Þjóðviljinn - 12.08.1978, Síða 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. ágúst 1978
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorft
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagblaöanna (útdr-
).
8.35 Létt morgunlög Sigurd
Jansen ogHenry Haagenrud
leika meö hljómsveitum
sínum.
9.00 Dægradvöl Þáttur i um-
sjá Olafs Sigurössonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfr.). a.
Prelúdiur og fúgur úr ,,Das
Wohltemperierte Klavier”
eftir Johann Sebastian
Bach. Svjatoslav Richter
leikur á pianó. b. ,,Sche-
lomo” hebresk rapsódia eft-
ir Ernest Bloch, — og c.
„Kol Nidrei”, adagio fyrir
selló og hljómsveit op. 47
eftir Max Bruch. Christina
Walewska leikur á selló
meö hljómsveit óperunnar i
Monte Carlo, Eliahu Inbal
stjórnar.
11.00 Messa f safnaöarheimili
Grensássóknar Sóknar-
presturinn, séra Halidór
Gröndal, þjónar fyrir altari.
Friörik Schram prédikar.
Ungt fólk syngur og aöstoö-
ar viö messugeröina.
Organleikari: Jón G.
Þórarinsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tiikynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölþing Öli H. Þóröar-
son stjórnar þættinum.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
útvarpinu I Hamborg:
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins leikur. Einleikari: Radu
Lupu. Hljómsveitarstjóri:
Bernard Klee. a. Sinfónía
nr. 95 f C-dúr eftir Haydn. b.
Pianókonsert nr. 5 i Es-dúr
op. 73 eftir Beethoven.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Heimsmeistaraeinvigiö i
skák á Filippseyjum Jón Þ.
Þór segir frá skákum I liö-
inni viku.
16.50 A ystu nöf? Hag-
fræöingarnir Bjami Bragi
Jónsson, Jón Sigurösson,
Jónas Haralz og Þröstur
ólafsson ræöa um ástand og
horfur i efnahagsmálum.
Stjórnandi: Páll Heiöar
Jónsson.
17.50 Létt tónllsta. Léo Ferré
syngur frumsamin lög viö
kvæöi eftir Verlaine og
Rimbaud. b. Toni Strick-
er-flokkurinn syngur og
leikur lög frá Vinarborg.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Laxá f Aöaldal Jakob V.
Hafstein ræöir viö veiöi-
menn um laxveiöi I Laxá og
leyndardóma hennar, og
MA-kvartettinn og Jakob
syngja nokkur lög, — fyrri
þáttur.
19.55 Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur i Utvarpssal
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
a. ,,Kamariskaja”, fantasia
um rússnesk iög eftir Mik-
haii Glinka. b. Sinfónía nr. 2
eftir Erkki Salmenhaara.
20.30 Ctvarpssagan: „Marla
Grubbe” eftir J.P. Jacobsen
Jónas Guölaugsson fslensk-
aöi. Kristin Anna Þórarins-
dóttir les (6).
21.00 Stúdió II Tónlistarþáttur
i' umsjá Leifs Þórarinsson-
ar.
21.50 „Svarti kötturinn", smá-
saga eftir Edgar Allan Poe
Þórbergur Þóröarson
þýddi. Erlingur E. Hall-
dórsson les.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 K völdtónleikar: Frá
listahátíö I Reykjavfk I vor
Eiisabeth Söderström syng-
ur lög eftir Copland, Liszt og
Rakhmaninoff. Vladimir
Ashkenazy leikur á píanó.
Hijóöritaö í Háskólabiói 14.
júni. Baldur Pálmason
kynnir.
23.30 Fréttir. Dagskráriok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn: Séra Bjöm
Jónsson á Akranesi flytur
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar iandsmáiabl.
(útdr.)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
heldur áfram aölesasöguna
af „Aróru og litla biáa
bilnum” eftir Anne Cath. —
Vestly I þýöingu Stefáns
Sigurössonar (5).
