Þjóðviljinn - 06.10.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.10.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 .' Skipt um þak á Adalstræti 10 Fátt vitnar um tveggja alda sögu hússins, utan hlutföllin íþvi, segir borgarminjavörður Nú er unnið at fullum krafti viö að skipta um þak á Aðalstræti 10, gamla innréttingahúsinu, sem er þaðeina sem eftir stendur af upp- runalegri götumynd Aðalstrætis. Húsið er talið byggt áriö 1752 eöa 1764, og var íbtiöarhUs þar til þvi var breytt i sölubúð 1889 af Matthiasi Johannessen faktor. Helgi Zoega keypti húsiö 1894 og hafði þar sölubúö sfna en áriö 1926 keyptu SiUi & Valdi húsið og er þar enn verslun sem ber nafn þeirra. Hellulagöa þakiö, sem þessa dagana er aö vikja fyrir báru- járni er ekki upprunalegt eins og margir halda, heldur mun það hafa verið sett á seinni hluta 19. aldar, en þá ruddu norskar stein- flögur sér til rúms hér f bænum. Að sögn Nönnu Hermannsson, borgarminjavarðar voru stein- flögurnar lagöar jafnt á veggi Fyrirlestur um norska landnema í Ameríku Einar Haugen, pröfessor, flytur erindi f Norræna húsinu þriðju- daginn lO.október. Fjallar erindið um norska landnema f Ameriku fyrr og nú. Einar Haugen (f. 1906) er fæddur i Bandarikjunum af norskum foreldrum. Hann hefur veriö prófessor í norrænum málum ogbókmenntum, fyrst viö háskólann i Wisconsin og siöan viö Harvard-háskóla (1964—75). Hann hefur oft yeriö gistipró- fessor á Noröurlöndum,, m.a. i Reykjavik 1955—56, og er félagi i Visindafélagi Islendinga. Hann hefur gefið út margar bækur á ensku um norska tungu og norsk málefni og ennfremur hefur hann rannsakaö hinn mikla straum útflytjenda frá Noröurlöndum til Ameriku, einkum málfar land- nemanna og afkomenda þeirra. sem þök, þær voru af ýmsum stæröum og litum,en þóttu brot- hættar og erfiðar I fluttningum og til viögeröar. 1 Arbæjarsafni stendur Hábær og skartar þaki meö svipuöum steinflögum og á Kirkjutorgi sendur hús meö sams konar þaki. Nanna sagöist ekki vita hversu útbreiddar steinflögurnar voru i bænum, en þær komu hingað um og eftir 1860. Margir Reykvikingar telja vist aö Aöalstræti 10 sé friöaö sökum aldurssins, ensvoer ekki. Þegar þeir Höröur Agústsson og Þor- steinn Gunnarsson geröu húsa- könnunsina i miöbænum á sjötta áratugnum lögöu þeir til aö húsið yröi friðaö og flutt I Arbæjar- safn en á þeim timum stóö til aö Grjótaþorpiö allt yröi látiö vikja fyrir nýbyggingum. I Grjótaþorpsskýrslu Arbæjar- safns, sem út kom 1976 er lagt til að húsiö veröi friöaö, en af þvi hefur ekki oröiö ennþá. Nanna Hermannsson sagöi aö ékkert hús i einkaeign heföi veriö friöaö i Reykjavlk. Þau hús sem friölýst eru, eru öll i eigu opin- berra aðila, utan Þingholtsstræti 13, sem borgin seldi einstak- lingum meö kvööum um friöun. „Meðan óvissa rikir um framtlö Grjótaþorpsins er illgerlegt aö friöa einstök hús þar* sem eru I einkaeign,” sagöi Nanna Her- mannsson. „Aöalstræti 10 hefur tekiö miklum breytingum i gegnum aldirnar. Upphaflega hefur þakiö veriö boröaþak eins og þá tiökuöust en þaö hefur vikiö fyrir steinflöguþakinu. Seinna