Þjóðviljinn - 12.08.1978, Page 15
Laugardagur 12, ágiist 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Islandsmótið 1. deild: KA:IBK ð:5
Norðanmenn
voru
rotaðir í byrjun ®
Rúnar Georgsson skoraði þrísvar
Norðanmenn, KA, voru
teknir í kennslustund i
knattspyrnu í gærkvöldi.
Kennarinn var Keflavíkur-
líðíð i knattspyrnu.
Leiknum lauk með sigri
ÍBK sem skoraði fimm
mörk gegn engu. Staðan i
leikhléi var 3:0.
Það var þegar á 1. min. leiksins
að Rúnar Georgsson skoraði
fyrsta mark leiksins. Ekki liðu
nema þjrár minutur þar til að
næsta mark þeirra Keflvikinga
kom og það var Steinar Jóhanns-
Glimufélagið Armann er 90 ára
um þessar mundir. Af því tilefni
hefur félagið ákveðið að gangast
fyrir afmælismóti i frjálsum
iþróttum og fer það fram á mánu-
daginn. Keppt verður i flestum
greinum frjálsra iþrótta og meðal
keppenda verður Hreinn
Halldórssonog verður fróðlegt að
sjá hvort honum tekst að hnekkja
Islandsmeti sinu i kúluvarpinu
sem er 21.09 m. Er skemmst að
minnast sigurs hans á Rvk.-leik-
unum er hann kastaði 20,95.
Allir aörir bestu frjálsiþrótta-
son sá frækni markakóngur sem
það skoraöi. Staðan þvi 2:0 og
fjó,rar min. af leik.
Fimm minútum fyrir leikslok
skoraði Rúnar annað mark sitt i
leiknum og breytti stöðunni i 3:0,
en þannig var staðan i leikhléi.
1 siðari hálfleik var um sömu
einstefnu að ræða. A 25. min. bæta
Keflvikingar fjóröa markinu við
og það var varamaðurinn, Þórður
Karlsson, sem það gerði meö
sinni fyrstu snertingu við knött-
inn. Rúnar Georgsson átti siðan
siðasta orðið i leiknum og skoraði
hann þvi þrennu.
SK
menn landsins verða með á mót-
inu og er þvi allt útlit fyrir mjög
spennandi og harðri keppni i öll-
um greinum.
Jóni Diðrikssynigefst þá kostur
á að bæta við enn einu Islands-
metinu og verður fróðlegt aö sjá
hvort það tekst.
Meðal kvenna verður Lára
Sveinsdóttir „hlaupadis”, svo og
systir hennar hún Sigrún og vin-
kona hennar Sigurborg
Guðmundsdóttir.
Keppt verður á nýja vellinum i
Laugardal. SK
Punktar.................
• •V-þýska knattspyrnan er
byrjuð og i gærkvöldi léku lið
Duisburg og Arminia Bielefield
fyrsta leikinn.
Jafntefli varð,l:l. Lið Arminiu
sigraöi i 2. deild i fyrra. ••
Liverpool sigraði Vin frá Austur-
riki i vináttuleik i knattspyrnu i
gærkvöldi, 1:0. Það var Steve
Heighway sem skoraöi eina mark
leiksins. •• Everton sigraði
FC Brugge i gærkvöldi, 4:1, i
fjögurra liða móti, sem fram fer i
Englandi um þessar mundir.
Mörk Everton skoruðu Andy
King, tvö, og Bob Latchford, tvö.
Mark Brugge skoraði Ceulemans.
Hin liðin i mótinu eru Ber.fica
frá Portúgal og Feyenoord frá
Hollandi. Benfica tapaði áður
fyrir Feyenoord, 2:0, þannig aö
það verða Everton og Feyenoord
sem leika til úrslita.
SK
/
Armann-Fylkir 0:1
Armann og Fylkir léku i
gærkvöldi i Islandsmótinu f
2. deild og lauk leiknum með
sigri Fylkis 1:0.