9.20 Tónieikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: Jónas Jóns-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Aöur fyrr á árunum:
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 M iödegi ssa g an :
..Brasiliufararnir’’ eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Ævar R. Kvaran leikari ies
(3).
15.30 Miödegistónleikar: Is-
iensk tónlist. a. Lög eftir
Björgvin Guömundsson.
Ragnheiöur Guömunds-
dóttir syngur, Guömundur
Jónss leikurá pianó. b. Dúó
fyrir vlóiu og seiló eftir
HafliÖa Halldgrlmsson.
Ingvar Jónasson og höfund-
urinn leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: ..Nornin" eftir
Helen Griffiths. Dagný
Krist jánsdóttir byrjar
lestur þýöingar sinnar.
17.50 Mannanöfn og nafngiftir.
Endurtekinn þáttur
Gunnars Kvarans frá .
síöasta firnmtudegi.
18.05 Tónteikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. GIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 tira daginn og veginn.
Þorsteinn Matthiasson
kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttír kynnir.
21.00 Suöur og austur viö
Svartahaf. Siguröur
Gunnarsson fyrrv. skóla-
stjóri segir frá ferö til
Búlgarlu i sumar, — fyrsti
hlutí af þremur.
21.30 Frá listahátlö I Reykja-
vik I vor. Manuela Wiesler
flautuleikari og Julian Daw-
son-LyeU pfanóleikari leika
tónlist eftir Pierre Boulez,
Þorkel Sigurbjömsson og
Atia Heimi Sveinsson.
(Siöari hluti tónleika, sem
hljóöritaöir voru 12. júnl).
22.05 Kvöldsagan: ,,Góu-
gróöur” eftir Kristmann
Guömundsson. Hjalti Rögn-
valdsson leikari les (3).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar. Pianó-
kvartett I g-moll op. 25 eftir
Jóhannes Brahms. Franski
planókvartettinn ieikur.
(Hljóöritun frá belgiska út-
varpinu)
23.30 Fréttir. Dagskrárlok,
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 VeÖurfr. Forustugr.
dagbi. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
. 9.05 Morgunstund barnanna:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
ies söguna um ,,Aróru og
litla bláa bflinn’ eftir Anne--
Cath - Vestly (6).
9.20 Tónieikar. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson, Jónas
Haraldsson og Þórieifur
ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Vlösjá Hermann Svein-
björnsson fréttamaöur
stjórnar þættinum.
10.45 ,,Þegar ég kvaddi Bakk-
us konung” GIsli Helgason
ræöir viö fyrrverandi
drykkjumann.
11.00 Morgumtónleikar:
Vladimi'r Ashkenazy ieikur
„Myndrænar etýöur” op. 39
eftir Rakhmaninoff / Boris
Christoff syngur iög eftir
Glinka: Alexandre
Labinsky og Gaston
Marchesini ieika meö á
píanó og selló.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tiikynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.30 Miödegissagan:
„Braslliufararnir" eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason
Ævar R. Kvaran les (4).
15.30 Miödegistónleikar:
Rfkishljómsveitin I Brno
leikur ,,Barn fiölarans”,
baliööu fyrir hljómsveit eft-
ir Leos Janácek: Jiri Waid-
hans stj. / James Oliver
Buswell og Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna ieika K’onsert
I d-rnoii fyrir fiölu og
strengjasveit eftír Vaughan
Wiiliams: André Previn stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagan: ..Nornin” eftir
Helen Griffiths Dagný
Kristjánsdóttir ies þýöingu .
sfna(2).
17.50 Vlösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónieikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sólskinsstundir og sögu-
legar minningar frá Sórey
Séra óskar J. Þorláksson
fyrrum dómprófastur flytur
fyrra erindi sitt.
20.00 Þrjár konsertarlur eftir
Mozart Elly Ameling syng-
ur ,,Exultate Jubilate”,
,,Dulcissimum convivim-
um” og ..Laudate Domin-
um”. Enska kammersveitin
Ieikur: Lesley Pearson leik-
ur á orgel. Stjórnandi: Ray-
mond Leppard.
