Þjóðviljinn - 12.08.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 12. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
TÓNABÍÓ
apótek
Læknir i hörðum leik
(What's Up Nurse)
Ný nokkuö djörf bresk ganan-
nynd, er segir frá ævintýrum
ungs læknis meö hjúkkum og
fleirum.
Aöalhluverk: Nicholas Field,
Felicity Devonshire og John
LeMesurier. Leikstjóri. Derek
Ford .
isl. texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Bönnuö börnum innan 16 ára
nriiii
Arizona Colt
Hörkuspennandi og fjörug
Cinemascope litmynd.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3-5,30-9 og 11.
Í.VMLA BIO
Frummaðurinn ægilegi
(The Mighty Peking
Man
HOT S1NCE KINCKONC
SUCH MIGHTYFURY AHD
SPECTACLE .
Stórfengleg og spennandi ný
kvikmynd um snjómanninn i
Himala ja-f jöllum.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 14 ára
Afrika express
G'f.H-lANO GÉMMA ■ UftSUlA ANOMtt •JACKWLANCfj g
Kolbrjálaðir
kórfélagar
(The Choirboys)
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta
og djarfasta samansafni af
fylliröftum sem sést hefur á
hvita tjaldinu. Myndin er
byggö á metsölubók Joseph
Wambaugh’s ,,The Choir-
boys”.
Leikstjóri: Robert Aldricb.
Aöalleikarar: Don Stround,
Burt Young, Randi Quaid.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ég Natalia
Hin frábæra gamanmynd i lit-
um, meB Patty Buke James
Farentino
Islenskur texti
Endursynd kl. 3-5-7-9 og 11
salur IB-------
Litli Risinn
Endursýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og
10.40.
' ■■■ salur^-------
Ruddarnir
kl. 3,10-5,10-7,10-9,10 Og 11,10
----— salur ”
Sómakarl
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i litum
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15—11,15
Hressileg og skemmtileg
amerisk itölsk ævintýra-
mynd meB ensku tali og isl.
texta.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Allra siBustu sýningar
Paramount Ptcturcs presents
ARimbyLewisGilbert
Pauland
Michelle
Hrifandi ástarævintýri, stú-
dentalif i Paris, gleöi og sorgir
mannlegs lifs, er efniö i þess-
ari mynd.
Aöalhlutverk: Anicée Alvina
Sean Bury
Myndin er tekin i litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 11.-17. ágúst Laugar-
nes Apóteki og Ingólfs
Apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er I Laugarnes Apóteki
Uppiýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9 — 12, en lokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjar öarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Maðurinn scm vildi
verða konungur
Spennandi ný amerisk-ensk
stórmynd og Cinema Scope.
Leikstjóri: John Iluston.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Michael Caine
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Sprenghlægileg og sérstak-
lega djörf ný dönsk kvikmynd,
sem slegiö hefur algjört met i
aösókn á Noröurlöndum.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Nafnskirteini.
iélagslíf
Slökkviiiö og sjúkrabilar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
sjúkrahús
Kvenfélag Háteigssóknar.
'Sumarferöin veröur farin
fimmtudaginn 17. ágúst á
LandbúnaÖarsýninguna á Sel-
fossi. Aörir viökomustaöir
Hulduhólar i Mosfellssveit og
Valhöll á Þingvöllum. I leiö-
inni heim veröur komiö viö i
Strandarkirkju. Þátttaka til-
kynnist i siöasta lagi sunnu-
daginn 13. ágúst i sima 34147,
Inga, og 16917, Lára.
Ásprestakall
Safnaöarferöin veröur farin
12. ágúst næstkomandi kl. 8 aö
morgni frá Sunnutorgi. Fariö
veröur aö Reykhólum og
messaö þar sunnudag 13.
ágúst kl. 14:00. Upplýsingar
og tilkynning um þátttöku i
sima 32195 og 82525 fyrir föstu-
dag 11. ágúst.
Sumarferöalag Verkakvenna-
félagsins Framsóknar veröur
19. ágúst. Fariö um Borgar-
fjörö. Allar upplýsingar á
skrifstofunni, simar 26930 og
26931.
dagbók
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspftalinn — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeiidin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00— 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 —17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimilið — viÖ
Eirlksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspítalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
SIMAR 11 798 OG 19533
Sunnudagur 13. ágúst kl. 13.00
Gönguferö á Skálafell v/Esju
(774 m.) Fararstjóri: Finnur
Fróöason. Verö kr. 1500 gr.
v/bilinn. Fariö frá UmferÖar-
miöstööinni aö austan veröu.
