Þjóðviljinn - 12.08.1978, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 12. ágúst 1978
SKEMMTÁNIR
Flateyjarbók
Framhald af bls. 6.
innan hjónabands. Barnið
á að vera takmark,
annars förum vjer villir
vegar. Fyrir þúsundum
ára undirbjuggu menn
barnsf æðingar með
bænum og föstu. Þá stigu
stórmenni á jörðu niður.
Þau lýsa eins og stjörnur
á himni fornaldarinnar,
hafa lýst um aldirnar og
munu halda áfram að
lýsa. Og nútímamenn-
ingin bliknar í því Ijósi.
Vjer erum dýrunum
miklu síðri að háttum. Ef
jeg man rjett, þá var það
biskup i Kaupmanna-
höfn, er fórust svo orð:
„Það er tvent, sem grein-
ir manninn frá
dýrunum. Hann gengur
upprjettur á tveimur
fótum og þjónar æxlunar-
hvöt sinni allt árið". Og
þetta er rjettilega mælt.
Siðleysið liggur eins og
farg á þjóðurium. Það
sýgur lífskraft þeirra og
veiklar kynkvíslirnar, en
tjónið verður ekki með
tölum talið. Mönnum
nægir ekki að svala sjer í
hinu venjulega lastalífi
utan og innan hjóna-
bands, heldur bætast þar
C+«
Vertu með..
við allskonar aðrar sví-
virðingar og kynlegustu
nautnir. Eitrað spill-
ingarloft þrengir sjer inn
í hvern krók og kima og
sýkir jafnt börn, unglinga
og fullorðið fólk. Hjer er
um hættu að ræða. Hafi
þjer sjeð unga menn, sem
eru ekki nema svipir,
ekki nema skuggar táp-
mikilla æskumanna. Hafi
þjer sjeð föla menn, með
innskotið brjóst, slangra
kæruleysislega meðal
yðar? Hafi þjer tekið
eftir mönnum, þreytu-
legum á svip, með bauga
undir augum? Þar hafi
þjer sjeð vandræðamenn
þjóðf jelaganna. Ástand
kvenna er ekki eins
hryggilegt og ástand
karlmanna. Konur eru í
meiri siðferðisskorðum,
vegna ýmsrar aðstöðu, og
syndirnar sjást ekki eins
á þeim og karlmönnum.
Sigurjón
Framhald af bls. 9.
hagsstaöan. A þetta hefur ekki
reynt varöandi stefnumál. Ég
held aö embættismenn borgar-
innar séu mjög samviskusamir
og viö munum ekki gera neinar
pólitiskar kröfur til þeirra sem
embættismanna. Viö munum
hins vegar aö sjálfsögöu gera
athugasemdir ef þeir þverskall-
ast viö aö framfylgja stefnu okk-
ar.”
— Þannig aö þaö veröur engum
„sparkaö” og enginn endurhæfö-
ur?
„Þaöveröur enginn rekinn sem
sýnir hæfni i starfi.”
— Nú hefur veriö ákveöiö aö
setja á fót ráö yfir borgarverk-
fræöing, sem oft er talinn meö
vaidamestu mönnum borgar-
innar. Er þaö til aö draga úr völd-
um hans?
„Þaö er rétt aö i málefnasamn-
ingi nýja meirihlutans er ákvæöi
um aö setja skuli á fót svonefnt
„ráö verklegra framkvæmda”.
Viö teljum eölilegt aö til sé nefnd
kjörinna fulltrúa sem hafi
heildaryfirsýn yfir allar verkleg-
ar framkvæmdir i borginni og
hafi aöstööu til aö fylgjast meö
þeim. Ráö þetta veröur mjög
valdamikiö og svipar til borgar-
ráös aö þvi leyti og þaö mun hafa
ákvöröunarvald um rööun fram-
kvæmda. Viö teljum óeölilegt aö
einstaklingar sem ekki hafa póli-
tiska ábyrgö beri hitann og þung-
ann af framkvæmdarööun og
ákvöröunum i sambandi viö
hana. Ekki hefur enn veriö
ákveöiö hvaö ráöiö veröi fjöl-
mennt en ég get imyndaö mér aö
þaö veröi skipaö 7 mönnum,”
sagöi Sigurjón aö lokum i þessu
samtali viö Þjóöviljann.