20.30 Ctvarpssagan: „Marla
Grubbe” eftir J.P. Jacobsen
Jónas Guölaugsson Is-
lenskaöi. Kristin Anna
Þórarinsdóttir les(7).
21.00 Einsöngur: Maria
Markan syngur lög eftir Is-
lensk tónskáld.
21.20 Sumarvaka a.
Mánudagskvöld Geir
Sigurösson kennari frá
Skeröingsstööum minnist
menningarkvölda i Reykja-
vik á skólaárum sinum: —
sibari hluti. b. Úr visnasafni
(Jtvarpstiöinda Jón úr Vör
les. c. Sjúkrahúsiö og
sængurkonan Stefán As-
bjarnarson á Guömundar-
stööum flytur frásöguþátt.
d. F'eröalag á reiöhóli
Guömundur Þorsteinsson
frá Lundi segir frá. e. kór-
sóngur: Kammerkórinn
syngur íslensk lög. SÖng-
stjóri: Rut L. Magnússon.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög Egil
Hauge leikur.
23.00 Youth in the North Þætt-
ir á ensku.geröir af norræn-
um útvarpsstöövum, um
ungt fólk á Noröurlöndum.
Annar þáttur: Færeyjar.
Umsjón: Kristianna
Jespersen.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir8.10 Dagskrá. 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
les söguna um ,,Aróru og
litla bláa bilinn” eftir Anne
Cath.-Vestly (7).
9.20 'Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Verslun og viöskipti:
Ingvi Hrafn Jónsson stjórn-
ar þættinum.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: BlandaÖur
kór syngur þætti ú'r
„TlÖagerÖ” eftir Tsjal-
kovský. Söngstjóri: Dimiter
Rouskoff.
10.45 Starfsemi Strætisvagna
Reykjavlkur: Guörún Guö-
laugsdóttir ræöir viö Guö-
rúnu Agústsdóttur stjórnar-
formann og Eirik As-
geirsson forstjóra.
11.00 Morguntónleikar:
Yehudi Menuhin og George
Malcolm leika Sónötu nr. 5 I
f-moll fyrir fiölu og sembal
eftir Bach/Búdapest-kvart-
ettinn leikur Strengjakvart-
ett nr. 14. I cís-moll op. 131
eftir Beethoven.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissa gan :
„Brasiliufararnir” eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Ævar R. Kvaran leikari les
(5).
15.30 Miödegistónleikar Sin-
fónluhljómsveitin I Pitts-
borg leikur „ítalska
serenööu” eftir Hugo Wolf:
William Steinberg
stj./Izumi Tateno og FIl-
harmoniusveitin I Helsinki
leika pianókonsert I þrem
þáttum eftir Einar Eng-
lund: Jorma Panula stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar Uti kátir hoppa :
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatlma fyrir
yngstu hlustendurna.
17.40 Barnalög
17.50 Starfsemi Strætisvagna
Reykjavlkur: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal:
Rannveig Eckhoff frá Nor-
egi syngur lög eftir Eyvind
Alnæs, Sigurd Lie o.fl. Guö-
rún Kristinsdóttir leikur á
planó
20.00 A niunda tlmanum.Guö-
mundur Arni Stafánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt meö blönduöu efni fyrir
ungt fólk.
20.40 iþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
21.00 Tríó I F-dúr op. 65 eftir
Jan Ladislav Duslk Bernard
Goldberg leikur á fleutu,
Theo Salzman á selló og
Harry Franklin á pianó.
21.25 .iÞakrennan syngur”
Guömundur Daníelsson les
þýöingar sinar á ljóöum
eftir norska skáldiö Jul
Haganæs.
21.45 Tvær píanósónötur eftir
Beethoven Jörg Demus
leikur Sónötur i Fis-dúr op.
