Þjóðviljinn - 06.10.1978, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur G. október 1978
í tilefni Nóbelsverðlauna:
Isaac Bashevis Singer
og jiddískar bókmenntír
b 13 1 S K p SB3S D!JT
wmmvnk m'X ayrwiss im
nytnn h njra^
lyj'itniíts yiyní'its' jitjyr 3«d ;abyu cy‘3
-y; ;at>-n "t .ywpaNS nya d'd :yny; nyi?D
:a^n ;iki 'yrnn utpnnyei'o n rx ;D't’n íodkid
yo u* ’itN ,:yny; cyy-ymp d’jv pyvnp x ;’t<
-,y-t — ”t :y:y;iy:t<a :ix ny;:’2 n d’d :d”dpíí: ”t ss E;y?s
iy”t sk i-yiyiax :k .yí,y2”DC’ x d-’d iyi ,pDiyiiDn?: « d’d
cp’isyv :ik lyn-^p ttttt :is jyoijynya’x pi-kd-c’ D’t d^d di$
Isaac Bashevis Singersem nú
hefurhiotiö bókmenntaverölaun
Nóbels er arftaki merkiiegrar
hefðar í bókmenntum austur-
evrópskra Gyöinga. Gyöingar
höföu á miööldum tekiö meö sér
austur á sléttur Póllands, Rúss-
lands og Úkrainu þýska mál-
iýsku sem þróaöist áfram sem
talmál þeirra og blandaöist
slavneskum og hebreskum orö-
um. Lærðir menn meðal
Gyðinga virtu þessa tungu,
jiddiska var hún kölluö, litils, og
skrifuöu sem fyrr á hebresku,
tungu hinnar helgu bókar. En á
nitjándu öld breyttist afstaða
menntaöra Gyöinga til
jkldiskunnar, og á seinni hluta
aldarinnar unnu nokkrir gáfaöir
höfundar merkilegt starf I þvi
aö gera málið aö auöugu bók-
menntamáli. Það voru þeir
Mendele sem kallaði sig
Mojher-Sforim eöa bókabera,
Itsak Perets og Sjolem Aleik-
hem.
Þessir menn jusu af auðugu
söguefni gyöingaþorpanna I
austanveröri Evrópu, þar sem
helgir menn, sprönguöu um göt-
ur sem og sérvitrir rabbíar og
sjálfmenntaöir spekingar, eins
og sá frægi Tevje mjólk-
urpóstur, sem Sjolem
Aleikhem gerði frægani i
sögum sinum og siöan varö
aöalpersónan i vinsælum söng-
leik., Fiðlarinn á þakinu.
Þarna voru ævintýramenn sem
virðast geta lifaö af loftinu einu
saman, ungir menn sem létu sig
dreyma um að veröa krafta-
verkarabbiar, eða fiðlusnilling-
areinsog Heifets og Tsimbalist
eða byltingarmenn eins og
Martof og Trotski. I
shtetl, gyöingaþorpinu aust-
ur-evrópska, var hafin þró-
un sem tvistraöi gömlu sam-
félagi, sendi suma til banda-
riskra iðnaöarborga, aöra sendi
hún inn í pólitisk átök um
framtiö RUsslands, enn aðra til
Palestinu aö byggja upp hið
fyrirheitna riki sionismans.
Isaac Bashevis Singer er arf-
taki þessara manna, Mendele,
Petets og Sjolem Aleikhems.
En hann ritar viö aörar aöstæö-
ur. Hann er fæddur i Póllandi
áriö 1904, og var faöir hans
rabbli úr rööum heittrúarmanna
sem nefnast hasidim. Hann
fékk heföbundið gyöinglegt
uppeldi i Varsjá og vildu
foreldrar hans að hann gengi i
fótspor feöra sinna, sem höföu
verið rabbiar i nokkrar kyn-
slóðir. En fordæmi eldri bóöur
var Isaac mikil freisting —
Israel hét hann og hafði sagt
skiliö viö rétttrúnaö fjölskyld-
unnar og tekið að skrifa sögur.
Isaac fór að hansdæmi og tók aö
birta sögur eftir sig, fyrst á
hebresku og siöan á jiddisku.
Ariö 1935 flutti hann búferlum til
Bandarikjanna.
A milli striöa voru enn nokkr-
ar öflugar miðstöðvar
bókmennta á jiddisku til i heim-
inum. t Sovétrikjunum var þá
enn alllifleg útgáfa á nýjum
jiddiskum bókmenntum, einnig
i Póllandi og svo I New York, en
þar haföi mikill fjöldi Gyöinga
frá Austur-Evrópu sest að
beggja vegna aldamóta og
meðal annars komiö sér upp
mikilli útgáfustarfsem i og
leikhúsum mörgum. En þvi
miöur voru dagar jiddískunnar
sem lifandi tungu senn taldir.
