Þjóðviljinn - 30.09.1978, Page 9
Laugardagur 30. september 1978 ÞJÚÐVILJINN — SIÐA I .
Viðtal
í miöstöö Kauösokkahreyf-
ingarinnar eru kosnir nýir
meölimir á hverjum ársfjórö-
ungsfundi. Miöstöö er ætlaö aö.
vera sameinandi hópur fyrir
aöra hópa hreyfingarinnar og
miöstöö hefur n.k. fram-
kvæmdavald fyrir hópana. Viö
töluðum viö eiija nýkjörina miö-
stöðvarkvensu — Dagnýju
Kristjánsdóttur, og spuröum:
Js. — Hvað hefur þú að segja
um Rauðsokkahreyfinguna og
störf hennar t.d. siðasta ár?
DK. —-Mér finnst að það sé hægt'
að gagnrýna Rsh. og störf
hennar siðasta ár fyrir ansi
margt, - og að slikri gagnrýni
eigi að halda vakandi. Rsh.
hefur t.d. verið of lokuð, að
minu mati. Það hefur ekki verið
hlaupið að þvi að komast i
samband við þessa blessaða
hreyfingu og við höfum alls ekki
leitað nógu mikið út á við. Samt
höfum við orðið varar við tölu-
vert mikinn áhuga á Rsh. og
stefnumálum hennar og það er
gott og mjög vel þegið.
Js. —Hvað viltu svo segja um
þessa nýju miðstöð?
DK.— Svo sem ekki neitt - nema
hvað þetta eru náttúrulega allt
saman fjári góðar baráttu-
konur. Hitt er svo annað mál að
við getum litið gert i bili.
Hlutverk miðstöðvar hefur
verið svolitið þokkukennt,
finnst mér,og erfitt fyrir hana
að gera ýkja mikið eftir núver-
andi skipulagi. En nú á að halda
ráðsefnu og breyta skipulaginu
og fullt af framkvæmdum býst
ég við. Ég þykist sjá fram á
verulega fjörugt og sprækt
vetrarstarf.
Umsjón:
Hallgerður Gísladóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Steinunn H. Hafstað
Ráðstefna og kvennahátíð
Rauðsokkahreyfingin heldur
ráðstefnu i OÖusborgum helg-
ina 14.-15. okt. undir þessu kjör-
oröi. Ráðstefnan hefst kl. 11:00
álaugardegi oglýkurkl. 17:30 á
sunnudegi. Þátttökugj ald
verður ca. 4000 kr., en i þvi er
innifalinnmatur og húsnæði.
Gert er ráð fyrir að konur geti
tekið börn með sér og verður
barnagæsla á staðnum.
Dagskrá raðstefnunnar verður
sem hér segir (birt með
fyrirvara):
Laugardaginn
1) Fjármál
2) Stefnuskrá
3) Skipulagsmál
4) Útgáfúmál
5) Aróð-urinn út á við
6) Verkefnin framundan.
Þeir Rauðsokkar sem hafa
áhuga á að mæta á ráðstefnuna
eru beðnir að skrá sig i
Sokkholti, Skólavörðustig 12,
simi 28798. (Opið alla virka
daga milli 5 og 7).
Miðvikudaginn 20. okt. s.l.
voru tiðindamenn Jafnréttissið-
unnar staddir á ársfjórðungs-
fundi Rauðsokkahreyfingarinn-
ar. Þar var til umræðu starf og
stefna hreyfingarinnar á s.l.
ársfjórðungi og verkefnin fram-
undan. Það er óþarfi að
orðlengja um starfið á liðnu
sumri, þvi það var nánast ekki
neitt ef undan er skilið aö skrif-
stofa hreyfingarinnar var opin 2
tima á viku. Hins vegar var
mikill hugur i fundarkonum og
verkefnin virtust óþrjótandi’.