78 og e-moll op. 90. (Hljóö-
ritun frá tónlistarhátiö I
Chimay I Belgiu).
22.05 Kvöldsagan: „Góugróö-
ur” eftir Kristmann Guö-
mundsson Hjalti Rögn-
valdsson leikari les !4).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Svört tónlist Umsjón:
Gérard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
9.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
les söguna um ,,Aróru og
litla bláa bilinn” eftir Ann
Cath.-Vestly (8).
9.20 Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.25 Vlösjá: Friörik Páll
Jónsson f réttamaöur sér um
þáttinn.
10.45 Vatnsveitan I Reykjavlk :
óiafur Geirsson tekur
saman þáttinn.
11.00 Mor guntónlei kar :
Colonne hljómsveitin I Paris
leikur Sinfóníu I g-moll eftir
Edouard Lalo: George
Sebastian stj. / Nicanor
Zabaleta, Karlheinz Zölleog
Fílharmóníusveit Berlinar"
leika Konsert i C-dúr fyrir
flautu, hörpu og hljómsveit
(K299) eftir Mozart: Ernst
Marzendorfer stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttír.
TiUtynningar. A frfvaktinni:
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Miödegissagan :
„Brasillufararnir” eítir Jó-
hann Magnds Bjarnason
Ævar R. Kvaran leUcari les
(6).
15.30 Miödegistónleikar:
Hljómsveit tónlistar-
háskólans i París leikur
Forleik eftir TaUleferre.
Georges Tzipine stj. /
Michael Ponti og útvarps-
hljómsveitin I Lúxemborg
leika Píanókonsert nr. 1 I
fls-moll op. 72 eftir Rein-
ecke: Pierre Cao stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeÖurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 ViÖsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Gísli
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Leikrit: „Kröfuhafar”
eftir August Strindberg.
Aöur útv. i janúar 1965.
Þýöandi: Loftur
Guömundsson. Leikstjóri:
Lárus Pálsson. Persónur og
leikendur: Tekla ... Helga
Valtýsdóttir, Adolf maöur
hennar, málari ... Gunnar
Eyjólfsson, Gústaf fyrri
maöur hennar, lektor ...
Rúrik Haraldsson.
21.20 lslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
21.40 Staldraö viö á Suöur-
nesjum : Fimmti þáttur frá
Grindavfk. Jónas Jónasson
ræöir viö heimafólk.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
ogGuöni Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu ta gi: Tónle ikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
les söguna um „Aróru og
litla bláa bilinn” eftir Anne
Cath. — Vestly (9).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.25 Ég man þaö enn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar: Artur
Balsam leikur Pianósónötu
nr. 23 I F-dúr eftir Joseph
Haydn / David Bartov og
Inger Wikström leika Fiölu-
sónötu nr. 2 i d-moll op. 21
eftir Niels Gade / Collegium
Con Basso hljómlistarflokk-
urinn leikur Septett nr. 1
fyrir óbó, horn, fiölu, lág-
fiölu, knéfiölu, kontrabassa
og planó op. 26 eftir Alex-
ander Fesca.
12.00 Dagskrá . Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. ViÖvinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Miödegissagan: „Brasi-
llufararnir” eftir Jóhann
Magnús Bjarnason Ævar R.
Kvaran leikari les (7).
15.30 Miödegistónleikar: FIl-
harmoníusveit ísraels leik-
ur Sinfónlu nr. 1 I B-dúr
„Vorhljómkviöuna” op. 38
eftir Robert Schumann:
Paul Kletzki stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Popp:
Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 HvaÖ er aö tarna? Guö-
rún Guölaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiö: XII:
Hestar.
17.40 Barnalög
17.50 ..Þegar ég kvaddi Bakk-
us konung": Endurtekinn
þáttur Gisla Helgasonar frá
siöasta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsinsæ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Leikur og þýöir á þýsku
Steinunn Siguröardóttir
ræöir viö Jón Laxdal.
