Þjóðviljinn - 12.08.1978, Page 8

Þjóðviljinn - 12.08.1978, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. ágiísi 1978 Hefur eitthvaö breyst? Landrými er of litift I gamla slippnum tii þess að hann geti gegnt einhverju framtlðarhlut- verki. breyta hlutverki borgarstjóra á þann hátt aö borgarstjórinn gegndi því sem sveitarstjórar gegna i' öðrum sveitarfélögum á íslandi, þ.e. hann yröi fram- kvæmdastjóri borgarinnar en ekki pólitlskur leiðtogi. Samkvæmt málefnasamningi nýja meirihlutans þá koma for- setar borgarstjórnar fram fyrir hönd borgarinnar, en við töldum rétt aö ráða ópólitiskan fram- kvæmdastjóra yfir þetta fyrir- tæki, sem veltirum 30 miljörðum á ári, en meirihlutinn tekur á sig ábyrgðina af öllum ákvöröunum, sem teknar eru. Viö munum svara fyrir störf hins nýja borgarstjóra og standa að baki hans.” Um þessar mundir eru liönir 80 dagar frá þvl aö Reykjavik varð ,,rauð á einni nóttu”, svo notaö sé orðalag margra Reykvlkinga eftir borgarstjórnarkosningarnar 28. mal s.l. Nýr meirihluti tók þá viö völdum i borginni, eftir að hán haföi lotiö stjórn Sjálfstæöis- fiokksins i rúmlega hálfa öld samfieytt. Nýi meirihlutinn hefur nú stjórnaö á þriöja mánuö, en hvaö hefur gerst á þessum tima? Þjóöviljinn átti á dögunum sam- tal við Sigur jón Pétursson forseta borgarstjórnar um málefni Reykjavikurborgar. Sigurjón var fyrst spurður spurningarinnar: Hvaö hefur nýi meirihlutinn gert siöan hann tók viö? „Mestumtimahefur veriövariö I að fara I gegnum og draga fram þann fjárhagsvanda sem borgin á við aö striða og rekja má aftur til kosningavlxilsins margfræga, sem Sjálfstæðisflokkurinn tók, vorið 1974. Þrátt fyrir verulega slæma fjárhagsstöðu borgarinnar þá birti aöeins yfir ekki alls fyrir löngu, þ.e. þaö varö óvænt hækk- un á tekjum borgarinnar miðaö við þá fjárhagsáætlun, sem gerð var i desember s.l. Hækkun þessi varð vegna mistaka á Utreikning- um Þjóöhagsstofnunar á Utsvars- tekjum sem borgin átti að fá.” — Hvaðvarð þessi tekjuhækkun mikil? „Otsvör hækkuöu um 200 mil- jónir.aðstöðugjöld um 100 miljón- ir, gatnagerðargjöld um 140 mil- jónir og dráttarvextir af skuldum við Gjaldheimtuna um 200 mU- jónir. Þetta slðast talda er athyglisverð þróun, en ekki aö sama skapi ánægjuleg, að hlutfall dráttarvaxta af heildartekjum borgarinnar fer sifellt vaxandi og var t.d. á siðasta ári um 5% af heildartekjum eða 850 miljónir, en heildartekjur borgarinnar nema nú 15,5 miljörðum króna.” — Þar sem fram hefur komið aö heUdartekjur borgarinnar hækk- uðu óvænt um 762 mUjónir, gæt- iröu þá gefið yfirlit um útgjalda- hækkun borgarinnar siðan fjár- hagsáætlun þessaárs vargerö, til þessaðhalda okkur við hina fjár- málalegu hliö borgarinnar i upp- hafi viðtalsins. Mikil hækkun útgjaldaliða „1 raun hafa allir fram- kvæmdaliðir borgarinnar hækkaö verulega, enda er fjárhagsáætl- unin gerð I desember 1977, og út- reikningar miöaðir við raungildi peninganna þá. Þá hækkaði einn- ig ýmis kostnaður, t.d. hjá Hreinsunardeild borgarinnar um 70 miljónir, framlag til Sjúkra- samlags hækkaði um 130 miljón- ir, vaxtagjöld um 160 miljónir og sló'rsluvélaverkefni hækkuðu um 30 miljónir, en tölvuvinna er að verða mjög dýr útgjaldaliður