A fundinum kom fram aö
ýmsir Rauðsokkar voru ekki
fullkomlega sáttir við skipulag
og starfshætti Rsh. Töldu þeir
að það gæfist ekki nógu vel að
skipta henni upp i marga smáa
og misjafnlega virka starfshópa
enda hefði raunin orðið sú að
einn eða tveir störfuðu af
einhverju viti en hinir dyttu upp
fyrir. Ot af þessu var brugðið
fyrir 1. des. og 8. mars á siðasta
ári en þá starfaöi hreyfingin öll
að ákveðnu verkefni og gafst
það mun betur að þeirra dómi.
liviiatoffestlvaS -
Sumar og sól á danskri kvennahátiö áriö 1976. tslenskir Rauösokkar veröa aö láta sér nægja
birtuna og ylimfinnandyra.
Rauðsokkahreyfing
sem baráttutæki
Orð í belg
Ekki alls fyrir löngu birti
Þjóöviljinn útvarpserindi
Gunnlaugs Þórðarsonar
„Um daginn og veginn”. Það
framtak Gunnlaugs að gera
jafnréttismálin að umtals-
efni er mjög góðra gjalda
vert, og mættu fleiri karlar
fara að dæmi hans, en hins
vegar ættu þeir ekki
eingöngu að setja stöðu
konunnar undir mælistikuna
heldur velta svolitið fyrir sér
þvi hlutverki sem þeir sjálfir
gegna i þjóðfélaginu.
Það er aðallega þrennt
sem Gunnlaugur gerir að um
talsefni i erindi slnu,þ.e.
jafnlaunamál, þátttaka
kvenna i opinberu lifi s.s.
stjórnmálum og mæðralaun.
Þó ég gæti skrifað margar
siður um þessi mál þá ætla
ég að láta það vera aö sinni,
og einskorða mig við siðast-
talda atriðið enda tel ég að
þar fatist Gunnlaugi hiest
flugið.
Bara útivinn-
andi eiginmenn
Gunnlaugi finnst það slæm
meðferð á kornabörnum að
setja þau á vöggustofu, og
má það kannski til sanns
vegar færa. Hins vegar segir
mér svo hugur, og veit ég aö
hann segir satt, að eingöngu
börn hinna s.k. forgangs-
hópa, einstæðra foreldra og
námsmanna, eiga þess
nokkurn kost að komast að á
þeim stofnunum.
• Aðrir foreldrar veröa aö
finna einstaklingsbundnar
lausnir sem oftast eru þær,
aö móðirin er heima og gætir
bús og barna eða hinar s.k.
„dagmömmur” leysa þetta
hlutverk af hendi. Þaö er
sem sagt i nær öllum til-
vikum konanj þ.e. mæður,
fóstrur og „dagmömmur”
sjá um umönnun barna.
Þarna komun viö einmitt að
spurningunni um hlutverk
karlmannsins. 1 þjóöfélagi
okkar er barnauppeldi ekki
innan hans verkahrings:
honum er hvorki ætluð sú
skylda né veittur réttur til
þess. Eru karlmenn sáttir
við þetta? Eru þeir sáttir viö
að vera bara útivinnandi
eiginmenn? Erindi Gunn-
laus ber þess glöggt vitni að
hann hefur ekki velt þessari
spurningu fyrir sér eða þá aö
honum finnst þessi hlut-
verkaskipting kynjanna
þægilega þó svo að hún leggi
oft tvöfaldar byrðár á heröar
konunnar. Orðin móðir og
barn eru samanspyrt hjá
honum, en hvergi nefnir
hann hvort tveggja i senn,
fööur og barn.
Skerðing áfrelsi
einstaklingsins?
Gunnlaugur gerir það að
tillögu sinn og finnst það
sjálfsagt réttlætismál, að
allar konur eigi kost á eins
árs barnsburðarfrii á laun-
um. Ég segi og finnst það
sjálfsagt réttlætismál aö
mæður fái sex mánaða
barnsburðarfri á launum og
feður fái slikt hið sama.