19.55 Glúnta—söngvar eftir
Gunnar Wennerberg Asgeir
Frúin á Serkl nefnist breskt sjónvarpsleikrtt sem sýrat veröur á
mánudagskvöld. Fjallar þaö um hernám Þjóöverja á bresku
Ermarsundseyjunni Serki I heimsstyrjöldinni slöari.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veOur
20.25 Auglýslngar og dagskrá
20.30 IþréttlrUmsjónarmaOur
Bjarni Felixson.
21.00 Frtlin i Serki (L) Breskt
leikrit eftirWilliam Douglas
Home, bilið til sjdnvarps-
flutnings af David Butler.
Leikstjdri Alvin Rakoff.
Abalhlutverk Celia Johnson,
Peter Dyneley og Tony
Britton. VoriB 1941 leggur
þýski herinn undir sig eina
Sarká Ermasundi og heldur
henni til 1945. Landstjórinn,
Sybil Hathaway, hughreyst-
ir eyjarskeggja I hörmung-
um hernámsáranna, ásamt
eiginmanni sinum, meöan
hans nýtur viö. Þýöandi Jón
O. Edwald.
21.50 Hvernlg á aö leysa efna-
hagsvandann? (L) Rstt
veröur viö forstjóra Þjóö-
hagsstofnunar, og slöan
skiptast fulltróar
stjórnmálaflokkanna á
skoöunum um máliö.
Stjórnandi Guöjón Einars-
son.
22.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Manniif á Suöureyjum
(L) Bresk heimildamynd,
tekin á eynni Islay, sem er
ein Suöureyja
(Hebrideseyja) viö vestur-
strönd Skotlands. Lífsbar-
áttan hefur löngum veriö
hörö á eyjunum. Fiskurinn
er horfinn úr sjónum og þvl
hafa veiöar lagst niöur.
Fyrir 150 árum bjuggu
15.000 manns á Islay en nú
eru ibúarnir hálft fjóröa
þúsund. ÞýÖandi og þulur
Björn Baldursson.
21.20 Kojak (L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Demantarániö Þýöandi
Bogi Arnar Finnbogason.
22.10 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni.
Umsjónarmaöur Bogi
Agústsson.
22.30 Dagskrárlok
Miðvikudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.00 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Fræg tónskáld (L)
Breskur myndaflokkur. 2.
þáttur Johann Sebastian
Bach ( 1685—1750) Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Dýrin mln stór og smá
(L) Breskur myndaflokkur
i' þrettán þáttum. 3. þáttur.
Flest er nú til! Efni annars
þáttar: Sjúkdómsgreining
Heriots á hesti Hultons
lávaröar reynist rétt, og
hann vex i áliti hjá Farnon.
Tristan, yngri bróöir
Franons, er i' dýralækna-
skóla en stendur sig ekki
alltofvel. Hann kemur heim
og fer aö vinna meö Heriot.
þótt hann viröist hafa tak-
markaöan áhuga á þvl sem
hann á aö gera. Heriot
kynnist frú Pumphrey, en
hún á akfeitan hund, sem
hún kann ekkert meö aö
fara og lendir oft I hreinustu
vandræöum. Heriot er
þolinmæöin sjálf I viöskipt-
um slnum viö hana enda
nýturhann góös af. Þýöandi
óskar Ingimarsson.
21.45 Sjöundi réttarsalur (L)
(QB VII) Ný bandarísk
sjónvarpskvikmynd i þrem
hlutum, byggö á skáldsögu
eftir Leon Uris. Leikstjóri
Tom Gries. 1 helstu hlut-
verkum: Ben Gazzara,
Anthony Hopkins, Leslie
Caron, Lee Remick, Juliet
Mills, Anthony Quayle, John
Gielgud og Jack Hawkins.
Fyrsti hluti:. 1 Lundúnum
eru aö hefjast réttarhöld
sem vekja mikla athygli.