Staðan i' leikhléi var 0:0.
Sigurmarkið kom á 27. min
siðari hálfleiks og þaö var
Hilmar Sighvatsson sem það
skoraði.
Leikurinn var mjög'slakur
og ekki var dómarinn
Guðmundur Haraldsson
betri. Sleppti hann m.a.
tveimur vltaspyrnum á
Fylki i siðari hálfleik.
Setur Hreinn
/
Islandsmet?
Birgir Þór Borgþórsson. Ungur og efnilegur lyftingamaður.
Blrgir með 3 met
Mjög góður árangur náðist i
innanfélagsmóti KR i iyftingum
sem haldið var að Jakabóli (æf
ingasai lyftingamanna) fyrii
stuttu. Þar setti ungur lyftinga
maður Birgir Þór Borgþórssor
þrjú ný islandsmet m-flokki.
Hann snaraði 127,5 kg. Jafn-
henti 162,5 og lyfti þvi alls 290 kg
sem er nýtt Islandsmet. Birgir er
keppandi i unglingaflokki og eru
þetta þvi allt ný islensk unglinga-
met.
Gústaf Agnarsson tók einnig
þátt i mótinu og lyfti samanlagt
340 kg. Snaraði 150 og jafnhenti
190 kg.
Vegna plássleysis i blaðinu i
dag er ekki hægt að greina nánar
frá mótinu. SK.
Frjálsíþróttamót í Danmörku:
Mac Wilklns
kastaði 67 m
Fyrrverandi heimsmethafi I
kringlukasti , Mac Wilkins frá
Bandarikjunum sem nú er á
keppnisferðalagi um Evrópu
keppti I gærkvöldi á alþjóðlegu
móti I Danmörku og sigraði I
kringlukastinu með yfirburðum,
kastaði 67 metra slétta. Næsti
maður sem var Sviinn Per Oert-
man kastaöi 50,70.
Meðal annarra úrslita má
nefiia sigur Clancy Edwards,
USA,i 100 m hlaupi, I0,6enannar
varð Bill Collins, USA, sem sigr-
aði i 200 metra hlaupinu á
Rvk.-leikunum á 10,7 sek.
I 400 metra hlaupi sigraði
Adrian Rodgers, USA, á frábær-
um tima, 46,3, en hann sigraði á
alþjóðlega mótinu sem haldið var
iPíteáeftir Kallottkeppnina fyrir
stuttu á timanum 46,5 sek. Annar
i hlaupinu i gærkvöldi varð Hol-
lendingurinn Koen Gijsbers á
47,1. ,
* 1 10 km hlaupi sigraði Astraliu-
maðurinn Gerald Barrett á
28,06,6 min en annar varð Craig
Virgin, USA, sem einnig keppti á
Rvk.-leikunum á 28.57,8 min.
1 800 metra hlaupi kvenna sigr-
aði Lorna Forde, USA, á 2.07,4
min. önnur varð Kirsten Hoiler,
Danmörku, á 2.08,35 mln.
I 400 metra grindahlaupi karla
sigraði Quintis Wheeler, USA, á
49,75 sek. Annar varð Richard
Greybehl, USA, á 50,41 sek. SK.
Rennt
Verour metveiðiár?
Veiði í flestum ám orðin meirí en í fyrra
lax
laxar úr ánni orðnir 1338 á
aðalveiðisvæðinu og þá á eft-
ir að bæta á þá tölu veiöinni á
efsta svæðinu við Glitstaði og
eins svæðinu milli fossa sem
kallað er, en það er svæðið
milli fossanna, Glanna og
Laxfoss.
í Grimsá voru þann 5.
ágústkomnir á land 1283 lax-
ar en i allt fyrrasumar
veiddust þar 1103 laxar
þannig að veiði þar er þegar
komin fram úr veiðinni i
fyrra.