________________________—1Þig
Örlög
t ramhald af bls. 12
Miklir gallagripir eru Rauð-
sokkur. Þær eru ekki einungis
„rassslðar og hafa ekki krækt
sér i réttan gæja” eins og ungur
ínaður á uppleið orðaði það I
blaða viðlali, heldur eru þær lika
haldnar iniklum skapgcrðar-
göllum. Sem sagt: Þær eru
öðruin konum vlti til
varnaðar!!!
„Gallinn er sá, aö kvennaupp-
reisnin hefur haft þau aukaáhrif
aö skapa hóp harölyndra, von-
svikinna kvenna, sem eru ósátt-
ar við hlutverk sitt i misskilinni
baráttu gegn öllu, sem álitið er
kvenlegt. Vissulega er þeim
vorkunn þessum konum, sem
engu að siöur eru nauösynlegar
til að hafa áhrif á kynsystur
sinar. Með fordæmi sinu i mis-
tökum munu þær hemja upp-
reisnina, áöur en i óefni er
komið.”
Nú vitið þið það konur! Ef
ykkur verður nauögað eða þið
drepnar af karlmanni þá getið
þið sjálfum ykkur um kennt. Þið
hafið ögrað þeim!!
„Annar mannfræöingur,:
Margaret Mead, hefur varaöj
kynsystur sinar viö aö ögra
manninum: „Þeir geta drepiö
konur, þiö hafiö bókstaflega
gert þá æra”.”
I
Bæjarstjóralaun
Framhald af 2.
I Keflavlk fær bæjarstjóri
greiddar 374.225 krónur i fasta-
kaup á mánuöi, en fær aö auki
greiöslur fyrir fundi og yfir-
vinnu. Ekki reyndist unnt aö fá
upplýsingar um nein frlöind'i
sem embættinu fylgja.
A Neskaupstaö eru föst lauri
bæjarstjóra 377.115 krónur á
mánuöi. Auk þess er greitt fyrir
yfirvinnu, og aukagreiösla fyrir
fundi hefur numiö um 15.000
krónum á mánuöi. Bilastyrkur
er reiknaöur þannig, aö greitt er
fyrir ákveöinn fjölda kQómetra
samkvæmt taxta, sem rlkiö hef-
ur, oghafa greiöslur numiö um
40.000 krónum á mánuöi eftir
síðustuhækkanir. Ennfremur er
greitt fyrir ljós og hita húsnæöis
bæjarstjóra. Eingöngu er greitt
fastagjald af sima. Bæjarstjóri
á Neskaupstaö fær enga risnu.
1 Vestmannaeyjakaupstaö
hefur bæjarstjóri I fastakaup á
mánuöi 381.536 krónur, en auk
þess hefur hann fasta yfirvinnu-
tlma, alls 35, og er greitt fyrir
þá kr. 133.560 á mánuöi. Laun
fyrir fundarsetu eru greidd
tvisvar á ári, og námu þau fyrir
fyrri helming þessa árs kr.
486.500. Bæjarstjórinn I Vest-
mannaeyjum hefur afnot af bil I
eigu bæjarins i vinnutima sin-
um, auk þess sem allur sima-
kostnaöur er greiddur.
Ljóst er af þessu, aö laun
bæjarstjóra eru æriö mismun-
andi eftir stööum á landinu, og
kom þaö einnig fram er blm.
leitaði upplýsinga, aö hverju
bæjarfélagi er frjálst aö ráöa
greiðslum til bæjarstjóra slns.
—jsj.