Mikils metinn læknir, Sir
Adam Kelno, höföar meiö-
yröamál á hendur banda-
ri'ska rithöfundinum Abe
Cady sem i nýjustu bók
sinni ber upp á lækninn aö
hafa framiö hin fólskuleg-
ustu niöingsverk á gyö-
ingum í fangabúöum á
árum síöari heims-
styrjaldarinnar. Annar hluti
myndarinnar er á dagskrá
næstkomandi föstudags-
kvöld og hinn þriöji á
laugardagskvöld. Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
20.55 Dagskrárlok
Föstudagur
20. Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöuleikararnir (L)
Gestur I þessum þætti er
leikkonan Cloris Leachman.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 „Heyr mitt Ijúfasta lag"
(L)Svissnesk fræöslumynd
um hagnytingu tónlistar.
Sýnt er hvernig tónlist örvar
sölu i verslunum og eykur
afköst á vinnustööum. 1
bandariskum skólum er
tónlistarflutningur talinn
auka námsgetu nemenda og
bæta hegöun þeirra. Þýö-
andi Ragna Ragnars. Þulur
Sigurjón Fjeldsted.
21.55 Sjöundi réttarsalur (L)
Bandarísk sjónvarpsmynd
byggö á sögu eftir Leon Ur-
is. Annar hluti: Efní fyrsta
hluta: Rétturer settur I sjö-
unda réttarsal I dómshöll-
inni i Lundúnum. Virtur
læknir, Adam Kelno, sem
fæddur er i Póllandi, fer i
meiöyröamál viö banda-
ríska rithöfundinn Abe
Cady, sem ber lækninum á
brýn aö hafa sýnt ótrúlega
grimmd i Jadwiga á árgm
seinni heimstyrjaldarinn-
ar. Lækninum er mjög i
mun aö sanna sakleysi sitt.
Hann heldur því fram aö
vistin I Jadwiga hafi næst-
um oröiö honum aö fjör-,
tjóni, en ung hjúkrunarkona
sem siöar varö eiginkona
hans hafi hvatt hann til aö
gerast læknir I Lundúnum
aö loknu stríöi. Siöar starf-
aöi hannum árabil I Kuwait
og hlaut aöalsnafnbót fyrir.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
23.05 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen lætur móöan
mása (L) Breskur gaman-
þáttur. Þyöandi Jón Thor
Haraldsson.
sjónvarp
21.15 Sjávarstraumar (L)
Stutt sjávarlifsmynd án
oröa.
21.30 Sjöundi réttarsalur (L)
Bandarisk sjónvarpsmynd,
byggö á sögu eftir Leon Ur-
is. Þriöji og síöasti hiuti.
Réttarhöldin Rithöfundur-
inn Abe Cady er sjálfboöa-
liöi I breska flughernum I
siöari heimsstyrjöldinni.
Hann skrifar skáidsögu um
kynni sin af striöinu og siöar
gerist hann mikils metinn
kvikmyndahandritahöfund-
ur. Hann fer til lsraels til aö
vera viö dánarbeö fööur
slns. Aö ósk gamla manns-
ins kynnir Cady sér örlög
gyöinga sem lentu i fanga-
búöum nasista. Niöurstööur
athugana hans hafa djúp-
stæö áhrif á hann. Cady
skrifarskáldsögu um raunir
gyöinganna og þar er
minnst á Keino lækni. Þýö-
andi Ellert Sigurbjömsson.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18.00 Kvakk— kvakk (L)ltölsk
klippimynd
18.05 Sumarleyfi Hönnu (L)
Norskur myndaflokkur i
fjórum þáttum 3. þáttur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir (Nordvision —
Danska sjónvarpiÖ)
18.25 Saga sjóferöanna (L)
Þýskur fræöslumyndaflokk-
Halisson og Magnús Guö-
mundsson syngja: CarlBiIl-
ich leikur undir á pianó.
