Þjóðviljinn - 26.08.1978, Side 20
DJÚDVIUINN
Laugardagur 26. ágúst 1978
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa
tima er hægtað ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðs-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
Skipholti 19, R. 1 BUÐlKl
simi 29800, (5 llnur)^-^ "
Versliö í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtæki
Jafn-
tefli
í 16. skákinni
16. einvfgisskák lauk i gær
með jafntefli án þess að teflt
yrði áfram. Biðstaðan var
talin mjög jafnteflisleg og
eftir næturlangar rannsóknir
hafa keppendur komist að
þeirri niðurstöðu aö ekki
væri meira að fá út úr stöö-
unni.Staðan ieinviginu er þá
sú að Karpov hefur hlotiö 3
vinninga gegn 1 vinningi
Kortsnojs. 12 skákir hafa
endað meö jafntefli. Næsta
skák veröur tefld á morgun.
Þá hefur Kortsnoj hvitt.
Ásmundur Stefánsson hagfrœðingur ASI:
r
Oraunhæft að tala um
frjálsa verðlagníngu
Hœgt að færa verðlag í landinu niður um 5% í heild
Aðalfundur
Skógrœktar-
r
félags Islands
Aðalfundur Skógræktar-
félags íslands hófst i gær-
morgun að Stóru-Tjarnar-
skóla i S-Þingeyjarsýslu.
Jónas Jónsson formaður
Skógræktarfélagsins flutti
ávarp i upphafi fundarins, en
að þvi loknu bauð formaður
Skógræktarfélags Suður-
Þingeyjarsýslu, Hólmfriður
Pétursdóttir húsfreyja i
Reynihlið, fulltrúa velkomna
með stuttri ræðu.
A aðalfundinum verða flutt
fjölmörg erindi. Snorri Sig-
urðsson, framkvæmdastjóri
félagsms, flutti yfirlit um
störf félagsins á siðasta ári.
Lesnir voru reikningar og
Sigurður Blöndal skóg-
ræktarstjóri flutti yfirlitser-
indi um skógræktarmál. Þá
var gefin skýrsla um störf
Framhald á 18. siöu •
Astæðurnar fyrir þvi aö inn-
kaupsverð erlendrar vöru er 21-
27% hærra hér en á hinum
Norðurlöndunum geta verið
margvislegar. En ég tel að mest
ráði þar að innflytjendur taka sér
umboðslaun úti'og láta þau leggj-
ast við verð vörunnar. 1 mörgum
tilfellum fer þetta i gegnum
bankakerfið en ekki er óliklegt að
sumt fari inn á banka erlendis.
Einnig má telja vist að sumir inn-
flytjendur láti hlunnfara sig i
verðinu og þar með okkur sem
kaupum vöruna. Þetta sagði As-
mundur Stefánsson i samtali viö
blaðið.
Að sjálfsögðu á það einhvern
þátt i þessu að innflytjendur
þurfa að kaupa i smærri skömmt-
um og að pökkunarkostnaður er
eitthvað meiri en það getur aldrei
skýrt þennap mikla mun. Hér
þarf greinilega að rannsaka aö
hve miklu leyti verið er að brjóta
skatta- og gjaldeyrislöggjöfina.
En aðalatriðið er þó að losna viö
þennan ófögnuð.
1 visitölunni er hátt i þriðjung-
ur útgjaldanna af erlendum upp-
runa. Þar sem hér er um könnun
á afmörkuðum vöruflokkum að
ræða þá er erfitt að draga álykt-
anir af henni. En hægt er að full-
yrða að ef úrtakið gefur rétta
mynd af heildinni væri hægt aö
færa verðlag niður um 5% i heild
ef hætt væri með þessa viöskipta-
hætti.
Asmundur Stefánsson hagfræöingur ASl
vöruflokkum sem könnunin nær
til er augljóst að samkeppnin
hindrar ekki að innflutningsaðilar
kaupi á háu verði og velti þvi yfir
á neytendur. Annað hvort er hér
um að ræða að þeir hafa einokun-
araðstöðu gagnvart ákveðnum
vörum eða að þeir geta treyst þvi
aö allir hafi sama háttinn á og
kaupi á háu verði.
Það er þvi algjör lifsblekking
að markaðsaðstæöur séu þannig
hér að samkeppni geti haldið
verðlagi niðri.
Með þessari könnun er verið að
koma til móts við kröfur verka-
lýöshreyfingarinnar, en. hún hef-
ur i mörg ár krafist þess að gerð-
ur væri verðsamanburður innan-
lands og eins við önnur lönd.