Ég gæti jafnvel gerst svo
litillát að fara bara fram á
þrjár mánuði fyrir hvort um
sig til að byrja með. Ég geri
mér ekki þær grillur um
þjóðfélagið að halda að það
veiti svona nokkuð átaka-
laust, lokamarkinu verður
ekki náð nema berjast fyrir
þvi stig af stigi.' Og hvers
vegna segi ég þetta? Vegna
þess að ef hugmyndir Gunn-
láus um eins árs barns-
burðarfri einungis fyrir
konur yröu að veruleika þá
væri jafnréttisbaráttunni
enginn greiöi geröur. Karl-
menn yrðu eftir sem áöur
sviptir þeim rétti aö sjá um
uppeldi barna sinna (a.m.k.
fyrsta árið) og áfram yrði
litið á konur sem óöruggt
vinnuafl.Ef hinsvegarkonur
og karlar yröu aö taka sér
a.m.k. þriggja mánaða
barnsburðarfri á launum, þá
mætti atvinnurekendurri á
sama standa hvort kynið
þeirhefðuivinnu (nema þeir
væru að sligast undan for-
dómuir).Nú segja sjálfsagt
ýmsir karlmenn að það sé nú
helviti hart að skylda menn
til að taka sér fri ef þeir vilja
vinna og kannski segja
sumir að þetta sé skerðing
á frelsi einstaklingsins. Ég
svara þvi þá til aö þeir hinir
sömu mættu velta þvi svo-
litið fyrir sér hvort það sé
ekki frelsisskerðing að
„neyða” konur til að vinna
inni á heimilunum vegna
þess að þær fá ekki dag-
vistun fyrir börn sin og
barnsföður síns, og vegna
þess að þær eiga ekki kost á
að afla sömu tekna og hann
á vinnumarkaðnum. Börn eru
ekki bara börn mæðra sinna,
þau eru lika börn feðra sinna
og börn alls þjóðfélagsins og
þess vegna er það skylda
allra þessara þriggja aðila
að sjá um uppeldi þeirra. I
nútfmaþjóöfélagi er nánast
litið á börn sem byrði sem
enginn veit hvernig velta á af
sér. Þetta er öfugsnúiö en
satt og orsökin er skammt
undan. Orsökin liggur i þvi
aö ein kona vinnur þriggja
manna verk Það er timi til
kominn aö karlmaðurinn og
þjóðfélagið i heild fari að
sinna skyldum sinum og
kona og karl losni undan
klafa gamalla heföa.
Hreyfingin var var mun virkari
en eUa og náði til stærri hóps
fólks. Var ákveðið að ræða þessi
mál ofan i' kjöUnn á ráðstefnu
þeirri sem fyrirhuguð er um
miðjan október og sagt er frá
annars staðar á þessari siöu. Sú
hugmynd um nýtt skipulag Rsh.
kom fram, að hreyfingin setti
sér eitthvert forgangsverkefni
fyririivern ársfjóröung ynni að
þvi sem heild og lyki þvi með
blaöi. Þaö á hins vegar ekki að
koma i vegfyrir aðþeir sem það
vUja stofni hóp um eitthvert mál
sem þeir hafa áhuga á.
Þeirri hugmynd skaut upp á
fundinum að halda kvennahátið
og það var ekki að þvi að spyr ja
að hugmyndin fékk glimrandi
undirtektir. Var ákveðið að
stefna að shkri hátið einhvern
laugardag ibyrjunnóvember og
láta hana standayfir frá morgni
og fram á nótt. Nú kann aö setja
kuldahroll að þeim sem þekkja
norrænar kvennahátiðir sem
haldnar eru undir beru lofti en
þeim til hugarhægðar skal það
tekið fram að hátiðin yrði að
sjálfsögðu innandyra. Hug-
myndir um hátiðina eru enn i
mótun en á fundinum var m.a.
rætt um að byrja daginn með
morgunkaffi og umræöum en
eftir hádegi yrði samfelld dag-
skrá með bókakynningu,
leikþáttum, sitog o.fl.
A ársfjórðungsfundinum var
ekki annað aö sjá en að mikil
orka væri i Rauðsokkahreyfing-
unni og má þvi búast við að hún
láti mikið i sér heyra á vetri
komandi.