hjá borginni. Þá hækkuðu laun um 400 miljónir, en af þvi eru 152 mil- jónir til komnar vegna ákvörð- unar nýja meirihlutans um að setja samningana i gildi I áföng- um.” —Nýi meirihlutinn hóf niöur- skurð I verulegum mæli. Gætiröu gefið yfirlit um helstu fram- kvæmdaþætti sem hafa verið skornir niöur? „Þessi óvænta tekjuhækkun sem borgin fékk hvarf þvi miöur öll um leið. Niöurskurðurinn hef- ur helst bitnaö á gatnageröar- framkvæmdum, en dregið hefur verið talsvert úr nýbyggingu gatna og holræsagerö. Hins vegar hefur niðurskurðinum verið hag- aö þannig, að ekki hafi þurft aö segja upp fólki hans'Vegna. Þá má nefna aö skornar hafa verið niður um 50 miljónir til við- halds á skólahúsnæöi og veröur ekki heimilað að framkvæma nema brýnustu viðgerðir. t stuttu máli má segja að viö endurskoðun fjárhagsáætlunar- innar sem var séö fyrir iöngu fyrir kosningar, þá hefur verið reynt að halda framkvæmdum innan þess ramma sem hin upp- haflega fjárhagsáætlun gerði ráö fyrir, en það þýðir í raun niður- skurð sem nemur verðbólgu- þróuninni á siðustu 6—9 mánuö- um.” Stjórnun borgarinnar kostar 500 miljónir — Oft velta menn þvi fyrir sér hvaö það kostar að stjórna borg- inni. Hver er stjórnunarkostnaö- urinn og er ekki hægt að spara einhverjar fjárhæöir þar? „Það er I reynd ákaflega erfitt að átta sig á þvi hver heildar- stjórnunarkostnaður borgarinnar er, þ.e. kostnaður við stjórnun allra fyrirtækja, stofnana og framkvæmda á vegum borgar- innar. Beinn stjórnunarkostnaöur viö stjórnkerfið allt og sparnaöi á þann hátt.” — Hvernig er greiðslustaöa borgarinnar um þessar mundir? „Greiðslustaöan er mjög slæm. Greiðslur umfram tekjur nú yfir aöal-framkvæmdatimann eru yfir einn og hálfur miljarður króna, sem er hærri tala en áður. Hér verður hins vegar aö gæta þess, að þetta er spurning um dagamun, þvi greiðslustaðan get- ur breyst til batnaöar á mjög stuttum tlma, þ.e. hún ákvarðast af þvi hvernig tekjurnar koma inn. .Hins vegar er hún svo slæm um þessar mundir aö nauösynlegt reyndist að taka gengistryggt lán upp á 500 miljónir króna. Hér er eðlilega um mjög óhagkvæmt lán að ræða, en annað stóð ekki til boða og þetta lán mun skerða framkvæmdamöguleika okkar á næsta ári. Brýna nauösyn bar hins vegar til að taka lánið, þvi ella hefði ekki verið unnt að greiða starfsmönnum borgarinn- ar laun.” Borgarstjórinn og hlutverk hans — Nú hefur nýr borgarstjóri .verið ráðinn til borgarinnar og- við það verða nokkrar breytingar á borgarstjórahlutverkinu. Gæt- irðu skýrt I hverju þessar breyt- ingar felast? „Það var yfirlýst stefna þeirra flokka, sem nú mynda meirihluta i borgarstjórn fyrir kosningar, að Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar. samkvæmt fjárhagsáætlun er um 530 miljónir. Sparnaður i stjórnun er erfiöur viðureignar I einu vet- fangi og verða þar til að koma langtimaáætlanir.Við stefnum aö einföldun og aukinni hagræöingu Sigurjón Pétursson í vidtali við Þjóðviljann Breytingar á stjórnu borgarinnar taka tím — en mikið undirbúningsstarf er þegar hafið — Efviðsnúum okkurnúaöþvi Stefnum aö þvl aö gera myndarlegt átak I dagvistunar- og leikskólamálum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.