20.20 M injagripir frá Mall-
orca Siðari þáttur, — I
samantekt Hermanns
Sveinbjörnssonar frétta-
manns.
20.55 Frá listahátlö I Reykja-
vík I vor France Clidat
pianóleikari frá Frakklandi
leikur. a. Sex etýöur op. 8
eftir Scrjabin. b. „Gos-
brunnu” og þættir úr
„Speglunum" eftir Ravel.
Siöari hluti tónleika I Há-
skólablói 16. júnl. Baldur
Pálmason kynnir.
21.40 ..Kringum húsiö læöast
vegprestarnir”Einar Bragi
les úr þýöingum sínum á
Ijóöum lettneskra samtima-
skálda.
21.50 L’ngversk rapsódia nr. 1
í F-dúr eftir Franz Liszt
Sinfóniuhljómsveitin I Bam-
bergleikur: Richard Kraus
stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Gróu-
gróöur” eftir Kristmann
Guömundsson Hjalti Rögn-
valdsson leikari les (5)
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjón:
Jónas R. Jónsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 F'réttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 óskalög sjúklinga:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.10 Þaö er sama hvar fróm-
ur flækist: Kristján Jónsson
stjórnar þætti fyrir börn á
aldrinum 12 til 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Ct um borg og bý.
Sigmar B. Hauksson stjórn-
ar þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Draugagangur”, smá-
saga eftir W.W. Jacobs óli
Hermannsson þýddi.'Gisli
Rúnar Jónsson les.
17.20 Tónhorniö. Stjórnandi:
Guörún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar I léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Allt I grænum sjó.
U msjónarmenn: Hrafn
Pálsson og Jörundur
Guömundsson.
19.55 Strengjakvintett f g-moll
(K516) eftír Mozart. Pál
Lukács leikur á viólu meö
Bartók-strengjakvartettin-
um. (Hljóöritun frá útvarp-
inu i Ðúdapest).
20.30 Dyngjufjöll og Askja.
Tómas Einarsson tekur
saman þáttinn. Rætt viö
Guttorm Sigbjarnarson og
Skjöld Eirlksson. Lesarar:
Snorri Jónsson og Valtýr
Óskarsson.
21.20 „Kvöldljóð" Tónlistar-
þáttur I umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga
Péturssonar.
22.05 Verslaö I sextlu ár. Jón
R. Hjálmarsson ræöir viö
Guölaug Pálsson kaupmann
á Eyrarbakka.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ur i sex þáttum um upp-
hafog sögu siglinga. 1. þátt-
ur. Þýöandi og þulur Björn
Baldursson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Safalaey (L) Kanadísk
heimildamynd um dýralif á
Safalaeyju viö vesturströnd
Kanada. Eyjan er 30 km
löngog 1-2km breiö og vitaö
erummeiraen 200 skip sem
farist hafa viö strendur
hennar. Hún er óbyggileg
mönnum en þar eru villi-
hestar selabyggö og fjöl-
breytt fuglallf. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsons.
21.00 Gæfa eöa gjörvileiki (L)
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur. 11. þáttur.
Efni tiunda þáttar: Billy og
söngkonan Annie Adams
fara tilLos Angeles þar sem
hún kemur fram i sjón-
varpsþætti og vekur mikla
hrifningu. Rudykemur fyrir
þingmannanefnd og óskar
eftir ranns(Mcn á starfsemi
Esteps vegna gruns um
misferli en nefndin hafnar
kröfu hans. Estep lætur
leysa Falconetti úr fangelsi.
Dlana, dóttir Maggie, reyn-
ir aö hughreysta Wes I sorg
hans og veröur vel ágengt.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
21.50 Dolly Parton (L) Tón-
listarþáttur meö banda-
rlsku söngkonunni og laga-
smiönum Dolly Parton.
22.35 Aö kvöldi dags (L) Séra
Ólafur Jens Sigurösson á
Hvanneyri flytur hugvekju.
22.45 Dagskrárlok.