Þjóðviljinn - 12.08.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 12.08.1978, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. ágiíst 1978 Eínvígi í spretthlaupum á 90 ára afmælismóti Ármanns í frjálsum íþróttum, sem fram fer á nýja vellinum í Laugardal nk. mánudag kl. 19.30 Keppendur i 100 m. og 200 m. hlaupi verða m.a.: Mike Bayle frá Luxembourg, sem hlaupið hefur 100 m. á 10.3 sek. og 200 m. á 20.9 sek. Vilmundur Vilhjálmsson sem á 10.3 i 100 m. og Sigurður Sigurðsson sem á 10.4 sek.i sama hlaupi. Allt besta frjálsiþróttafólk landsins meðal keppenda. s.s.: Hreinn Halldórsson, Óskar Jakobsson, Jón Diðriksson, Lára Sveinsdóttir o.fl. Fjölmennið á skemmtilega keppni. Frjálsiþróttadeild Ármanns Frá unglingaheimili rikisins Kópavogsbraut 17 Okkur vantar uppeldisfulltrúa frá næstu mánaðarmótum (vaktavinna). Einnig vantar ritara frá sama tima. Umsóknir sendist til unglingaheimilisins fyrir 16. þ.m. Forstöðumaður. Sumarferðalag V erkakvennaf élagsins Framsóknar verður laugardaginn 19. ágúst um Borgar- fjörð. Heitur matur á Hótel Bifröst Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst til skrifstofunnar simar 26930 og 26931 Heimilt er að taka gesti. Stjórnin Skrifstofumaður óskast til starfa við útgáfu Lögbirtinga- blaðs og Stjórnartiðinda. Góð vélritunar- og islenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 15. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. ágúst 1978. Eyjólfur R. Eyjólfsson segir TÍÐINDI FRÁ HVAMMSTANGA tJtgerð og aflabrögð A Hvammstanga eru geröir ilt 4 bátar, tveir á Uthafsraáíju, einn á handfæri og einn á hörpu- disk. Hefur hann aflaö ágætlega en bilun hefur tafiö veiöar all- lengi. Aöal-veiöisvæöi hans hef- ur veriö Ut meö Skaga. Nú stendur tilaö báturinn skipti um og fari á handfæri. Handfæra- báturinn hefur aflaö vel og hef- ur rækjustööin Meleyri tekiö viö aflanum og verkaö i salt, þrátt fyrir mikil þrengsli og erfiöa aö- stööu. Rækjubátarnir afla einnig mjög vel ef veöur hamlar ekki veiöum, en langt er á miöin, 12-14 tima stim. Auk þessara heimabáta hefur Blönduósbáturinn Nökkvi fasta aöstööu hér. Stundar hann rækjuveiöar á veturna en hrefnuveiöar á sumrin. Hefur þónokkuö af hrefnunni veriö keypt af Verslun Siguröar Pálmasonar og skoriö i neyt- endaumbúöir. Þykir þaö herra- mannsmatur, sérstaklega ung- hrefnan. Þá eru og geröar út nokkrar trillur og hafa þær aöallega stundaö hrognkelsaveiöar, en þær hafa gengiö misjafnlega undanfarin ár og reyndar fariö siminnkandi. Mannlifiö hér hefur tekiö miklum stakkaskiptum á und- anfórnum árum og þá sérstak- lega meö tilkomu nýju hafnar- innar. Hér er útgerö aöveröa i æ rikara mæli aöal-atvinnuundir- staöan og hér vantar æ fleiri vinnufúsar hendur. Helstu framkvæmdir, sem unnið er að á vegum Hvamms- tangahrepps á þessu sumri eru gatnagerö meö tilheyrandi lögnum fyrir vatn, holræsi og hitaveitu og bygging á búnings- aðstööu fyrir sundlaug og iþróttahús. Einnig er fyrirhugaö aö hefja framkvæmdir viö byggingu fimm leiguibúða. Gatnagerð Vegagerö rikisins vinnur nú aö breytingu á Vatnsnesvegi og hefur byggt nýja brú á Ytriflvammsá. I tengslum viö þá vegagerð er unniö aö undir- byggingu og breytingu á Norðurbraut, sem liggur á Eyjólfur R. Eyjólfsson. milli Syðri og Ytri-Hvammsár og lagöar í hana nýjar holræsa- og vatnslagnir. Sú gata er um 700 m. löng. Þá er unnið aö breytingu á Skólavegi og gerö nýrrar götu, Hliöarvegar, en j«r er þegar búiö aö sækja um 6 lóðir fyrir ibúöarhús. Fram- kvæmdir viö ræsa- og vatns- lagnir eru mjög tafsamar hér vegna þess hve klappir eru miklar og fylgir þvi mikill kostnaðarauki þegar sprengja þarf lagnir niöur i götustæöiö, eins og hér þarf viöast hvar aö gera. Byggingar Unnið er aö byggingu viö fýrsta áfanga viö iþróttahús og sundlaug. Sá hluti, sem nú er veriö aö byggja er um 400 ferm. aö flatarmáli. Þar veröur bún- ingsaöstaöa fyrir væntanlega sundlaug og iþróttahús. Gert er ráö fyrir aö byggingin veröi fok- held i haust. Þær fimm leiguibúöir, sem gert er ráö fyrir aö byggja, veröa i raöhúsi