Sumarleyfisferöir:
22.-27. ágúst. Dsvöl I Land-
mannalaugum. Ekiö eða
gengiö til margra skoöunar-
veröra staöa þar i nágrenninu.
30.ág.-2. sept. Ekiö frá Hvera-
völlum fyrir noröan Hofsjökul
á Sprengisandsveg.
Miövikudagur 16. ágúst kl.
08.00
Þórsmörk (hægt aö dvelja þar
milli feröa).
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 13/8
Kl. 10 Esja-Móskaröshnúkar.
Fararstj. Haraldur Jóhanns-
son. Verö 1500 kr.
Kl. 13 Tröllaíoss og nágrenni.
Létt ganga um skemmtilegt
land. Verö 1500 kr. Fritt f.
börn m. fullorönum. FariÖ frá
BSl vestanveröu.
Grænland 17.-24. ág. Siöustu
forvöö aö veröa meö i þessa
ferö. Hægt er aÖ velja á milli
tjaldgistingar, farfuglaheim-
iliseöa hótels. Fararstj. Ketill
Larsen.
Þýskaland — Bodenvatn
16.-26. sept. Gönguferðir, ó-
dýrar gistingar. Fararstj.
Haraldur Jóhannsson. SiÖustu
forvööaö skrá sig. Tarkmark-
aöur hópur. Ctivist.
krossgáta
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spi'talans, simi 21230.
Slysavaröstofan sími 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 sími 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst f heimilis-
lækni, sími 11510.
bilanir
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 1 82 30, I
HafnarfirÖi I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77.
Slmabilanir, simi 05.
Biianavakt borgarstofnana.
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn
Tekiö viÖ tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Lárétt: 1 mynt 5 púki 7 á fæti 9
ilma 11 hryggÖ 13 tima 14 ilát
16 ónefndur 17 hljóö 19 lykkjur.
Lóörétt: 1 fugl 2 stafur 3 mann
,4 uppspretta 6 efla 8 svefn 10
flan 12 draga 15 gláp 18 sam-
stæöir
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 skark 6 töf 7 slór 9 fa
10 lóö 11 rif 12 im 13 mest 14
kák 15 galla
Lóörétt: 1 vesling 2 stóö 3 kör 4
af 5 kraftur 8 lóm 9 fis 11 reka
13 mál 14 kl
bókabiilinn
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriðjud kl.
1.30 — 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00 — 9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl.
3.30 — 6.30.00.
BreiÖholt
Breiöholtskjör mánud. kl.
7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30
— 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —
6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30,
föstud. kl. 5.30 - 7.00.
Hólagaröur. Hólahverfi
mánud. kl 1.30 — 2.30.
Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00.
Versl. Iöufell miövikud. kl.
4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 —
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00
föstud. 1.30 -» 2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00 — 4.00, fimmtud. kl.7.00 —
9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
1.30 — 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00,
fimmtud. kl. 1.30 — 2.30.
Holt — Hllöar
Háteigsvegur 2, þriöjud. kl.
1.30 — 2.30.
Stakkahliö 17, mánud. kl. 3.00
— 4.00, miövikud. kl. 7.00 —
9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00.
Laugarás
Versl. viöNoröurbrún þriöjud.
kl. 4.30 — 6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/ Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00 — 9.00
Laugarlækur / Hrisateigur
föstud. kl. 3.00 — 5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viÖ Holtaveg
föstud. kl 5.30 — 7.00.
Tún
Hátún 10, þriöjud. kl. 3.00 —
4.00.
Vesturbær
Versl. viö Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30 — 6.00
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00
— 9.00.
Sker jaf jöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00 — 4.00.
Versl. viö Hjaröarhaga 47,
mánud. kl. 7.00 — 9.00.
spil dagsins
Hér er skemmtilegt spil úr
leik milli sveita Armanns J.
Lárussonar og Steinbergs
RlkharÖssonar úr 2. umferö
bikarkeppni BSl, sem nú
stendur yfir:
DGx
AKx
ADxx
lOxx
Axx
I08xxx
Kxx
Dx
Eftir nokkrar sagnir,
renndu Jón Páll og Guöbrand-
ur i N-S sér i 4 hjörtu. Eins og
sjá má, lítur þetta ekki mjög
illa út, en eftir aö vörnin tók
fystu 3 slagina, laufgosi frá
vestri, ás frá austri og siöan
kóngur frá austri og meira
lauf, sem vestur trompaöi
meö hjartadrottningu. Og nú
spilaöi vestur tigulgosa.
lhugum spiliö aöeins nánar.
Samkvæmt þessu, átti vestur I
upphafi tvö lauf og eitt hjarta
(nema hann eigi einnig
hjartagosa meö dömunni?).