Breiðdalsá er litil á sem
SVFR er með á leigu og þar
voru i gær komnir á land um
250 laxar en i fyrra komu þar
á land 248 laxar.
Útlit fyrir
metveiðiár
,,Ef taka má mark á þeim
tölum sem fyrir liggja þá er
allt útlit fyrir að um met-
veiðiár i sögu laxveiða hér á
landi verði aö ræða. I fyrra
veiddust um það bil 64.500
laxar sem er um 10 þúsund-
um minna en árið áður sem
var og er metár.” sagöi
Friðrik Stefánsson.
Þess má geta að veiðin i
fyrra 64.500 fiskarnir eru
bæði veiddir laxar á stöng og
net. 1 fyrra veiddust um þaö
bil 42.600 fiskar á stöng sem
gerir um 66%.
„Sá stærsti?”
Eflaust hefur margur
veiðimaðurinn dottið i lukku-
pottinn i sumar. Margir hafa
fengið þann stóra en sá
stærsti sem við hér vitum um
er 24 punda hængur sem
Gunnar Arnason frá Rvk
veiddi á maðk. Sá ágæti lax
var staddur i Stóru Laxá i
hreppum og það var við
Bergsnös hjá Hrepphólum
sem laxinn greip agnið hans
Gunnars.
Silungsveiðin
Litið höfum við þvi miður
frétt af silungsveiðinni i
sumar annað en það að hún
gengi vel viðast hvar.
Mikið er um það að fólk
reyni fyrir sér i Elliðavatni
en ekki er þó aflinn alltaf i
samræmi við erfiði ferðar-
innar. Ætlunin er fyrir næsta
þátt sem verður i miðviku-
dagsblaðinu að reyna aftur
að ná sambandi við Laxá i
Þingeyjarsýslu en fyrir
stuttu gerðum við misheppn-
aða tilraun til að afla frétta
þaðan. Þá hittum við fyrir
geðvonda konu sem hafði
ekki mikið álit á Þjóðviljan-
um, hann var ekki hennar
málgagn. En við gerum aðra
tilraun fyrir miðvikudaginn
og árangurinn verður sem
sagt að sjá i miðvikudags-
. blaðinu. SK.
Þaö hefur ekki farið
fram hjá neinum sem
meö laxveiði fylgist að
Iveiði hefur verið mjög
góð það sem af er
sumri/ viðast hvar.
Við höfðum í gær
samband við Friðrik
Stefánsson hjá Stanga-
veiðifélagi Reykjavík-
ur.
Friðrik sagði að veiði
i þeim ám sem félagið
væri með á leigu væri
viðast hvar komin yfir
þá tölu er veiddist i
fyrra.
Mikil og góð
veiði
i Elliðaánum væru nú
komnir á land um það bil 100
laxar en þann 7. ágúst voru
komnir á land 939 laxar.
A sama tima i fyrra þ.e. 7.
ágúst höfðu veiðst 750 laxar.
Friðrik sagði að veiðin hefði
verið mjög góð siðustu daga.
Menn hefðu fengið þetta frá
15 og allt að 30 löxum á degi
hverjum.
Veiðinni lýkur i Elliðaán-
um þann 10. september. Ef
við vikjum sögunni að
Norðuránniþá sagði Friðrik
að þegar væri búið að veiöa
þar meira en i fyrra.
Taldi hann að nú væri veið-
in orðin allt að 1700 löxum en
i fyrra veiddust þar um 1400
laxar.
Þann 9. ágúst voru veiddir
Þessi mynd sem birtist I Veiðimanninum fyrir skömmu er af
einu fegursta silungsveiðisvæði landsins. Myndin er tekin úr
Steinbogaey og áin er Laxá I S-Þingeyjarsýslu. Lax á ekki gengt
i þennan hluta árinnar sem Armenn eru með á leigu. Aðeins er
leyft aö veiða þar á flugu.