Ég tel mjög brýnt að málið sé
kannaö mjög itarlega þannig að
við fáum glögga yfirsýn i einstök-
um þáttum þess Sú könnun snýr
ekki einungis að verðlagsyfir-
völdum heldur einnig að þeim
sem fara með gjaldeyris- og
skattamál. Við þurfum að fá að
vita hve miklu fé er kastaö i út-
lendinga og hve mikið innflytj-
endur draga til sin frá islenskum
neytendum.
HH
Þessi könnun sýnir hversu
óraunhæft er að tala um frjálsa
verðlagningu i landinu. 1 þeim
Viöhald á kennurum
í Kennaraháskólanum
99
A vegum Kennaraháskóla Is-
lands hafa um 400 starfandi kenn-
arar veriö i endurmenntun á
námskeiðum nú siðustu vikuna.
Námskeiðunum lýkur nú um.
helgina. Þjóðviljinn leit í gær inn
á mynd- og handmenntakennara-
námskeið sem fram fór i einum
8-9 stofum i Armúlaskóla. Þar
voru um 200 kennarar að störfum
og námi. Siðan 1972 hafa nám-
skeið sem þetta veriö árlegur
þáttur i endurmenntun kennara.
Þarna var ýmislegt i gangi og
má nefna smiðar, vefnaö, leir-
mótun, frjálsan saum, teiknun,
málun og fleira. Kennara-nem-
endurnir voru einnig látnir gera
kennsluáætlanir, skipuleggja
kennsluhúsnæði og aðstöðu til
mynd- og handmenntakennslu.
Er þess að vænta að neipendur
hafi eins mikið gagn og ánægju af
þessu námskeiöi eins og kennar-
arnir.
Einn nemendanna á kennara námskeiöinu leggur sig fram við listsköpun.
Hraða við-
ræðunum
segir Ólafur Jóhannesson
Ólafur Jóhannesson sagði i
samtali við Þjóðviljann að
stjórnarmyndunarviðræðurnar
hefðu gengiö eðlilega fyrir sig i
gær og haldiö hefði verið áfram
viðræðum frá þvf sem horfiö
var.
Hann sagði að menn hefðu
lýst yfir fúllum vilja að halda
áfram þessum viðræðum, skip-
að hefði verið i undirnefndir
sem starfa i dag og á morgun,
en næsti fundur viðræðunefnd-
arinnar verður siödegis á
sunnudag.
Ólafur sagðist ekki geta sagt
um það hvenær þessu lyki en
hann myndi leggja áherslu á aö
hraða viðræðunum eftir megni.
Aðspurður sagðist hann gera
sér vonir um að flokkarnir legðu
niður ágreininginn um heitustu
málin, t.d. utanrikismál, en
þann málaflokk ætti alveg eftir
að ræða auk annarra mikil-
vægra málaflokka.
—Þig.
Nýrri undirnefnd
komið á fót
Fjallar m.a. um utanríkismál
A viðræðufundi stjórnar-
myndunarflokkanna þriggja
sem haldinn var i gær var
ákveöiö að stofna nýja nefnd,
sem fjalla á um öll önnur mál en
efnahagsmál. Einar Agústsson
var kjörinn formaður nefndar-
innar, en auk hans sitja f nefnd-
inni Jón Helgason fyrir Fram-
sóknarf lokkinn, Vilmundur
Gylfason og Sighvatur Björg-
vinsson fyrir Alþýðuflokkinn, en
Alþýðubandalagið mun ákveða
hverjir verða fulltrúar þess I
nefndinni á þingflokksfundi,
sem hefst kl. 10 i dag, laugar-
dag.
Þjóðviljinn haföi samband við
Einar Agústsson og spuröi
hann, um hvaða málaflokka
nefndin ætti aö fjalla. Einar
sagði að nefndin ætti að fjalla
um alla málaflokka aðra en
efnahagsmál og þar með einnig
untanrikismál.
Einar var þá spurður hvort
hann væri trúaður á að sam-
komulag næðist við Alþýðju-
bandalagið um utanrikismál.
Einar sagði að honum hefði
ekki heyrst það að þau ættu eftir
að verða óþægur ljár i þúfu.
Hann geröi ráð fyrir að samið
yrði um svo til óbreytta stefnu i
meginatriðum.
Aðspurður svaraði hann að
stefnt yrði að þvi að ná sam-
komulagi um að einangra her-
stööina i samræmi við þær hug-
myndir sem upp komu I fyrri
vinstristjórnarviöræöunum, en
að öðru leyti sagöist hann ekki
geta tjáö sig um verkefni þess-
arar nýju nefndar. Nefndin mun
halda sinn fyrsta fund kl. 13.30 i
dag.
—Þig