Þjóðviljinn - 12.08.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 12.08.1978, Blaðsíða 20
DJÓÐVIUINN Laugardagur 12. ágúst 1978 Aftalslmi Þjóftviljans er 81333 kl. 9-21 mðnudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aft ná I blaftamenn og aftra starfs- menn blaftsins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiftsla 81482 og Blaftaprent 81348. Framkvæmdastjórn Verkamannasambandsins skorar á Alþýduflokk og Alþýðubandalag Beinar vidræöur á ný um samstarf flokkanna Takmarkið er að tryggja kaupmátt tekna, atvinnuöryggi og félagslegar úrbætur. Ekki skiptir öllu máli hvaða leiðir eru farnar að markinu. Guðmundur J. og Karl Steinar lögðu fram tillöguna sameiginlega. Á fundi í framkvæmdastjórn V.M.S.I., í gær lögöu þeir Guðmundur J. Guðmundsson og Karl Steinar Guðnason fram eftirfarandi tillögu að ályktun, sem samþykkt var sam- hl jóða: ,, Framkvæmdastjórn Verkamannasam- bands íslands minnir á að þeir tveir verka- lýðsflokkar, sem voru i stjornarandstöðu siðastliðið kjörtímabil og börðust gegn kaup- ránslögum ríkisstjórnarinnar,unnuistóra sigra i síðustu þingkosningum. Stjórnin telur að afstaða flokkanna til kjaraskerðingarlaga ríkisstjórnarinnar hafi átt mikinn þátt í kosningasigri þeirra og þeir hafi hlotið fylgi þúsunda verkafólks fyrir baráttu sína gegn þeim, og stuðning sinn við baráttul verkafólks á undanförnum árum. Framkvæmdastjórn Verkamannasam- bands islands harmar, að þessir tveir flokk- ar skuli ekki hafa náð sameiginlegri afstöðu í stjórnarmyndunarviðræðum. Stjórnin telur sig mæla fyrir munn þúsunda verkafólks um land allt, þegar hún skorar nú á báða þessa flokka að taka upp beinar viðræður sín á milli, sem hefðu það að takmarki að ná sam- eiginlegri afstöðu til að tryggja kaupmátt tekna verkafólks, atvinnuöryggi og félags- legar úrbætur til handa þeim er minnst mega sín. Framkvæmdastjórnin telur, að ekki skipti öllu máli hvaða leiðir eru farnar að því marki, ef þær leiða til þess að takmarkið ná- ist. Þá minnir framkvæmdastjórn á tilboð V.M.S.I. um gildistöku samninganna. Krefst, stjórnin að því tilboði verði tekið, enda næst þá meiri launajöfnuður en nokkru sinni fyrr, en eðlilegt er að kaupmáttur tekna lægst launaða fólksins hafi algjöran forgang. Það er einróma skoðun stjórnarinnar að samstaða og samstarf Alþýðuflokks og Al- þýðubandalags myndi vera heillavænlegasta leiðin til að tryggja framgang baráttumála verkalýðshreyfingarinnar. Því ítrekar framkvæmdastjórn Verka- mannasambands íslands þá áskorun sína, til þessara flokka að þeir taki nú þegar upp beinar viðræður sín á milli með framan- greind markmið í huga." ostur er Gangandi víki fyr- ir bílastæðum! Bílastædi sett beggja vegna Hverfisgötu fyrir danska sendiráöiö algengt er. Olaíur Guftmundsson yfirverkfræðingur upplýsti að kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 250.000 krónur og taldi hann að malbikun, hellulögn og frágangi yrði lokið i næstu viku. -A1 ■■”' ’ ' sas»’ • ’ Jg Nýi Hvítlauksosturinn er bragðmikill smurostur blandaður hvítlauki og dilli. Hann gefur erlendum ostum af sama uppruna ekkert hvað gæði snertir. Vegna bragðgæða og mýktar er Hvítlauksosturinn óska nlöfrnr n11««n f>nr»11rn*»n Athygli Þjóftviljans var i gær vakin á furftulegum framkvæmd- um vift Hverfisgötu rétt neftan vift danska sendiráftift. Þar er nti unnift aft því aft þrengja gang- stéttina á kafla og gera pláss fyrir 3 bilastæfti. eins og sjá má á meft- fylgjandi mynd. Hverfisgatan er sem kunnugt er mikil umferftargata og sætir þvi nokkurri furðu að bilastæði skuli ákveðin beggja vegna henn- ar á þessum kafla, rétt ofan við strætisvagnastöð og gatnamót Bergstaðastrætis. Þessi ráðstöf- un hefur þvi vakið athygli öku- raanna, sem hér eftir veröa að gæta að útkeyslu bila á báða bóga, svo og gangandi vegfar- enda semverðaaðtakaá sigkrók inn fyrir bilana. Þjóðviljinn leitaði skýringa á þessu hjá umferðadeild lögregl- unnar, og fékk þar þær upplýsing- ar að það væri umferöarnefnd Reykjavíkurborgar sem tæki ákvörðun um slika hluti, sem gatnamálastjóri og borgarverk- fræðingur framkvæmdu siftan. Gatnamálastjóri er í sumarfrii en Guttormur Þormar á skrif- stofu hans t jáfti blaftinu aö danski sendiherrann hefði snemma i vor skrifað gatnamálastjóra vegna vandræða með bilastæöi fyrir sendiráðið og að gatnamálastjóri heföi tekið þessa ákvörðun i maf. Guttormur kvaöst ætla að stæöin yrðu merkt sendiráðinu eins og Blaðberar óskast Hátún (nú þegar) Bólstaðarhlíð (sem fyrst) Tómasarhagi (frá 20. ágúst) Grettisgata (18. ágúst) Sogamýri (sem fyrst) Afleysingar Múlahverfi (ágúst) Neöri-H verfisgata (19.-26. ágúst) DJOtMUINN Slftumúla 6. Simi 8 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.