Lúðvik
Framhald af 5. siðu
gjörsamlega vonlaus leiö. Hún
leiöir^ til veröbólgu og sifelldra
átaka' á vinnumarkaöi. Tilraunir
afturhalds-rikisstjórna til aö
leysa allan vanda á kostnaö
launafólks, eru dæmdar til að
mistakast. Slikar tilraunir þýöa
aöeins áframhaldandi koll-
steypur.
En hvenær segirfólkiö i landinu
hingað og ekki lengra? Hvenær
tekur þaö undir verðlækkunarleið
og hafnar gengisfellingarvand-
ræðunum ?
Hvenær átta menn sig á því aö
háu vextirnir hafa ekki skilað
sparifjáreigendum hærri raun-
vöxtum en miklu lægri vextir
gerðu? Og hvenær átta menn sig
áþvi, aöháir vextir þrýsta á fleiri
gengislækkanir, sem skera niöur
verögildi sparifjárins á einni
nóttu um meir en nemur árs-
vöxtum?
Hvenær skyldu menn átta sig á
þvi a ö þaö eru til önnur rá ö i efna-
nagsmálum en gömlu útslitnu
ihalds-úrræðin?
Neytendasamtökin
Framhald af 20, siðu.
inni. Núverandi ástand býö-
ur upp á lagabrot eins og
fram hefur komiö I f jölmiöl-
um.
4. Nauösynlegt er aö
endurskoöa X. kafla Reglu-
geröar um mjólk og mjólk-
urvörur, sem fjallar um
viöurlög og málsmeöferö
brota á settum reglum og
herða viöurlög”.
Ef menn veröa varir viö aö
settum reglum um dag-
stimplun er ekki hlýtt, geta
þeir komiö kvörtunum á
framfæri viö Neytendasam-
tökin eöa heilbrigöiseftirlitiö
á hverjum stað, í Reykjavik
hjá embætti borgarlæknis
-A1
laugardag, sunnudag
Þórscafé
Sími: 2 33 33
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Lúdó og Stefán ieika. Diskótek.
Klúbburlnn
Sími: 3 53 55
LAUGARDAGUR: opiö 9-2
Sirkus og Meiland
SUNNUDAGUR: Opið 9-1
Sirkus og diskotek.
Sigtún
Simi: 8 57 33
LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2.
GALDRAKARLAR NIÐRI. Diskótek
uppi.
Grill-barinn opinn.
BINGóki.3.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—01.
Galdrakarlar niöri með gömlu og
nýju dansana.
Glæsfbær
Sími: 8 62 20
LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—02.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01.
Hljómsveitin Gaukar leikur öll
kvöidin.
Hótel Esja
Skálafell
Sími 8 22 00
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14:30
og 19—02. Organleikur.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og
kl. 19—01. Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Hótel Loftlelðlr
Sími: 2 23 22
BLÓMASALUR:
Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30
Og 19—23.30.
VINLANDSBAR:
Opiö alla daga vikunnar, nema
miðvikudaga kl. 12—14.30 og
19—23.30 nema um helgar, en þá er
opið tii kl. 01.
VEITINGABUÐIN:
Opiö alla daga vikunnar kl.
05.00—20.00.
SUNDLAUGIN:
Hreyfilshúsið
Skemmtið ykkur I Hreyfilshús-
inu á laugardagskvöld. Miða- og
borðapantanir I sima 85520 eftir
kl. 20.00. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir. Fjórir félagar
leíka. Eldridansaklúbburinn
Elding.
Ingólfs Café
Alþýðuliúsinu — simi 1 28 26
LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Bingókl. 3.
loker
Leiktækjasalur, Grensásvcgi 7. Opið
kl. 12—23.30.
Ýmis leiktæki fyrir börn og fullorðna,
Kúluspil, rifflar, kappakstursblll,
sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk-
ir og sæigæti. Góö stund hjá okkur
brúar kynslóðabilið.
Vekjum athygli á nýjum billiardsal,
sem viö höfum opnað I húsakynnum