og veröa þrjár 100 ferm. og tvær 66 ferm. Llkur eru til aö þessar ibúöir veröi all- ar seldar, en sveitarfélagiö á fyrir fjórar leiguibúöir, sem teknar voru i notkun á sl. ári. Mikii eftirspurn er eftir húsnæöi á staönum. Aörar byggingar, sem unniö er aö, eru sláturhús á vegum Kaupfélags Vestur-Húnvetn- inga og viðbygging viö mjólkur- stöö, á vegum Mjólkursamlags- ins. Þá hefur i vor og sumar veriö byrjaö á sex nýjum ibúöarhús- um, en auk þess eru i byggingu um 15 Ibúöir frá fyrri árum. Þá eru ýmsir aöilar meö áform um byggingafram- kvæmdir og er misjafnlega langt i að þau áform komist á framkvæmdastig. Undirbúningi aðbyggingu heilsugæslustöövar er nú nær lokiö. Meleyri hf. hyggst byggja saltfiskverk- unarhús. Mjöl hf., sem keypt hefur vélar til aö vinna mjöl úr úrgangifrá rækjuverksmiöju og sláturhúsum, vantar hús yfir sina starfsemi og Rarik hefur fengiö lóð til byggingar áhalda- húss. Verslun Sigurðar Pálma- sonar hf., saumastofan Drifa hf., Rafmagnsverkstæöi Helga S. Ólafssonar og Bútur sf., fy rir- tæki, sem framleiðir rörbúta, þessi fyrirtæki öll eru meö áform um byggingafram- kvæmdir, enda eru þau öll I þröngu og óhentugu húsnæöi. Eyjólfur R. Eyjólfsson. AÐALFUNDUR MJÓLKURSAMLAGS SKAGFIRÐIN G A Aöalfundur Mjólkursamlags Skagfiröinga var aö þessu sinni haldinn i félagsheimilinu viö Melsgil i Staöarhreppi. Gisli Magnússon i Eyhildar- holti setti fundinn en fundinum stjórnaöi Halldór Hafstaö, bóndi Útvik. 1 skýrslu samlagsstjórans, Sólbergs Þorsteinssonar, kom m.a. fram, aö heildarmjólkur- UPP OG NIÐUR Umsjónarmaður Landpósts var staddur norður á Vind- heimamelum i Skagafiröi um siðustu helgi. Þar var margt um manninn hjá skagfirskum hestamönnum og gleðskapur góöur. Einn af góökunningjum Landpósts stakk aö honum eft- irfarandi visu.sem trúlega hef- ur verið ort þar á stundinni og þarf ekki skýringa viö: Afkoman er ekki fin, alltaf gengiö lækkar. Bensin, smjör og brennivin bagaiega hækkar. Höfundur óskaöi ekki sérstak- lega nafnleyndar og þvi er vog- aðaögeraþaöopinbert, aö hann er Sigfús bóndi Steindórsson i Steintúni i Lýtingsstaöahreppi, — Hefur hann áöur vikiö góðu aö Landpósti og hafi heila þökk fyrir. —mhg innlegg varð á sl. ári 9,2 milj. ltr. Aukning frá fyrra ári var 440 þús. ltr. eöa um 5%. Meðalfita mjólkurinnar reyndist 3,765% og hafði aukist um 0,016% milli ára. Sala á neyslumjólk, og er þá sýrð nýmjólk meötalin, varö alls 952 þús. ltr. og haföi dregist saman um 56 þús. ltr. Nýmjólk- ursala varö 10,32% innveginnar mjólkur. Rjómasala i héraöinu varö 17.891. og til Reykjavikur 44.526 ltr. Alls 62.417 ltr. Sala á rjóma • hafði minnkaö frá fyrra ári um 20.665 ltr. og eingöngu Reykja- vikursala. Skyrsala stóð i staö, var 41,4 tonn. Sala á undanrennu jókst hinsvegar um 69 þús. ltr. og varð 274 þús. ltr. A siðata ári framleiddi Sam- lagiö 139,8 tn af smjöri, sam- dráttur frá fyrra ári 87,9 tonn. Af kaseini voru framleidd 6,5 tonn, samdráttur 59 tonn. 526 tonn voru framleidd af 45% ost- um og óx sú framleiösla um 423,4 tonn en framleiðsla á 30% osti varð 12,75 tonn, minnkaöi um 150,7 tonn. Um siðustu áramót var heildarverömæti vörubirgða Samlagsins 447,2 milj. kr. og haföi það hækkaö um 185,1 milj. á árinu. Lægsti innvigtunarmánuöur var febrúar meö 443.678 ltr. en hæstur júli með 1.156.925 ltr. A siöasta ári flutti Samlagið út um 410 tonn af ostum eða 314 tonnum meira en sl. ár. Hlut- deild Samlagsins i heildarút- flutningi á ostum er um 33%. Mest af ostinum fór til Banda- rikjanna og Sviþjóöar en einnig litíö eitt til annarra landa. Útflutningur á kaseini nam rúmum 12 smál. Heildargreiðslur til framleiö- enda á árinu urðu 718,2 milj. kr. og höfðu hækkaö frá fyrra ári um 194,4 milj. kr. í Samlagsráði eiga nú þessir menn sæti: Jón Guðmundsson, Oslandi, Ólafur Þórarinsson, Flugumýrarhvammi, Siguröur Sigurðsson, Brúnastööum, Sól- berg Þorsteinsson, Samlags- stjóriogHelgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri. —mhg ■ ! VOf Umsjón: Magnús H. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.