Þegar nasistar myrtu sex
miljónir Gyöinga i heims-
styrjöldinni siöari útrýmdu þeir
um leiö hinu eiginlega máls-
svæöi jiddiskunnar, þorpum og
bæjum Póllands og
Vestur-Rússlands. Gyöingar i
stórborgum Sovétrik janna voru
þá þegar farnir aö týna málinu,
og útgáfa á jiddisku var bönnuö
aö mestu 1948 þegar Stalin tók
upp svonefnda baráttu við
heimsborgara. 1 Bandarikjun-
um gleymdu nýjar kynslóöir
máli feðra sinna og tóku upp
ensku, og Gyðingar ísraels tóku
upp hebreska tungu.
Isaac BashevisSinger er þvi i
senn einhver merkasti höfundur
sem skrifaö hefur á jiddisku og
um leið eitt siöasta stórskáld á
þvi máli. Hann skrifar á tungu
sem er aö hverfa og um heim
sem tortimt var af dæmalausri
Blaðið hefur aflað sér þeirra
upplýsinga, að stjórn Strætis-
vagna Reykjavikur hafi sam-
þykkt á fundi sinum 16.ágúst s.l.
að elli- og örorkulifeyrisþegar fái
að ferðast endurgjaldslaust meö
vögnum SVR. Þessi samþykt var
lögö fyrir borgarráð 29.ág. Borg-
arráð taldi ekki unnt að svo
stöddu aö framkvæma þetta, en
visaði samþykktinni til meöferð-
ar viö gerð fjárhagsáætlunar
næsta árs.
Astæða er til að benda elli- og
örorkulifeyrisþegum á að fylgjast
meö framgangi þessa máls, og
fylgja þvi eftir i desember þegar
rætt veröur um fjárhagsáætlun
fyrir næsta ár.
Lóa sagðist vilja nota tækifærið
til að biðja vagnstjóra hjá SVR
um að sýna öldruðu og fötluöu
fólki meiri tillitssemi. Sumir
þeirra væru slæmir með a ö rjúka
af stað um leið og fólk er komið
inn i vagninn án þess að gefa þvi
tækifæri til aö setjast. Hún sagö-
ist sjálf vera með lamaðan fót og
eiga mjög erfitt meö að notfæra
sér þjónustu SVR vegna þess að
hún væri beinlinis hrædd um að
detta þegar svo harkalega er
brunað af stað.
ih
grimmd i striðinu.
Sem fyrr segir flutti Singer til
Bandarikjanna árið 1935. Hann
hefur skrifað mikiö fyrir blað
sem kemur út á jiddisku i New
York og heitir Forverts, þar
hafa margar skáldsögur hans
fyrst komist á prent sem
framhaldssögur, en siðan verið
þýddar á ensku og fjölda tungu-
mála. Hann hefur skrifað
nokkrar sögulegar skáldsögur.
Fyrsta skáldsaga hans, Satan i
Goraj, skrifuð 1935, gerist i
gyðingaþorpi i Póllandi á miðri
sautjándu öld, skömmu eftir að
kósakkar höfðu farið með eldi
og morðum yfir Gyöingabyggð-
ir — sagan lýsir dulhyggju og
örvæntingarfullri leit ofsótts
fólks að björgun, sem það finnur
i sjálfskipuðum Messiasi,
Sjabbataj Zevi, sem er söguleg
persóna. önnur þekkt skáld-
saga, Þrællinn, fjallar einnig.
um tiðindi frá sautjándu öld —
þar segir frá ungum og læröum
Gyðingi, sem er rænt og hann
seldur mannsali. I öðrum meiri-
háttar skáldsögum eins og
Moskatfjölskyldan, Húsið og
óðalið.segir Singer ættarsögur
og lýsir þvi hvernig hefðbundið
lif Gyðinga hörfar fyrir nýjum
tímum og nýjum kröfum
Margar sögur hans sækja lit og
lif i þjóðsögur og þjóðtrú
Gyðinga, sem honum tekst að
vefa saman af mikilli kunnáttu
við þá lærdóma sem draga má
af alþjóðlegri skáldsagnagerð
samtimans. Ein slik skáldsaga
heitir Töframaðurinn frá Lublin
— þar segir frá Jasja Mazúr,
sirkustrúði, sem er eins og
sundur slitinn milii heims hins
hefðbundna gyðingahverfis og
heims nútimamannsins.
Isaac Bashevis Singer skrifar
á deyjandi tungu um horfinn
heim, en hann gerir það án
klökkva. Hann varpar ljósi sér-
stæðs mannskilnings og skop-
skyns yfir örlög, sem þykja
mættu fáránleg væru þau ekki
um leiö óendanlega dapurleg.
