiptamála- vera innan handar. ráöherrann og sjávarútvegs- Geir: Hm. Jæja reynum nú að málaráðherrann. vera málefnalegir. Segjúm þá að Geir: Svona nú er nóg komið. Viö veröum að lita á þessi mál al- varlegri augum. Kjartan: Við viljum náttúru- lega iönaöarmálin og orkumálin. Gunnar: A aö taka af mér Kröflu? Hver á þá að bakka upp Sólnes? A kannski aö gera Vil-' mund aö orkumálaráðherra? Benedikt: Þaö kemur þér ekk- ert við, hverjir verða gerðir að ráöherrum. Ég hélt, aö viö vær- um málefnalegir og værum að ræða um einstaka ráðherrastóla. Geir: Já, alveg rétt hjá þér, Benedikt. En sem sagt, fáir þú forsætisráðherrastólinn, vil ég fá utanrikismálin. Steingrimur: Ætlar þú að veröa utanrikisráöherra? Geir: Já, ég gæti vel hugsað mér.... Ólafur: Allt i lagi, Geir, þá verður þú utanrikisráðherra, en þá vil ég vera áfram dómsmála- ráðherra, ég kæri mig ekki um meina krata, sem snuðra i þeim málum. Benedikt: Ókei. En þá viljum við fjármálin. Og þar að auki .... um hundleiðir á að hafa þessi ei- Geir: Jæja, drengir. Viö skul- lifu landbúnaðarmál. Við viljum um slita fundinum i dag og fá vera i ábyrgri forustu. Láttu okk- okkur kaffi. ur fá sjávarútveginn. Feilan skreið undan borðinu, Gunnar: Það er útilokaö. Matti þegar fulltrúar þriflokkanna yröi svo sár. Þiö getið haldið höföu gengiö út. Hann hitti Geir i menntamálunum i staöinn. anddyrinu og innti hann eftir Benedikt: Nei, þeir hafa haft stjórnarmyndarviðræöunum. það alltof lengi. Við viljum aftur — Ekkert er hægt að segja að fá tök á menntamálunum. Vil- svo stöddu, en við munum halda mundur er verðugur arftaki föður áfram viöræöunum eftir helgi. sins á þeim grundvelli. Þetta eru afar flóknar viðræður Ólafur: Sagöi hann ekki i ein- og taka verður tillit til margra hverju viðtali, að ef pabbi hans þátta, áður en ábyrg samstaða væri fasisti, þá væri hann lika næst, sagði forsætisráöherrann fasisti? að lokum. Með kveðju. Feilair' Gunnar: Og orkumálaráðherr- ann. Geir: Suss!! Steingrimur: Allt i lagi, þiö get- iö fengið orkumálaráðherrann, en ekki viðskiptamálin. SIS.. eh.., Framsóknarflokkurinn hefur kratar fái forsætisráðherrann, en þá finnst mér sanngjarnt, að við fáum fjármálin og viðskiptamál- in, en Framsókn haldi dómsmál- unum og landbúnaðarmálum, ha? Steingrimur: Útilokaö. Við er- Feil- nótan Vi& hðldum áfram fra«i- haidsþætti vorum, „SnjaHar ieiðréttingar”, en eins og Is- lenskum blaðalesendum er kunnugt, eigum við afbragðs- leiðréttendur. Umsækjandi dagsms er úr skákheiminum, og sýnir hér ótviræ&a hæfi- leika sína sem lipur leiðrétt- andi. Eða hvað finnst ykkur um eftirfarandi leiöréttingu Einars S. Einarssonar: ,EI!iær hringl- andaháttur’ „1 tilefni af fyrirspurn i dáiki y&ar I gær vegna um- mæla mér eigna&ra f Dagblaö- inu fyrir helgina, þess efnis ,.aö Dr. Max Euwe væri elii- ær”, viil undirrita&ur upplýsa aO ekki er orörétt eftir mér haft. Heldur lét ég orö falla eitthvaö i þá veru „a& ætla mætti aö Dr. Euwe væri orö- inn elliær, mi&að við þann hringlandahátt, sem hann heföi sýnt af sér í framboOs- máiinu”. Ekki var þvl um full- yr&ingu aö ræ&a af minni hálfu. Mér er heldur ekki kunnugt um að um þetta atriOi hafi veriö þingað sérstaklega. Viðtaliði DB var mjög stytt og samanþjappað og nokkuð fært í stilinn. Virðingarfyllst, og með skákkveðju, EinarS. Einarsson. P.S. Þess má til gamans gcta að góökunningi okkar Bent Larsen, hefur margoft látiö i ljós þá skoðun sfna að Dr. Euwe, sem kominn er fast að áttræðu, sc^orðinn elliær fyrir löngu”. (Morgunblaðið 11/8) Alyktun: Frábær umsókn og mjög vel athyglisverð leiðrétt- mg. Spursmálið er sem sagt ekki lengur hvort Doktorinn sé orðinn elliær, heldur hvort ætla mætti samkvæmt fram- komu hans, aö hann sé orðinn elliær. Þetta finnst formann- inum merkileg staðreynd. Umsækjandinn telst hins veg- ar fullgi ldur meölimur klúbbsins, án tillits til aldurs og elliærleika. Meðkveðjum, Hannibai ö. Fannberg formaður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.