Þjóðviljinn - 26.09.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.09.1978, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. september 1978 UMFERÐARSLYSIN Gisli Björnsson: Kapphlaup um aft ná I leigubila á náttinni veldur oft slysum. (Ljósm.: Leifur) A siysstað.A þessari gangbraut yfir SuOurlandsbraut varO banaslys fyrir rúmri viku. Volkswagenbillinn ók á 11 ára telpu og varO hún undir bilnum. Hemlaförin sjást á myndinni. A fyrstu 7 mánuOum ársins, eOa til 1. ágúst, uröu 40 árekstrar eöa umferOarslys á Laugavegi frá Hlemmi aö Kringlumýrarbraut, og 63 á Suöuriandsbraut frá Kringlu- mýrarbraut aö Skeiöarvogi, eöa samtals 103. Þar af voru 10 slys meö meiöslum og eitt banaslys. Verst er horniö viö Kringlumýrarbraut, en þar uröu 17 óhöpp á þessum tfma og þar af eitt slys. A gatnamótunum viö Skeiöarvog voru skráö 8 óhöpp, þar af 2 slys, og á mótum Nóatúns og Laugavegs 10, þar af eitt slys meö meiöslum. Fræðsla og áróður — Ég held aö fræösla og áróö- ur, bæöi til ökumanna og gang- andi vegfarenda, hafi mest aö segja til aö sporna gegn gang- brautarslysum, sagöi Gisli Björnsson lögreglumaöur, yfir- maöur Slysarannsóknadeildar Umferöardeildar lögreglunnar i Reykjavik. Sérstaklega tel ég brýnt aö fólk ofmeti ekki öryggi sitt á gangbrautunum. Þaö er alltaf aö sýna sig, að hversu vel sem gangbrautirnar eru merktar, með ljósum, skiltum o.s.frv., þá flaska ökumenn samt á þeim. Þaö er áberandi að mest er um börnog gamalt fólk meöal þeirra gangandi vegfarenda, sem lenda i umferöarslysum, en þar næst koma slys á ölvuðu fólki. Það er greinilegt, aö barnaslys- um hefur fækkaö siðan umferöar- fræðsla hófst i skólunum. Þau voru mun algengari hér áður. Þaö hefur þvi' sannast, að fræðslan hefur haft mikið aö segja. Gamla fólkiö er hins vegar af þeirri kyn- slóö, sem hefur ekki alist upp meö bflnum og er af þeim sökum hætt- ara en öörum i umferöinni. ölvað fólk veröur þráfaldlega fyrir bilum, einkum að næturlagi. Það er algengt aö fólk fer ógæti- lega á rölt, gengur t.d. dökkklætt i slæmu skyggni frá veitingahús- unum. Mjög oft hafa orðið slys á fólki sem er að koma af veitinga- húsunum. Lögreglan afstýrir að visu miklu meö þvi að fjarlægja drukkið fólk, en þaö er mikiö aö Brýnt að f ólk of meti ekki öryggi sitt á gangbraut gera á þessum kvöldum og þvi ekki hægt aö sinna þessu eins vel og þyrfti. Leigubilaskortur Eins og allir vita er geysilega mikill leigubilaskortur þegar danshúsunum er lokað. Þaö veld- ur þviaö fólk gengur langar leiöir i leit aö leigubilum. A þessu vandamáli sýnast mér vera tvær lausnir. 