Hann telur sjálfan sig fyrst og
fremst sagnamann og hefur litla
trú á höfundi sem reynir að
útskýra sögur slnar frá sál-
fræðilegueða félagslegu sjónar-
miði. Hann hefur sjálfur komist
svo að oröi, að ekkert sé hættu-
legra bókmenntum en einka-
athugasemdir höfundarins, þær
eru, segir hann fæddar lifvana,
salt atburöanna dofnar ekki.
Arni Bergmann.
Khomeiny farinn
frá heimili sinu
TEHERAN, 5/10 (Reuter), —
Dagblöði Teheranskýrðu frá þvi i
dag aðtrúarleiðtoginn Khomeiny,
sem búið hefur i útlegö i tran, sé
nú farinn frá borginni Najaf þar
sem hann bjó. Fyrir nokkru
bárust fréttir á þá leið að honum
væri haldiö i stofufangelsi, en
andstæðingar keisarans i tran
fylktu sér undir nafn Khomeinys i
óeirðum þeim sem urðu i siöasta
mánuði.
Annað
glasbarn
NYJA DELHI, 5/10 (Reutcr). —
Þrir indverskir læknar skýrðu frá
því Idag að annað glasabarn væri
fætt i heiminum. Barnið fæddist á
sjúkrahúsi i Kalkútta á þriðju-
dag.
Læknirinn Saroj Kanti Bhatta-
charya stjórnaði aðgerðinni, og
notuðu læknarnir sömu tækni og
starfsbræður þeirra i Englandi,
undir forystu Patricks Steptoe.
Læknarnir skýrðu frá fæðing-
unni i sjónvarpsviðtali.
Gamla fólkid
og strætó
Lesandi i Reykjavík, kona að
nafni Lóa, hafði fyrir skömmu
samband við blaðið og spurði
m.a. hvernig stæði á þvi að aldrað
fólk i Kópavogi fengi að ferðast
endurgjaldslaust með strætis-
vögnum SVK, en hið sama gilti
ekki um Reykjavik.
Félagið ísland — DDR
Gesellschaft Island - DDR
minnist 29. Þjóðhátiðardags Þýska
alþýðulýðveldisins með samkomu að
Lækjarhvammi, Hótel Sögu, föstudaginn
6. október 1978 kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Ávarp
2) Skemmtiatriði
3) Dans Allir velkomnir
Stjórnin
Bæjarútgerd
Reykjavíkur:
Vill
kaupa
skut-
togara
af minni
gerð
Bæjarútgerð Reykjavikur hef-
ur ákveðið að leita eftir samning-
um um kaup á nýjum skuttogara
af minni gerð i stað annars
Spánartogarans en þeir þykja
óhagkvæmir i rekstri.
Samþykkt var i útgerðarráði i
gær að ganga til samninga við
rikisstjórnina um kaup á öðrum
togaranum sem hún hefur beitt
sér fyrir að smiðaðir yrðu i
Portúgal og jafnframt að kanna
verö og afhendingartima hjá
Stálvik i Garðabæ og kanna
hvaöa leiðir eru hagkvæmastar
fyrir borgina. Björgvin Guð-
mundsson, formaður útgerðar-
ráðs, sagði i samtali við Þjóðvilj-
ann i gær að ef Reykjavikurborg
ætti kost á jafn hagstæðum
greiðsluskilmálum og einka aðil-
um hefur verið boðið (Hraðfrysti-
stöðinni og Samherja i Hafnar-
firði) og samkomulag næst um
fjármögnun, verði þessi togari
keyptur. AI/GFr
Hækkun á
steypu og
bíómiðum
A fundi rikisstjórnarinnar i
gærmorgun voru staöfestar
hækkanir á steypu og biómiðum.
Verð aðgöngumiða á venjulegar
kvikmyndasýningar hækkar úr
500 kr. i 600 kr. og verð annarra
miða samsvarandi hlutfallslega.
Útsöluverð á venjulegri steypu
hækkar um 4% og kostar rúm-
metrinn frá steypustöð 16.765 kr. I
stað 15.975 kr. áður.
—GFr
New York
Post kemur
út á ný
NEW YORK, 5/10 (Reuter). —
Eftir fimmtiu og sjö daga verkfall
prentara, kom The New York
Post út i dag á ný. Meira en
miljón eintök seldust af útgáfunni
i dag, en hún var hvorki meira né
minna en hundrað tuttugu og átta
siður. Sunnudagsútgáfan verður
siður en svo minni, þvi ráðgert er
að hún verði tvö hundruð og átta-
tiu siður. Sunnudagsblaðið verður
tileinkaö mánudeginum, sem er
dagur Kólumbusar.
Endanleg lausn hefur þó ekki
fundist á kjaradeilu prentara og
býst foringi þeirra William
Kennedy við að þurfi tvær vikur
til.
1
Pipulagnir
Nylagmr, , broyt-
ingar, hitaveitu-
tengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvoldin)