Þjóðviljinn - 06.10.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 06.10.1978, Side 1
UODVIUINN Föstudagur 6. október 1978 — 218. tbl. 43. árg. Enginn húsgagnaiðnaður á íslandi eftir þrjú ár ef haldið verður áfram á sömu braut, segir Emil Hjartarson iðnrekandi Innréttingasmíði stendur bœrilega að vígi segir Haukur Arnason forstjóri Haga „Verði haldið áfram eftir þrjú ár”, sagði sömu stefnu og rikt hef- Emil Hjartarson hús- ur undanfarin ár, þá gagnaframleiðandi í verður engin íslensk samtali viðÞjóðviljann í húsgagnaframleiðsla til gær. Emil Hjartarson: Ég held að að- eins tvær verslanir hér I Reykja- vik selji aðeins innlend húsgögn. „Meira en helmingur hús- gagnaverslana hér i Reykjavik selur eingöngu innflutt húsgögn, flestar hinna selja bæöi islenskt og innflutt, en ég held aö aöeins tvær verslanir selji eingöngu inn- lend húsgögn,” sagöi Emil. Innflutningur húsgagna hefur stóraukist undanfarin ár. ,,1 ná-'- grannalöndum okkar eru gifur- lega sterk fyrirtæki sem fram- leiöa húsgögn og bjóöa oft hag- stæö kjör i skjóli þess aö þau búa viö góöar aöstæöur, eru styrkt á ýmsan hátt og þar meö viöur- kennd sem alvöru atvinnuvegur. Þaöer ekki nema nokkurra miss- era verk fyrir hóp sllkra fyrir- tækja að þurrka islenska fram- leiöslualgjörlega Ut.framleiöslu, sem býr viö fjárskort og algjört skilningsleysi yfirvalda,” sagöi Emil ennfremur. Ef húsgagnaiönaöurinn ætti aö keppa viö innflutning, þá taldi Emil aö þaö hlyti að vera frum-, skilyröi, aö hann heföi möguleika á sanngjarnri samkeppnisaö- stööu. Hins vegar sagöist hann telja innflutningsbann mjög vafa-' saman greiöa, þvi aö sanngjörn samkeppni væri holl og stuölaöi aö framförum. Haukur Arnason forstjóri Haga hf. á Akureyri, sem hefur sérhæft sig i framleiðslu innréttinga, sagöi að þeir stæöu bærilega að' vigi i bili. ,,En mér finnst aö þær Framhald á 14. siðu. Ragnar Arnalds samgöngu- og menntamálaráðherra Starfshópur í samnlnga um f járlagafrumvarpið „Þá leið að fjármálaráðherra leggi fram eigið frumvarp tel ég ófæra” ,,Ég vil taka þaö fram vegna frétta í blöðum sem greinilega eru á misskilningi byggðar að fjárlagafrumvarpið hefur alls ekki verið samþykkt i rikis- stjórninni ”,sagöi Ragnar Arnalds samgöngu-og mennta- málaráðherra I viðtali við Þjóð- viljann I gær. „Það hefur verið til umræðu á mörgum undan- förnum stjórnarfundum og I dag var ákveðið að flokkarnir skipuðu tvo menn hver til að fjalla enn frekar um ýmis meginatriði frumvarpsins og grundvallarforsendur. Það er þvi ljóst að það er langt þvi frá að búið sé að ganga frá frum- varpinu eins og fullum fetum er sagt i ýmsum blöðum.” t viðtalinu viö Ragnar kom einnig fram aö þrjár leiöir hafa veriö i umræðu varöandi fram-i lagningu fjárlagafrumvarpsins. Talaö hefur veriö um aö leggja fram þaö frumvarp sem frá- farandi stjórn haföi I smiöum strax I upphafi þings til þess aö fullnægja lagaskyldu og spara tima. Þar meö heföi skapast ráörúm fyrir þingflokka stjórn- arflokkanna aö koma sér saman Ragnar Arnalds: Flokkarnir skipuðu tvo menn hver til að fjalla enn frekar um ýmis megin- atriði og forscndur fjárlagafrum- varpsins. um forsendur fjárlagafrum- varpsins. önnur leiö er sú, sem nú viröist eiga aö fara,aö stjórnar- flokkarnir semji um forsendur nýs frumvarps I meginatriöum áöur en þeir leggja þaö fram. Vegna þeirra samninga sem eiga eftir aö fara fram milli þingflokka og innan stjórnar er ljóst aö fjárlagafrumvarpiö veröur ekki lagt fram á fyrstu dögum þingsins og sennilega kemur það ekki á borö þing- manna i prentuöu formi fyrr en I lok októbermánðar. ,,AÖ fjármálaráöherra