Svo viö könnum þaö aðeins
nánar, tökum á ás i tigli og
einnig á ás I hjarta. Vestur er
ekki meöi'hjarta. Þaö er bara
svona.
Nú, þá látum viö krauma
aöeins undan honum. Spilum
hjartakóng og meira hjarta,
sem austur drepur á gosa og
hann spilar spaöa. Viö tökum
á ás, tökum siðasta hjartað af
austri og spilum siöan enda-
lausu hjarta. Vestur er stein-
dauöur: Hönd vesturs:
Kxxxx D GlOxxx Gx.
minningaspjöld
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höföakaupsstaöar
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum:
Blindr avinafélagi lslands
Ingólfsstræti 16, Sigrlöi Ólafs-
dóttur simi: 10915, R.vík,
Birnu Sverrisdóttur simi: 8433
Grindavik, Guölaugi óskars-
s>mi skipstjóra Túngögu 16,
Grindavík, ónnu Aspar, Elisa-
bet Arnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur Skagaströnd.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum stööum: 1
BókabúÖ Braga i Verslunar-
höllinni aö Laugavegi 26, i
Lyfjabúö Breiöholts aö Arnar-
bakka 4-6, i BókabúÖ Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit, á
skrifstofu sjóðsins aö Hall-
veigarstööum viö Túngötu
hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-
5). s. 1 81 56 og hjá formanni
sjóösins Else Miu Einarsdótt-
nr, simi 2 46 98.
söfn
Minningarspjöld Síyrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboöi DAS
Austurstræti, GuÖmundi
Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 8,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-.
siig 8, Sjómannafélag/
Hafnarfjaröar, Strandgötu ll
og Blómaskálanum viö
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort Minningar-
gjafasjóös Laugarneskirkju
fást I S.ó. búöinni Hrisateig
47. Simi: 32388.
Árbæjarsafn
er opiö kl. 13-18 alla daga, •
nema mánudaga. LeiÖ 10 frá
Hlemmi.
Kjarvaisstaöir
Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánudaga, en laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14-
22 og þriðjudag-föstudag kl.
16-22. Aðgangur og sýninga-
skrá er ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
Opiö alla daga nema
mánudaga frá 13.30-16.00
ýmislegt
Skrifstofa orlofsnefndar
húsmæöra er opin alla virka
daga frá kl. 3—6 aö Traöar-
kotssundi. 6, simi 12617.
Frá Mæörastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar opin
þriöjudaga og föstudaga frá
kl. 2—4. Lögfræöingur Mæöra-
styrksnefndar er til viötals á 1
mánudögum milli kl. 10—12.
Simi 14349.
„Ef viö gætum læknaö þetta mikilmennsku-
brjálæöi þitt myndir þú losna vlö aö vera svona
háÖur Jó-jóinu.”
SkrátS frí JEfcataf
iápbtiyiLl
23/6 i 01 - Ba ode rík> dolle r 259. «0 260. 40
9/6 1 02-Ste rlingipund 504.75 505.95 •
- 1 03 - Kanmdmdoll* r 228.70 229 30 •
- 100 04-Danak*r krónur 4771, 15 4782 15 «
- 100 OS-Norsker krónur 4982.50 4994.00 *
- 100 06-Scenskar Krónur 5878. 90 5892,50 *
8/8 100 07-Flnn«k mCtk 6313.50 6328,10
9/8 100 08-Franakir frenkar 5964. 85 5978,65 •
100 09-Bc’.g. frenkir 835,40 837,30 ♦
100 10-Svissn. frankar 15508, 15 15543,95 *
100 11 -Gyllini 12137,35 12165,35 *
100 12-V,- Þýxí mörk 13170, 80 13201,20 *
100 13-L.irur 31,15 31,22 *
100 14-Austurr. Sch. 1825, 75 1829.95 *
100 15-Fscudos 577.35 578.65 *
100 16-Peset*r 344,50 345.30 ♦
100 17-Ver. 139. 00 139.33 ♦
* B reyting írm stbusta aknninfu.
Kalli
klunni
— Ef þú vildir lána okkur hamar og — Ja, satt að segja, Klunni, þá vildi
nokkra nagla, kennari góður, þá ég helst sleppa við grindverkið. Nú
skulum við vera fljótir að koma er útsýnið orðið gott og ég get æft
grin dverkinu upp á ný. mig i að steypa mér kollhnís þegar
plássið verður meira.
— Ef þið getið notað f jalirnar þá takið þær
endilega með ykkur og ef þið þurfið fleiri
skal ég bara hnerra einu sinni til.