var húsið klætt bárujárni og viö- byggingin á vesturhliö lýtir þaö. Innviöir eru einnig breyttir og gluggaskipan. „Þaö er þvi litiö Magnús H. Kristjánsson ásamt syni slnum Kristjániá Mokka. Hótelhaldari á Spáni sýnir á Mokka Magnús H. Kristjánsson list- málari hefur opnaö sýningu á tiu oliumyndum og einni svart-hvítri kritarmynd á Mokka. Myndirnar eru allar til sölu og kosta frá 150 til 200 þúsund krónur. Magnús hélt nýlega sýningu á Spáni og seldi mörg verk. Hann hélt til Spánar áriö 1958 og enda þótt hann hafi dvalið þar siöan er hann enn islenskur rikisborgari. Magnús er fæddur i Reykjavik áriö 1934, sonur hjónanna Kristáns Magnússonar list- málara og konu hans Klöru Helgadóttur. Hann stundaöi nám i Handíða- og myndlistaskólanum en hélt siðan til Bandarlkjanna og stundaöi þar nám á árunum 1953- 56 i Museum School of Fine Arts i Boston. Til Spánar hélt hann árib 1958 og settist að i Tossa de Mar, Costa Brava. Þar festi hann kaup á landi og byggði þar hótel sem hann starfrækir enn. Hann er kvæntur spánskri konu og eiga þau þrjú börn. A þessari mynd, sem einnig er úr Grjótaþorpsskýrslunni, má sjá hvernig borðaþökin voru. Þannig hefur þakið á Aðalstræti 10 veriö upp- haflega. Aðalstræti 10, 1936. Myndin er úr Grjótaþorpsskýrslu Arbæjarsafns. sem vitnar um háan aldur hússins.sagöi Nanna, „utan hlut- föllin í byggingunni sjalfri, þetta háa ris, sem mikils er vert aö halda i.” -A1 Sigurður á Gils- bakka er látinn Siguröur Snorrason, bóndi á Gðsbakka á Hvitarsíöu er látinn, tæpra 84 ára að aidri. Siguröur fæddist aö Laxárfossi i Stafholtstungum 23.okt„ 1894 en ólst upp á Húsafelli hjá fööur- systur sinni. Hann byrjaöi Bú- skap á Gilsbakka áriö 1923 og bjó þar til endadægurs, hin siðari árin I félagi viö Magnús son sinn, — miklu myndarbúi. Siguröur á Gilsbakka var tvi- kvæntur. Fyrri kona hans var Guörún Andrésdóttir frá Gils- bakka og dó hún frá Sigurði. Þau áttu ekki böm. Síöar kvæntist Siguröur önnu Brynjólfsdóttur frá Hlööutúni i Stafholtstungum og lifir hún mann sinn. Börn þeirra eru þrjú : Magnús, bóndi á Gilsbakka og dæturnar Sigriöur og Guörún. Siguröur á Gilsbakka var mikill félagsmálamaöur og góður. A yngri árum var hann atkvæöa-' mikill þátttakandi i ungmenna- félagshreyfingunni. Siöar geröist hanneinnaf þróttmestu og mikil- hæfustu forystumönnum bænda- samtakanna. Hann átti árum saman sæti á Búnaðarþingi og á fundum Stéttarsambands bænda. Hann var einlægur og óhvikull samvinnumaðurogumlanga hríð i forystusveit Kaupfélags Borg- firðinga. Sveitungar hans fólu honum margþáttuö trúnaöar- störf. Heimili hans er viöfrægt fyrir höföingskap og rausn. Sigurður á Gilsbakka skipaöi hvert sæti meö sóma. Meö honum er fallinn i valinn einn af merk- ustu og bestu bændum þessa lands. Hann veröur jarösunginn á Gilsbakka á morgun. -mhg PÍANOTONLEIKAR Rögnvaldur Sigurjónsson heldur tónleika sunnudaginn 8. okt. kl. 3 e.h. i Þjóð- leikhúsinu. A efnisskrá eru verk eftir: MOZART, LISZT, CHOPIN, DEBUSSY og PROKOFIÉF Aðgöngumiðar seldir i Þ jóðleikhúsinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.