leggi fram sitt eigiö frumvarp tel ég hinsvegar alveg ófært, enda hefur þaö aldrei þekkst^’ sagöi Ragnar Arnalds aö lokum. —ekh. Meistari jiddískra bók- mennta fékk Nóbels- verð- launin Helstur núlifandi meistari jiddiskra bókmennta, Isaac Bashevis Singer, hefur hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels 1978. t formála Sænsku aka- demiunnar að veitingunni segir, aö Singer hlotnist þessi heiður fyrir „ástriðu- þrungna frásagnarlist , sem hefur gefiö lif sammann- legum aöstæöum um leið og hún stendur djúpum rótum i pólsk-gyöinglegri menn- ingarhefð.” Singer er fæddur i Radzymin i Póllandi áriö 1904 og birti fyrstu sögur sinar þar i landi. Siðan 1935 hefur hann veriö búsettur I Bandarikjunum. Hann hefur hlotið margháttaöa viöur- kenningu og verölaun fyrir ritstörf sin. Þegar Singer frétti af verðlaununum komst hann svo aö orði, að rithöfundur skrifi verksins vegna en ekki verðlauna vegna. Hann vildi engu svara til um þaö, hvaða verk hann teldi aö öðrum fremur heföu fært honum Nóbelsverðlaun — ef að maður á tiu börn, þá spyrö þú hann ekki aö þvi hvert þeirra sé hans eftirlæti. Ég á ekkert eftirlæti meðal bóka minna, sagði hann. Singer er að vinna að sjálfsævisögusinnisem hann segir að sé 90% ævisaga og 10% skáldskapur — þvi mannlifið er, segir hann, svo auðugt, og fullt meö and- stæður, aö enginn getur sagt um það allan sannleikann. SJÁ SÍÐU 2 Ágreiningur um kjarnorkumál gerði út um samstöðu borgaraflokkanna þriggja Sænska ríkisstjórnin tallin Frá Gísla Gunnarssyni fréttaritara í Lundi LUNDt 5/10 — Að loknum fundi sænsku ríkisstjórn- arinnar i dag# gekk Falldin forsætisráðherra á fund forseta Þjóðþingsins og sagði af sér. Að því loknu hélt hann blaðamannafund og skýrði afstöðu sína. Hann sagði aö núverandi rikis- stjórn sem skipuö er þremur b o r g a r a f 1 o k k u m . þ. e . Miðflokknum, Þjóöarflokknum og Ihaldsflokknum, hefði ekki getað náð meirihluta á þingi ef Miöfl. heföi ekki lagt nægilega áherslu á stefnu sina i kjarnorku- málum. Miðflokkurinn væri and- snúinn kjarnorku en hinir stjórnarflokkarnir eklji. Skylda flokks sins væri að standa við kosningalofórð sin, og gæti hann þvi ekki látið endalaust undan kröfum hinna flokkanna tveggja. Þegar flokkur hans gekk til stjórnarsamvinnu með Þjóðar- flokknum og Ihaldsflokknum hefðu flokksmenn sett þá kröfu að ellefta kjarnorkuverið i Sviþjóö yröi ekki byggt. Hinir flokkarnir heföu neitaö þeirri málaleitan.. Þá stakk Fá'lldin upp á, að haldin yrði þjóöaratkvæöagreiösla um málið, en hinir flokkarnir neituöu sem fyrr, og sögöu þaö fáránlegt að allt i einu ætti að gripa til þjóðaratkvæöa um ellefta kjarn- orkuverið. Sex kjarnorkuver eru þegar komin i notkun, tvö eru svo til tilbúin og önnur tvö eru i smiðum. Gösta Bohman formaður thaldsflokksins virtist frekar vonsvikinn með úrslitin. Formaður Þjóöarflokksins, Ola Ullsten, sagöi hins vegar, aö ekki væri hægt að setja stjórnar- flokkum slika úrslitakosti sem Fá'lldin gerði nú. Olof Palme formaöur Sósial- demókrata kom fram i sjónvarpi og sagði, aö stjórn þessi væri komin til á fölskum forsendum. Stjórnarflokkarnir allir hefðu mismunandi stefnur, og heföu fengið atkvæði sin á mismunandi forsendum. Á meöan Miöflokk- urinn lagöi áherslu á náttúru- vernd og andstööu gegn kjarn- orku, heföu hinir flokkarnir bara alls ekki verið a sama máli. 1 þessi tvö ár sem stjórnin hefur setið hafi ágreiningsmálum innan stjórnarinnar alltaf veriö skotið á frest, en það gengi ekki lengur. Fyrir fjórum árum samþykkti Framhald á 14 siöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.