1 fyrsta lagi, aö húsin loki ekki öll á sama tima, og i ööru lagi að strætisvagnar á aöalleiö- um aki lengur frameftir nóttu á föstudags- og laugardagskvöld- um. Ég tel aö ölvun viö akstur muni lika stórminnka ef auöveld- ara væri aö ná i bil á þessum tim- um. Þaö er algengt aö fólk er búið að biða timunum saman eftir aö komast milli húsa, en gefst svo upp og freistast tií aö aka eigin bfl. Strætisvagnar þyrftu tvi- mælalaust aö ganga á aöalleiöum a.m.k. 1-2 klukkutima eftir lokun danshúsanna. Þetta er ófremdar- ástand ef boriö er saman viö borgir erlendis, þar sem strætis- vagnar eöa neðanjarðarlestir ganga alla nóttina. Ef skipulagi þessara mál yrði breytt mundi þaö lika minnka alla þessa ölvun á götum úti. Menn ganga gjarnan úti á ak- brautum og kapphlaup um aö ná i leigubila veldur oftslysum, menn hlaupa þá beint af augum án þess aö skeyta um umferðina. Fækkun gangbrauta- slysa — Hefur gangbrautaslysum fækkað eöa fjölgaö undanfariö? — Égheldáöþeim hafi fækkaö tiltölulega. Þaö er alltaf veriö aö reyna aö auka öryggið og undan- farið hefur mikiö af gangbrautar- ljósum verið sett upp. En varö- andi umferöarslysin almennt, þá eru þaö helst börn og gamal- menni sem slasast að degi til, en fólk á öörum aldri á nóttunni, og þar kemur drykkjan mjög viö sögu. Eldra fólk er tvimælalaust i meirihluta þeirra sem slasast að degi til. — Sumsstaöar erlendis eru verstu slysahornin merkt sér- staklega, vegfarendum til viövör- unar. Væri ástæða til að taka slik- ar merkingar upp hér? — Þaö gæti verið til bóta aö merkja mestu slysahornin. Þaö væri einn liöur i aö vekja öku- menn og gangandi fólk til um- hugsunar. Allt sem stuðlar aö þvi hlýtur aö vera til bóta. Klukkan sýnir skiptingu umferöarslysa I Reykjavik eftir timum sóiar- hringsins. Dökku súlurnar eru fyrir júni 1978, en þær röndóttu fyrir júnf 1977. Umbætur Annars fer tiðni árekstra eöa óhappa aö sjálfsögðu mjög eftir þvi hve umferöin er mikil. Það hafa verið geröar umbætur á hornum sem voru slæm, eins og t.d. gatnamótum Lækjargötu og Hafnarstrætis, og þar hefur þetta lagast. En að öðru leyti er árekstra- og slysatiöni háö um- feröarþunganumog vissulega eru mörg gatnamót slæm hvaö þetta snertir, t.d. gatnamót Kringlu- mýrarbrautar og Miklubrautar, Miklatorg og einnig eru ákveöin gatnamót I Breiöholti slæm, svo sem gatnamót Breiöholtsbrautar og Stekkjabakka. Þar er brekka og liklega vantar þarna um- feröarljós. Hraðinn hefur úrslita- áhrif Hver er þróunin i umferðar- slysunum? Má merkja miklar breytingar milli ára? — Það má segja aö umferöar- slysum hafi heldur fækkaö milli áranna '76-77, en fyrri hluti ársins 1978 bendir til aö þetta ár veröi ekki gott aö þvi er varðar árekstra meö meiðslum. Þegar um er að ræöa árekstra þar sem alvarleg slys veröa eöa meiri- háttar meiðsli á ökumönnum og farþegum, hefur hraöinn úrslita- áhrif. Meiöslin eru alvarlegri eft- ir þvi spm hraöinn hefur veriö meiri. Þess vegna halda margir þvi fram, aö helsta ráöiö til aö Framhald á 14. siðu • Strætisvagnar þyrftu að ganga á • Ekið á börn og aldrað fólk að aðalleiðum eftir lokun danshúsa degi til, en ölvað fólk i leigu- bílaleit á nóttunni Þriöjudagur 26. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Ásgeir Þór Ásgeirsson, h]á Umferðardeild: Suðurlandsbrautm býður slysum heim — Viö fáum margar kvartanir ogóskirum gangbrautir, bæöi frá skólum og almenningi, sagöi As- geir Þór Asgeirsson verkfræö- ingur i Umfecöardeild borgar- verkfræöings i viötali viö blaöiö. Nú eru umferöarljós viö 10 gangbrautir og viö höfum alltaf veriö aö fjölga þeim. En þaö fer mjög eftir slaösetningu gang- brautanna hversu vel þær nýtast. Gangbrautarljósin á Bústaöavegi er t.d. á mjög góöum staö, en þaö er slæmt aö hafa gangbrautir með ljósum nálægt gatnamótum, eins og t.d. við Hamrahliö, þar er staðsetningin ekki eins góö. A öllum þessum 10 stööum eru hljóðmerki auk Ijósanna. Menn þurfa bara að ýta á hnappinn og biða eftir græna ljósinu, en þvi miður virðast margir fullorönir halda að þessi ljós séu bara fyrir krakka. Það veikir þetta kerfi, ef menn notfæra sér ekki ljósin og fara ekki eftir þeim. — Telur þú að til bóta væri aö merkja þá staöi sérstaklega, þar sem umferðarslys eru tið? — Það eru alltaf uppi ein- hverjar raddir um aö setja upp slik merki, en ég held aö reynslan erlendis hafi sýnt að það er til lit- ils. — Nú virðist Suðurlandsbrautin Asgeir Þór Asgeirsson: Margar óskir um gangbrautir. (Ljósm.: Leifur) vera mikil slysagildra. Hvað veldur þvi aðallega? — Suðurlandsbrautin hefur lengi veriö hálfgert vandræða- barn i gatnakerfinu og alltaf hafa veriö miklar fyrirætlanir um hana. Suöurlandsbrautina áttí aö leggja niöur eöa loka henni viö gatnamót Langholtsvegar sam- kvæmt skipulaginu frá 1962, en þar áöur voru uppi stórkostlegar hugmyndir um aö breikka göt- una. Suöurlandsbraut er ákaflega ófullkomin og nánast býður slys- unum heim. Gatan er mjög skor- in, og t,d. viö gangbrautina hjá Hótel Esju, þar sem banaslysið varö um daginn, er kantur aö sunnanverðu, en enginn aö norðanverðu. Kantur viö götu stýrir ökutækjunum betur og fót- gangandi hafa þá betri viömiöun ágangbraut. Þá má nefna að viö veitingahúsið Sigtún, þar sem oft er mikil umferö, eru engir kantar beggja vegna götunnar, þannig aö ekiö er i allar áttir aö og frá húsinu. Við Reykjaveg þurfa menn að skipta um akrein á mjög óheppiiegum staö, þar sem Suðurlandsbrautin þrengist skyndilega. Mjögslæmur kafli er frá Kringlumýrarbraut aö Grensásvegi,þarna er ekiö hratt og ýmis vandræöi skapast, oft vandræöi vegna hinna mörgu gatnamóta og aksturs aö þeim fjölmörgu verslunum og þjónustufyrirtækjum sem þarna eru. —eös UMFERÐARSLYSIN FRÁ ÁRAMÓTUM 320 slvs - 463 slasaðir Mun fleiri slasaðir en á sama tíma í fyrra Fyrstu átta mánuöi þessa árs, janúar — ágúst, iétust 13 manns i umferðarslysum hér^á landi, en 21 á sama tima i fyrra. Slys sem höföu i för meö sér meiösli eöa dauöa voru 320 á þessu timabili, en 261 á sama tima i fyrra. 236 þessaraslysa uröu I þéttbýli (183 i fyrra), en 84 i dreifbýli (78 1 fyrra). 463 slösuöust i umferöar- slysum á þessum 8 mánuöum, en 324 á sama tima i fyrra. Arekstrar voru algengasti slysavaldurinn, eða 142. 77 slys urðu vegna þess aö ekiö var á gangandi vegfarendur og 89 vegna aksturs út af vegi. Flest slysin uröu á farþegum, eöa 202 (114 á sama tima i fyrra) og 138 ökumenn slösuöust (104 i fyrra). 298 karlar slösuðust á timabilinu jan.-ágúst 1978, en 178 konur. Umferðarslys, þar sem ein- ungis var um eignatjón aö ræöa, voru samtals 4215 á fyrstu 8 mán- uðum þessa árs. A sama tima i fyrra voru þau 3718. AUt árið 1977 voru slys meö eignatjóni ein- göngu 5911 talsins, en áriö 1976 voru slik slys 6088. —eös STEFNIR í MIKIÐ SLYSAÁR 1978 Fleiri slys uróu á börnum í umferöinni fyrstu 8 arsins en mánuði í fyrra Af þessari töflu má sjá, aö all- ar likur eru á þvi aö slys meö meiðslum verði fleiri á þessu ári en i fyrra, og likur eru á aö þau aukist bæöi i þéttbýli og dreif- býli. Sérstaka athygli vekur, að slys með minniháttar meiðslum erunú þegar oröin 265 áfyrstu 8 mánuðum ársins, þ.e. fleiri en allt áriö 1977. Þaö er einnig um- hugsunarverð staöreynd, aö 100 börn 14 ára eöa yngri hafa slas- ast i umferðinni fyrstu átta mánuöi ársins, eða fleiri en allt árið I fyrra, en þá urðu slys á börnum 14 ára og yngri alls 92. Afyrstu 8 mánuðum ársins 1977 slösuðust nær helmingi færri börn 0-14 ára en á sama tima i ár, eöa 59, en 100 nú eins og fyrr sagði. Þótt aðeins sé reiknað með jafnri dreifingu umferðarslysa yfir árið, stefnir greinilega i mikla fjölgun þeirra frá fyrra ári. En á hitt ber að lita, að nú fer einmitt i hönd sá árstimi, þar sem oftast hafa orðiö hvaö flest slys, ekki sist á gangandi vegfarendum. Börnin streyma i skólana ogúr, og sólin lækkar á Jan. Slys meö meiðslum............. Dauöaslys .................... 1 þéttbýli.................... t dreifbýli................... Slasaðir...................... Látnir ....................... Meiri háttar meiðsli.......... Minni háttar meiðsli.......... Karlar........................ Konur......................... Börn 14ára og yngri........... allt árid lofti meö hverjum deginum sem liður. Likindareikningurinn gef- ur þess vegna ekki góðar vonir og allt viröist benda til að árið 1978 verði mikiö umferðarslysa- ár. Aöeins sameiginlegt átak allra landsmanna geturspornaö við þessari ömurlegu þróun. Hugarfarsbreytingar er þörf i umferðarmálunum. —eös -ágúst. 1978 1977 1976 309 .... 400 ■■ .. 421 11 .... 33 .. .. 18 236 .... 316 .. . 343 84 .... 117 .. .. 96 463 .... 536 .. .. 547 13 .... 37 .. .. 19 198 .... 290 .. .. 262 265 .... 246 .. .. 285 298 .... 359 .. .. 373 178 .... 214 .. .. 193 100 .... 92 .. .. 130 Algengt er aö krakkar á hjólum veröi fyrir bil. Þessir ungu hjólreiöagarpar ,,sátu fyrir"hjá ljósmyndaranum á Furumel, fyrir neöan elliheimiliö Grund. (Mynd: Leifur) Ný gerö gangbrauta, sem reynd hefur veriö I nýjum hverfum undanfariö. Gatan mjókkar og hækkar þar sem gangbrautin er. Aöeins einn bill kemst þar yfir og veröur aö draga allmjög úr hraöanum. (Mynd: Leifur) Kona á ieiö yfir gangbraut á Bústaöavegi. Þarna eru gangbrautarljós og grindverk. (Mynd: Leifur) Ekiö á staur viö Reykjanesbraut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.